Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Störf án staðsetningar vöktu athygli á fundi norrænna byggðamálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók þátt í fjarfundi norrænna ráðherra byggðamála í dag. Helsta viðfangsefni fundarins var aukinn hreyfanleiki fólks með tilliti til bús...
-
Frétt
/Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær rækt...
-
Rit og skýrslur
Samgöngur og jafnrétti - stöðugreining
Gefin hefur verið út stöðugreining um samgöngur og jafnrétti en höfundar eru Ásta Þorleifsdóttir og Sigrún Birna Sigurðardóttir. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður um kynbundinn mun á notkun og...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
Rit og skýrslur
Ræktun og framleiðsla úr orkujurtum
Starfshópur um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum hefur gefið út skýrslu. Verkefni hópsins var að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ræktun orkujurta á Íslandi til framleiðslu á lífdí...
-
Frétt
/Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
Frétt
/Fjórar nýjar brýr sunnan Vatnajökuls leysa einbreiðar brýr af hólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag með formlegum hætti fjórar nýjar brýr á Hringveginum sunnan Vatnajöku...
-
Frétt
/Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
Frétt
/Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur
10.09.2021 Innviðaráðuneytið Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur Golli Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur fyrir samgöngu...
-
Frétt
/Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur
Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, ...
-
Frétt
/Styrkur veittur til að ljúka endurbótum á Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði
09.09.2021 Innviðaráðuneytið Styrkur veittur til að ljúka endurbótum á Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði Við undirritun samningsins. F.v.: Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðhe...
-
Frétt
/Styrkur veittur til að ljúka endurbótum á Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar undirrituðu í gær samning um fjárstuðning til að ljúka endurbótum á húsnæði Sköpunarmi...
-
Frétt
/Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga
08.09.2021 Innviðaráðuneytið Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga Hugi Ólafsson Nýtt yfirlit um mögulega fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameining...
-
Frétt
/Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga
Nýtt yfirlit um mögulega fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameininga sveitarfélaga hefur verið birt á vef ráðuneytisins. Þar má skoða framlög sem sveitarfélögum bjóðast, ef til sa...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar
07.09.2021 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar Mynd: Golli Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins hefur verið g...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf án staðsetningar
07.09.2021 Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skýrsla um störf án staðsetningar Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins hefur verið gefin út á vegum fjárm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2021/09/07/Skyrsla-um-storf-an-stadsetningar/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðun...
-
Rit og skýrslur
Svæðisbundið hlutverk Akureyrar
07.09.2021 Innviðaráðuneytið Svæðisbundið hlutverk Akureyrar Starfshópi á vegum skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni hefur skilað . Megintillaga starfshópsi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2021/09/07/Svaedisbundid-hlutverk-Akureyrar/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN