Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur EFTA og Mercosur í höfn
Samningar hafa nú náðst um fríverslun milli EFTA-ríkjanna fjögurra og aðildarríkja Mercosur, Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ. Með samningnum lækka tollar á bróðurpart þeirrar vöru sem flutt er ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heimsækir Grænland
Guðlaugur Þór Þorðarson, utanríkisráðherra átti í dag fund með Ane Lone Bagger sem fer með utanríkismál í Grænlensku landsstjórninni. Hann er staddur í vinnuheimsókn á Grænlandi til að kynna sér starf...
-
Heimsljós
Alþjóðabankinn varar við hættuástandi vegna versnandi vatnsgæða
Heimurinn stendur frammi fyrir hættuástandi vegna versnandi vatnsgæða víða um heim. Mengað vatn ógnar velferð manna og umhverfis og skerðir efnahagslega möguleika þessara svæða. Þetta er á meðal þess ...
-
Frétt
/Fundir utanríkisráðherra með Mary Robinson og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra Amnesty International
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun fundi með þeim Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra mannréttindasamtakanna Amnesty International, sem...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. – 16. ágúst 2019
Mánudagur 12. ágúst Þriðjudagur 13. ágúst Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 14:30 Sjónvarpsviðtal: Stöð 2 Kl. 20:00 Hringferð Sjálfstæðisflokksins - opinn fundur á Ísafirði Miðvikudagur 14. ágúst K...
-
Heimsljós
Esther kjörin ungmennafulltrúi Íslands
Esther Hallsdóttir hefur verið kjörinn ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa en hann kemur til með að sitja í umboði íslenskra ungm...
-
Heimsljós
Genfarsamningar í sjötíu ár
Sjötíu ár eru í dag liðin frá samþykkt Genfarsamninganna fjögurra. Þessir samningar, sem byggðir eru á fyrri Genfarsamningum og Haagsamningnum, marka þáttaskil í þróun alþjóðlegra mannúðarlaga. Með þe...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. – 11. ágúst 2019
Mánudagur 5. ágúst Frídagur verslunarmanna Þriðjudagur 6. ágúst Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 14:30 Sjónvarpsviðtal: Stöð 2 Miðvikudagur 7. ágúst Fimmtudagur 8. ágúst Sumarfundur ríkisstjórnari...
-
Frétt
/Milliríkjaviðskipti í brennidepli á fundi með bandarískum þingmönnum
Aukið samstarf á sviði milliríkjaviðskipta og málefni norðurslóða voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og fjögurra bandarískra þingmanna í Reykjavík í dag. Guðlaugur ...
-
Heimsljós
Tveir íslenskir sendifulltrúar til Sýrlands á vegum Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi hefur tilkynnt að tveir íslenskir sendifulltrúar hefðu í nýliðnum mánuði farið til Sýrlands þar sem þeir starfa í neyðartjaldssjúkrahúsi í Al-Hol flóttamannabúðunum. Al...
-
Heimsljós
WFP áætlar að 40 milljarða þurfi í matvælaaðstoð í Zimbabwe
Þriðjungur íbúa Zimbabwe, um 5,5 milljónir manna, býr við fæðuskort og þarf á matvælaaðstoð að halda. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) telur að jafnvirði 40 milljarða króna þurfi til að aðstoða ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. júlí – 2. ágúst 2019
Mánudagur 29. júlí Orlof Þriðjudagur 30. júlí Orlof Miðvikudagur 31. júlí Orlof Fimmtudagur 1. ágúst Orlof Föstudagur 2. ágúst Orlof
-
Annað
Föstudagspósturinn 2. ágúst 2019
02. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 2. ágúst 2019 Heil og sæl. Sumarleyfistíminn stendur nú sem hæst og því hefur oft verið meira að frétta úr okkar ástkæru utanríkisþjónustu en akk...
-
Annað
Föstudagspósturinn 2. ágúst 2019
Heil og sæl. Sumarleyfistíminn stendur nú sem hæst og því hefur oft verið meira að frétta úr okkar ástkæru utanríkisþjónustu en akkúrat núna. Þó má tína sitthvað til og hnoða úr því ofurlítinn föstu...
-
Heimsljós
Malaví grípur til aðgerða vegna plastmengunar
Malaví hefur bæst í hóp Afríkuríkja sem tekið hafa upp bann við plastpokum og öðrum hlutum úr þunnum plastefnum. Hæstiréttur landsins felldi í gær dóm þar sem plastbannið var staðfest. Stjórnvöl...
-
Frétt
/Aldrei fleiri konur forstöðumenn sendiskrifstofa Íslands
Í dag taka gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Með breytingunum eru konur nú í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn. Breyti...
-
Heimsljós
Tólf þúsund börn myrt eða alvarlega særð í átökum á síðasta ári
Aldrei í sögunni hafa fleiri börn tekið þátt í vopnuðum átökum eins og á síðasta ári og aldrei fyrr hafa jafn mörg börn fallið eða verið alvarlega særð í átökum frá því Sameinuðu þjóðirnar hófu skrán...
-
Heimsljós
Heimurinn dofinn gagnvart blóðbaðinu í Sýrlandi
Michelle Bachelet mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna veltir því fyrir sér hvort heimurinn sé orðinn algerlega dofinn gagnvart linnulausum árásum í Sýrlandi. Hún segir að nýlegum mannskæðum loftárá...
-
Heimsljós
WFP tvöfaldar dreifingu matvæla í Kongó
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hyggst tvöfalda dreifingu á matvælum til íbúa í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó sem smitast hafa af ebólu og vandamanna þeirra, alls um 440 þúsund manns. Verkefnið ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. – 26. júlí 2019
Mánudagur 22. júlí Þriðjudagur 23. júlí Miðvikudagur 24. júlí Fimmtudagur 25. júlí Kl. 11:00 Fundur með sendiherra Bretlands Föstudagur 26. júlí
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN