Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Framvirkur samningur um kauptryggingu á inflúensubóluefni í heimsfaraldri inflúensu.
Ávarp Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við undirritun samnings við GlaxoSmithKline um bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu þann 4. maí 2007. Reynsla undanfarinna alda s...
-
Frétt
/Aðgangur tryggður að bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu
Í dag undirritaði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra samning við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) um að fyrirtækið tryggi Íslendingum 300 þúsund skammta af bóluefni gegn hei...
-
Frétt
/Minnkandi vímuefnanotkun meðal 10. bekkinga
Hlutfall íslenskra nemenda í 10. bekk sem reykja daglega hefur lækkað um nær helming á 12 árum, úr 21% árið 1995 niður í 11% árið 2007. Á sama tíma hefur hlutfall 10. bekkinga sem hafa orðið drukknir ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. maí 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Úthlutun úr Forvarnasjóði Ágætu styrktaraðilar, forstjóri Lýðheilustöðvar og aðrir...
-
Frétt
/Þjónustusamningur við SÁÁ framlengdur
Í dag var undirritað samkomulag um að framlengja þjónustusamning milli Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Fjármálaráðuneytisins annars vegar og Samtaka áhugafólks um áfengisvandann (SÁÁ) hi...
-
Ræður og greinar
Úthlutun úr Forvarnasjóði
Ágætu styrktaraðilar, forstjóri Lýðheilustöðvar og aðrir góðir gestir. Það er mér ánægja að vera hér í dag og úthluta styrkjum úr Forvarnasjóði, en einnig verða nýjustu niðurstöður um áfengis- og ví...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/05/02/Uthlutun-ur-Forvarnasjodi/
-
Frétt
/Styrkir til kaupa á næringarefnum og sérfæði auknir
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag nýja reglugerð um hækkun á styrkjum Tryggingastofnunar ríkisins til kaupa á næringarefnum og sérfæði fyrir sjúklinga sem eiga við tilgreinda sjú...
-
Frétt
/Ráðherrar fá viðurkenningu forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar
Við upphaf átaksins Hjólað í vinnuna í morgun var þeim Siv Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra afhentar viðurkenningar Jacques Ro...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. apríl 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Opnun nýrrar heimasíðu Lyfjastofnunar Ágætu starfsmenn Lyfjastofnunar og aðrir g...
-
Frétt
/Nýtt húsnæði Blóðbankans vígt
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vígði í dag nýtt húsnæði Blóðbankans, sem hefur búið undanfarin ár við þröngan kost við Barónsstíg. Nýja húsnæðið er að Snorrabraut 60, þar se...
-
Frétt
/Nýr vefur Lyfjastofnunar opnaður við athöfn í Iðnó
Heilbrigðisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði nýjan vef Lyfjastofnunar við athöfn í Iðnó í morgun. Nýi vefurinn á að þjóna betur helstu markhópum stofnunarinnar sem eru; almenningur, lyfjafyrirtæki...
-
Ræður og greinar
Opnun nýrrar heimasíðu Lyfjastofnunar
Ágætu starfsmenn Lyfjastofnunar og aðrir gestir, Það er mér sönn ánægja að opna hér í dag nýja heimasíðu Lyfjastofnunar. Lyfjastofnun er, eins og þið vitið, sjálfstæð stofnun undir yfirstjórn heilbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/04/30/Opnun-nyrrar-heimasidu-Lyfjastofnunar/
-
Frétt
/Þjónustusamningur við SÁÁ
Náðst hefur samkomulag milli Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Fjármálaráðuneytisins annars vegar og Samtaka áhugafólks um áfengisvandann (SÁÁ) hins vegar um að framlengja þjónustusamning,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/04/28/Thjonustusamningur-vid-SAA/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. apríl 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Ávarp á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss Góðir ársfundargestir. Það er á...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss
Góðir ársfundargestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér í dag og fá tækifæri til að ávarpa ársfund LSH í annað sinn sem heilbrigðisráðherra. Ársfundur Landspítalans er alltaf nokkur viðburður...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/04/26/Avarp-a-arsfundi-Landspitala-haskolasjukrahuss/
-
Frétt
/Endurhæfingarrými á Eir
Undirritaður hefur verið samstarfssamningur sem felur í sér að hjúkrunarheimilið Eir verði með 12 endurhæfingarrými fyrir aldraðra sjúklinga frá LSH sem þarfnast endurhæfingar eftir bráðameðferð vegna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/04/26/Endurhaefingarrymi-a-Eir/
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2007 Heilbrigðisráðuneytið VEL Fréttir HBR Rannsóknastofnun um lyfjamál um lyfjamál mun he Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Krist...
-
Frétt
/Stefnumörkun í gæðamálum til 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Landlæknisembættið gáfu í dag út Stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Stefnumörkunin tekur við af gæðaáætlun ráðuneytisins sem kom ...
-
Ræður og greinar
Rannsóknastofnun um lyfjamál
Ráðherra, rektor og ágætu gestir Fyrir rúmum mánuði kynnti ég lyfjastefnu til ársins 2012. Í henni segir m.a. að til greina komi að setja á laggirnar rannsóknasetur við Háskóla Íslands þar sem aðilar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/04/25/Rannsoknastofnun-um-lyfjamal/
-
Frétt
/Rannsóknastofnun um lyfjamál
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, skrifuðu í morgun undir samstarfssamning um Rannsóknarstofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands. Ranns...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN