62. Aðgerðaáætlun í útblástursmálum - Gunnar Rúnar Kristjánsson

1) Gerð verði grein fyrir hvaða áhrif tiltekin lagafrumvörp/þingsályktunartillögur hefur á útblástur og lagt fram áætlun um hvernig því skuli mætt þannig að útblásturinn aukist ekki.

2) Hið opinbera færi grænt bókhald og birti það með jöfnu millibili.

3) Tekið verði tillit til útblásturs við útreikning á hagvexti

4) Meira fé varið til verkefna sem dregur úr áhrifum úrblásturs t. d. skógrækt og landgræðsla

5) Innleiða tímasetta stefnu í samgöngumálum með það að markmiði að draga úr útblæstri

Læt þetta nægja í bili.

Gunnar Rúnar Kristjánsson

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn