Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Samstarf um aukið framboð á hollum matvörum
Ágætu fundargestir, Mig langar til að byrja á að bjóða ykkur velkomin hér í dag. Ég fagna því hversu margir hafa séð sér fært að mæta, því það undirstrikar hversu mikilvæg umræðan um aukið framboð á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/03/28/Samstarf-um-aukid-frambod-a-hollum-matvorum/
-
Frétt
/Endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf í dag út skýrslu um stöðu og endurskoðun á markmiðum heilbrigðisáætlunar til ársins 2010. Í henni er gerð grein fyrir hvernig gengið hefur að ná upphaflegum...
-
Rit og skýrslur
Staða og endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu og endurskoðun á markmiðum heilbrigðisáætlunar til ársins 2010. Í henni er gerð grein fyrir hvernig gengið hefur að ná upphafleg...
-
Frétt
/Reglugerð um sérfræðileyfi lífeindafræðinga undirrituð
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Lífeindafræðingar sem uppfylla tilskilin skilyrði og fengið hafa leyfi ...
-
Frétt
/Litmyndir til aðvörunar á tóbaksumbúðir
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að setningu reglugerðar þar sem mælt verður fyrir um breyttar viðvaranir á tóbaksumbúðum. Þessi ákvörðun by...
-
Frétt
/Röngum ásökunum vísað á bug
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem fer með stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra, lýsir ásakanir LEB (Landssambands eldri borgara) um að ekki hafi verið farið að lögum við afgreiðslu tillagna til ráðher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/26/Rongum-asokunum-visad-a-bug/
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um hollar matvörur
Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð og Samtök iðnaðarins efna til sameiginlegs morgunverðarfundar næstkomandi miðvikudag 28. mars undir yfirskriftinni “Samstarf um aukið framboð á ho...
-
Frétt
/Ný lög um heilbrigðisþjónustu og landlækni
Hinn 17. mars sl. samþykkti Alþingi ný lög um heilbrigðisþjónustu og taka þau gildi 1. september 2007. Núgildandi lög um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 eru að stofni til frá árinu 1973 og eru þau úre...
-
Frétt
/Aukin þjónusta við fyrrverandi vistmenn
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur falið Landlækni að tryggja að sú geðheilbrigðisþjónusta sem boðin hefur verið fyrrverandi vistmönnum Breiðavíkurheimilisins standi einni...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007
Þann 24. apríl nk. mun heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra veita Íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta skipti. Verðlaununum er ætlað að styðja framtak stofnana, félagasamtaka eða fyrirtækja til að b...
-
Frétt
/Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO árið 2006
Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) árið 2006. Í skýrslunni er greint frá starfi ...
-
Frétt
/Sendinefnd frá Suður-Afríku
Sendinefnd frá Suður-Afríku Ráðherra velferðarmála í Suður-Afríku, Dr. ZST Skweyiya er nú í heimsókn hér á landi ásamt sjö manna sendinefnd til að kynna sér íslenskt heilbrigðis- og almannatryggingak...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/09/Sendinefnd-fra-Sudur-Afriku/
-
Frétt
/Ný lyfjastefna til ársins 2012 kynnt
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í dag nýja lyfjastefnu til ársins 2012. Í lyfjastefnunni eru dregin fram þau atriði sem betur mega fara í lyfjamálum á Íslandi og sett ...
-
Rit og skýrslur
Lyfjastefna til ársins 2012.
Lyfjastefnan til ársins 2012 sem Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur nú gefið út var samin af 18 manna nefnd sem ráðherra skipaði í september 2004. Nefndinni var falið að leita leiða sem try...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/03/08/Lyfjastefna-til-arsins-2012/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar árið 2006
Skýrsla heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um störf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) árið 2006. Skýrslan var lögð fyrir Alþingi á 133. löggjafarþingi. Skýrsla...
-
Frétt
/Fækkun fóstureyðinga
Tíðni fóstureyðinga hjá íslenskum konum hefur lækkað verulega síðustu fimm ár, úr 15,6 á hverjar 1000 konur á aldrinum 15-44 ára árið 2000 í 13,5 árið 2005. Mest er breytingin meðal ungra kvenna á ald...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/07/Faekkun-fostureydinga/
-
Frétt
/Forgangsröðun í heilbrigðismálum
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur tekið saman skýrslu þar sem fjallað er um hvernig staðið er að forgangsröðun í heilbrigðismálum í átta löndum auk Íslands. Fyrir tæpum tíu árum skilaði ne...
-
Frétt
/Undirritun samninga um þjónustugátt heilbrigðisupplýsinga og bólusetningaskrá sóttvarnalæknis
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Garðar Már Birgisson framkvæmdastjóri TM Software Healthcare undirrituðu í dag samninga um bólusetningaskrá...
-
Frétt
/Samræming samninga
Í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hefur verið ákveðið að hefja vinnu við að samræma alla samninga við aðila aðra en ríkisstofnanir sem ráðuneytið kaupir þjónustu af. Samningar við þessa aðila...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/02/23/Samraeming-samninga/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. febrúar 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Upphaf framkvæmda við BUGL – ávarp ráðherra Ágætu gestir. Mörg orð hafa fallið...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN