Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2005 Innviðaráðuneytið

Rafrænt umræðutorg

Rafrænt umræðutorg, forsíða skýrslu
Rafrænt umræðutorg, forsíða skýrslu

Í október 2004 kom út skýrsla um rafrænt umræðutorg. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti og er skýrslan unnin sem verkefni í MBA-námi hennar við Háskólann í Reykjavík. Tilefni skýrslunnar er verkefni í stefnu ríkisstjórnarinnar, Auðlindir í allra þágu, sem fjallar um það hvernig auka megi samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila, til dæmis með uppsetningu umræðutorga þar sem fram fari skoðanaskipti um afmörkuð málefni.



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum