Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttaannáll utanríkisráðuneytisins árið 2022
Árið 2022 hefur verið viðburðurðaríkt í starfsemi utanríkisþjónustunnar. Líkt og fram kemur í meðfylgjandi fréttaannál setti árásarstríð Rússlands í Úkraínu mark sitt á árið með afgerandi hætti. ...
-
Heimsljós
Nýtt verkefni Barnaheilla í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Barnaheill – Save the Children á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, hafa hafið þróunarverkefni í Goma í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó til að styðja við og vernda börn er búa á...
-
Frétt
/Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall
Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 31. október–4. nóvember 2022
Mánudagur 31. október Frí Þriðjudagur 1. nóvember Kl. 09:00 Fundur um afreks- og almennings íþróttir Kl. 13:00 Ráðherra flytur ræðu á 8. þingi Kennarasambands Íslands - Saman erum v...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 24.–28. október 2022
Mánudagur 24. október Kl. 10:20 Fjarfundur: Innri málefni ráðuneytis Kl. 11:00 Upptaka á ávarpi fyrir haustfund Grunns Kl. 11:45 Jessica Aquino fltr. æskulýðshóps frá Finnlandi og Húnaþingi vest...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 17.–22. október 2022
Mánudagur 17. október Kl. 08:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 09:15 Reglulegur fundur með starfsfólki ráðuneytis Kl. 10:00 Fundur í Menntamálastofnun Kl. 12:00 Kynning á Menntamál...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 10.–14. október 2022
Mánudagur 10. október Kl. 09:30 Kynning á þingmálaskrá fyrir velferðarrnefnd á Alþingi Kl. 10:45 Reglulegur fundur með starfsfólki ráðuneytis Kl. 11:00 Fundur með Evolytes Kl. 15:00 Óundir...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 3.–7. október 2022
Mánudagur 3. október Kl. 09:00 Farsældarheimsókn til Árborgar Kl. 11:30 Heimsókn i Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og garðyrkjunámið að Reykjum sótt heim Kl. 14:15 Fundur um innri málefni ...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 26. september –2. október 2022
Mánudagur 26. september Kl. 08:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 09:00 Kynning á „Nordiska förskola“ sem er norrænt samstarfsverkefni leikskólastjóra Kl. 10.00 Þingflokksfundadagur ...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 19.–24. september 2022
Mánudagur 19. september Þátttaka í viðburðum í New York sem tengjast Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Þriðjudagur 20. september Þátttaka í viðburðum í New York sem ten...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 12.–16. september 2022
Mánudagur 12. september Kl. 14:45 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 15:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 16:00 Þingflokksfundur - fjarfundur Kl. 16:30 Fundur með félags- og vinnumar...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 5.–9. september 2022
Mánudagur 5. september Kl. 09:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 11:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 11:45 Fundur um innri málefni ráðuneytis Kl. 12:45 Myndataka Kl. 13:00 Fundur...
-
Heimsljós
Stríðsátök, hungur og öfgaveður einkenndu árið sem er að kveðja
Árið sem er að kveðja var viðburðarríkt þegar horft er til mannúðarmála og þróunarsamvinnu og litið yfir fréttir úr Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þessa tvo stóru málaflokka. M...
-
Frétt
/Gildistaka samninga um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni
Tveir samningar um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni svonefndu öðluðust gildi fyrr í þessum mánuði. Samningarnir eru annars vegar við Noreg og við Danmörku fyrir hönd Færeyja hins vegar og taka ...
-
Ræður og greinar
Í hlýju hjarta Afríku
Nýverið hlotnaðist mér sá heiður að heimsækja Afríkuríkið Malaví. Markmið heimsóknarinnar var að sjá með eigin augum árangur tvíhliða þróunarsamvinnuverkefna í landinu. Ekkert hefði hins vegar getað b...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/12/29/I-hlyju-hjarta-Afriku/
-
Frétt
/Álag á bráðaþjónustu og viðbrögð til að mæta því
Heilbrigðisráðuneytið fundaði í dag með fulltrúum Landspítala og helstu aðilum sem veita heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum í Kraganum vegna álags á bráðaþjónustu þessa...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 19.-25. desember 2022
Mánudagur 19. desember Innanhússfundir. Þriðjudagur 20. desember Innanhússfundir. Miðvikudagur 21. desember Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 12.45 Viðtal við Elínu Hirst. Fimmtudagur 22. desember Kl...
-
Frétt
/Sanngirnisbótafrumvarp vegna Hjalteyrar lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á vistheimilinu á Hjalteyri í Arnarneshreppi. Frumvarpið gerir kleift að taka á málum ein...
-
Frétt
/Skattabreytingar á árinu 2023
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN