Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Siðferðileg viðmið og siðareglur Stjórnarráðsins
Samhæfingarnefnd um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna kynnti í dag fyrstu ársskýrslu sína. Í skýrslunni er farið yfir starf nefndarinnar frá því hún var skipuð haustið 2010 á grundvelli laga um S...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
02. maí 2012 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Aukinn jöfnuður og bætt kjör Einhver mesti og besti ávöxtur verkalýðsbaráttunnar frá upphafi er almannatryggingarker...
-
Ræður og greinar
Aukinn jöfnuður og bætt kjör
Einhver mesti og besti ávöxtur verkalýðsbaráttunnar frá upphafi er almannatryggingarkerfi fyrir þjóðina alla og velferðarstjórn-mál. Í þessu tvennu birtist vel hugmyndin um jöfnuð; jöfn tækifæri til m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/05/02/Aukinn-jofnudur-og-baett-kjor/
-
Rit og skýrslur
Reglur um mat á hæfni umsækjenda
Forsætisráðherra hefur í kjölfar samráðs í ríkisstjórn gefið út reglur um ráðgefandi nefndir sem eiga að meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Reglur þessar eru settar á grundvelli...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2012
27. apríl 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Regur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsæ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Regur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands 2) Ríkisstjórnarfundur á Egilss...
-
Rit og skýrslur
Ísland 2020 – skýrsla um framvinduna
Eins og mælt var fyrir í samþykkt ríkisstjórnarinnar um Ísland 2020 hefur forsætisráðuneytið unnið stöðuskýrslu um hvernig miðar í átt að þeirri framtíðarsýn sem þar var sett fram. Ísland færist á mö...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
25. apríl 2012 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Í kjölfar dóms Landsdóms Í kjölfar dóms Landsdóms hefur spunnist mikil umræða um störf ríkisstjórna og stjórnsýslu...
-
Ræður og greinar
Í kjölfar dóms Landsdóms
Í kjölfar dóms Landsdóms hefur spunnist mikil umræða um störf ríkisstjórna og stjórnsýslu og jafnvel verið látið í veðri vaka að ekkert hafi verið gert til þess að bæta þau vinnubrögð sem dómurinn gag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/04/25/I-kjolfar-doms-Landsdoms/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2012
24. apríl 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Staða þingmála Efnahags- og viðskiptaráðherra 1) ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Staða þingmála Efnahags- og viðskiptaráðherra 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyr...
-
Frétt
/Skoðunarferð í opinberri heimsókn forsætisráðherra Kína og málstofa um jarðhitamál
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, fór í dag í skoðunarferð ásamt forsætisráðherra, til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. Forsætisráðherrarnir gengu um Þingvallaþjóðgarð og var sérstaklega kynnt jarðfræð...
-
Frétt
/Samningar undirritaðir að viðstöddum forsætisráðherrrum Íslands og Kína í dag í Þjóðmenningarhúsi
Í dag voru undirritaðir í Þjóðmenningarhúsi, sex samningar og samkomulög, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína, svo og öðrum ráðherrum sem sátu tvíhliða fundinn fyrr í dag. Utanríkisráðher...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Íslands og Kína í Þjóðmenningarhúsi í dag
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, kom í dag ásamt föruneyti í opinbera heimsókn til Íslands í boði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn starfandi kínversks forsæ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2012
17. apríl 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Velferðarráðherra Minnisblað um stöðu á innlendum vinnumarkaði í m...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Velferðarráðherra Minnisblað um stöðu á innlendum vinnumarkaði í mars 2012 Utanríkisráðherra Upplýsingar frá Tim Ward aðalmálflutningsmann...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Efnahags- og viðskiptaráðherra Stjórn AGS lýkur reglubundnu eftirliti samkvæmt reglugerð IV Umhverfisráðherra Fyrsta skýrsla um framkvæmd ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2012
11. apríl 2012 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2012 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Efnahags- og viðskiptaráðherra Úttekt AGS á aðgerðum í skuldavanda...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Efnahags- og viðskiptaráðherra Úttekt AGS á aðgerðum í skuldavanda heimila í efnahagskreppum Innanríkisráðherra Farice- Public service con...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra Kína til Íslands
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, er væntanlegur í opinbera heimsókn til Íslands þann 20. apríl nk. Boð til forsætisráðherra Kína hefur legið fyrir frá árinu 2006 þegar Halldór Ásgrímsson, þáverandi ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN