Hoppa yfir valmynd
30. september 2016 Dómsmálaráðuneytið

Skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands

Birt hefur verið skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Innanríkisráðherra skipaði stýrihóp í september 2015 til að setja fram tillögur um hvernig haga megi endurnýjun á þyrlukosti Landhelgisgæslunnar sem í dag rekur þrjár stórar björgunarþyrlur, tvær leigðar og eina sem er í eigu Landhelgisgæslunnar.

Skýrslan hefur að geyma greiningu á þörfum Landhelgisgæslunnar miðað við tiltekna kosti um þjónustu hennar. Fjallað er um áætlaða  þróun verkefna, rekstrarkostnað miðað við ýmsa kosti í samsetningu þyrlusveitar og fjölda áhafna.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira