Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 801-1000 af 19405 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 161/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 229/2023-Úrskurður

    Endurhæfing. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr þar sem að endurhæfingaráætlun lá ekki fyrir, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 246/2023-Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mal nr. 213/2023-Úrskurður

    Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að draga fyrri styrk kæranda, frá samþykktum 60% styrk til kaupa á bifreið.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 196/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 222/2023

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um að synja kæranda um örorkustyrk og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nánari mats á örorkustyrk. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 76. gr. stjórnarskrárinnar.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 221/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 05. júlí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 236/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 05. júlí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 390/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 05. júlí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 391/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 05. júlí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 389/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 03. júlí 2023 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 15/2023

    Kærandi kærði ákvörðun Lyfjastofnunar um að krefjast breytinga á umbúðum Septabene munnholsúða og munnsogstaflna, þ.e. að mynd af manneskju með roða á hálsi yrði fjarlægð sem og litaborði. Var það mat stofnunarinnar að mynd og áletranir á umbúðunum fælu í sér auglýsingu, sem væri í andstöðu við 24. gr. reglugerðar nr. 545/2018. Í úrskurðinum taldi ráðuneytið að ákvæði 24. gr. reglugerðar nr. 545/2018 stæði því ekki í vegi að mynd væri áletruð á lyfjaumbúðir í samræmi við samþykkta samantekt lyfsins, en lyfið væri m.a. ætlað við ertingu í hálsi. Við mat á því hvort myndin fæli í sér auglýsingu leit ráðuneytið til þess að ákveðið svigrúm hefði skapast varðandi myndir á lyfjum án þess að Lyfjastofnun hefði talið þær fela í sér auglýsingu. Taldi ráðuneytið útlit myndarinnar ekki vera með þeim hætti að hún fæli í sér auglýsingu. Var ákvörðun Lyfjastofnunar um að krefjast breytinga á umbúðunum því felld úr gildi.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 228/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi barna.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 203/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 199/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Skert vinnufærni. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Kæranda bar ekki að upplýsa Vinnumálastofnun sérstaklega um hundaofnæmi þegar hann lagði inn umsókn um atvinnuleysisbætur.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 225/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 166/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á grundvelli 59. gr. a. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar. Ekki fallist á að ákvæði 35. gr. a. laganna ætti við í máli kæranda. Einnig felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þar sem ekki lá ljóst fyrir að kærandi hefði verið í fullu starfi allt það tímabil sem endurgreiðslukrafan laut að.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 195/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um ofgreiðslu.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 207/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um ofgreiðslu.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 204/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um ofgreiðslu.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 223/2023-Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velfeðarmála


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 250/2023-Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 230/2023-úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.


  • 29. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 234/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 664/2021-Úrskurður-Beiðni um endurupptöku

    Endurupptaka. Beiðni synjað um endurupptöku máls hjá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 292/2023-Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 146/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 121/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 100/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 98/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 87/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 73/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 370/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Spánar eru staðfestar.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 369/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Spánar eru staðfestar.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 82/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 16/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á gluggaopnurum og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 86/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í stokkalyftu í húsnæði kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 84/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlegan miska samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 7/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfesta ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 28. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 157/2023-Úrskurðru

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 371/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Spánar er staðfest.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 383/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 6/2023-Úrskurður

    Afsláttur af leigu. Kostnaður leigjanda. Lagfæringar á þvottavél.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 28/2023-Úrskurður

    Lögmæti riftunar leigjanda.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2023-Álit

    Hundahald: Samþykki. Húsreglur. Stigagangur.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2023-Álit

    Lögmæti ákvörðunartöku á húsfundi.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 373/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.


  • 28. júní 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 15/2023-Úrskurður

    Tímabundin lækkun leigu.


  • 27. júní 2023 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877

    Grímsnes- og Grafningshreppur, gjaldskrá sundlaugar


  • 27. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 107/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 1145/2023. Úrskurður frá 5. júní 2023

    Kærð var synjun Biskupsstofu á beiðni kæranda um aðgang að tiltalsbréfi biskups Íslands. Synjun Biskupsstofu var á því byggð að starfsemi þjóðkirkjunnar félli ekki lengur undir gildissvið upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin rakti þær breytingar sem gerðar hefðu verið á lögum um þjóðkirkjuna og komst að þeirri niðurstöðu að þjóðkirkjan teldist ekki til stjórnvalda í skilningi 1. mgr. 2. gr. upplýsingalaga. Var það því niðurstaða nefndarinnar að synjun Biskupsstofu félli ekki undir gildissvið upplýsingalaga og kærunni vísað frá.


  • 23. júní 2023 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22050047

    I. Málsatvik 1. Almennt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, nú innviðaráðuneytið, tók stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar til formlegrar umfjöllunar á grundvelli 112. gr. sveitarstjórnarlag)...


  • 22. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 193/2023-Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.


  • 22. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 186/2023-Úrskurður

    Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.


  • 22. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 108/2023-Úrskurður

    Málefni fatlaðs fólks. NPA. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um 50 viðbótartíma á mánuði við NPA samning hans vegna aðstoðarverkstjórnar. Ekki lagt fullnægjandi mat á hvort kærandi væri fær um að sinna verkstjórnahlutverki NPA án aðstoðar.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 376/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 380/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 381/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 379/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 377/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 375/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 22. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 378/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 120/2023-Úrskurður

    Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á hjúkrunarheimili. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún var talin fær um að greiða helminginn af afborgunum og rekstrarkostnaði vegna íbúðarinnar.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 140/2023-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar rannsóknarreglu 10. gr. og hins vegar meðalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 194/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 141/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 139/2023-Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa og rekstur bifreiða. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að vísa frá umsókn kæranda um uppbót/styrk til kaupa á bifreið og um uppbót vegna reksturs bifreiðar og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr.148/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 21. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 208/2023-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 21. júní 2023 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 1/2023, úrskurður 13. júní 2023

    Vegagerðin gegn Haraldi Þórarinssyni og Ólafi Þór Þórarinssyni


  • 21. júní 2023 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 1/2021, úrskurður 30. maí 2023

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnssyni og Gísla Sverrissyni


  • 20. júní 2023 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 4/2023

    Skólavörðustígur [], Reykjavík


  • 20. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 366/2023 Úrskurður

    Kæru kæranda er vísað frá.


  • 16. júní 2023 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Stjórnsýslukæra vegna beiðni MAST um að fá aðgang að heimili kæranda vegna eftirlits með gæludýrum.

    Eftirlitsheimsókn, lög um velferð dýra, stjórnvaldsákvörðun, frávísun.


  • 15. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 180/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna fjármagnstekna.


  • 15. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 169/2023-Úrskurður

    Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.


  • 14. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 185/2023-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 14. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 156/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 14. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 192/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 14. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 226/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Endurhæfing ekki talin fullreynd.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 351/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 358/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 350/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 352/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 348/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 346/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Belgíu eru staðfestar.


  • 13. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 347/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.


  • 08. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 340/2023 Úrskurður

    Ákvörðun ​​um ​synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 57. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 08. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 356/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 08. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 355/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 08. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 334/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 07. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 137/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


  • 07. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 181/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.


  • 07. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 172/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 68/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Narfey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 07. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 333/2022-Endurupptekið mál

    Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk til kaupa á bifreið og uppbót vegna reksturs bifreiðar. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt skilyrði 4. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 905/2021 ekki uppfyllt.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 67/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Straumur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 66/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Aariah (kvk.) er hafnað.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 65/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Alica (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 64/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Elenora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Elenóra.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 62/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Quin er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 61/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Yggdrasil er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 60/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Jim (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 59/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Fallist er á móðurkenninguna Rakelardóttir.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 58/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Marion (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Maríon.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 57/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Chrissie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 07. júní 2023 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 56/2023 Úrskurður 7. júní 2023

    Beiðni um eiginnafnið Sumar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 07. júní 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 101/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 07. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 327/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 07. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 333/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 06. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 343/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 06. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 344/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 06. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 345/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 312/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 313/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 331/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er staðfest.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 311/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 315/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 338/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 01. júní 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 314/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til ​Spánar er staðfest.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 19/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að þá málsástæðu Tryggingastofnunar að miða upphafstíma örorkumats við niðurstöðu um hvenær endurhæfing taldist vera fullreynd, sem var síðar afturkölluð, enda verður ekki ráðið af gögnum málsins að breyting á ástandi kæranda hafi leitt til afturköllunar.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 164/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 132/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 115/2023-Úrskurður

    Rekstur bifreiða. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu uppbótar vegna reksturs bifreiðar.


  • 31. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 72/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 322/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 328/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 323/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 329/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 324/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 31. maí 2023 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/2023

    Logafold [], Reykjavík


  • 31. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 325/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 1144/2023. Úrskurður frá 22. maí 2023

    Kærð var afgreiðsla Háskólans á Bifröst á beiðni kæranda um aðgang að verkefni sem unnið hefði verið við skólann. Fyrir lá að kærandi hefði skjalið þegar undir höndum, að undanskilinni forsíðu þess þar sem fram komu upplýsingar um það hverjir hefðu unnið verkefnið. Synjunin var á því byggð að skilyrði til vinnslu samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga væru ekki uppfyllt og af þeim sökum mætti háskólinn ekki afhenda gagnið. Úrskurðarnefndin taldi að meðferð háskólans á máli kæranda hefði ekki samræmst ákvæði 1. mgr. 19. gr. upplýsingalaga. Beiðni kæranda hefði því ekki hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni væri fært að endurskoða og lagði úrskurðarnefndin því fyrir Háskólann á Bifröst að taka málið til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 1143/2023. Úrskurður frá 22. maí 2023

    Kærð var afgreiðsla Norðurmiðstöðvar á beiðni um gögn. Í kjölfar uppkvaðningar úrskurðar úrskurðarnefndarinnar nr. 1071/2022 voru kæranda afhent gögn en hann felldi sig ekki við efni gagnanna. Úrskurðarnefndin taldi að í málinu hefði kæranda ekki verið synjað um aðgang að gögnum. Var kærunni því vísað frá nefndinni.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 103/2023-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður umdæmisráðs barnaverndar um umgengni móðurforeldra við son kæranda


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 34/2023-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 33/2023-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 32/2023-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mal nr.31/2023

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 588/2023-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 26. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 589/2022

    Staðfestur úrskurður um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 2/2022 A gegn Háskóla Íslands

    Ár 2023, 12. maí, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur máli nr. 2/2022, A gegn Háskóla Íslands


  • 25. maí 2023 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Kvörtun vegna ákvörðunar Landgræðslunnar

    Ákvörðun Landgræðslunnar um að hafna greiðslu styrks úr Landgræðslustjóði er staðfest.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 309/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 307/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Barni kæranda, B, er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 135/2022

    Frístundahúsamál: Framlenging á lóðarleigusamningi


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 134/2022

    Frístundahúsamál: Framlenging á lóðarleigusamningi


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    ´Mál nr. 117/2022-Álit

    Sérmerkingar bílastæða á sameiginlegri lóð.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/2023-Úrskurður

    Krafa leigjanda um endurgreiðslu leigu. Tryggingarfé.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 115/2022-Úrskurður

    Krafa leigjanda um endurgreiðslu leigu.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 114/2023-Úrskurður

    Krafa leigjanda um endurgreiðslu leigu.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 8/2023-Úrskurður

    Munnlegur leigusamningur. Krafa leigjanda um endurgreiðslu tryggingarfjár.


  • 25. maí 2023 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2023-Úrskurður

    Krafa leigusala um umsýslugjald.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 556/2022-Úrskurður

    Sjúkrakostnaður erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 52/2023- Úrskurður

    Greiðsluþátttaka vegna lýtalækninga. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um undanþágu til greiðsluþátttöku vegna lýtalækninga.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 53/2023-Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 69/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 63/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr . 80/2022-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Úrskurðarnefnd velferðarmála


  • 24. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 76/2023-Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að vísa frá umsókn.


  • 24. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 319/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 24. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 318/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 24. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 317/2023 Úrskurður

    Kröfu aðila er hafnað.


  • 19. maí 2023 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 42/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Valforsendur. Tilboðsgögn. Útboðsgögn.


  • 19. maí 2023 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 41/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Valforsendur. Tilboðsgögn. Útboðsgögn.


  • 19. maí 2023 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 12/2023

    Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun Lyfjastofnunar um stöðvun á sölu og innköllun á vöru. Kærandi óskaði eftir því að ráðuneytið frestaði réttaráhrifum ákvörðunarinnar. Í úrskurði ráðuneytisins var litið til þess að ákvörðunin væri íþyngjandi og fæli í sér fjárhagslegt tjón fyrir kæranda. Þá væru ekki aðrir aðilar að málinu sem hefðu gagnkvæmra hagsmuna að gæta. Féllst ráðuneytið á að fresta réttaráhrifum hinnar kærðu ákvörðunar þar til ráðuneytið hefði kveðið upp úrskurð í málinu.


  • 1142/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023

    Deilt var um rétt kæranda, blaðamanns, til aðgangs að ákvörðunum nefndar um eftirlit með lögreglu á tilteknu tímabili. Synjunin byggði á því að afgreiðsla beiðninnar tæki svo mikinn tíma og krefðist svo mikillar vinnu að ekki væri af þeim sökum fært að verða við henni, sbr. 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi beiðni kæranda ekki geta talist svo umfangsmikla að hún teldist til þeirra undantekningartilvika sem fallið geti undir 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga. Ákvörðunin var því felld úr gildi og lagt fyrir nefnd um eftirlit með lögreglu að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 1141/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023

    Kærð var synjun sveitarfélagsins Múlaþings á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að tveimur greinargerðum lögmanns. Synjun Múlaþings var byggð á 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga, um að réttur almennings til aðgangs að gögnum taki ekki til bréfaskipta við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að sveitarfélaginu hefði verið heimilt að synja kæranda um aðgang að gögnunum með vísan til 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Var sveitarfélaginu því gert að afhenda kæranda aðgang að greinargerðunum.


  • 1140/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023

    Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að frásögnum starfsmanna grunnskóla sem sendar voru stéttarfélögum starfsmannanna og vörðuðu m.a. samskipti þeirra við kæranda. Synjun Garðabæjar var byggð á því að gögnin innihéldu samskipti starfsmanna sveitarfélagsins við stéttarfélög sín og varði því einkamálefni þeirra samkvæmt 9. gr. upplýsingalaga. Leyst var úr rétti kæranda til aðgangs að gögnunum samkvæmt 14. gr. upplýsingalaga. Var það mat úrskurðarnefndarinnar að hagsmunir starfsmannanna af því að ekki væri heimilaður aðgangur að skjalinu vægju þyngra en hagsmunir kæranda af því að fá aðgang að því, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Var synjun Garðabæjar því staðfest.


  • 1139/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023

    Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að samningum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um veitingu lögfræðiþjónustu á sex ára tímabili. Synjunin var aðallega byggð á því að umbeðin gögn teldust ekki fyrirliggjandi í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi að þau tölvupóstssamskipti sem um var deilt vera tiltekin fyrirliggjandi gögn, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga, óháð þeirri fyrirhöfn, vinnu og kostnaði sem af kynni að hljótast við að afmarka þau og taka saman. Þá taldi úrskurðarnefndin heilsugæsluna ekki hafa rökstutt nægilega að undantekningarregla 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga ætti við i málinu. Að mati úrskurðarnefndarinnar hafði beiðnin ekki hlotið þá málsmeðferð sem upplýsingalög gera kröfu um. Ákvörðunin var því felld úr gildi og lagt fyrir heilsugæsluna að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 286/2023 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 287/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 289/2023 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 282/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 293/2023 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku er hafnað.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 303/2023 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 294/2023 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 17. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 295/2023 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 17. maí 2023 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 13/2023

    Kærð var til ráðuneytisins gjaldtaka heilbrigðisstofnunar vegna afhendingar á sjúkraskrá. Á kærustigi málsins kvað stofnunin reikning vegna gjaldtökunnar hafa verið sendan fyrir mistök og endurgreiddi kæranda þann kostnað sem hann hafði lagt út. Að því virtu var það mat ráðuneytisins að kærandi hefði ekki lengur lögvarða hagsmuni af því að fá úrlausn um kæruna. Var henni því vísað frá.


  • 12. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 298/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 12. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 300/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 12. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 297/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 12. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 299/2023 Úrskurður

    Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá.


  • 11. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 174.2023 Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.


  • 11. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Má nr. 9-Úrskurður

    Málefni fatlaðs fólks. Búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 11. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 263/2023 Úrskurður

    Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá.


  • 11. maí 2023 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 11/2023

    Kærandi óskaði eftir endurupptöku á úrskurði ráðuneytisins nr. 16/2021 í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Ráðuneytið hafði vísað kærunni frá á þeim grundvelli að hann hefði ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins, en umboðsmaður taldi niðurstöðuna ekki hafa verið í samræmi við lög. Eftir að hafa fallist á endurupptöku málsins tók ráðuneytið málið til nýrrar skoðunar, en kæran laut að synjun Lyfjastofnunar á undanþágu fyrir lyfið ivermectin. Þar sem lyfinu Ivermectin Medical Valley hafði verið veitt markaðsleyfi og læknum frjálst að ávísa lyfinu utan ábendinga, gegn því að taka á sig sérstaka ábyrgð gagnvart sjúklingi, var það mat ráðuneytisins að kærandi hefði ekki lögvarinna hagsmuna að gæta af því að fá úrlausn um ákvörðun Lyfjastofnunar. Var kærunni því vísað frá.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 47/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að hagnaður af atvinnustarfsemi sé tekjustofn sem skerði ekki tekjutengd bótaréttindi.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 135/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að líta eigi fram hjá fjármagnstekjum maka kæranda við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 530/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2021 og synjun umsóknar um niðurfellingu ofgreiddra bóta.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 495/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Að mati úrskurðarnefndar fellur það utan valdsviðs nefndarinnar að fjalla um skattalega meðhöndlun greiðslna og meinta refsiverða háttsemi Tryggingastofnunar.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 266/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 279/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 60/2023-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á búsetuhlutfalli vegna umsóknar hans um ellilífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Af greinargerð Tryggingastofnunar verður ráðið að stofnunin hafi ekki lagt neitt mat á gögn frá kæranda um að búseta hans á Íslandi hafi verið rangt skráð í Þjóðskrá.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 265/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest.


  • 10. maí 2023 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Ákvörðun Matvælastofnunar um álagningu dagsekta á grundvelli 1. mgr. 36.gr. laga um velferð dýra, nr. 55/2013.

    Dagsektir, lög um velferð dýra, meðalhófsreglan, rannsóknarreglan, leiðbeiningar skylda stjórnvalda.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 248/2023 Úrskurður

    ​Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 264/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 10. maí 2023 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 281/2023 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum