Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 1-20 af 36 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 15. mars 2017 / Dómsmálaráðuneytið

  Vistheimilanefnd skilar viðbótarskýrslu

  Visheimilanefnd hefur skilað dómsmálaráðherra viðbótarskýrslu vegna vistunar barna á Kópavogshæli. Nefndin skilaði dómsmálaráðherra þann 7. febrúar 2017 skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli í samræ...


 • 07. febrúar 2017 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli 1952-1993 afhent dómsmálaráðherra

  Svonefnd vistheimilanefnd, sem skipuð var til að kanna starfsemi vist- og meðferðaheimila fyrir börn, skilaði í dag dómsmálaráðherra skýrslu sinni og fjallar hún um vistun barna á Kópavogshæli árin 19...


 • 03. nóvember 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum

  Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshafi...


 • 27. október 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi

  Komin er út íslensk þýðing á skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er fari...


 • 30. september 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands

  Birt hefur verið skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Innanríkisráðherra skipaði stýrihóp í september 2015 til að setja fram tillögur um hvernig haga megi endurnýjun á þyrlukosti Landhe...


 • 28. september 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu

  Með bréfi 28. maí 2015 til forseta Alþingis tilkynnti Ólöf Nordal innanríkisráðherra um þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannréttindi og um aukna samvinnu ráðuneytisins og Alþingi...


 • 27. september 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag

  Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi hefur verið dreift á Alþingi. Vorið 2015 tilkynnti innanríkisráðherra forseta Alþingis með bréfi þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannré...


 • 23. september 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015

  Komin er út ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015. skýrslan hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins og ársreikning 2015. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015


 • 26. ágúst 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Yfirlit yfir verkefni 2016 og 2017 komið út

  Komið er út yfirlit yfir verkefni innanríkisráðuneytisins 2016 og 2017. Hefur það að geyma yfirlit yfir helstu verkefni á hinum ýmsu málefnasviðum sem undir ráðuneytið heyra.Verkefni 2016 og 2017


 • 10. ágúst 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um mannréttindamál send Sameinuðu þjóðunum

  Skýrsla um stöðu mannréttindamála hér á landi hefur nú verið send til Sameinuðu þjóðanna en hún er hluti af reglubundinni allsherjarúttekt samtakanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrsl...


 • 27. júlí 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um árangur sáttameðferðar komin út

  Komin er út skýrsla um árangur af sáttameðferð sem tekin var upp með breytingu á barnalögum og tók gildi árið 2013. Kannaður var árangur sáttameðferðar og borið saman við tölur um forsjárdeilur áður e...


 • 15. júlí 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 komið út

  Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 er komið út og er aðeins birt rafrænt. Í ritinu er að finna upplýsingar um ýmis verkefni sem unnið var að á síðasta ári og tekin er saman ýmis tölfræði yfir starf...


 • 26. maí 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg

  Vegna umfjöllunar um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík minnir innanríkisráðuneytið á skýrslu starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu ...


 • 26. apríl 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Hugað verði að endurskoðun laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu

  Þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í júlí 2014 til að endurskoða svokallað kirkjugarðasamkomulag skilaði nýverið skýrslu sinni til ráðherra. Meðal niðurstaðna nefndarinnar er að huga þ...


 • 30. mars 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út

  Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.


 • 15. mars 2016 / Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg

  Komin er út skýrsla starfshóps innanríkisráðherra um framtíð Hegningarhússins við Skólavöðrustíg í Reykjavík. Meðal niðurstaðna er að forgangsverkefni sé að gera húsið upp þar sem það liggi undir skem...


 • 07. desember 2015 / Dómsmálaráðuneytið

  Greinargerð um endursendingu hælisleitenda til Ítalíu

  Innanríkisráðuneytið hefur á síðustu vikum farið yfir forsendur fyrir endursendingum hælisleitenda á grundvelli svonefndrar Dyflinnarreglugerðar. Á það einkum við Ítalíu, Ungverjaland og Grikkland og ...


 • 27. nóvember 2015 / Dómsmálaráðuneytið

  Lögð til skipan eftirlitsnefndar vegna kvartana og kærumála vegna starfa lögreglu

  Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu skilaði í dag ráðherra niðurstöðu sinni. Leggur nefndin til að ráðherra skipi þriggja manna eftirlits...


 • 03. nóvember 2015 / Dómsmálaráðuneytið

  Breytingar á lögreglunámi undirbúnar

  Verið er að undirbúa breytingar á lögreglunámi og stefnt er að því að lögreglunemar verði teknir inn næsta haust og stundi þá námið samkvæmt nýrri námskrá og breyttri tilhögun námsins. Við undirbúning...


 • 24. september 2015 / Dómsmálaráðuneytið

  Lagttil að heimiluð verði skipt búseta barns með ákveðnum skilyrðum

  Innanríkisráðherra hefur skilað Alþingi skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Er það í samræmi við ályktun Alþingis frá 12. maí 2014 þar sem ráðherra var falið í samstarfi við ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira