Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspósturinn 6. september 2019
06. september 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 6. september 2019 Heil og sæl! Rúmur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því af nógu að taka. Dýfum okkur ofan í það helsta. Viðb...
-
Annað
Föstudagspósturinn 6. september 2019
Heil og sæl! Rúmur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því af nógu að taka. Dýfum okkur ofan í það helsta. Viðburðarík vika er nú að baki, svo ekki sé meira sagt, en hæst ber auðvitað að n...
-
Heimsljós
UNICEF: Þriðjungur ungmenna orðið fyrir einelti á netinu
Um það bil þriðjungur ungmenna í þrjátíu ríkjum segist hafa orðið fyrir einelti á netinu og fimmtungur segist hafa sleppt því að mæta í skólann af þeim sökum. Þetta eru meðal annars niðurstöður úr ný...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna leiddu hringborðsumræður um viðskipti
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, leiddu hringborðsumræður um samstarf á sviði efnahags- og viðskiptamála og um vísinda- og menningarleg tengsl Ísland...
-
Heimsljós
Sex hundruð börn látin í ebólufaraldrinum í Kongó
Tæplega 600 börn hafa látið lífið af völdum ebólufaraldurs í norðausturhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó. Alls hafa 850 börn smitast af þessari banvænu veiru frá því faraldurinn braust út í ágúst 2...
-
Frétt
/Norræn framtíðarsýn í framkvæmd
Aukið norrænt samstarf gegn loftslagsbreytingum og aðrar aðgerðir til að hrinda í framkvæmd nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar voru til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í d...
-
Heimsljós
Herferðir gegn plastmengun í september
Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu (UNRIC) tekur ásamt Evrópusambandinu og fleirum þátt í strandhreinsunarátakinu #EUBeachCleanUp. Í frétt á vef skrifstofunnar segir að gott ...
-
Heimsljós
Menntun flóttabarna í miklum ólestri
„Við verðum að fjárfesta í menntun flóttafólks eða greiða ella það gjald sem fylgir því að heilli kynslóð hefur verið meinað að vaxa úr grasi og verða sjálfstæðir einstaklingar, sem finna sér störf o...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. – 30. ágúst 2019
Mánudagur 26. ágúst Kl. 09:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Símafundur með sendherra Bandaríkjanna Þriðjudagur 27. ágúst Kl. 13:00 Þingflokksfundur Miðvikudagur 28. ágúst Kl. 9:00 Ríkisstjórnarfundur Kl....
-
Frétt
/Fjölsótt ráðstefna um Brexit
Fjöldi erlendra fræðimanna tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um Brexit sem var haldin hér á landi í gær, 29. ágúst. Rætt var um þróun mála sérstaklega þegar kemur að framtíðarsambandi Bretlands og Evró...
-
Frétt
/Árlegt utanríkispólitískt samráð Íslands og Rússlands fór fram í dag
Árlegt samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda fór fram í utanríkisráðuneytinu í dag. Tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundið samstarf, öryggismál og mannréttindi voru meðal helstu umræðuefna. Ei...
-
Heimsljós
Hvatt til aðgerða vegna horfinna flóttamanna
Í dag, á alþjóðadegi fórnarlamba mannshvarfa, hvetja Sameinuðu þjóðirnar ríki heims til að grípa til aðgerða vegna horfinna flóttamanna, að þau bregðist skjótt við í leit að horfnum einstaklingum og ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. ágúst 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða ráðherra á ráðstefnunni Brexit - Horft til framtíðar Brexit - Horft til framtíðar Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar í s...
-
Ræður og greinar
Ræða ráðherra á ráðstefnunni Brexit - Horft til framtíðar
Brexit - Horft til framtíðar Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar í samstarfi við utanríkisráðuneytið Þjóðminjasafninu, 29. ágúst 2019 Opnunarávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra I woul...
-
Heimsljós
Börn í Afríku verða í meirihluta sárafátækra í heiminum árið 2030
Fátækt meðal barna í Afríku kemur til með að aukast á næstu árum, að mati fræðimanna hjá Overseas Development Institute (ODI) í Bretlandi. Í nýrri grein er bent á að Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna u...
-
Heimsljós
Skortur á hreinu vatni hættulegri börnum en byssukúla
„Það hefur aldrei verið brýnna að tryggja rétt barna að hreinu vatni og öruggri salernisaðstöðu,“ segir fulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í tilefni af nýrri skýrslu um þann vanda sem ...
-
Heimsljós
Parísarsamkomulagið dugar of skammt
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Parísarsamkomulagið um aðgerðir í loftslagsmálum dugi of skammt og hvetur ríki heims til að gera betur. „Það er afar brýnt að ríki sk...
-
Frétt
/Samstarfsráðherra gestur á ungmennafundi um sjálfbæra þróun á Álandseyjum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp og stýrði málstofu á ReGeneration 2030, árlegum ungmennafundi á Álandseyjum, sem haldinn var um helgina. Aðgerðir í loftslagsmálum...
-
Heimsljós
Ákall eftir þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Öll helstu íslensku félagasamtökin í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu hafa tekið höndum saman og ætla í næsta mánuði, í samstarfi við utanríkisráðuneytið, að endurvekja átakið „Þróunarsa...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. - 24. ágúst 2019
Mánudagur 19. ágúst Kl. 09:45 Fundur með Mary Robinson, fyrrv. forseta Írlands og mannréttindastjóra Sþ Kl. 11:30 Kurteisisheimsókn, Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóri Amnesty International Kl. 13:30 F...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN