Hoppa yfir valmynd
1. apríl 2014 Matvælaráðuneytið

Greinargerð starfshóps um hagnýtingu internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar

Jón Þór Ólafsson
Jón Þór Ólafsson

Starfshópur sérfræðinga úr atvinnulífinu og frá hinu opinbera undir forystu Jóns Þórs Ólafssonar alþingismanns hefur lagt fram greinargerð ásamt tillögum um það hvernig við best nýtum þau tækifæri sem internetið gefur okkur til efnahagslegra og samfélagslegra framfara. 

Starfshópurinn samanstóð af eftirfarandi fulltrúum:

Jón Þór Ólafsson, alþingismaður, formaður starfshópsins

Arnar Pálsson, Advania

Berglind Hallgrímsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Brynhildur Pálmarsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

Helga Haraldsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

Ottó V. Winther, innanríkisráðuneyti

Ólafur Andri Ragnarsson, Betware og lektor í HR

Rakel Sölvadóttir, Skema

Stefán Þór Helgason, Klak-Innovit

Með hópnum störfuðu Elvar Knútur Valsson og Sveinn Þorgrímsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum