Hoppa yfir valmynd
17. febrúar 2017 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Niðurstaða styrkúthlutunar vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017

Eftirtalin 24 sveitarfélög hafa staðfest formlega að þau vilji ganga til samninga við fjarskiptasjóð um ráðstöfun á tilgreindum styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum. Stefnt er að undirritun samninga við fyrstu hentugleika.

Sveitarfélag Styrkupphæð:
Akraneskaupstaður 2.936.250 kr.
Breiðdalshreppur 19.350.000 kr.
Dalabyggð 8.680.000 kr.
Djúpavogshreppur 8.474.661 kr.
Fjarðabyggð 9.280.079 kr.
Fljótsdalshérað 2.895.260 kr.
Grindavíkurbær 10.000.000 kr.
Grundarfjarðarbær 15.468.559 kr.
Hrunamannahreppur 24.860.000 kr.
Kjósarhreppur 25.000.000 kr.
Langanesbyggð 6.000.000 kr.
Rangárþing eystra 62.750.000 kr.
Rangárþing ytra 16.920.000 kr.
Reykhólahreppur 19.000.000 kr.
Skaftárhreppur 9.075.000 kr.
Skorradalshreppur og Borgarbyggð 16.417.191 kr.
Snæfellsbær 46.498.000 kr.
Strandabyggð 11.000.000 kr.
Sveitarfélagið Hornafjörður 26.395.000 kr.
Sveitarfélagið Skagafjörður 53.510.980 kr.
Sveitarfélagið Skagaströnd 1.489.020 kr.
Vopnafjarðarhreppur 25.000.000 kr.
Þingeyjarsveit 29.000.000 kr.
Samtals: 450.000.000 kr.

Einnig liggur fyrir að stórum hluta sérstaks 100 m.kr. byggðastyrks til handa stjálbýlli sveitarfélögum sem tilkynnt var um í frétt 26. janúar sl. verður jafnframt ráðstafað til ljósleiðaravæðingar á þessu ári. Ráðuneytið mun gera sjálfstætt samkomulag við sveitarfélög um þá ráðstöfun. Einstaka sveitarfélög hyggjast nýta úthlutaðan byggðastyrk síðar.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum