Leitarniðurstöður
-
Sendiskrifstofa
Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó
19. september 2019 Utanríkisráðuneytið Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó Gunnar Pálsson afhendir þjóðhöfðingjum San Marínó trúnaðarbréfið Gunnar Pálsson afhenti þann 12. september sl. þjóðhöfðingjum ...
-
Sendiskrifstofa
Afhenti trúnaðarbréf í San Marínó
Gunnar Pálsson afhenti þann 12. september sl. þjóðhöfðingjum San Marínó trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Brussel. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í almannahöllinni Pala...
-
Heimsljós
„Verður heimurinn betri?“ komin út í þriðja sinn
Nýkomin er út í þriðja sinn kennslubókin „Verður heimurinn betri?“ ásamt þýddum og staðfærðum kennsluleiðbeiningum sem sniðnar eru að nemendum í 8.-10. bekk grunnskóla og nemendum í framhaldsskólum. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um tungumál frumbyggja
Fastafulltrúi Danmerkur flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, og Eystrasaltslandanna í sérstakri umræðu um mannréttindi frumbyggja þar sem tungumál frumbyggja voru til umræðu. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/18/Avarp-i-umraedu-um-tungumal-frumbyggja/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um réttindi frumbyggja
Varafastafulltrúi Norðmanna flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, í umræðu um mannréttindi frumbyggja þar sem sérstakur vinnuhópur ráðsins um þeirra rétttindi til svara. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/18/Avarp-i-umraedu-um-rettindi-frumbyggja/
-
Heimsljós
Lífið víðast hvar erfiðara fyrir stelpur en stráka
Fæðingarstaður er enn besti vísirinn um framtíð barns. Það gildir einu hvar barn er fætt, ef barnið er stúlka er lífið erfiðara fyrir hana en stráka. Þetta er ein af mörgum niðurstöðum í nýrri árlegr...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um lönd sem þarfnast sérstakrar athugunar
Sandra Lyngdorf, mannréttindasérfræðingur, flutti í dag ávarp í umræðu um lönd sem þarfnast sérstrar athugunar og ræddi þar sérstaklega stöðu mannréttinda í Kasmír svæðinu, Sádi Arabíu, Venesúela og Í...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Sýrland
Fastafulltrúi Svía flutti í dag ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þ.m.t. Íslands, í umræðu um ástand mannréttinda í Sýrlandi. Interactive Dialogue with the Commission of Inquiry on the Syrian Arab Rep...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/17/Avarp-i-umraedu-um-Syrland/
-
Heimsljós
Tólf milljónir barna setjast aldrei á skólabekk
Samkvæmt nýrri tölfræðilegri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) koma að óbreyttu um tólf milljónir barna aldrei til með að setjast á skólabekk, þar af níu milljónir stelpna. „S...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um Myanmar
Harald Aspelund, fastafulltrúi, flutti í dag ávarp í umræðu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttinda í Myanmar þar sem sérstakur vinnuhópur ráðsins um Myanmar var til svara. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/16/Avarp-i-umraedu-um-Myanmar/
-
Heimsljós
Íslensk sérþekking á sjóeldi í nýju Alþjóðabankaverkefni í Indónesíu
Íslendingar taka þátt í nýju verkefni með Alþjóðabankanum í Indónesíu sem hefur það markmið að aðstoða þarlend yfirvöld við sjálfbæra fiskveiðistjórnun og tillögugerð um fiskeldi í sjó. Með verkefnin...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. – 14. september 2019
Mánudagur 9. september Kl. 10:15 Fundur með sendiherra Kína Kl. 11:00 Fundur Útflutnings og markaðsráðs Vinnudagur stjórnarþingflokka á Alþingi á Flúðum Þriðjudagur 10. september Kl. 09:45 Móttökua...
-
Heimsljós
Alvarleg vannæring ógnar lífi barna í Mósambík
Tæplega ein milljón íbúa Mósambíkur býr við vannæringu og matarskort, þar af 160 þúsund börn yngri en fimm ára, segir í tilkynningu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), sem álítur að ástandið ...
-
Heimsljós
Fjárfestingar vegna loftslagsbreytinga skila sér margfalt til baka
Fjárfestingar sem tengjast aðlögun að loftslagsbreytingum skila sér margfalt til baka, að mati alþjóðlegs ráðgjafahóps undir forsæti Ban Ki-moon, fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp um réttinn til þróunar og réttindi eldra fólks
Þorvarður Atli Þórsson sendiráðunautur flutti í dag ávarp í umræðum um réttinn til þróunar og réttindi eldra fólks í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Clustered interactive dialogue with the...
-
Frétt
/Vinnuhópur Norðurskautsráðsins um sjálfbæra þróun samþykkir verkefni um bláa lífhagkerfið og sjálfbærar orkulausnir á Norðurslóðum
Um sjötíu embættismenn frá öllum átta ríkjum Norðurskautsráðsins, fulltrúar frá frumbyggjasamtökum af svæðinu og áheyrnaraðilum, sóttu fund vinnuhóps ráðsins um sjálfbæra þróun (SDWG) sem fram fó...
-
Frétt
/Borgarnesfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna lokið
Fundum utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Borgarnesi lauk um hádegisbil í dag, en fundarhöld hófust í gær með síðbúnum sumarfundi norrænu ráðherranna. Alþjóða- og öryggismál ...
-
Heimsljós
Vísindamenn draga upp dökka mynd af framtíðinni
Aukinn ójöfnuður og loftslagsbreytingar koma ekki aðeins til með að draga úr framförum í átt að heimsmarkmiðunum um sjálfbærni heldur ógna sjálfri tilvist mannsins á jörðinni. Þetta er meðal niðursta...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Borgarnesi
Í dag hófust fundir utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem fram fara í Borgarnesi í dag og á morgun, 11.-12. september. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður til fundann...
-
Heimsljós
Skólatöskugrafreitur fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna
„Þessar myndir láta engan ósnortinn og sýna svo ekki verður um villst að gera þarf meira til að vernda börnin. Börn eiga aldrei sök á stríði,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Ísla...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN