Smellið hér til að fela efnisyfirlit

Unnið fyrir Félagsmálaráðuneytið, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri borgara
Markmið Að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar
Gagnaöflun Frá 16. nóvember 2020 til 16 janúar 2021
Skýrsluskil ‌10. mars 2021
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands - fel.hi.is
Höfundur Helgi Guðmundsson

Inngangur

Í þessari könnun voru hagir og líðan aldraðra á Íslandi kannaðir. Í nóvember 2020 til janúar 2021 voru þátttakendur meðal annars spurðir um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem þau nýta sér, félagslega virkni og fleira. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra spurninga. Könnunin náði til 1800 manns af landinu öllu sem voru 67 ára eða eldri.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 1800 manna tilviljunarúrtak 67 ára og eldri úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 16. nóvember 2020 og lauk 16. janúar 2021. Alls svöruðu 1033 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 57%. Alls voru 69 einstaklingar sem gátu ekki tekið þátt í könnuninni sökum veikinda eða vegna þess að þeir töluðu ekki íslensku. Eftir að hafa tekið tillit þess brottfalls er nettó svarhlutfall 60% (sjá töflu 1). Hringt var í einstaklinga í úrtakinu, rannsóknin kynnt og þeim boðið að taka þátt í gegnum síma eða að fá sendan hlekk á könnun í vefpósti. Tæpur helmingur þátttakenda (42%) kaus að svara könnuninni í gegnum síma.

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar
Framkvæmdamáti Netkönnun
Gagnaöflun 16.11 2020 - 16.01 2021
Fjöldi í úrtaki 1.800
Fjöldi svarenda 1.033
Brottfall - Veikur 65
Brottfall - Talar ekki íslensku 4
Svarhlutfall - brúttó 57%
Svarhlutfall - nettó 60%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni, aldri og búsetu. Gögn voru ekki vigtuð, þar sem dreifing svarenda eftir þessum þremur breytum var keimlík því sem var í þýði.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri og búsetu svarenda og þýðis
Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn
Karl 505 49% 18.711 48%
Kona 528 51% 20.307 52%
Aldur **
67-69 ára 239 23% 8.248 21%
70-72 ára 218 21% 7.362 19%
73-75 ára 157 15% 6.280 16%
76-79 ára 171 17% 6.306 16%
80-87 ára 193 19% 7.470 19%
88 ára og eldri 55 5% 3.352 9%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 622 60% 23.471 60%
Landsbyggð 411 40% 15.547 40%
Marktækur munur er á hópum: *p ≤ 0,05; **p ≤ 0,01; ***p ≤ 0,001

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út og eru aðeins birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, búsetu, hjúskaparstöðu, stöðu á vinnumarkaði, menntun, ráðstöfunartekjum heimilis, líkamlegri heilsu og hvort viðkomandi fær heimaþjónustu. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,05), þ.e. meðal allra Íslendinga sem eru 67 ára eða eldri. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk (p ≤ 0,05) má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Bakgrunnsupplýsingar

Greining 1. Kyn

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Karl 505 49% 3%  49%
Kona 528 51% 3%  51%
Alls 1033 100%

Greining 2. Aldur

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
67-69 ára 239 23% 3%  23%
70-72 ára 218 21% 2%  21%
73-75 ára 157 15% 2%  15%
76-79 ára 171 17% 2%  17%
80-87 ára 193 19% 2%  19%
88 ára og eldri 55 5% 1%  5%
Alls 1033 100%

Greining 3. Búseta

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Reykjavík 310 30% 3%  30%
Nágrannasveitarfélög Rvk 312 30% 3%  30%
Landsbyggð 411 40% 3%  40%
Alls 1033 100%

Greining 4. Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Grunnskólanám eða minna (t.d. grunnskólapróf, landspróf, gagnfræðapróf) 290 29% 3%  29%
Starfsnám (t.d. sjúkraliða-, húsmæðra- lögreglu-, banka- eða ritaranám) 129 13% 2%  13%
Iðnnám - verklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. sveins- og meistarapróf, vélstjóra- og stýrimannapróf, búfræði, garðyrkjufræði eða tækniteiknun) 246 25% 3%  25%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. verslunarpróf, stúdentspróf eða samvinnuskólapróf) 86 9% 2%  9%
Nám í sérskóla á háskólastigi (t.d. myndlistarnám, iðnfræði eða kerfisfræði) 41 4% 1%  4%
Grunnnám í háskóla (t.d. BA, B.Ed., BS eða viðbótardiplóma) 106 11% 2%  11%
Meistaranám í háskóla (t.d. MA, MS) 75 8% 2%  8%
Annað 0 0% 0%  0%
Doktorsnám 19 2% 1%  2%
Fjöldi svara 992 100%
Veit ekki 2
Vil ekki svara 24
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 5. Undir hvern af eftirfarandi flokkum fellur aðalstarf þitt?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stjórnendur, kjörnir fulltrúar og æðstu embættismenn 20 12% 5%  12%
Sérfræðingar með háskólapróf 45 27% 7%  27%
Tæknar og sérmenntað starfsfólk 11 7% 4%  7%
Skrifstofufólk 10 6% 4%  6%
Þjónustu-, umönnunar-, sölu- og afgreiðslufólk 21 13% 5%  13%
Bændur og fiskimenn 14 8% 4%  8%
Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk 27 16% 6%  16%
Bílstjórar véla- og vélgæslufólk 7 4% 3%  4%
Ósérhæft starfsfólk 12 7% 4%  7%
Annað 0 0% 0%  0%
Fjöldi svara 167 100%
Veit ekki 0
Vil ekki svara 0
Á ekki við 851
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 6. Hver er hjúskaparstaða þín?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einhleyp(ur) - hef aldrei verið í hjónabandi 57 6% 1%  6%
Í sambúð 50 5% 1%  5%
Í hjónabandi/staðfestri samvist 645 64% 3%  64%
Fráskilin(n)/skilin(n) að borði og sæng 79 8% 2%  8%
Ekkill/ekkja 177 18% 2%  18%
Fjöldi svara 1008 100%
Vil ekki svara 10
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 7. Eigið mat á líkamlegri heilsu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 323 32% 3%  32%
Frekar eða mjög góð 702 68% 3%  68%
Fjöldi svara 1025 100%
Vil ekki svara 8
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033

Greining 8. Heimaþjónusta

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Fær ekki heimaþjónustu 855 84% 2%  84%
Fær heimaþjónustu 163 16% 2%  16%
Fjöldi svara 1018 100%
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033

Niðurstöður

Almennt heilbrigði

Greining 9. Myndir þú segja að andleg heilsa þín sé almennt góð eða slæm?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæm 8 1% 1%  1%
Frekar slæm 31 3% 1%  3%
Hvorki góð né slæm 75 7% 2%  7%
Frekar góð 466 45% 3%  45%
Mjög góð 447 44% 3%  44%
Fjöldi svara 1027 100%
Vil ekki svara 6
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033
Frekar eða mjög slæm Hvorki góð né slæm Frekar góð Mjög góð Fjöldi Frekar eða mjög góð
Heild 4% 7% 45% 44% 1027  89%
Kyn
Karl 3% 8% 46% 44% 503  89%
Kona 5% 7% 45% 43% 524  88%
Aldur óg
67-69 ára 4% 6% 46% 44% 238  90%
70-72 ára 3% 7% 46% 44% 217  90%
73-75 ára 5% 10% 34% 51% 154  85%
76-79 ára 2% 9% 50% 39% 171  89%
80-87 ára 6% 5% 48% 41% 193  89%
88 ára og eldri 2% 9% 46% 43% 54  89%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 4% 7% 44% 45% 618  89%
Landsbyggð 3% 7% 48% 41% 409  89%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 9% 43% 44% 136  87%
Gift(ur) eða í sambúð 3% 7% 47% 43% 692  90%
Ekkill/ekkja 6% 7% 44% 43% 176  87%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 1% 3% 40% 56% 167  96%
Ekki í launaðri vinnu 4% 8% 46% 41% 839  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 7% 9% 47% 37% 288  84%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 3% 9% 47% 42% 372  89%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 5% 47% 44% 86  91%
Háskólanám 1% 5% 42% 52% 241  94%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 14% 38% 38% 29  76%
251-500 þús kr. 3% 10% 45% 42% 310  87%
501-750 þús kr. 2% 4% 51% 44% 178  94%
Yfir 750 þús kr. 2% 2% 37% 60% 63  97%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 10% 16% 53% 21% 318  74%
Frekar eða mjög góð 1% 3% 42% 54% 701  96%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 3% 7% 45% 46% 850  90%
Fær heimaþjónustu 10% 9% 48% 33% 163  81%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 10. Myndir þú segja að líkamleg heilsa þín sé almennt góð eða slæm?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæm 30 3% 1%  3%
Frekar slæm 141 14% 2%  14%
Hvorki góð né slæm 152 15% 2%  15%
Frekar góð 471 46% 3%  46%
Mjög góð 231 23% 3%  23%
Fjöldi svara 1025 100%
Vil ekki svara 8
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033
Frekar eða mjög slæm Hvorki góð né slæm Frekar góð Mjög góð Fjöldi Frekar eða mjög góð
Heild 17% 15% 46% 23% 1025  68%
Kyn
Karl 15% 14% 45% 25% 501  70%
Kona 18% 15% 47% 20% 524  67%
Aldur **
67-69 ára 14% 16% 47% 23% 236  71%
70-72 ára 14% 19% 37% 30% 218  67%
73-75 ára 12% 15% 51% 22% 155  73%
76-79 ára 20% 13% 47% 20% 170  67%
80-87 ára 23% 11% 51% 15% 191  66%
88 ára og eldri 22% 13% 40% 25% 55  65%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 16% 16% 45% 23% 617  69%
Landsbyggð 18% 14% 47% 22% 408  68%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 18% 47% 16% 135  64%
Gift(ur) eða í sambúð 16% 15% 46% 24% 690  69%
Ekkill/ekkja 19% 12% 45% 24% 177  69%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 4% 15% 44% 36% 165  81%
Ekki í launaðri vinnu 19% 15% 46% 20% 840  66%
Menntun **
Grunnskólanám 22% 18% 41% 18% 290  60%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 15% 45% 23% 370  68%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 13% 49% 19% 86  67%
Háskólanám 9% 12% 50% 28% 240  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 24% 10% 41% 24% 29  66%
251-500 þús kr. 20% 14% 46% 21% 312  66%
501-750 þús kr. 13% 13% 51% 23% 175  74%
Yfir 750 þús kr. 6% 13% 44% 37% 63  81%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 53% 47% 0% 0% 323  0%
Frekar eða mjög góð 0% 0% 67% 33% 702  100%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 13% 15% 47% 25% 850  72%
Fær heimaþjónustu 34% 16% 40% 10% 162  50%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 11. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Rösklega göngu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 245 25% 3%  25%
Sjaldnar en einu sinni í viku 82 8% 2%  8%
Einu sinni í viku 81 8% 2%  8%
2-3 sinnum í viku 218 22% 3%  22%
4-6 sinnum í viku 177 18% 2%  18%
Daglega 193 19% 2%  19%
Fjöldi svara 996 100%
Vil ekki svara 28
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 25% 16% 22% 18% 19% 996  75%
Kyn
Karl 22% 17% 22% 18% 22% 485  78%
Kona 27% 16% 22% 18% 17% 511  73%
Aldur ***
67-69 ára 11% 25% 26% 21% 17% 232  89%
70-72 ára 17% 18% 25% 21% 19% 207  83%
73-75 ára 25% 16% 25% 17% 18% 150  75%
76-79 ára 29% 13% 19% 17% 21% 163  71%
80-87 ára 38% 11% 17% 13% 21% 190  62%
88 ára og eldri 46% 4% 9% 15% 26% 54  54%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 25% 17% 24% 18% 17% 600  75%
Landsbyggð 24% 16% 19% 18% 23% 396  76%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 33% 12% 16% 20% 19% 132  67%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 18% 25% 18% 19% 673  80%
Ekkill/ekkja 37% 14% 13% 16% 20% 176  63%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 14% 28% 27% 17% 14% 159  86%
Ekki í launaðri vinnu 27% 14% 21% 18% 20% 824  73%
Menntun ***
Grunnskólanám 33% 15% 16% 14% 22% 282  67%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 24% 17% 22% 18% 19% 362  76%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 24% 18% 29% 14% 15% 84  76%
Háskólanám 16% 17% 27% 24% 17% 236  84%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
250 þús kr. eða lægri 31% 10% 10% 21% 28% 29  69%
251-500 þús kr. 27% 18% 20% 15% 19% 308  73%
501-750 þús kr. 20% 18% 26% 18% 18% 172  80%
Yfir 750 þús kr. 8% 17% 29% 33% 13% 63  92%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 45% 18% 17% 10% 10% 308  55%
Frekar eða mjög góð 15% 16% 24% 22% 24% 683  85%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 19% 17% 24% 19% 21% 832  81%
Fær heimaþjónustu 51% 11% 13% 11% 13% 158  49%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 12. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Sund

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 681 69% 3%  69%
Sjaldnar en einu sinni í viku 107 11% 2%  11%
Einu sinni í viku 34 3% 1%  3%
2-3 sinnum í viku 93 9% 2%  9%
4-6 sinnum í viku 40 4% 1%  4%
Daglega 32 3% 1%  3%
Fjöldi svara 987 100%
Vil ekki svara 37
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033