Hoppa yfir valmynd
3. febrúar 2010 Matvælaráðuneytið

Skýrsla faghóps um stofnmælingar

Í kjölfar ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2007 um 130 þúsund tonna þorskafla kom upp umræða um áreiðanleika stofnmælinga (ralla), einkum stofnmælingar botnfiska í mars (s.k.togararall eða vorrall). Í tengslum við tilkynningu á leyfilegum heildarafla 2007/2008 ákvað sjávarútvegsráðherra að verja 50 milljónum króna árlega í þrjú ár til að styrkja þennan þátt fiskirannsókna. Ráðherra fól forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar jafnframt að koma á fót faghópi fiskifræðinga og aðila í atvinnugreininni, til að fjalla um gagnrýni sem fram hefur komið og gera tillögur að úrbótum og framtíðarskipulagi rallanna.

Lokaskýrsla faghóps um stofnmælingar (6104Kb)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum