Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný netöryggisstefna Íslands til fimmtán ára
Ný netöryggisstefna Íslands fyrir árin 2021-2036 var staðfest í lok nóvember og hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins. Netöryggismál ná til alls samfélagsins og í stefnunni eru birt framtíðar...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 29. nóvember - 5. desember 2021
Mánudagur 29. nóvember Kl. 12.00 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 17.00 Þingflokksfundur. Kl. 18.00 Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Þriðjudagur 30. nóvember Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. M...
-
Frétt
/Áframhaldandi uppbygging samgöngukerfis, jákvæð byggðaþróun og efling sveitarstjórnarstigs áherslumál ráðherra árið 2022
01.12.2021 Innviðaráðuneytið Áframhaldandi uppbygging samgöngukerfis, jákvæð byggðaþróun og efling sveitarstjórnarstigs áherslumál ráðherra árið 2022 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstj...
-
Frétt
/Áframhaldandi uppbygging samgöngukerfis, jákvæð byggðaþróun og efling sveitarstjórnarstigs áherslumál ráðherra árið 2022
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis nema ríflega 80 milljörðum kr. Tímabundnum verkefnum í fjárfestingaátaki r...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör
01.12.2021 Innviðaráðuneytið Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör Frá fyrsta fundi verkefnisstjórnar. Frá vinstri eru Guðveig Eyglóardóttir, Anna Guðrún Björnsdóttir,...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hélt sinn fyrsta fund undir forystu Guðveigar Eyglóardóttur frá Borgarbyggð í ráðuneytinu í gær. Hópurinn er skipaður á gru...
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fólksflutningabíla
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fyrir ökumenn fólksflutningabifreiða. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. nóvember 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa Ávarp flutt á minningarstund um fórnarlömb umferðarslysa ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa
Ávarp flutt á minningarstund um fórnarlömb umferðarslysa í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð 21. nóvember 2021 Forseti Íslands, aðstandendur, fulltrúar heilbrigðisstétta, lögreglu, björgunarsveita, sa...
-
Frétt
/Stýrihópur um byggðamál heimsótti Austurland
18.11.2021 Innviðaráðuneytið Stýrihópur um byggðamál heimsótti Austurland Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál, oftast kölluð sóknarnefndin, í heimsókn í Neskaupstað og með Hellisfjarðarmúla í bak...
-
Frétt
/Stýrihópur um byggðamál heimsótti Austurland
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með hverjum landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlunar landshlutans. Stýrihópurinn, sem í daglegu tali er gjarnan nefndur „sóknar...
-
Frétt
/Fjölmargar minningarathafnir um land allt um fórnarlömb umferðarslysa
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð. T...
-
Frétt
/Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins
15.11.2021 Innviðaráðuneytið Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins Golli Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarr...
-
Frétt
/Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins
Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í f...
-
Frétt
/Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit sem eykur umferðaröryggi tekið í notkun
Meðalhraðaeftirlit á tveimur vegarköflum, Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum, verður gangsett þriðjudaginn 16. nóvember nk. kl. 12. Í fyrsta sinn á Íslandi verður sú aðferð notuð að reikna út meða...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur
11.11.2021 Innviðaráðuneytið Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur Mynd/Vegagerðin Við Hrafnabjörg í Reykjarfirði Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janú...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur
Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janúar til mars í vetur en á því tímabili verður mokað allt að tvisvar í viku þegar aðstæður leyfa. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Byggða...
-
Frétt
/Skýrsla um könnun á hleðsluinnviðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Íslenskri nýorku að framkvæma þjónustukönnun meðal rafbílaeigenda um stöðuna á hleðsluinnviðum Orkusjóður hefur í samstarfi við starfshóp ráðuneyta um orkuski...
-
Frétt
/Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 21. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð.&n...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð
09.11.2021 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN