Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Brýnt að hraða framgangi Heimsmarkmiðanna
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að þrátt fyrir lofsverðan árangur sé mikið verk óunnið við að hrinda heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun í framkvæmd. „Við verðum að her...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Mið-Afríkulýðveldið
Fastafulltrúi Noregs flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna í sérstakri umræðu um ástand mannréttinda í Mið-Afríkulýðveldinu. TATEMENT by Ambassador Hans Brattskar Human Rights Council 42nd Ses...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/24/Avarp-i-umraedu-um-Mid-Afrikulydveldid/
-
Heimsljós
Greta Thunberg gagnrýndi þjóðaleiðtoga á loftslagsfundinum
Almennar umræður á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefjast í dag að loknum loftslagsfundi samtakanna í gær þar sem „öll augu hvíldu á Greta Thunberg baráttukonunni sextán ára sem dró ekkert af sér...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um rasisma og útlendingahatur
Brynja Þrastardóttir frá fastanefnd Íslands flutti í dag ávarp um mikilvægi þess að baráttan gegn rasisma og útlendingahatri sé haldið áfram. 42nd session of the Human Rights Council - General de...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-i-umraedu-um-rasisma-og-utlendingahatur/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um algildi mannréttinda
Fastafulltrúi Eistlands flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands og Eystrasaltslandanna í almennri umræðu um algildi mannréttinda. Human Rights Council 42nd Session. Item 8: Gener...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-i-umraedu-um-algildi-mannrettinda/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um mikilvægi jafnréttissjónarmiða
Fastafulltrúi Svíþjóðar flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands og Eystrasaltslandanna í sérstakri umræðu um mikilvægi þess að jafnréttissjónarmið væru samþættuð í starf mannrétti...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í gagnrýni á Sádi-Arabíu
Ísland var í hópi ríkja sem í dag gagnrýndi ástand mannréttindamála í Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fastafulltrúi Ástralíu flutti ávarpið að þessu sinni og tók þar við keflin...
-
Ræður og greinar
Ávarp um stöðu mannréttinda í Sádi-Arabíu
Sally Mansfield, fastafulltrúi Ástralíu, flutti í dag sameiginlegt ávarp í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttinda í Sádi-Arabíu fyrir hönd á þriðja tug ríkja, þ.m.t. Íslands. Ávarp...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/23/Avarp-um-stodu-mannrettinda-i-Sadi-Arabiu/
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. – 20. september 2019
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. – 20. september 2019 Mánudagur 16. september Kl. 11:00 Breskir þingmenn heimsækja Ísland Kl. 12:00 Fundur um Höfuðborgarpakka - þingmenn Rvk. og borgarfulltrúar...
-
Heimsljós
Leiðtogafundur um loftslagsmál á allsherjarþinginu í dag
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir í dag leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir þessa dagana í New York. Forsætisráðherra sækir einnig leiðto...
-
Frétt
/Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf
23. september 2019 Utanríkisráðuneytið Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ísland...
-
Frétt
/Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf
Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu mán...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. september 2019
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 20. september 2019 Heil og sæl. Það er kominn föstudagur sem þýðir að langþráður föstudagspóstur er loksins kominn! Rennum yfir það helsta se...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. september 2019
Heil og sæl. Það er kominn föstudagur sem þýðir að langþráður föstudagspóstur er loksins kominn! Rennum yfir það helsta sem á daga okkar hefur drifið að undanförnu, bæði hér heima og í sendiskrifstofu...
-
Heimsljós
Landgræðsluskólinn útskrifar á þriðja tug sérfræðinga
Í vikunni útskrifaðist 21 sérfræðingur, 11 konur og 10 karlar, úr árlegu sex mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Útskriftarhópurinn í ár er sá fjölmennasti til þessa og nú hafa a...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing Utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt þeim Borgari Þór Einarssyni aðstoðarma...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með þingmönnum öldunga- og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings með það að markmiði að efla tengslin á sviði efnahags- og viðskiptamála og kynna ...
-
Sendiskrifstofa
Miklar annir í áritanaútgáfunni
20. september 2019 Utanríkisráðuneytið Miklar annir í áritanaútgáfunni Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra og hans fólk stóðu í ströngu Yfir eitt þúsund vegabréfsáritanir voru gefnar út í sendiráði Í...
-
Sendiskrifstofa
Miklar annir í áritanaútgáfunni
Yfir eitt þúsund vegabréfsáritanir voru gefnar út í sendiráði Íslands í Peking í fyrstu viku september en það er metfjöldi. Búist er við að í lok næsta árs verði útgáfa vegabréfsáritana til kínverskra...
-
Heimsljós
Barnadauði helmingi minni en í upphafi aldar
Í nýrri skýrslu um barnadauða í heiminum kemur fram að fleiri börn og konur lifa af núna en nokkru sinni fyrr. Þar kemur fram að frá árinu 2000 hafi barnadauði dregist saman um næstum helming og mæðr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN