Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ræddu náið samstarf Íslands og Kanada
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti í dag símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada, þar sem aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á n...
-
Frétt
/Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
-
Frétt
/Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum í aukaúthlutun
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874...
-
Frétt
/Samkomulag um húsnæðisuppbyggingu í Stykkishólmi
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra, Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og Hermann Jónasson, forstjóri HMS, hafa undirritað samkomulag um að aukið framboð íbúðarhúsnæðis á tímabil...
-
Frétt
/Vegna netsölu áfengis til neytenda
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í aukan...
-
Ræður og greinar
Ávarp félags- og vinnumarkaðsráðherra á fundi aðildarríkja samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, COSP-17
Statement of Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister of Social Affairs and the Labour Market in Iceland for COSP-17 President, Excellencies, distinguished delegates, persons of all genders. I am deeply...
-
Frétt
/Mótuð verði stefna um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að gera tillögur um hvernig staðið skuli að einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu hér á landi og móta drög að stefnu ...
-
Frétt
/Leyfi til veiða á langreyðum gefið út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr á svæðinu Grænland/Vest...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þróun ríkisumsvifa í samhengi við laun og verðlagsþróun á tíma ríkisstjórnarinnar Fjármála- og efnahagsráðherra 1)La...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 3. – 7. júní 2024
Mánudagur 3. júní • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi • Kl. 16:15 – Fundur með sérlegum erindreka SÞ í hafmálum • Kl. 17:00 – Fundur með framkvæmdastjóra ha...
-
Frétt
/Ísland fjármagnar orkubúnað til Úkraínu í samstarfi við UNDP
Ísland færði Úkraínu orkubúnað í síðustu viku sem styður við starfsemi sjö raforkustöðva víðs vegar í landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) en r...
-
Frétt
/Bjarki og Pálína aðstoða matvælaráðherra
Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. júní 2024
3. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 4. júní Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur 5. júní Kl. 09:...
-
Mission
Artist and Architect Guðjón Bjarnason exhibits in New Delhi.
“IslANDs” was the theme of an exhibition of the works of Guðjón Bjarnason Artist and Architect at the Habitat Centre in New Delhi, held in cooperation of Dr Alka Pande, Director of the Visual Ar...
-
Ræður og greinar
Lögréttutjöld Alþingis komin heim eftir 166 ár
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir Íslensk menning og menningararfur hefur breitt úr sér víða, þar á meðal má nefna hin svokölluðu Lögréttutjöld sem eru hluti af þingsögu okkar Íslending...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/10/Logrettutjold-Althingis-komin-heim-eftir-166-ar/
-
Ræður og greinar
Fögnum lýðveldinu
Handan við hornið er merkisáfangi í sögu íslensku þjóðarinnar en þann 17. júní næstkomandi verða liðin 80 ár frá því að stofnun lýðveldisins átti sér stað hér á landi. Með því lauk sambandi milli Ísla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/10/Fognum-lydveldinu/
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 10.-16. júní 2024
Mánudagur 10. júní 11:00 – Fundur með forsætisráðherra 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 11. júní 8:15 – Ríkisstjórnarfundur 10:00 – Fundur með frönskum fjárfestum 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um...
-
Frétt
/RÚV Orð styður innflytjendur í íslenskunámi
Íslensk stjórnvöld halda áfram að auka aðgengi að fjölbreyttu og einstaklingsmiðuðu íslenskunámi sem stunda má hvar og hvenær sem er. RÚV Orð er nýr vefur fyrir sjálfsnám í íslensku með notk...
-
Frétt
/Norðurlönd og Eystrasaltsríkin sameinuð í öflugum stuðningi við Úkraínu
Utanríkisráðherra sat í dag fjarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu. Rædd var samhæfing og samstarf um stuðning, auk undirbúnings ...
-
Frétt
/Listahátíð Reykjavíkur: Ekki missa af listinni!
„Ég hvet sem flesta til að kynna sér dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur. Það er eitthvað óútskýranlegt sem gerist þegar borgin fyllist af framúrskarandi viðburðum og verkum. Ég hef sjálf farið á þó nokk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN