Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland gerist aðili að EGNOS-verkefninu
Ísland hefur gerst aðili að EGNOS-verkefninu, sem er samevrópskt leiðsögukerfi. Framkvæmdastjórn ESB samþykkti aðild Íslands í síðustu viku. Markmið með þátttöku Íslands er að þjónusta EGNOS kerfisins...
-
Frétt
/Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
04.10.2021 Innviðaráðuneytið Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði Hugi Ólafsson Hellnar á Snæfellsnesi Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnh...
-
Frétt
/Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes, hafa undirritað samning um stuðning við áframhaldandi þróun sv...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
01.10.2021 Innviðaráðuneytið Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október Hari Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fu...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúa...
-
Frétt
/Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 19,2 milljarðar árið 2022
29.09.2021 Innviðaráðuneytið Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 19,2 milljarðar árið 2022 Golli Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2022 nema ...
-
Frétt
/Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 19,2 milljarðar árið 2022
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2022 nema alls 19,2 milljörðum kr. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfn...
-
Frétt
/Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022
29.09.2021 Innviðaráðuneytið Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022 Mynd: iStock Frá Flateyri Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefnd...
-
Frétt
/Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2022. Framlög til sveitarfélaga til...
-
Frétt
/Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2021 endurskoðuð
28.09.2021 Innviðaráðuneytið Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2021 endurskoðuð Hugi Ólafsson Þingvallavatn Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunar...
-
Frétt
/Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2021 endurskoðuð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2021, skv. reglu...
-
Frétt
/Mikil arðsemi af lagningu Sundabrautar samkvæmt félagshagfræðilegri greiningu
Mikil arðsemi er af lagningu Sundabrautar samkvæmt drögum að niðurstöðu óháðrar félagshagfræðilegrar greiningar. Mestur ábati felst hvort tveggja í minni akstri, útblæstri og mengun og styttri ferðatí...
-
Frétt
/Samið um meðalhraðaeftirlit til að auka umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í dag nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavél...
-
Frétt
/Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum starfshóps sem rá...
-
Frétt
/Reglugerð sett um safnskip sem rekin eru í menningarlegum tilgangi
Ný reglugerð um safnskip, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirritaði, hefur tekið gildi. Með reglugerðinni eru settar sérreglur um skip, sem eru 50 ára og eld...
-
Frétt
/Þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál veitir sveitarfélögum landsins ráðgjöf
20.09.2021 Innviðaráðuneytið Þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál veitir sveitarfélögum landsins ráðgjöf Ásgerður Kristín Gylfadóttir, formaður bæjarráðs á Hornafirði og formaður SASS, og Sigur...
-
Frétt
/Þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál veitir sveitarfélögum landsins ráðgjöf
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði nýlega samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangs...
-
Frétt
/Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2020 gefin út
16.09.2021 Innviðaráðuneytið Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2020 gefin út Skógarfoss Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um framvindu sóknaráætlana...
-
Frétt
/Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2020 gefin út
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um framvindu sóknaráætlanasamninga og ráðstöfun fjármuna fyrir árið 2020. Heildarfjárframlag til sóknaráætlana árið 2020 voru t...
-
Frétt
/Störf án staðsetningar vöktu athygli á fundi norrænna byggðamálaráðherra
16.09.2021 Innviðaráðuneytið Störf án staðsetningar vöktu athygli á fundi norrænna byggðamálaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, í ræðustól á þingi Norðurlandaráðs í Sto...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN