Hoppa yfir valmynd
18. september 2020 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu  í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum.

Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum, stýrir verkefninu og Arndís Bára Ingimarsdóttir settur lögreglustjóri og Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi starfa með henni að því.

Hér má lesa nánar um verkefnið

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum