Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. – 14. september 2019
Mánudagur 9. september Kl. 10:15 Fundur með sendiherra Kína Kl. 11:00 Fundur Útflutnings og markaðsráðs Vinnudagur stjórnarþingflokka á Alþingi á Flúðum Þriðjudagur 10. september Kl. 09:45 Móttökua...
-
Heimsljós
Alvarleg vannæring ógnar lífi barna í Mósambík
Tæplega ein milljón íbúa Mósambíkur býr við vannæringu og matarskort, þar af 160 þúsund börn yngri en fimm ára, segir í tilkynningu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), sem álítur að ástandið ...
-
Heimsljós
Fjárfestingar vegna loftslagsbreytinga skila sér margfalt til baka
Fjárfestingar sem tengjast aðlögun að loftslagsbreytingum skila sér margfalt til baka, að mati alþjóðlegs ráðgjafahóps undir forsæti Ban Ki-moon, fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp um réttinn til þróunar og réttindi eldra fólks
Þorvarður Atli Þórsson sendiráðunautur flutti í dag ávarp í umræðum um réttinn til þróunar og réttindi eldra fólks í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Clustered interactive dialogue with the...
-
Frétt
/Vinnuhópur Norðurskautsráðsins um sjálfbæra þróun samþykkir verkefni um bláa lífhagkerfið og sjálfbærar orkulausnir á Norðurslóðum
Um sjötíu embættismenn frá öllum átta ríkjum Norðurskautsráðsins, fulltrúar frá frumbyggjasamtökum af svæðinu og áheyrnaraðilum, sóttu fund vinnuhóps ráðsins um sjálfbæra þróun (SDWG) sem fram fó...
-
Frétt
/Borgarnesfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna lokið
Fundum utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Borgarnesi lauk um hádegisbil í dag, en fundarhöld hófust í gær með síðbúnum sumarfundi norrænu ráðherranna. Alþjóða- og öryggismál ...
-
Heimsljós
Vísindamenn draga upp dökka mynd af framtíðinni
Aukinn ójöfnuður og loftslagsbreytingar koma ekki aðeins til með að draga úr framförum í átt að heimsmarkmiðunum um sjálfbærni heldur ógna sjálfri tilvist mannsins á jörðinni. Þetta er meðal niðursta...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Borgarnesi
Í dag hófust fundir utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem fram fara í Borgarnesi í dag og á morgun, 11.-12. september. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður til fundann...
-
Heimsljós
Skólatöskugrafreitur fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna
„Þessar myndir láta engan ósnortinn og sýna svo ekki verður um villst að gera þarf meira til að vernda börnin. Börn eiga aldrei sök á stríði,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Ísla...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um þvinguð mannshvörf
Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðunautur, flutti ávarp í dag í umræðu í mannréttindaráði SÞ um þvinguð mannshvörf en sérstakur vinnuhópur ráðsins um þau mál var til svara. Með vísan til morðsins á blað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/11/Avarp-i-umraedu-um-thvingud-mannshvorf/
-
Heimsljós
Samfélagsleg skylda okkar að gera heiminn betri
Samstarfsátakið „Þróunarsamvinna ber ávöxt“ náði hápunkti í gærmorgun þegar fram fór málstofan „Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu.“ Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtaka...
-
Ræður og greinar
Ríki í framboði til mannréttindaráðsins spurð um réttindi hinsegin fólks
Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri, ávarpaði ríkin sem eru í framboði til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á sérstökum hliðarviðburði sem haldinn var höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðum um yfirlitsskýrslu mannréttindafulltrúans
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ávarp undir dagskrárlið 2, þar sem brugðist var við yfirlitsræðu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Michelle Bachelet, við upphaf 42. f...
-
Frétt
/Vaxandi samskipti Íslands og Indlands
Guðlaugur Þór utanrikisráðherra og Anumula Gitesh Sarma, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Indlands, undirrituðu í dag samning um gagnkvæmt áritunarfrelsi fyrir handhafa diplómatískra v...
-
Frétt
/Vel heppnuð ráðstefna um velferð og samfélagslega þátttöku ungmenna á norðurslóðum
Fjöldi fólks lagði leið sína á ráðstefnuna Velferð, styrkur og samfélagsleg þátttaka ungmenna á norðurslóðum sem fram fór frá hádegi í gær í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. Á rá...
-
Heimsljós
Stuðningur Íslands við fátækustu löndin: samvinna við Alþjóðaframfarastofnunina
Einn helsti vettvangur Íslands til að styðja við fátækustu lönd veraldar er með samvinnu við Alþjóðaframfarastofnunina (International Development Association, IDA). IDA er sú stofnun innan Alþjóðaban...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. september 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Opnunarávarp á málþingi um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu Opnunarávarp Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu, þróunars...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á málþingi um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Opnunarávarp Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu, þróunarsamvinna ber ávöxt Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd Guðlaugs Þórs Þorlagssona, utanríkisráðherra Ágæ...
-
Ræður og greinar
Ræða um ástandið í Jemen
Sérstök umræða um mannréttindaástandið í Jemen fór fram í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag og í ávarpi Íslands lagði Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri mannréttindamála, áherslu á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/10/Raeda-um-astandid-i-Jemen/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um mannréttindaástand í Níkaragva
Sandra Lyngdorf, sérfræðingur, flutti í dag ávarp fyrir hönd Íslands í sérstakri umræðu um mannréttindaástand í Níkaragva sem fram fór í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Enhanced Interactive Dialo...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN