Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf
Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu mán...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. september 2019
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 20. september 2019 Heil og sæl. Það er kominn föstudagur sem þýðir að langþráður föstudagspóstur er loksins kominn! Rennum yfir það helsta se...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. september 2019
Heil og sæl. Það er kominn föstudagur sem þýðir að langþráður föstudagspóstur er loksins kominn! Rennum yfir það helsta sem á daga okkar hefur drifið að undanförnu, bæði hér heima og í sendiskrifstofu...
-
Heimsljós
Landgræðsluskólinn útskrifar á þriðja tug sérfræðinga
Í vikunni útskrifaðist 21 sérfræðingur, 11 konur og 10 karlar, úr árlegu sex mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Útskriftarhópurinn í ár er sá fjölmennasti til þessa og nú hafa a...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing Utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt þeim Borgari Þór Einarssyni aðstoðarma...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með þingmönnum öldunga- og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings með það að markmiði að efla tengslin á sviði efnahags- og viðskiptamála og kynna ...
-
Sendiskrifstofa
Miklar annir í áritanaútgáfunni
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Miklar annir í áritanaútgáfunni Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra og hans fólk stóðu í ströngu Yfir eitt þúsund vegabréfsáritanir voru gefnar út í sendiráði Í...
-
Sendiskrifstofa
Miklar annir í áritanaútgáfunni
Yfir eitt þúsund vegabréfsáritanir voru gefnar út í sendiráði Íslands í Peking í fyrstu viku september en það er metfjöldi. Búist er við að í lok næsta árs verði útgáfa vegabréfsáritana til kínverskra...
-
Heimsljós
Barnadauði helmingi minni en í upphafi aldar
Í nýrri skýrslu um barnadauða í heiminum kemur fram að fleiri börn og konur lifa af núna en nokkru sinni fyrr. Þar kemur fram að frá árinu 2000 hafi barnadauði dregist saman um næstum helming og mæðr...
-
Sendiskrifstofa
Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó
19. september 2019 Utanríkisráðuneytið Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó Gunnar Pálsson afhendir þjóðhöfðingjum San Marínó trúnaðarbréfið Gunnar Pálsson afhenti þann 12. september sl. þjóðhöfðingjum ...
-
Sendiskrifstofa
Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó
Gunnar Pálsson afhenti þann 12. september sl. þjóðhöfðingjum San Marínó trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Brussel. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í almannahöllinni Pala...
-
Heimsljós
„Verður heimurinn betri?“ komin út í þriðja sinn
Nýkomin er út í þriðja sinn kennslubókin „Verður heimurinn betri?“ ásamt þýddum og staðfærðum kennsluleiðbeiningum sem sniðnar eru að nemendum í 8.-10. bekk grunnskóla og nemendum í framhaldsskólum. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um tungumál frumbyggja
Fastafulltrúi Danmerkur flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, og Eystrasaltslandanna í sérstakri umræðu um mannréttindi frumbyggja þar sem tungumál frumbyggja voru til umræðu. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/18/Avarp-i-umraedu-um-tungumal-frumbyggja/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um réttindi frumbyggja
Varafastafulltrúi Norðmanna flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, í umræðu um mannréttindi frumbyggja þar sem sérstakur vinnuhópur ráðsins um þeirra rétttindi til svara. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/18/Avarp-i-umraedu-um-rettindi-frumbyggja/
-
Heimsljós
Lífið víðast hvar erfiðara fyrir stelpur en stráka
Fæðingarstaður er enn besti vísirinn um framtíð barns. Það gildir einu hvar barn er fætt, ef barnið er stúlka er lífið erfiðara fyrir hana en stráka. Þetta er ein af mörgum niðurstöðum í nýrri árlegr...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um lönd sem þarfnast sérstakrar athugunar
Sandra Lyngdorf, mannréttindasérfræðingur, flutti í dag ávarp í umræðu um lönd sem þarfnast sérstrar athugunar og ræddi þar sérstaklega stöðu mannréttinda í Kasmír svæðinu, Sádi Arabíu, Venesúela og Í...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Sýrland
Fastafulltrúi Svía flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, í umræðu um ástand mannréttinda í Sýrlandi. Interactive Dialogue with the Commission of Inquiry on the Syrian Arab Rep...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/17/Avarp-i-umraedu-um-Syrland/
-
Heimsljós
Tólf milljónir barna setjast aldrei á skólabekk
Samkvæmt nýrri tölfræðilegri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) koma að óbreyttu um tólf milljónir barna aldrei til með að setjast á skólabekk, þar af níu milljónir stelpna. „S...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Myanmar
Harald Aspelund, fastafulltrúi, flutti í dag ávarp í umræðu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttinda í Myanmar þar sem sérstakur vinnuhópur ráðsins um Myanmar var til svara. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/16/Avarp-i-umraedu-um-Myanmar/
-
Heimsljós
Íslensk sérþekking á sjóeldi í nýju Alþjóðabankaverkefni í Indónesíu
Íslendingar taka þátt í nýju verkefni með Alþjóðabankanum í Indónesíu sem hefur það markmið að aðstoða þarlend yfirvöld við sjálfbæra fiskveiðistjórnun og tillögugerð um fiskeldi í sjó. Með verkefnin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN