Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýskipað ungmennaráð heimsmarkmiðanna kemur saman í fyrsta sinn
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði í utanríkisráðuneytinu í dag. Um var að ræða fyrsta fund nýskipaðs ungmennaráðs en þetta er í annað sinn sem skipað er í ráðið. Á þessum fyrsta fun...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. september 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Getum verið stolt af okkar verki í mannréttindaráðinu Á morgun lýkur 42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, fjór...
-
Ræður og greinar
Getum verið stolt af okkar verki í mannréttindaráðinu
Á morgun lýkur 42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, fjórðu og síðustu reglubundnu lotunni sem Ísland tekur þátt í sem fullgildur meðlimur. Ísland situr þó áfram í ráðinu til loka ársins...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. september 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Atvinnulífið og þróunarsamvinna Í vor var þingsályktunartillaga að nýrri þróunarsamvinnustefnu fyrir árin 2019-2023 samþykkt ...
-
Ræður og greinar
Atvinnulífið og þróunarsamvinna
Í vor var þingsályktunartillaga að nýrri þróunarsamvinnustefnu fyrir árin 2019-2023 samþykkt á Alþingi. Stefnan byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem hafa þegar markað straumhvörf í þróunarsa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/26/Atvinnulifid-og-throunarsamvinna/
-
Heimsljós
Styðjum börnin og tökum slaginn með þeim
„Nú þegar við fögnum 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna skulum við ekki einungis skuldbinda okkur til að hlusta á börn og ungt fólk heldur styðja þau, taka slaginn með þeim og fylgja þeir...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Kambódíu
Fastafulltrúi Íslands, Harald Aspelund, flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna í sérstakri umræðu um ástand mannréttinda í Kambódíu. Interactive dialogue with the Special Rapporteur on th...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/25/Avarp-i-umraedu-um-Kambodiu/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Úkraínu
Fastafulltrúi Íslands, Harald Aspelund, flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna í sérstakri umræðu um ástand mannréttinda í Kambódíu. Interactive dialogue with the Special Rapporteur on the ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/25/Avarp-i-umraedu-um-Ukrainu-/
-
Frétt
/Háskólar Sameinuðu þjóðanna verði Þekkingarmiðstöð þróunarlanda
Þekkingarmiðstöð þróunarlanda (International Centre for Capacity Development) verður nýtt yfirheiti skólanna fjögurra sem hafa um langt árabil verið starfræktir sem skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna h...
-
Heimsljós
Brýnt að hraða framgangi Heimsmarkmiðanna
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að þrátt fyrir lofsverðan árangur sé mikið verk óunnið við að hrinda heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun í framkvæmd. „Við verðum að her...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Mið-Afríkulýðveldið
Fastafulltrúi Noregs flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna í sérstakri umræðu um ástand mannréttinda í Mið-Afríkulýðveldinu. TATEMENT by Ambassador Hans Brattskar Human Rights Council 42nd Ses...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/24/Avarp-i-umraedu-um-Mid-Afrikulydveldid/
-
Heimsljós
Greta Thunberg gagnrýndi þjóðaleiðtoga á loftslagsfundinum
Almennar umræður á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefjast í dag að loknum loftslagsfundi samtakanna í gær þar sem „öll augu hvíldu á Greta Thunberg baráttukonunni sextán ára sem dró ekkert af sér...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um rasisma og útlendingahatur
Brynja Þrastardóttir frá fastanefnd Íslands flutti í dag ávarp um mikilvægi þess að baráttan gegn rasisma og útlendingahatri sé haldið áfram. 42nd session of the Human Rights Council - General de...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-i-umraedu-um-rasisma-og-utlendingahatur/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um algildi mannréttinda
Fastafulltrúi Eistlands flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands og Eystrasaltslandanna í almennri umræðu um algildi mannréttinda. Human Rights Council 42nd Session. Item 8: Gener...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-i-umraedu-um-algildi-mannrettinda/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um mikilvægi jafnréttissjónarmiða
Fastafulltrúi Svíþjóðar flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands og Eystrasaltslandanna í sérstakri umræðu um mikilvægi þess að jafnréttissjónarmið væru samþættuð í starf mannrétti...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í gagnrýni á Sádi-Arabíu
Ísland var í hópi ríkja sem í dag gagnrýndi ástand mannréttindamála í Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fastafulltrúi Ástralíu flutti ávarpið að þessu sinni og tók þar við keflin...
-
Ræður og greinar
Ávarp um stöðu mannréttinda í Sádi-Arabíu
Sally Mansfield, fastafulltrúi Ástralíu, flutti í dag sameiginlegt ávarp í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttinda í Sádi-Arabíu fyrir hönd á þriðja tug ríkja, þ.m.t. Íslands. Ávarp...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-um-stodu-mannrettinda-i-Sadi-Arabiu/
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. – 20. september 2019
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. – 20. september 2019 Mánudagur 16. september Kl. 11:00 Breskir þingmenn heimsækja Ísland Kl. 12:00 Fundur um Höfuðborgarpakka - þingmenn Rvk. og borgarfulltrúar...
-
Heimsljós
Leiðtogafundur um loftslagsmál á allsherjarþinginu í dag
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir í dag leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir þessa dagana í New York. Forsætisráðherra sækir einnig leiðto...
-
Frétt
/Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf
23. september 2019 Utanríkisráðuneytið Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ísland...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN