Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um þvinguð mannshvörf
Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðunautur, flutti ávarp í dag í umræðu í mannréttindaráði SÞ um þvinguð mannshvörf en sérstakur vinnuhópur ráðsins um þau mál var til svara. Með vísan til morðsins á blað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/11/Avarp-i-umraedu-um-thvingud-mannshvorf/
-
Heimsljós
Samfélagsleg skylda okkar að gera heiminn betri
Samstarfsátakið „Þróunarsamvinna ber ávöxt“ náði hápunkti í gærmorgun þegar fram fór málstofan „Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu.“ Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtaka...
-
Ræður og greinar
Ríki í framboði til mannréttindaráðsins spurð um réttindi hinsegin fólks
Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri, ávarpaði ríkin sem eru í framboði til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á sérstökum hliðarviðburði sem haldinn var höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðum um yfirlitsskýrslu mannréttindafulltrúans
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ávarp undir dagskrárlið 2, þar sem brugðist var við yfirlitsræðu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Michelle Bachelet, við upphaf 42. f...
-
Frétt
/Vaxandi samskipti Íslands og Indlands
Guðlaugur Þór utanrikisráðherra og Anumula Gitesh Sarma, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Indlands, undirrituðu í dag samning um gagnkvæmt áritunarfrelsi fyrir handhafa diplómatískra v...
-
Frétt
/Vel heppnuð ráðstefna um velferð og samfélagslega þátttöku ungmenna á norðurslóðum
Fjöldi fólks lagði leið sína á ráðstefnuna Velferð, styrkur og samfélagsleg þátttaka ungmenna á norðurslóðum sem fram fór frá hádegi í gær í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. Á rá...
-
Heimsljós
Stuðningur Íslands við fátækustu löndin: samvinna við Alþjóðaframfarastofnunina
Einn helsti vettvangur Íslands til að styðja við fátækustu lönd veraldar er með samvinnu við Alþjóðaframfarastofnunina (International Development Association, IDA). IDA er sú stofnun innan Alþjóðaban...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. september 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Opnunarávarp á málþingi um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu Opnunarávarp Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu, þróunars...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á málþingi um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Opnunarávarp Þátttaka fyrirtækja í þróunarsamvinnu, þróunarsamvinna ber ávöxt Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd Guðlaugs Þórs Þorlagssona, utanríkisráðherra Ágæ...
-
Ræður og greinar
Ræða um ástandið í Jemen
Sérstök umræða um mannréttindaástandið í Jemen fór fram í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag og í ávarpi Íslands lagði Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri mannréttindamála, áherslu á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/10/Raeda-um-astandid-i-Jemen/
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um mannréttindaástand í Níkaragva
Sandra Lyngdorf, sérfræðingur, flutti í dag ávarp fyrir hönd Íslands í sérstakri umræðu um mannréttindaástand í Níkaragva sem fram fór í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Enhanced Interactive Dialo...
-
Heimsljós
Allt að 200 milljónir til ráðstöfunar til fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Allt að tvö hundruð milljónir króna verða til ráðstöfunar úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á þessu ári. Utanríkisráðuneytið auglýsti á dögunum öðru sinni eftir um...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. september 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Þróunarsamvinna ber ávöxt, Eftir nokkurra ára hlé hefur vitundarvakningu íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi, Þróunarsamv...
-
Ræður og greinar
Þróunarsamvinna ber ávöxt,
Eftir nokkurra ára hlé hefur vitundarvakningu íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi, Þróunarsamvinna ber ávöxt, nú verið hleypt af stokkunum á nýjan leik. Það er mér fagnaðarefni af mörgum ástæðum. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/09/09/Throunarsamvinna-ber-avoxt-/
-
Heimsljós
Hægt að útrýma malaríu fyrir miðja öldina
Að mati fræðimanna ætti að vera unnt að útrýma malaríu eða mýrarköldu um miðja þessa öld. Malaría er einn skæðasti og banvænasti sjúkdómur sem mannkynið hefur glímt við um aldir. Hópur rúmlega fjörut...
-
Frétt
/Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um aðgengi að vatni og hreinlætisaðstöðu
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að allir hafi aðgang að drykkjarvatni í ávarpi sem hann flutti í dag í gagnvirkri umræðu í mannréttindaráðinu sem fram fór með þá...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 2. – 6. september 2019
Mánudagur 2. september Kl. 10:00 Fundur með Victor Madrigal-Borloz, sérstökum fulltrúa SÞ um málefni hinsegin fólks Kl. 10:30 Þingfundur / Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann Kl. 16:15 Símafundur me...
-
Frétt
/Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...
-
Heimsljós
Málstofa á morgun um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Á morgun verður haldin málstofa um þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu. Málstofan er hluti af vitundarvakningunni Þróunarsamvinna ber ávöxt sem öll helstu íslensku félagasamtökin í mannúðarstarfi og...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN