Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Utanríkisráðherra tók á móti skýrslu um norrænt utanríkismálasamstarf
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fékk í dag afhenta skýrslu norrænna alþjóðamálastofnana um framkvæmd tillagna Thorvalds Stoltenbergs um aukið samstarf Norðurlandanna í utanríkis- og öry...
-
Frétt
/Aðalræðismannsskipti í Nuuk
3. maí 2019 Utanríkisráðuneytið Aðalræðismannsskipti í Nuuk Utanríkisráðuneytið Þorbjörn Jónsson aðalræðismaður Þorbjörn Jónsson sendifulltrúi hefur tekið við stöðu aðalræðismanns Íslands í Nuuk á Gr...
-
Frétt
/Aðalræðismannsskipti í Nuuk
Þorbjörn Jónsson sendifulltrúi hefur tekið við stöðu aðalræðismanns Íslands í Nuuk á Grænlandi. Skafti Jónsson, sem gegnt hefur stöðunni frá 2017, kemur heim til starfa í utanríkisráðuneytinu þar sem ...
-
Heimsljós
Óttast að ebóla berist yfir til Úganda
Óttast er að ebólufaraldurinn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó berist yfir til nágrannaríkisins Úganda því allmargir kongólskir íbúar hafa á síðustu vikum flúið átök í heimalandinu og farið ólöglega yfi...
-
Frétt
/Borgaraþjónustan ávallt til staðar
Hátt í 50 þúsund Íslendingar eru búsettir erlendis eða, nærri 14 prósent þjóðarinnar. Meginþorri þeirra er í löndum þar sem Ísland er með sendiskrifstofu. Þá eru ótaldir þeir sem eiga fasteignir erlen...
-
Frétt
/Ísland í forystu á alþjóðavettvangi
Í ár er Ísland í forystuhlutverki í ýmsum ráðum, stjórnum og nefndum á alþjóðavettvangi sem veitir einstakt tækifæri til að upplýsa um helstu hagsmunamál og afla sjónarmiðum þjóðarinnar stuðnings. Ísl...
-
Heimsljós
Fjórar milljónir barna notið góðs af sjötíu ára starfi SOS Barnaþorpanna
SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. SOS Íslandi fagnar á sama tíma 30 ára starfsafmæli. Samtökin voru stofnuð formlega 25. apríl 1949...
-
Frétt
/Breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum
Ísland tryggir öryggi sitt og varnir með virku samstarfi við önnur ríki, einkum með aðildinni að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningi við Bandaríkin. Í skýrslu utanríkisráðherra til Alþingis ...
-
Frétt
/Brexit eitt viðamesta verkefnið
Hagsmunagæsla vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu er eitt viðamesta verkefni utanríkisþjónustunnar um þessar mundir. „Frá upphafi ráðherratíðar minnar hef ég lagt höfuðáherslu á að hagur Ísla...
-
Frétt
/Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kynnt á Alþingi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þeim ve...
-
Heimsljós
Kappsmál í þróunarsamvinnu að nýta sértæka þekkingu Íslendinga
„Í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar er þróunarsamvinna vaxandi liður í störfum utanríkisþjónustunnar. Í ár tekur Ísland við umfangsmiklu samræmingarstarfi kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasal...
-
Frétt
/Samstarfsráðherrafundur á Norðurbryggju
Aukafundur samstarfsráðherra Norðurlandanna um nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fór fram á Norðurbryggju (d. Nordatlantens brygge) í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn síðastliðinn. Norræna s...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. – 27. apríl 2019
Mánudagur 22. apríl Annar í páskum Þriðjudagur 23. apríl Utanríkisráðherra Nýja Sjálands heimsækir Ísland Tvíhliða fundur með utanríkisráðherra Nýja Sjálands Heimsókn í sjávarútvegsfyrirtækið Vísi í...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál lögð fyrir Alþingi
Árleg skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál verður kynnt á þingi eftir hádegi þann 30. apríl. Þá verður jafnframt dreift til þingmanna prentaðri útgáfu af skýrslunni og sé...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu samningsins um Evrópska efnahagssvæðið í ávarpi sínu á ársfundi Íslandsstofu í morgun. Ný lög um Íslandsstofu tóku gildi í lok júní 20...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Íslandsstofu Ársfundur Íslandsstofu Norðurljósasal Hörpu , 29. apríl 2019 , Ávarp Guðlaugs Þór...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Ársfundur Íslandsstofu Norðurljósasal Hörpu, 29. apríl 2019 Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra Formaður stjórnar Íslandsstofu, framkvæmdastjóri, góðir fundargestir, Það er ánægjuleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/04/29/Avarp-utanrikisradherra-a-arsfundi-Islandsstofu/
-
Heimsljós
Mislingar: Rúmlega 20 milljónir barna óbólusett ár hvert
Á átta ára tímabili frá 2010 til 2018 er talið að um 170 milljónir barna hafi ekki verið bólusett gegn mislingum eða rúmlega 20 milljónir barna ár hvert. Þetta kemur fram í frétt Barnahjálpar Sameinu...
-
Frétt
/Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu
26. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu UNESCO/Fabrice GENTILE Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Xing Qu, aðstoðarfrkvstj. UNESCO. Ísland og Men...
-
Frétt
/Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu
Ísland og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hafa gert með sér samstarfssamning á sviði þróunarsamvinnu. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Xing Qu, aðstoða...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN