Leitarniðurstöður
-
Frétt
/SAMAN hópurinn fær Íslensku lýðheilsuverðlaunin
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að veita SAMAN hópnum Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007 fyrir að leiða saman ólíka aðila til stuðnings íslenskum foreldrum í van...
-
Frétt
/Skrifað undir samning um stækkun Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag verksamning við byggingafélagið Berg hf. um viðbyggingu við húsnæði heilsugæslunnar á Siglufirði. Viðbyggingin sem mun rísa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. apríl 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Námsstefna um fjölþættar fatlanir ?Postural Management? 18. apríl 2007 Ágætu nám...
-
Ræður og greinar
Námsstefna um fjölþættar fatlanir ?Postural Management? 18. apríl 2007
Ágætu námskeiðsþátttakendur. Ég ætla að byrja á því að þakka fyrir að vera boðið að ávarpa ykkur hér í upphafi þessa námskeiðs. Mrs. Pauline M. Pope, it is a pleasure to be able to come here and add...
-
Frétt
/Gagngerar endurbætur á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað
Gagngerum endurbótum og viðbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað er lokið og tók Siv Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra húsnæðið formlega í notkun í gær mánudaginn 16. apr...
-
Frétt
/Nýjar reglur um takmarkanir á reykingum og um sölu tóbaks
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur undirritað reglugerð um takmarkanir á tóbaksreykingum þar sem kveðið er nánar á um framkvæmd reykingabannsins sem kemur til framkvæmda þa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. apríl 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Fjárfesting í heilsu skilar öruggari framtíð fyrir alla Alþjóðaheilbrigðismálast...
-
Ræður og greinar
Fjárfesting í heilsu skilar öruggari framtíð fyrir alla
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur efnt til alþjóðaheilbrigðisdagsins 7. apríl ár hvert í rúma hálfa öld. Deginum er ætlað vekja athygli á mikilvægum heilbrigðismálum sem snerta þjóðir heims....
-
Frétt
/Gjaldtaka í heilbrigðisþjónustu á Íslandi með því lægsta innan OECD
Í nýbirtri landskönnun um heilbrigði og aðstæður Íslendinga kemur meðal annars fram að 36,2% aðspurðra telja að notendur eigi að greiða minna fyrir heilbrigðisþjónustu hér á landi en þeir gera í dag. ...
-
Frétt
/Breyttar reglur um afsláttarkort Tryggingastofnunar ríkisins
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur breytt reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Breytingin er ívilnandi fyrir þá sem fengið hafa þj...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. mars 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 50 ára afmæli Skurðlæknafélags Íslands - Ávarp ráðherra Kæru meðlimir Skurðlæknaf...
-
Ræður og greinar
50 ára afmæli Skurðlæknafélags Íslands - Ávarp ráðherra
Kæru meðlimir Skurðlæknafélags Íslands, aðrir góðir gestir, kæru afmælisbörn. Ég vil byrja á því að þakka kærlega þann heiður að fá að ávarpa ykkur hérna í dag á þessum merka degi. Á stórafmælum sem...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um hollustu matvara
Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð og Samtök iðnaðarins efndu til sameiginlegs morgunverðarfundar á hótel Nordica í gær miðvikudaginn 28. mars undir yfirskriftinni “Samstarf um auki...
-
Frétt
/Notendastýrð þjónusta
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra tilkynntu á blaðamannafundi í dag að ríkisstjórnin hefði ákveðið að koma á tilraunaverkefni til tvegg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/29/Notendastyrd-thjonusta/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. mars 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Samstarf um aukið framboð á hollum matvörum Ágætu fundargestir, Mig langar til að...
-
Ræður og greinar
Samstarf um aukið framboð á hollum matvörum
Ágætu fundargestir, Mig langar til að byrja á að bjóða ykkur velkomin hér í dag. Ég fagna því hversu margir hafa séð sér fært að mæta, því það undirstrikar hversu mikilvæg umræðan um aukið framboð á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/03/28/Samstarf-um-aukid-frambod-a-hollum-matvorum/
-
Rit og skýrslur
Staða og endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu og endurskoðun á markmiðum heilbrigðisáætlunar til ársins 2010. Í henni er gerð grein fyrir hvernig gengið hefur að ná upphafleg...
-
Frétt
/Reglugerð um sérfræðileyfi lífeindafræðinga undirrituð
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Lífeindafræðingar sem uppfylla tilskilin skilyrði og fengið hafa leyfi ...
-
Frétt
/Litmyndir til aðvörunar á tóbaksumbúðir
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að setningu reglugerðar þar sem mælt verður fyrir um breyttar viðvaranir á tóbaksumbúðum. Þessi ákvörðun by...
-
Frétt
/Endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf í dag út skýrslu um stöðu og endurskoðun á markmiðum heilbrigðisáætlunar til ársins 2010. Í henni er gerð grein fyrir hvernig gengið hefur að ná upphaflegum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN