MÁLÞING UM ÁRANGUR REYNSLUSVEITARFÉLAGANNA AF ÞJÓNUSTU VIÐ FATLAÐA

Haldið á Grand Hóteli föstudaginn 30. mars

DAGSKRÁ:

13.10

Setning verkefnisstjórnar reynslusveitarfélaga:
Hermann Sæmundsson, formaður verkefnisstjórnar

13.20

Ávarp Páls Péturssonar félagsmálaráðherra

13.30








14.50

Reynslusveitarfélögin greina frá reynslu sinni af þjónustu við fatlaða og rekstri málaflokksins

Reynslusveitarfélagið Akureyri:
Þórgnýr Dýrfjörð, deildarstjóri búsetu- og öldrunardeildar hjá Akureyrarbæ og Karólína Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi

Reynslusveitarfélagið Vestmannaeyjabær:
Hera Ósk Einarsdóttir, félagsmálastjóri

Fyrirspurnir

KAFFIHLÉ

15.05

Niðurstöður úr könnun á viðhorfum stjórnenda til reksturs reynslusveitarfélaganna Akureyrar og Vestmannaeyja á málefnum fatlaðra:
Ólöf Thorarensen félagsmálastjóri í Árborg og Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri í Mosfellsbæ

15.30

Reynsla fulltr. hagsmunafélags í reynslusveitarfélagi af þjónustu við fatlaða:
Lilja Guðmundsdóttir, formaður Þroskahjálpar á Norðurlandi eystra

15.45

Niðurstöður PwC á viðhorfum notenda þjónustunnar:
Arnar Jónsson, stjórnsýsluráðgjafi

16.00

Fagleg sjónarmið á bak við samþættingu félagsþjónustu sveitarfélaga og þverfagleg vinnubrögð:
Ingibjörg Broddadóttir, sviðsstjóri í félagsmálaráðuneytinu

16.15

Umræður og fyrirspurnir

16.30

Ráðstefnuslit