Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytið og Landssamband eldri borgara
Markmið Að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar.
Gagnaöflun 4. nóvember til 20. desember 2016
Skýsluskil 16. janúar 2017
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Undirbúningur Guðlaug Júlía Sturludóttir og Helgi Guðmundsson
Gagnaöflun, hreinsun, úrvinnsla og skýrslugerð Helgi Guðmundsson

Inngangur

Í þessari könnun voru hagir og líðan aldraðra á Íslandi kannaðir. Í nóvember til desember 2016 voru þátttakendur meðal annars spurðir um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem þeir nýta sér, félagslega virkni og fleira. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra spurninga. Könnunin náði til 1800 manns af landinu öllu sem eru 67 ára eða eldri.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 1800 manna tilviljunarúrtak 67 ára og eldri úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 4. nóvember og lauk 20. desember 2016. Alls svöruðu 1028 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 57%. Ef tekið er tillit til brottfalls, eða þeirra sem ekki barst könnunin í tölvupósti, þá er nettó svarhlutfall 59% (sjá töflu 1).

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar

Framkvæmdamáti Síma- og netkönnun
Upplýsingaöflun 4.11.16 - 20.12.16
Fjöldi í úrtaki 1800
Fjöldi svarenda í síma 574
Fjöldi svarenda á neti 454
Brottfall 45
Svarhlutfall - brúttó 57%
Svarhlutfall - nettó 59%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni og búsetu. Gögnin voru vigtuð eftir kyni og búsetu til þess að niðurstöður gæfu sem réttasta mynd af þýði. Aldursdreifing svarenda var það lík aldursdreifingu í þýði að ekki þótti ástæða til að vigta eftir aldri.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni og búsetu svarenda og þýðis

  Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn
Karl 491 47,8% 18.463 46,6%
Kona 537 52,2% 21.154 53,4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 643 62,5% 24.439 61,7%
Landsbyggð 385 37,5% 15.178 38,3%

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út frá vigtuðum niðurstöðum og aðeins eru birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, búsetu, hjúskaparstöðu, stöðu á vinnumarkaði, ráðstöfunartekjum heimilis, eigin mati á heilsufari, hvort viðkomandi fái heimaþjónustu og tegund gagnaöflunnar. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,05), þ.e. meðal Íslendinga sem eru 67 ára eða eldri í nóvember-desember 2016. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Þetta er í fjórða sinn sem könnunin er gerð. Könnunin var fyrst lögð fyrir árið 1999, svo aftur árið 2006 og 2012. Sýnd er þróun allsstaðar þar sem við á. Þónokkrum spurningum var bætt við listann í ár og eru því ekki sýndar þróunarmyndir fyrir þær spurningar.

Bakgrunnsupplýsingar

Tafla 3. Kyn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Karl 491 479 47% 3,0%  47%
Kona 537 549 53% 3,0%  53%
Alls 1.028 1.028 100%

Tafla 4. Aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
67-69 ára 229 229 22% 2,5%  22%
70-72 ára 223 223 22% 2,5%  22%
73-75 ára 153 153 15% 2,2%  15%
76-79 ára 144 144 14% 2,1%  14%
80-87 ára 212 212 21% 2,5%  21%
88 ára og eldri 67 67 7% 1,5%  7%
Alls 1.028 1.028 100%

Könnunin sem gerð var árið 2012 náði yfir aldurshópinn 67-87 ára, þetta árið voru engin efri aldursmörk.

Tafla 5. Búseta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Reykjavík 379 374 36% 2,9%  36%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 263 259 25% 2,7%  25%
Landsbyggð 386 395 38% 3,0%  38%
Alls 1.028 1.028 100%

Tafla 6. Hver er hjúskaparstaða þín?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einhleyp(ur) - hef aldrei verið í hjónabandi 51 51 5% 1,3%  5%
Í sambúð 49 49 5% 1,3%  5%
Í hjónabandi/staðfestri samvist 596 594 58% 3,0%  58%
Fráskilin(n)/skilin(n) að borði og sæng 84 84 8% 1,7%  8%
Ekkill/ekkja 239 242 24% 2,6%  24%
Fjöldi svara 1.019 1.020 100%
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.029

Tafla 7. Fjöldi á heimili

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Býr ein(n) 344 346 34% 2,9%  34%
Tveir 601 600 60% 3,0%  60%
Þrír eða fleiri 58 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.003 1.004 100%
Á ekki við 8 8
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029

Tafla 8. Staða á vinnumarkaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stundar launaða vinnu 178 176 18% 2,4%  18%
Vill stunda launaða vinnu 159 159 16% 2,3%  16%
Vill ekki st. launaða vinnu 658 660 66% 2,9%  66%
Fjöldi svara 995 995 100%
Svarar ekki 33 33
Alls 1.028 1.028

Tafla 9. Ráðstöfunartekjur heimilisins

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 97 98 17% 3,0%  17%
201-300 þús. kr. 138 139 24% 3,4%  24%
301-400 þús. kr. 133 133 23% 3,4%  23%
401-500 þús. kr. 105 104 18% 3,1%  18%
Yfir 500 þús. kr. 114 113 19% 3,2%  19%
Fjöldi svara 587 587 100%
Svarar ekki 441 442
Alls 1.028 1.029

Tafla 10. Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög gott 308 308 30% 2,8%  30%
Frekar gott 436 436 43% 3,0%  43%
Hvorki né / í meðallagi 149 149 15% 2,2%  15%
Mjög eða frekar slæmt 132 132 13% 2,1%  13%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028

Tafla 11. Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
151 151 36% 4,6%  36%
Nei 269 270 64% 4,6%  64%
Fjöldi svara 420 421 100%
Svarar ekki 608 607
Alls 1.028 1.028

Tafla 12. Tegund gagnaöflunnar

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Könnun svarað á netinu 454 451 44% 3,0%  44%
Könnun svarað í síma 574 577 56% 3,0%  56%
Alls 1.028 1.028 100%

Helstu niðurstöður

Almennt heilbrigði

  • 73% aldraðra meta heilsufar sitt sem frekar eða mjög gott, en hlutfallið er mjög sambærilegt við niðurstöður fyrri kannana (sjá töflu 13).
  • Að sama skapi stunda 76% eldri borgara einhverja líkamsrækt 1-2 sinni í viku eða oftar og hefur nær engin breyting orðið þar á frá fyrri könnunum. Mikill meirihluti svarenda í öllum aldurshópum stundar reglulega einhverja líkamsrækt eða aðra hreyfingu (sjá töflu 14).
    • Tengslin milli líkamsræktar og heilsufars eru sterk. Yfir 80% þeirra sem telja heilsufar sitt mjög eða frekar gott stunda líkamsrækt a.m.k. vikulega, en um helmingur þeirra sem metur heilsufar sitt slæmt.

Viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Fleiri aldraðir nú en áður, eða 45%, telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað sé miðað við sambærilegar mælingar árin 2007 og 1999. Hlutfallið er sambærilegt og árið 2012. Árið 2012 töldu 17% svarenda þjónustuna hafa batnað og 16% í ár, samanborðið við 43% árið 2007 (sjá þróunarmynd við töflu 17).
    • Eldri borgarar voru almennt nokkuð sáttir við aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þeir þurfa á að halda, en um þrír af hverjum fjórum (74%) taldi aðgengið mjög eða frekar gott. Þó vekur athygli að því verri heilsu sem fólk telur sig hafa því lægra hlutfall telur aðgengi að heilbrigðisþjónustu gott (sjá töflu 20).

Nýting aðstoðar

  • Í spurningum um lækna- og lyfjakostnað sagðist tæplega helmingur svarenda ekki þurfa að greiða neinn læknakostnað og ekki þurfa að standa undir læknakostnaði í dæmigerðum mánuði (sjá töflu 21), en meðalkostnaður þeirra sem þurfa að standa kostnað af læknisheimsóknum var um 25 þúsund krónur á mánuði.
    • Lyfjakostnaður var að jafnaði lægri en læknakostnaður hjá eldri borgurum eða rúmar 11 þúsund krónur. Fjórðungur svarenda þarf ekki greiða fyrir lyf í dæmigerðum mánuði (sjá töflu 22).
  • Meirihluti eldri borgara, eða 59%, þarfnast aldrei aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu sem spurt var um s.s. innkaup, matreiðslu og þrif (sjá töflur 23-35).
    • Flestir þurftu aðstoð við þrif á heimili eða 32% svarenda (sjá töflu 25). Á meðal þeirra sem eru 88 ára eða eldri sögðust 66% þurfa aðstoð við þrif, en einungis 18% þeirra sem tilheyra yngsta aldurshópnum.
    • Fæstir þurftu aðstoð við að fara á salerni, eða 2% (sjá töflu 28).
    • Af þeim sem þáðu einhverja aðstoð sögðust flestir fá aðstoð frá heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins, eða 36% (sjá töflu 37). Tæpur þriðjungur sagði maka og dætur aðstoða sig.
    • Þótt flestir þeir sem þiggi aðstoð segist fá aðstoð frá heimaþjónustu þá finnst eldri borgurum að jafnaði maki aðstoða sig mest (sjá töflu 38).

Búsetuhagir

  • Flestir aldraðir (89%) búa í eigin húsnæði, en þetta er mjög svipað hlutfall og hefur verið frá aldamótum (sjá töflu 52). Athygli vekur að meðal elsta hópsins (88 ára og eldri) búa ríflega fjórir af hverjum fimm (82%) í eigin húsnæði. Mun færri eldri borgarar leigja á almennum markaði nú en árið 1999 (sjá þróunarmynd við töflu 53).
  • Þriðjungur aldraðra býr einn en eftir áttrætt hækkar hlutfall þeirra sem búa einir verulega (sjá töflu 54).
  • 87% svarenda voru með bíl á heimili sínu og gildir þetta um meira en 90% þeirra sem eru undir áttræðu, en vel innan við helming þeirra sem eru 88 ára eða eldri.

Atvinnuhagir

  • 16% aðspurðra stunda launaða vinnu (sjá töflu 61) og er þetta hlutfall svipað og í mælingunum árin 2012 og 2006. Karlar eru talsvert líklegri til að stunda launaða vinnu, en það á við um 25% karla og 9% kvenna. Aldur hefur sterk tengsl við atvinnuþátttöku, en 40% fólks í hópnum 67-69 ára stundar launaða vinnu en einungis 1% þeirra sem eru 88 ára eða eldri. Um fimmtungur (19%) þeirra sem stunda ekki launaða vinnu myndu þó vilja vera í vinnu (sjá töflu 63).

Lífeyrisaldur

  • Spurt var hvað fólki finndist um að lífeyrisaldur yrði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár. Um þriðjungi (33%) svarenda leist illa á að það yrði gert en 38% leist vel á það (sjá töflu 66).
  • Nær öllum, eða 97%, svarenda fannst að auðvelda ætti þeim sem komnir eru á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði (sjá töflu 67).

Fjárhagur

  • Ráðstöfunartekjur einstaklinga voru að jafnaði 258 þúsund krónur á mánuði og tekjur kvenna 24% lægri en ráðstöfunartekjur karla (sjá bakgrunnsgreiningu fyrir töflu 68).
  • Meðalráðstöfunartekjur heimila aldraðra voru 404 þúsund krónur á mánuði og voru ráðstöfunartekjur heimila kvenna töluvert lægri (sjá bakgrunnsgreiningu fyrir töflu 69). Ráðstöfunartekjur heimila voru að jafnaði lægri eftir því sem fólk var eldra, sem skýrist væntanlega meðal annars af því að þeir búa í meira mæli einir.
  • Nokkuð misræmi var á milli þeirra ráðstöfunartekna sem fólk hafði og hve háar tekjur það taldi sig þurfa (sjá töflu 70). Til að mynda töldu 84% þeirra sem höfðu 200 þúsund eða minna í ráðstöfunartekjur á mánuði að þau þyrftu hærri tekjur en þau hafa úr að spila, en sama gilti um 40% þeirra sem voru með ráðstöfunartekjur á bilinu 201-300 þúsund á mánuði. Athygli vekur að tekjuþörf er minni með hærri aldri.
  • Það fjölgar í þeim hópi sem hefur áhyggjur af fjárhag (sjá töflu 71), en um þriðjungur svarenda (31%) taldi sig stundum eða oft hafa fjárhagsáhyggjur. Árið 2012 höfðu 26% aldraðra sömu áhyggjur og 22% árið 2006.
  • Fjárhagsáhyggjur voru í beinu sambandi við aldur, því eldri því færri höfðu áhyggjur. Einnig höfðu þeir heilsuminni mun oftar áhyggjur en þeir sem voru við góða heilsu, en 44% þeirra sem mátu heilsufar sitt mjög eða frekar slæmt höfðu stundum eða oft fjárhagsáhyggjur samanborið við 21% þeirra sem töldu heilsufar sitt mjög gott.
  • Einungis lítill hópur aldraðra hefur einhvern tíma á síðustu 5 árum frestað því að fara til læknis og/eða kaupa lyf af fjárhagsástæðum, eða 5-6% (sjá töflur 74-75). Stærsti hópurinn sem hefur frestað því að kaupa lyf eða fara til læknis er ógiftur og sá sem vill stunda launaða vinnu. Þetta er í samræmi við niðurstöður um fjárhagsáhyggjur, en þessir hópar hafa í meira mæli áhyggjur af fjárhag en aðrir hópar aldraðra.

Félagsleg virkni

  • Um tveir af hverjum þremur (65%) er aldrei einmana (sjá töflu 76). Hópurinn sem upplifir einmanaleika hefur farið stækkandi frá árinu 2007. Árið 2012 voru 13% aldraðra stundum eða oft einmana samanborið við 17% svarenda í ár. Mun fleiri upplifa einmanaleika stundum eða oft í hópi þeirra sem eru ógiftir eða ekkjur/ekklar, búa einir, eru tekjulitlir eða hafa slæma heilsu.
  • Vel yfir fjórðungur (28%) tekur þátt í félagsstarfi eldri borgara á vegum sveitarfélagsins (sjá töflu 82).
  • 16% aldraðra verja nokkru eða miklu meiri tíma einir en þeir vildu (sjá töflu 85). Þetta á í meira mæli við um ekkjur, ekkla og ógifta en þá sem eru giftir eða í sambúð. Einnig á þetta frekar við þá sem búa við slæma heilsu en aðra.

Ofbeldi og vanræksla

  • Fámennur hópur hefur upplifað vanrækslu eftir að hann komst á eftirlaunaaldur, en 11 einstaklingar höfðu orðið fyrir vanrækslu af hálfu skyldmenna, annarra umsjónaraðila, samfélagsins eða annarra (sjá töflu 86).
  • Fjórir einstaklingar höfðu verið beittir líkamlegu ofbeldi (sjá töflu 87), 31 hafði upplifað andlegt ofbeldi (sjá töflu 88) og 22 höfðu verið beittir fjárhagslegu ofbeldi (sjá töflu 89).
  • Hugsanlega eru þessar tölur séu vanmetnar þar sem það getur reynst erfitt fyrir fólk að svara spurningum um ofbeldi.

Viðhorf til eldri borgara, tölvuvirkni og þjóðerni

  • Ríflega helmingur eldri borgara (52%) telur viðhorf til eldri borgara í samfélaginu vera frekar eða mjög jákvæð (sjá töflu 91).
  • 61% eldri borgara notar tölvu daglega (sjá töflu 92). Karlar nota frekar tölvu og er tölvuvirkni mjög háð aldri. Virkni í notkun internetsins hefur aukist örlítið frá árinu 2012 (sjá þróunarmynd við töflu 93).
  • Facebook er algengasti samfélagsmiðillinn sem er notaður en 53% svarenda skoða síðuna daglega (sjá töflur 94-102).

Niðurstöður

Almennt heilbrigði

Tafla 13. Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæmt 28 28 3% 1,0%  3%
Frekar slæmt 104 104 10% 1,8%  10%
Hvorki né/ í meðallagi 149 149 15% 2,2%  15%
Frekar gott 436 436 43% 3,0%  43%
Mjög gott 308 308 30% 2,8%  30%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Mjög slæmt Frekar slæmt Hvorki né/ í meðallagi Frekar gott Mjög gott Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög gott
Heild 3% 10% 15% 43% 30% 1025 1025  73%
Kyn
Karl 2% 11% 13% 44% 31% 477 489  74%
Kona 4% 10% 16% 41% 29% 548 536  71%
Aldur
67-69 ára 2% 12% 14% 37% 36% 229 229  73%
70-72 ára 3% 8% 15% 46% 28% 223 223  74%
73-75 ára 5% 14% 14% 43% 24% 151 151  67%
76-79 ára 2% 7% 20% 40% 31% 144 144  71%
80-87 ára 3% 12% 13% 46% 26% 211 211  72%
88 ára og eldri 2% 4% 10% 43% 40% 67 67  84%
Búseta
Reykjavík 4% 9% 15% 44% 28% 372 377  72%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 11% 14% 38% 35% 258 262  73%
Landsbyggð 2% 10% 15% 44% 29% 395 386  73%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 9% 14% 43% 32% 643 645  75%
Ekkja eða ekkill 3% 11% 18% 43% 25% 241 238  69%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 13% 13% 41% 28% 133 134  69%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 11% 16% 43% 27% 344 342  69%
Tveir 2% 10% 14% 42% 32% 599 600  73%
Þrír eða fleiri 0% 3% 14% 48% 34% 58 58  83%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 4% 7% 39% 48% 176 178  88%
Vill stunda launaða vinnu 4% 11% 19% 42% 25% 158 158  66%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 12% 16% 43% 27% 658 656  70%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 3% 12% 14% 46% 25% 97 96  71%
201-300 þús. kr. 5% 15% 11% 40% 29% 138 137  69%
301-400 þús. kr. 2% 13% 16% 42% 27% 132 132  69%
401-500 þús. kr. 3% 11% 12% 42% 32% 104 105  74%
Yfir 500 þús. kr. 1% 6% 12% 41% 39% 113 114  81%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 22% 20% 38% 11% 149 149  50%
Nei 5% 17% 18% 41% 20% 270 269  61%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 0% 10% 14% 48% 27% 451 454  76%
Könnun svarað í síma 5% 10% 15% 38% 32% 575 571  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 14. Hversu oft að jafnaði stundar þú einhverja líkamsrækt eða íþróttir, svo sem sund, leikfimi, gönguferðir eða aðra reglulega hreyfingu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar eða aldrei 194 194 19% 2,4%  19%
2-3 sinnum í mánuði 51 50 5% 1,3%  5%
1-2 sinnum í viku 227 227 22% 2,5%  22%
3-4 sinnum í viku 259 259 25% 2,7%  25%
5 sinnum í viku eða oftar 294 295 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Sjaldnar eða aldrei 2-3 sinnum í mánuði 1-2 sinnum í viku 3-4 sinnum í viku 5 sinnum í viku eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 1-2 í viku eða oftar
Heild 19% 5% 22% 25% 29% 1025 1025  76%
Kyn *
Karl 19% 7% 23% 22% 29% 478 490  74%
Kona 19% 3% 21% 28% 29% 547 535  78%
Aldur ***
67-69 ára 13% 9% 21% 26% 31% 229 229  78%
70-72 ára 17% 4% 26% 33% 20% 221 221  80%
73-75 ára 22% 5% 20% 26% 28% 153 153  74%
76-79 ára 21% 5% 19% 22% 32% 144 144  74%
80-87 ára 21% 2% 22% 23% 32% 211 211  77%
88 ára og eldri 30% 3% 23% 10% 34% 67 67  67%
Búseta
Reykjavík 19% 4% 23% 29% 25% 374 379  77%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 18% 6% 22% 27% 27% 258 262  76%
Landsbyggð 20% 4% 22% 21% 33% 393 384  76%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 15% 6% 25% 26% 28% 642 644  79%
Ekkja eða ekkill 26% 2% 19% 23% 30% 241 238  72%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 24% 6% 15% 25% 30% 134 135  70%
Fjöldi heimili **
Býr ein(n) 24% 4% 18% 24% 31% 345 343  73%
Tveir 15% 6% 25% 27% 27% 599 600  79%
Þrír eða fleiri 21% 3% 22% 19% 35% 58 58  76%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 18% 13% 23% 21% 25% 175 177  69%
Vill stunda launaða vinnu 21% 4% 26% 20% 29% 159 159  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 3% 21% 27% 30% 660 658  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 26% 3% 16% 24% 31% 98 97  71%
201-300 þús. kr. 19% 3% 20% 20% 38% 139 138  78%
301-400 þús. kr. 20% 6% 19% 31% 25% 133 133  75%
401-500 þús. kr. 14% 8% 30% 19% 30% 104 105  78%
Yfir 500 þús. kr. 10% 9% 26% 26% 29% 111 113  82%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 12% 4% 17% 26% 40% 307 307  84%
Frekar gott 14% 5% 26% 29% 26% 434 434  80%
Hvorki né / í meðallagi 27% 5% 25% 21% 22% 149 149  68%
Mjög eða frekar slæmt 42% 6% 18% 17% 17% 132 132  52%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
32% 3% 24% 16% 24% 151 151  64%
Nei 28% 6% 27% 20% 20% 268 267  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 14% 9% 27% 30% 20% 449 453  77%
Könnun svarað í síma 23% 2% 18% 21% 36% 575 572  75%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 15. Myndir þú segja að þú værir almennt líkamlega vel eða illa á þig komin(n) miðað við aldur?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög illa 22 22 2% 0,9%  2%
Frekar illa 77 77 8% 1,6%  8%
Hvorki né/ Í meðallagi 147 146 14% 2,1%  14%
Frekar vel 484 484 47% 3,1%  47%
Mjög vel 294 293 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.024 1.022 100%
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.026
  Mjög illa Frekar illa Hvorki né/ Í meðallagi Frekar vel Mjög vel Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög vel
Heild 2% 8% 14% 47% 29% 1024 1024  76%
Kyn
Karl 1% 6% 15% 47% 30% 478 490  77%
Kona 3% 9% 14% 48% 27% 546 534  75%
Aldur *
67-69 ára 2% 7% 17% 46% 28% 229 229  75%
70-72 ára 2% 5% 18% 51% 25% 221 221  76%
73-75 ára 3% 13% 12% 50% 22% 153 153  73%
76-79 ára 1% 8% 13% 46% 31% 143 143  77%
80-87 ára 3% 10% 11% 44% 32% 211 211  76%
88 ára og eldri 3% 0% 10% 46% 40% 67 67  87%
Búseta
Reykjavík 2% 6% 18% 47% 27% 374 379  74%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 9% 13% 44% 32% 259 263  76%
Landsbyggð 2% 8% 12% 50% 27% 391 382  77%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 7% 14% 49% 28% 640 642  77%
Ekkja eða ekkill 2% 9% 13% 47% 29% 241 238  76%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 10% 15% 40% 30% 134 135  70%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 3% 9% 15% 43% 30% 344 343  73%
Tveir 2% 7% 15% 49% 28% 596 598  77%
Þrír eða fleiri 0% 7% 12% 48% 32% 58 58  81%
Staða á vinnumarkaði **
Stundar launaða vinnu 1% 2% 15% 45% 38% 175 177  83%
Vill stunda launaða vinnu 4% 11% 11% 47% 28% 158 158  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 9% 14% 48% 27% 658 656  75%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 3% 12% 13% 48% 24% 98 97  72%
201-300 þús. kr. 3% 9% 13% 38% 37% 139 138  75%
301-400 þús. kr. 2% 12% 10% 51% 25% 133 133  76%
401-500 þús. kr. 1% 8% 12% 53% 26% 103 104  79%
Yfir 500 þús. kr. 1% 3% 16% 47% 33% 113 114  80%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 0% 0% 2% 29% 69% 307 307  98%
Frekar gott 0% 2% 12% 68% 17% 436 436  85%
Hvorki né / í meðallagi 1% 9% 43% 44% 3% 149 149  46%
Mjög eða frekar slæmt 15% 43% 17% 23% 2% 129 129  26%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
7% 17% 17% 41% 19% 150 150  60%
Nei 4% 14% 19% 47% 16% 269 268  63%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 1% 8% 19% 49% 23% 451 454  72%
Könnun svarað í síma 3% 7% 11% 46% 33% 573 570  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 16. Hversu oft að jafnaði borðar þú að minnsta kosti þrjár máltíðir á dag?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar 263 261 25% 2,7%  25%
3-4 sinnum í viku 129 129 13% 2,0%  13%
5 sinnum í viku eða oftar 633 636 62% 3,0%  62%
Fjöldi svara 1.025 1.026 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.029
  Sjaldnar 3-4 sinnum í viku 5 sinnum í viku eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 5 sinnum í viku eða oftar
Heild 25% 13% 62% 1025 1025  62%
Kyn ***
Karl 33% 13% 54% 477 489  54%
Kona 19% 12% 69% 548 536  69%
Aldur *
67-69 ára 25% 18% 58% 228 228  58%
70-72 ára 26% 13% 62% 222 222  62%
73-75 ára 18% 12% 70% 153 153  70%
76-79 ára 29% 10% 61% 143 143  61%
80-87 ára 31% 11% 58% 212 212  58%
88 ára og eldri 19% 7% 73% 67 67  73%
Búseta
Reykjavík 27% 14% 60% 374 379  60%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 28% 14% 58% 258 262  58%
Landsbyggð 23% 10% 67% 393 384  67%
Hjúskaparstaða **
Gift(ur) eða í sambúð 22% 12% 65% 640 642  65%
Ekkja eða ekkill 27% 11% 61% 242 239  61%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 37% 16% 48% 134 135  48%
Fjöldi heimili **
Býr ein(n) 32% 13% 55% 346 344  55%
Tveir 22% 12% 65% 597 598  65%
Þrír eða fleiri 21% 9% 71% 58 58  71%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 23% 15% 62% 175 177  62%
Vill stunda launaða vinnu 27% 15% 58% 159 159  58%
Vill ekki st. launaða vinnu 26% 11% 62% 658 656  62%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 39% 10% 51% 98 97  51%
201-300 þús. kr. 29% 9% 61% 139 138  61%
301-400 þús. kr. 28% 13% 58% 133 133  58%
401-500 þús. kr. 17% 13% 70% 103 104  70%
Yfir 500 þús. kr. 19% 15% 66% 113 114  66%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 22% 11% 67% 306 306  67%
Frekar gott 24% 14% 62% 436 436  62%
Hvorki né / í meðallagi 29% 11% 60% 149 149  60%
Mjög eða frekar slæmt 33% 15% 51% 131 131  51%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
29% 12% 59% 151 151  59%
Nei 25% 15% 60% 269 268  60%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 24% 21% 55% 449 452  55%
Könnun svarað í síma 27% 6% 68% 576 573  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Tafla 17. Ef þú hugsar 5 ár aftur í tímann myndir þú segja að heilbrigðisþjónusta almennt hafi batnað eða versnað?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Versnað mjög mikið 139 139 17% 2,5%  17%
Versnað frekar mikið 233 233 28% 3,0%  28%
Hvorki né 325 325 39% 3,3%  39%
Batnað frekar mikið 121 121 15% 2,4%  15%
Batnað mjög mikið 16 16 2% 0,9%  2%
Fjöldi svara 834 834 100%
Veit ekki 176 176
Vil ekki svara 18 18
Alls 1.028 1.028
  Versnað mjög mikið Versnað frekar mikið Hvorki né Batnað frekar mikið Batnað mjög mikið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Batnað frekar eða mjög mikið
Heild 17% 28% 39% 15% 2% 834 834  16%
Kyn
Karl 16% 28% 39% 14% 2% 399 409  17%
Kona 17% 28% 39% 15% 2% 435 425  16%
Aldur óg
67-69 ára 16% 34% 40% 7% 2% 190 190  9%
70-72 ára 17% 31% 40% 10% 2% 186 186  11%
73-75 ára 20% 28% 37% 12% 2% 129 129  15%
76-79 ára 17% 21% 42% 18% 2% 117 117  20%
80-87 ára 15% 23% 37% 22% 3% 163 163  25%
88 ára og eldri 10% 25% 33% 33% 0% 49 49  33%
Búseta
Reykjavík 18% 26% 44% 12% 1% 280 284  12%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 15% 33% 35% 13% 3% 214 217  17%
Landsbyggð 16% 27% 37% 18% 2% 341 333  20%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 17% 30% 39% 13% 2% 549 551  15%
Ekkja eða ekkill 16% 25% 40% 17% 2% 176 174  19%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 24% 36% 19% 1% 103 103  20%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 18% 25% 39% 16% 1% 257 256  18%
Tveir 16% 29% 41% 13% 2% 511 512  15%
Þrír eða fleiri 21% 38% 28% 11% 2% 47 47  13%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 13% 32% 42% 10% 4% 134 136  13%
Vill stunda launaða vinnu 29% 26% 33% 10% 2% 140 140  12%
Vill ekki st. launaða vinnu 15% 27% 39% 17% 1% 535 534  19%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 17% 28% 37% 17% 1% 76 76  18%
201-300 þús. kr. 23% 28% 34% 13% 3% 117 116  16%
301-400 þús. kr. 21% 29% 36% 12% 1% 116 116  13%
401-500 þús. kr. 24% 38% 25% 10% 2% 90 91  12%
Yfir 500 þús. kr. 7% 25% 57% 11% 0% 94 95  11%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? **
Mjög gott 11% 30% 40% 15% 4% 218 218  19%
Frekar gott 14% 28% 42% 15% 1% 365 365  16%
Hvorki né / í meðallagi 20% 26% 39% 13% 1% 129 129  14%
Mjög eða frekar slæmt 30% 26% 28% 15% 2% 121 121  16%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
20% 25% 33% 21% 2% 130 130  22%
Nei 19% 25% 35% 17% 3% 229 228  20%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 13% 30% 46% 9% 2% 389 392  11%
Könnun svarað í síma 20% 26% 32% 20% 2% 445 442  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 18. En myndir þú segja að þjónusta heilsugæslustöðva hafi almennt batnað eða versnað á síðast liðnum fimm árum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Versnað mjög mikið 80 81 10% 2,0%  10%
Versnað frekar mikið 190 191 23% 2,9%  23%
Hvorki né 396 395 48% 3,4%  48%
Batnað frekar mikið 146 146 18% 2,6%  18%
Batnað mjög mikið 16 16 2% 0,9%  2%
Fjöldi svara 828 829 100%
Veit ekki 183 182
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Versnað mjög mikið Versnað frekar mikið Hvorki né Batnað frekar mikið Batnað mjög mikið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Batnað frekar eða mjög mikið
Heild 10% 23% 48% 18% 2% 829 828  20%
Kyn
Karl 8% 22% 50% 17% 2% 387 396  20%
Kona 11% 24% 46% 18% 2% 442 432  19%
Aldur óg
67-69 ára 11% 30% 46% 12% 1% 186 186  13%
70-72 ára 10% 24% 48% 18% 1% 187 187  19%
73-75 ára 10% 20% 53% 14% 3% 132 132  17%
76-79 ára 8% 22% 48% 19% 3% 116 116  23%
80-87 ára 10% 19% 45% 22% 3% 164 164  25%
88 ára og eldri 7% 16% 47% 30% 0% 43 43  30%
Búseta *
Reykjavík 6% 20% 56% 18% 1% 275 279  19%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 11% 25% 43% 18% 3% 218 221  20%
Landsbyggð 12% 24% 44% 17% 2% 336 328  20%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 10% 23% 47% 18% 2% 537 538  20%
Ekkja eða ekkill 8% 22% 52% 16% 1% 182 180  17%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 9% 26% 45% 18% 2% 105 105  20%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 9% 24% 51% 16% 1% 267 266  17%
Tveir 10% 22% 47% 19% 2% 500 500  21%
Þrír eða fleiri 16% 27% 48% 9% 0% 44 44  9%
Staða á vinnumarkaði **
Stundar launaða vinnu 8% 29% 43% 16% 4% 130 131  20%
Vill stunda launaða vinnu 18% 25% 38% 17% 2% 138 138  20%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 22% 50% 19% 1% 538 536  20%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 8% 22% 54% 15% 1% 81 81  16%
201-300 þús. kr. 8% 31% 43% 15% 3% 112 111  18%
301-400 þús. kr. 14% 23% 45% 17% 1% 117 117  18%
401-500 þús. kr. 20% 24% 38% 17% 1% 91 92  19%
Yfir 500 þús. kr. 1% 21% 60% 16% 1% 85 86  17%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? **
Mjög gott 8% 21% 49% 18% 3% 230 230  22%
Frekar gott 6% 25% 50% 17% 2% 358 358  19%
Hvorki né / í meðallagi 15% 19% 45% 21% 1% 124 124  22%
Mjög eða frekar slæmt 19% 25% 41% 14% 1% 115 115  15%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
13% 19% 48% 19% 1% 120 120  20%
Nei 13% 21% 42% 22% 2% 217 216  24%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 6% 23% 54% 15% 2% 383 386  17%
Könnun svarað í síma 13% 23% 42% 20% 2% 445 442  22%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 19. Finnst þér heilbrigðisþjónusta vera dýr eða ódýr?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög dýr 59 59 6% 1,6%  6%
Frekar dýr 290 291 32% 3,0%  32%
Hvorki né 233 233 26% 2,8%  26%
Frekar ódýr 275 274 30% 3,0%  30%
Mjög ódýr 55 55 6% 1,5%  6%
Fjöldi svara 912 912 100%
Veit ekki 104 104
Vil ekki svara 12 12
Alls 1.028 1.028
  Mjög dýr Frekar dýr Hvorki né Frekar ódýr Mjög ódýr Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög dýr
Heild 6% 32% 26% 30% 6% 912 912  38%
Kyn **
Karl 6% 29% 23% 34% 8% 437 448  35%
Kona 7% 35% 28% 27% 4% 474 464  42%
Aldur
67-69 ára 9% 39% 25% 23% 4% 211 211  49%
70-72 ára 5% 31% 25% 35% 5% 205 205  36%
73-75 ára 8% 28% 24% 31% 9% 137 137  36%
76-79 ára 4% 26% 31% 30% 8% 129 129  30%
80-87 ára 6% 31% 22% 34% 6% 176 176  37%
88 ára og eldri 6% 31% 33% 26% 4% 54 54  37%
Búseta
Reykjavík 8% 33% 25% 29% 5% 330 335  41%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 5% 27% 30% 31% 7% 226 230  32%
Landsbyggð 6% 34% 23% 31% 6% 355 347  40%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 31% 24% 33% 7% 590 592  37%
Ekkja eða ekkill 7% 36% 27% 27% 4% 202 200  43%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 32% 29% 25% 4% 113 113  42%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 8% 34% 27% 26% 5% 293 292  42%
Tveir 6% 31% 24% 32% 7% 546 547  37%
Þrír eða fleiri 11% 32% 30% 26% 0% 53 53  43%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 8% 29% 25% 34% 4% 157 159  37%
Vill stunda launaða vinnu 10% 34% 24% 28% 5% 146 146  43%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 32% 26% 29% 7% 580 579  37%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 7% 36% 26% 27% 5% 82 82  43%
201-300 þús. kr. 10% 32% 27% 27% 5% 126 125  41%
301-400 þús. kr. 8% 36% 22% 25% 9% 123 123  44%
401-500 þús. kr. 4% 34% 20% 36% 6% 97 98  38%
Yfir 500 þús. kr. 4% 30% 21% 42% 3% 106 108  34%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 6% 29% 29% 28% 8% 257 257  35%
Frekar gott 5% 32% 27% 31% 5% 388 388  38%
Hvorki né / í meðallagi 7% 33% 19% 33% 8% 142 142  40%
Mjög eða frekar slæmt 10% 35% 20% 30% 5% 123 123  45%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 31% 23% 31% 7% 135 135  39%
Nei 6% 35% 23% 29% 7% 235 234  41%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 6% 33% 23% 32% 6% 425 428  39%
Könnun svarað í síma 7% 31% 28% 28% 6% 487 484  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 20. Finnst þér þú hafa gott eða lélegt aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þú þarft á að halda?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lélegt aðgengi 39 39 4% 1,2%  4%
Frekar lélegt aðgengi 104 104 10% 1,9%  10%
Hvorki gott né lélegt aðgengi 115 115 12% 2,0%  12%
Frekar gott aðgengi 484 484 48% 3,1%  48%
Mjög gott aðgengi 256 256 26% 2,7%  26%
Fjöldi svara 998 998 100%
Vil ekki svara 30 30
Alls 1.028 1.028
  Mjög lélegt aðgengi Frekar lélegt aðgengi Hvorki gott né lélegt aðgengi Frekar gott aðgengi Mjög gott aðgengi Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Mjög eða frekar gott aðgengi
Heild 4% 10% 12% 48% 26% 998 998  74%
Kyn
Karl 4% 9% 12% 50% 25% 461 472  75%
Kona 4% 11% 11% 47% 26% 538 526  73%
Aldur **
67-69 ára 4% 14% 17% 43% 22% 218 218  65%
70-72 ára 3% 8% 16% 50% 22% 218 218  72%
73-75 ára 5% 12% 6% 58% 19% 149 149  77%
76-79 ára 6% 9% 10% 48% 27% 142 142  75%
80-87 ára 4% 9% 7% 45% 36% 210 210  80%
88 ára og eldri 0% 12% 10% 51% 28% 61 61  79%
Búseta *
Reykjavík 2% 8% 12% 52% 26% 362 367  78%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 13% 11% 43% 30% 251 255  73%
Landsbyggð 6% 11% 12% 49% 22% 385 376  71%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 4% 10% 12% 47% 26% 625 627  73%
Ekkja eða ekkill 3% 10% 8% 54% 24% 234 231  78%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 12% 14% 43% 27% 132 132  71%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 11% 11% 48% 26% 338 336  74%
Tveir 4% 10% 11% 48% 27% 583 584  75%
Þrír eða fleiri 5% 14% 20% 49% 11% 55 55  60%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 4% 7% 16% 48% 26% 166 168  74%
Vill stunda launaða vinnu 5% 17% 15% 44% 20% 155 155  64%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 10% 10% 50% 27% 646 644  77%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 3% 11% 7% 50% 29% 98 97  78%
201-300 þús. kr. 6% 12% 15% 45% 22% 138 137  67%
301-400 þús. kr. 5% 12% 11% 52% 20% 129 129  72%
401-500 þús. kr. 8% 19% 16% 40% 18% 102 103  57%
Yfir 500 þús. kr. 1% 7% 6% 58% 27% 110 111  85%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 3% 6% 9% 43% 39% 294 294  82%
Frekar gott 4% 8% 10% 56% 21% 424 424  77%
Hvorki né / í meðallagi 3% 14% 13% 47% 23% 148 148  70%
Mjög eða frekar slæmt 8% 23% 19% 38% 13% 130 130  51%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
5% 12% 13% 47% 22% 148 148  69%
Nei 6% 12% 14% 48% 20% 261 260  68%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 3% 10% 16% 52% 18% 443 446  70%
Könnun svarað í síma 4% 11% 8% 46% 31% 556 552  77%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Nýting aðstoðar

Tafla 21. Hver er læknakostnaður þinn í dæmigerðum mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enginn 273 273 47% 4,1%  47%
0,1 - 2,5 þús. kr. 130 129 22% 3,4%  22%
2,6 - 5 þús. kr. 92 91 16% 3,0%  16%
5,1 - 10 þús. kr. 43 43 7% 2,1%  7%
Meira en 10 þús. kr. 41 40 7% 2,1%  7%
Fjöldi svara 579 576 100%
Veit ekki 387 389
Vil ekki svara 62 62
Alls 1.028 1.027

Spurt var um lækna- og lyfjakostnað í þúsundum króna. Sumir svarendur misskildu spurninguna og skrifuðu lækna- eða lyfjakostnað að fullu, en gáfu ekki upp í þúsundum króna. Við hreinsun var gengið út frá því að þeir sem sögðust vera með 1000 þús. kr. í kostnað hefðu sett inn of mörg núll. Þeirra svari var því deilt með 1000. Fjöldi sem gaf upp of háa tölu var 137. Þessar niðurstöður skal því túlka með þetta í huga.

  Enginn 0,1 - 2,5 þús. kr. 2,6 - 5 þús. kr. 5,1 - 10 þús. kr. Meira en 10 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Kostnaður í þús. kr. að jafnaði (þeir sem hafa einhvern kostnað)
Heild 47% 22% 16% 7% 7% 577 579 25,1
Kyn
Karl 37% 26% 20% 8% 9% 309 317 22,7
Kona 59% 19% 11% 7% 5% 268 262 29,5
Aldur
67-69 ára 49% 20% 12% 9% 10% 157 158 25,5
70-72 ára 45% 24% 15% 10% 7% 134 134 24,4
73-75 ára 42% 29% 17% 4% 7% 92 93 30,7
76-79 ára 44% 28% 15% 12% 1% 78 78 4,6
80-87 ára 51% 13% 26% 2% 8% 95 95 41,8
88 ára og eldri 71% 24% 0% 5% 0% 21 21 2,0
Búseta
Reykjavík 50% 21% 16% 6% 6% 218 222 19,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 43% 21% 16% 10% 10% 144 147 20,6
Landsbyggð 48% 25% 15% 7% 6% 214 210 34,1
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 45% 23% 17% 8% 8% 392 395 19,4
Ekkja eða ekkill 56% 21% 12% 6% 4% 113 112 49,3
Ógift(ur) og ekki í sambúð 48% 22% 14% 7% 9% 68 69 26,5
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 52% 21% 13% 7% 7% 175 175 42,2
Tveir 45% 23% 18% 8% 7% 365 367 18,8
Þrír eða fleiri 47% 27% 3% 10% 13% 30 30 20,6
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 49% 23% 12% 7% 9% 119 121 25,3
Vill stunda launaða vinnu 41% 25% 19% 6% 9% 91 91 19,0
Vill ekki st. launaða vinnu 49% 21% 17% 8% 6% 346 346 28,2
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 52% 21% 11% 10% 6% 52 52 41,1
201-300 þús. kr. 46% 24% 17% 6% 7% 83 83 21,0
301-400 þús. kr. 43% 26% 13% 11% 7% 83 83 6,1
401-500 þús. kr. 30% 29% 28% 4% 9% 69 70 30,3
Yfir 500 þús. kr. 40% 27% 15% 9% 9% 95 96 27,0
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 68% 19% 6% 3% 4% 188 189 24,1
Frekar gott 40% 28% 14% 9% 8% 234 235 35,8
Hvorki né / í meðallagi 37% 25% 23% 8% 6% 76 76 5,4
Mjög eða frekar slæmt 29% 11% 36% 11% 11% 78 79 16,4
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
48% 18% 21% 6% 7% 69 69 44,6
Nei 33% 26% 23% 9% 10% 140 140 30,9
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 37% 26% 18% 10% 9% 328 331 23,0
Könnun svarað í síma 61% 18% 13% 4% 4% 249 248 29,7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 22. Hver er lyfjakostnaður þinn í dæmigerðum mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enginn 157 157 24% 3,3%  24%
0,1 - 2,5 þús. kr. 124 123 19% 3,0%  19%
2,6 - 5 þús. kr. 171 170 26% 3,4%  26%
5,1 - 10 þús. kr. 115 115 18% 3,0%  18%
Meira en 10 þús. kr. 79 79 12% 2,5%  12%
Fjöldi svara 646 644 100%
Veit ekki 335 337
Vil ekki svara 47 47
Alls 1.028 1.028

Spurt var um lækna- og lyfjakostnað í þúsundum króna. Sumir svarendur misskildu spurninguna og skrifuðu lækna- eða lyfjakostnað að fullu, en gáfu ekki upp í þúsundum króna. Við hreinsun var gengið út frá því að þeir sem sögðust vera með 1000 þús. kr. í kostnað hefðu sett inn of mörg núll. Þeirra svari var því deilt með 1000. Fjöldi sem gaf upp of háa tölu var 234. Þessar niðurstöður skal því túlka með þetta í huga.

  Enginn 0,1 - 2,5 þús. kr. 2,6 - 5 þús. kr. 5,1 - 10 þús. kr. Meira en 10 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Kostnaður í þús. kr. að jafnaði (þeir sem hafa einhvern kostnað)
Heild 24% 19% 26% 18% 12% 644 646 11,5
Kyn
Karl 22% 20% 28% 18% 12% 340 349 9,0
Kona 27% 18% 25% 17% 12% 304 297 14,5
Aldur
67-69 ára 27% 18% 22% 19% 14% 164 165 8,2
70-72 ára 27% 25% 21% 16% 10% 148 149 7,4
73-75 ára 23% 18% 31% 16% 13% 101 102 18,3
76-79 ára 22% 20% 25% 23% 10% 91 91 7,7
80-87 ára 19% 12% 36% 18% 15% 112 112 18,7
88 ára og eldri 26% 26% 30% 11% 7% 27 27 6,9
Búseta
Reykjavík 29% 22% 22% 16% 11% 246 250 12,1
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 20% 19% 31% 13% 16% 156 159 15,8
Landsbyggð 22% 16% 28% 22% 11% 242 237 8,0
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 25% 22% 25% 17% 12% 415 418 8,3
Ekkja eða ekkill 22% 14% 34% 18% 11% 143 142 13,4
Ógift(ur) og ekki í sambúð 25% 14% 23% 21% 17% 82 83 24,2
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 23% 14% 30% 19% 14% 214 214 13,3
Tveir 25% 23% 25% 16% 11% 388 390 8,2
Þrír eða fleiri 18% 12% 21% 33% 15% 33 33 36,9
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 28% 22% 25% 15% 10% 129 131 6,1
Vill stunda launaða vinnu 25% 13% 23% 17% 20% 98 98 11,7
Vill ekki st. launaða vinnu 22% 20% 28% 19% 11% 396 396 13,2
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 18% 7% 39% 18% 18% 61 61 21,4
201-300 þús. kr. 15% 18% 29% 26% 13% 97 97 8,8
301-400 þús. kr. 19% 20% 28% 19% 14% 90 90 10,9
401-500 þús. kr. 17% 26% 22% 30% 6% 77 78 5,9
Yfir 500 þús. kr. 22% 26% 25% 14% 13% 94 95 6,9
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 37% 28% 22% 8% 5% 209 210 11,1
Frekar gott 22% 20% 28% 18% 11% 263 264 11,4
Hvorki né / í meðallagi 18% 9% 33% 27% 13% 85 85 9,7
Mjög eða frekar slæmt 7% 4% 25% 34% 31% 86 87 13,8
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 9% 30% 22% 25% 83 83 16,5
Nei 20% 10% 32% 25% 13% 161 161 14,6
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 27% 21% 25% 15% 13% 349 352 11,1
Könnun svarað í síma 21% 17% 28% 21% 12% 295 294 11,8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Þátttakendur voru því næst spurðir hve oft þeir þörfnuðust aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu.

Tafla 23. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Innkaup

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 837 836 82% 2,4%  82%
Sjaldan 32 32 3% 1,1%  3%
Stundum 47 47 5% 1,3%  5%
Oft 35 35 3% 1,1%  3%
Alltaf 71 72 7% 1,6%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.022 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 82% 3% 5% 3% 7% 1022 1022  82%
Kyn ***
Karl 90% 2% 2% 2% 4% 473 485  90%
Kona 75% 4% 6% 4% 10% 549 537  75%
Aldur óg
67-69 ára 92% 4% 1% 1% 2% 227 227  92%
70-72 ára 86% 5% 4% 3% 3% 221 221  86%
73-75 ára 82% 3% 4% 5% 6% 153 153  82%
76-79 ára 85% 2% 6% 3% 3% 143 143  85%
80-87 ára 74% 2% 5% 5% 14% 211 211  74%
88 ára og eldri 54% 0% 15% 4% 27% 67 67  54%
Búseta
Reykjavík 79% 3% 6% 4% 7% 374 379  79%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 81% 4% 4% 4% 7% 257 261  81%
Landsbyggð 84% 3% 3% 2% 7% 391 382  84%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 87% 3% 3% 3% 4% 639 641  87%
Ekkja eða ekkill 69% 2% 8% 5% 16% 242 239  69%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 80% 4% 8% 2% 7% 132 133  80%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 75% 3% 7% 4% 12% 345 343  75%
Tveir 87% 3% 3% 4% 3% 596 597  87%
Þrír eða fleiri 88% 5% 4% 0% 4% 58 58  88%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 94% 3% 1% 1% 1% 175 177  94%
Vill stunda launaða vinnu 84% 2% 4% 3% 6% 157 157  84%
Vill ekki st. launaða vinnu 78% 3% 6% 4% 8% 658 656  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 77% 0% 5% 5% 12% 98 97  77%
201-300 þús. kr. 84% 2% 5% 2% 7% 139 138  84%
301-400 þús. kr. 87% 2% 2% 4% 5% 133 133  87%
401-500 þús. kr. 85% 6% 2% 3% 4% 104 105  85%
Yfir 500 þús. kr. 91% 3% 1% 4% 1% 113 114  91%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 92% 1% 2% 1% 4% 308 308  92%
Frekar gott 83% 5% 3% 3% 5% 432 432  83%
Hvorki né / í meðallagi 78% 2% 9% 4% 7% 148 148  78%
Mjög eða frekar slæmt 55% 5% 11% 9% 21% 131 131  55%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
57% 3% 13% 9% 19% 151 151  57%
Nei 55% 11% 11% 8% 16% 268 267  55%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 85% 7% 4% 3% 2% 447 450  85%
Könnun svarað í síma 80% 1% 5% 4% 11% 575 572  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 24. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Matreiðslu

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 893 893 88% 2,0%  88%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 26 26 3% 1,0%  3%
Oft 24 24 2% 0,9%  2%
Alltaf 56 56 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.020 1.020 100%
Veit ekki 3 3
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 88% 2% 3% 2% 6% 1020 1020  88%
Kyn
Karl 88% 2% 2% 3% 6% 471 483  88%
Kona 88% 2% 3% 2% 5% 549 537  88%
Aldur óg
67-69 ára 91% 3% 3% 1% 2% 227 227  91%
70-72 ára 90% 2% 2% 2% 4% 221 221  90%
73-75 ára 85% 3% 4% 4% 4% 153 153  85%
76-79 ára 92% 1% 2% 2% 4% 143 143  92%
80-87 ára 82% 2% 2% 2% 11% 210 210  82%
88 ára og eldri 79% 2% 4% 3% 12% 66 66  79%
Búseta
Reykjavík 88% 2% 2% 3% 5% 373 378  88%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 87% 2% 4% 2% 5% 256 260  87%
Landsbyggð 88% 2% 2% 2% 7% 391 382  88%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 2% 2% 2% 4% 639 641  89%
Ekkja eða ekkill 85% 2% 2% 2% 9% 241 238  85%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 85% 3% 5% 2% 5% 133 133  85%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 2% 3% 3% 5% 344 342  87%
Tveir 90% 2% 3% 2% 4% 596 597  90%
Þrír eða fleiri 86% 3% 3% 3% 3% 58 58  86%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 89% 3% 3% 2% 3% 175 177  89%
Vill stunda launaða vinnu 90% 0% 3% 1% 6% 158 158  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 87% 2% 3% 3% 6% 655 653  87%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 85% 3% 1% 2% 9% 98 97  85%
201-300 þús. kr. 89% 1% 3% 0% 7% 139 138  89%
301-400 þús. kr. 90% 0% 1% 2% 7% 133 133  90%
401-500 þús. kr. 87% 1% 5% 1% 6% 104 105  87%
Yfir 500 þús. kr. 88% 4% 2% 4% 2% 113 114  88%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 94% 0% 2% 1% 3% 307 307  94%
Frekar gott 90% 3% 2% 2% 4% 430 430  90%
Hvorki né / í meðallagi 85% 2% 3% 5% 6% 148 148  85%
Mjög eða frekar slæmt 68% 4% 5% 5% 18% 132 132  68%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 3% 5% 7% 11% 151 151  74%
Nei 67% 6% 7% 5% 15% 267 266  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 86% 4% 3% 3% 3% 445 448  86%
Könnun svarað í síma 89% 1% 2% 2% 7% 575 572  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 25. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Þrif á heimili

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 699 699 68% 2,9%  68%
Sjaldan 37 37 4% 1,1%  4%
Stundum 92 92 9% 1,8%  9%
Oft 72 72 7% 1,6%  7%
Alltaf 122 122 12% 2,0%  12%
Fjöldi svara 1.022 1.022 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 68% 4% 9% 7% 12% 1022 1022  68%
Kyn
Karl 70% 3% 8% 7% 12% 474 486  70%
Kona 67% 4% 10% 7% 12% 548 536  67%
Aldur ***
67-69 ára 82% 5% 4% 4% 4% 226 226  82%
70-72 ára 76% 4% 8% 5% 7% 222 222  76%
73-75 ára 67% 5% 7% 6% 14% 153 153  67%
76-79 ára 74% 1% 11% 6% 8% 144 144  74%
80-87 ára 53% 3% 13% 12% 19% 210 210  53%
88 ára og eldri 34% 2% 15% 17% 33% 67 67  34%
Búseta
Reykjavík 66% 4% 10% 7% 13% 374 379  66%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 66% 3% 11% 7% 12% 256 260  66%
Landsbyggð 72% 3% 7% 7% 11% 392 383  72%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 75% 4% 6% 5% 9% 638 640  75%
Ekkja eða ekkill 54% 2% 17% 9% 18% 241 238  54%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 63% 4% 7% 12% 14% 134 135  63%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 58% 3% 14% 10% 15% 344 342  58%
Tveir 76% 4% 6% 6% 9% 596 597  76%
Þrír eða fleiri 72% 5% 10% 2% 10% 58 58  72%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 82% 4% 6% 3% 5% 174 176  82%
Vill stunda launaða vinnu 71% 6% 4% 6% 12% 158 158  71%
Vill ekki st. launaða vinnu 64% 3% 11% 9% 14% 658 656  64%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 66% 3% 6% 11% 13% 98 97  66%
201-300 þús. kr. 58% 1% 13% 10% 17% 139 138  58%
301-400 þús. kr. 72% 2% 7% 8% 11% 133 133  72%
401-500 þús. kr. 75% 3% 8% 6% 9% 103 104  75%
Yfir 500 þús. kr. 78% 7% 7% 2% 6% 113 114  78%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 85% 0% 5% 5% 5% 308 308  85%
Frekar gott 70% 5% 9% 7% 9% 432 432  70%
Hvorki né / í meðallagi 61% 7% 10% 9% 14% 147 147  61%
Mjög eða frekar slæmt 32% 4% 16% 13% 36% 132 132  32%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
0% 3% 26% 30% 41% 151 151  0%
Nei 36% 12% 19% 10% 22% 268 267  36%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 71% 7% 10% 5% 7% 446 449  71%
Könnun svarað í síma 67% 1% 8% 9% 15% 576 573  67%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 26. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Þvotta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 893 894 87% 2,0%  87%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 26 26 3% 1,0%  3%
Oft 15 15 1% 0,7%  1%
Alltaf 67 67 7% 1,5%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.023 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.029
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 87% 2% 3% 1% 7% 1022 1022  87%
Kyn *
Karl 84% 3% 2% 2% 9% 473 485  84%
Kona 91% 1% 3% 1% 5% 549 537  91%
Aldur óg
67-69 ára 91% 4% 0% 2% 4% 227 227  91%
70-72 ára 91% 2% 2% 1% 3% 221 221  91%
73-75 ára 88% 1% 2% 1% 7% 153 153  88%
76-79 ára 89% 2% 4% 1% 4% 143 143  89%
80-87 ára 82% 2% 3% 1% 12% 211 211  82%
88 ára og eldri 75% 0% 7% 4% 13% 67 67  75%
Búseta
Reykjavík 87% 2% 3% 1% 6% 374 379  87%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 89% 1% 3% 2% 5% 257 261  89%
Landsbyggð 87% 2% 2% 2% 8% 391 382  87%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 2% 2% 2% 5% 638 640  89%
Ekkja eða ekkill 84% 2% 4% 1% 9% 242 239  84%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 88% 2% 1% 1% 7% 133 134  88%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 3% 3% 2% 5% 345 343  87%
Tveir 90% 1% 2% 1% 5% 596 597  90%
Þrír eða fleiri 86% 3% 0% 2% 9% 58 58  86%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 89% 3% 1% 2% 5% 174 176  89%
Vill stunda launaða vinnu 89% 3% 1% 1% 7% 158 158  89%
Vill ekki st. launaða vinnu 87% 1% 4% 1% 7% 658 656  87%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 88% 2% 2% 2% 6% 98 97  88%
201-300 þús. kr. 90% 2% 3% 1% 4% 139 138  90%
301-400 þús. kr. 88% 1% 1% 1% 9% 133 133  88%
401-500 þús. kr. 86% 4% 3% 0% 8% 104 105  86%
Yfir 500 þús. kr. 88% 3% 1% 3% 6% 113 114  88%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 93% 1% 1% 1% 5% 307 307  93%
Frekar gott 89% 2% 2% 1% 5% 432 432  89%
Hvorki né / í meðallagi 86% 3% 5% 0% 6% 148 148  86%
Mjög eða frekar slæmt 71% 2% 5% 6% 16% 132 132  71%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 3% 6% 3% 14% 151 151  74%
Nei 67% 6% 6% 4% 17% 268 267  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 87% 4% 2% 2% 5% 446 449  87%
Könnun svarað í síma 88% 0% 3% 1% 8% 576 573  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 27. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara í bað eða sturtu

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 957 957 93% 1,5%  93%
Sjaldan 11 11 1% 0,6%  1%
Stundum 11 11 1% 0,6%  1%
Oft 13 13 1% 0,7%  1%
Alltaf 32 32 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 93% 1% 1% 1% 3% 1024 1024  93%
Kyn
Karl 94% 1% 1% 1% 2% 475 487  94%
Kona 93% 1% 1% 1% 4% 549 537  93%
Aldur óg
67-69 ára 97% 0% 0% 0% 3% 227 227  97%
70-72 ára 96% 1% 0% 1% 1% 222 222  96%
73-75 ára 92% 1% 1% 2% 3% 153 153  92%
76-79 ára 94% 1% 2% 2% 1% 144 144  94%
80-87 ára 91% 1% 2% 1% 5% 211 211  91%
88 ára og eldri 81% 3% 2% 3% 12% 67 67  81%
Búseta óg
Reykjavík 92% 1% 2% 1% 4% 374 379  92%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 95% 1% 1% 1% 3% 257 261  95%
Landsbyggð 94% 1% 1% 2% 2% 393 384  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 95% 1% 1% 1% 2% 639 641  95%
Ekkja eða ekkill 92% 1% 2% 2% 4% 242 239  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 89% 1% 1% 2% 6% 134 135  89%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 92% 1% 2% 2% 3% 345 343  92%
Tveir 96% 1% 1% 1% 2% 597 598  96%
Þrír eða fleiri 93% 2% 0% 2% 3% 58 58  93%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 94% 1% 1% 1% 4% 159 159  94%
Vill ekki st. launaða vinnu 92% 1% 1% 2% 4% 658 656  92%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 91% 1% 1% 2% 5% 98 97  91%
201-300 þús. kr. 96% 0% 1% 1% 3% 139 138  96%
301-400 þús. kr. 93% 3% 0% 1% 3% 133 133  93%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 96% 1% 1% 2% 1% 113 114  96%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 1% 1% 308 308  98%
Frekar gott 94% 0% 1% 2% 3% 433 433  94%
Hvorki né / í meðallagi 94% 3% 2% 0% 1% 148 148  94%
Mjög eða frekar slæmt 80% 3% 3% 3% 11% 132 132  80%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
80% 3% 3% 3% 11% 151 151  80%
Nei 86% 3% 2% 3% 6% 270 269  86%
Tegund gagnaöflunar **
Könnun svarað á netinu 95% 2% 1% 1% 1% 447 450  95%
Könnun svarað í síma 93% 0% 1% 1% 5% 577 574  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 28. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara á salerni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 1.007 1.007 98% 0,8%  98%
Sjaldan 1 1 0% 0,2%  0%
Stundum 2 2 0% 0,3%  0%
Oft 3 3 0% 0,3%  0%
Alltaf 11 11 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 98% 0% 0% 0% 1% 1024 1024  98%
Kyn óg
Karl 98% 0% 0% 0% 1% 475 487  98%
Kona 99% 0% 0% 0% 1% 549 537  99%
Aldur óg
67-69 ára 98% 0% 0% 0% 2% 227 227  98%
70-72 ára 99% 0% 0% 0% 0% 222 222  99%
73-75 ára 99% 0% 0% 1% 1% 153 153  99%
76-79 ára 97% 0% 1% 1% 1% 144 144  97%
80-87 ára 99% 0% 0% 0% 1% 211 211  99%
88 ára og eldri 98% 0% 0% 0% 2% 67 67  98%
Búseta óg
Reykjavík 98% 0% 0% 0% 1% 374 379  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 99% 0% 0% 0% 0% 257 261  99%
Landsbyggð 98% 0% 0% 0% 1% 393 384  98%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 98% 0% 0% 0% 1% 639 641  98%
Ekkja eða ekkill 99% 0% 0% 0% 0% 242 239  99%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 0% 0% 0% 2% 134 135  98%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 99% 0% 0% 1% 0% 345 343  99%
Tveir 99% 0% 0% 0% 1% 597 598  99%
Þrír eða fleiri 100% 0% 0% 0% 0% 58 58  100%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 96% 1% 0% 0% 3% 159 159  96%
Vill ekki st. launaða vinnu 99% 0% 0% 0% 1% 658 656  99%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 98% 0% 0% 0% 2% 98 97  98%
201-300 þús. kr. 99% 0% 0% 1% 0% 139 138  99%
301-400 þús. kr. 100% 0% 0% 0% 0% 133 133  100%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 113 114  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 100% 0% 0% 0% 0% 308 308  100%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 433 433  99%
Hvorki né / í meðallagi 99% 1% 0% 0% 0% 148 148  99%
Mjög eða frekar slæmt 93% 0% 1% 1% 5% 132 132  93%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
97% 0% 1% 0% 2% 151 151  97%
Nei 95% 0% 0% 1% 3% 270 269  95%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 98% 0% 0% 1% 1% 447 450  98%
Könnun svarað í síma 99% 0% 0% 0% 1% 577 574  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 29. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara í og úr rúmi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 1.002 1.002 98% 0,9%  98%
Sjaldan 6 6 1% 0,5%  1%
Stundum 1 1 0% 0,2%  0%
Oft 2 2 0% 0,3%  0%
Alltaf 12 12 1% 0,7%  1%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 98% 1% 0% 0% 1% 1023 1023  98%
Kyn óg
Karl 98% 0% 0% 0% 1% 474 486  98%
Kona 98% 1% 0% 0% 1% 549 537  98%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 2% 227 227  97%
70-72 ára 99% 1% 0% 0% 0% 222 222  99%
73-75 ára 98% 1% 0% 1% 0% 153 153  98%
76-79 ára 98% 0% 1% 0% 1% 143 143  98%
80-87 ára 99% 0% 0% 0% 1% 211 211  99%
88 ára og eldri 96% 2% 0% 0% 3% 67 67  96%
Búseta óg
Reykjavík 98% 1% 0% 0% 1% 373 378  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 98% 1% 0% 0% 1% 257 261  98%
Landsbyggð 98% 0% 0% 0% 2% 393 384  98%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 97% 1% 0% 0% 1% 639 641  97%
Ekkja eða ekkill 99% 0% 0% 0% 0% 241 238  99%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 99% 0% 0% 0% 1% 134 135  99%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 99% 0% 0% 0% 1% 345 343  99%
Tveir 98% 0% 0% 0% 1% 597 598  98%
Þrír eða fleiri 97% 2% 0% 0% 2% 58 58  97%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 95% 1% 0% 0% 4% 159 159  95%
Vill ekki st. launaða vinnu 99% 0% 0% 0% 1% 657 655  99%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 99% 0% 0% 0% 1% 98 97  99%
201-300 þús. kr. 99% 1% 0% 0% 0% 139 138  99%
301-400 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 133 133  98%
401-500 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 104 105  98%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 113 114  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 99% 0% 0% 0% 0% 308 308  99%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 432 432  99%
Hvorki né / í meðallagi 99% 1% 0% 0% 0% 148 148  99%
Mjög eða frekar slæmt 92% 2% 1% 1% 5% 132 132  92%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
97% 1% 1% 0% 2% 151 151  97%
Nei 94% 2% 0% 1% 3% 269 268  94%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 98% 1% 0% 0% 1% 446 449  98%
Könnun svarað í síma 98% 0% 0% 0% 1% 577 574  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 30. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að klæðast og eða hátta þig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 993 993 97% 1,0%  97%
Sjaldan 5 5 0% 0,4%  0%
Stundum 9 9 1% 0,6%  1%
Oft 2 2 0% 0,3%  0%
Alltaf 14 14 1% 0,7%  1%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 97% 0% 1% 0% 1% 1023 1023  97%
Kyn óg
Karl 98% 0% 1% 0% 1% 474 486  98%
Kona 97% 1% 1% 0% 1% 549 537  97%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 1% 227 227  97%
70-72 ára 98% 0% 1% 0% 1% 222 222  98%
73-75 ára 98% 1% 1% 0% 1% 153 153  98%
76-79 ára 98% 0% 1% 0% 1% 143 143  98%
80-87 ára 97% 0% 1% 0% 1% 211 211  97%
88 ára og eldri 92% 2% 1% 0% 5% 67 67  92%
Búseta óg
Reykjavík 98% 0% 1% 0% 1% 373 378  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 96% 1% 1% 0% 2% 257 261  96%
Landsbyggð 97% 1% 1% 0% 1% 393 384  97%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 97% 0% 1% 0% 2% 639 641  97%
Ekkja eða ekkill 97% 1% 1% 0% 0% 241 238  97%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 1% 0% 0% 1% 134 135  98%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 98% 1% 0% 0% 1% 345 343  98%
Tveir 97% 0% 1% 0% 1% 597 598  97%
Þrír eða fleiri 96% 0% 0% 2% 2% 58 58  96%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 97% 1% 0% 1% 2% 175 177  97%
Vill stunda launaða vinnu 94% 1% 1% 0% 4% 159 159  94%
Vill ekki st. launaða vinnu 98% 0% 1% 0% 1% 657 655  98%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 99% 0% 0% 0% 1% 98 97  99%
201-300 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 139 138  98%
301-400 þús. kr. 97% 0% 2% 0% 1% 133 133  97%
401-500 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 104 105  98%
Yfir 500 þús. kr. 97% 0% 0% 1% 2% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 0% 1% 308 308  98%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 432 432  99%
Hvorki né / í meðallagi 98% 1% 1% 0% 0% 148 148  98%
Mjög eða frekar slæmt 88% 1% 5% 0% 5% 132 132  88%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
94% 1% 2% 0% 3% 151 151  94%
Nei 92% 1% 2% 1% 4% 269 268  92%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 97% 1% 1% 0% 1% 446 449  97%
Könnun svarað í síma 97% 0% 1% 0% 1% 577 574  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 31. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að sinna póst- og bankaerindum

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 878 877 86% 2,1%  86%
Sjaldan 23 23 2% 0,9%  2%
Stundum 29 29 3% 1,0%  3%
Oft 19 19 2% 0,8%  2%
Alltaf 73 73 7% 1,6%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.021 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.027
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 86% 2% 3% 2% 7% 1022 1022  86%
Kyn ***
Karl 91% 2% 2% 1% 4% 475 487  91%
Kona 82% 3% 4% 3% 10% 547 535  82%
Aldur óg
67-69 ára 94% 2% 1% 1% 2% 227 227  94%
70-72 ára 90% 2% 3% 1% 4% 221 221  90%
73-75 ára 90% 3% 1% 1% 6% 153 153  90%
76-79 ára 88% 3% 5% 1% 3% 144 144  88%
80-87 ára 77% 2% 4% 3% 13% 211 211  77%
88 ára og eldri 57% 2% 3% 8% 30% 66 66  57%
Búseta
Reykjavík 84% 2% 3% 3% 7% 372 377  84%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 85% 2% 2% 2% 9% 257 261  85%
Landsbyggð 88% 2% 3% 1% 6% 393 384  88%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 91% 2% 3% 1% 4% 638 640  91%
Ekkja eða ekkill 73% 3% 2% 5% 16% 241 238  73%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 83% 4% 6% 1% 6% 134 135  83%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 78% 3% 3% 4% 11% 344 342  78%
Tveir 91% 2% 3% 0% 4% 596 597  91%
Þrír eða fleiri 91% 2% 0% 3% 3% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 95% 2% 1% 2% 1% 175 177  95%
Vill stunda launaða vinnu 86% 3% 2% 2% 7% 158 158  86%
Vill ekki st. launaða vinnu 83% 2% 4% 2% 9% 657 655  83%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 83% 2% 2% 2% 10% 98 97  83%
201-300 þús. kr. 85% 4% 4% 2% 6% 139 138  85%
301-400 þús. kr. 86% 3% 5% 1% 6% 133 133  86%
401-500 þús. kr. 92% 1% 1% 2% 4% 104 105  92%
Yfir 500 þús. kr. 94% 2% 1% 1% 3% 113 114  94%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 93% 1% 1% 1% 4% 308 308  93%
Frekar gott 88% 2% 2% 2% 6% 432 432  88%
Hvorki né / í meðallagi 85% 1% 3% 2% 8% 147 147  85%
Mjög eða frekar slæmt 63% 7% 10% 3% 17% 132 132  63%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
66% 2% 6% 7% 19% 150 150  66%
Nei 65% 7% 8% 3% 17% 269 268  65%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 91% 4% 2% 1% 2% 446 449  91%
Könnun svarað í síma 82% 1% 3% 3% 11% 576 573  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 32. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að hafa samband við opinbera aðila

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 918 918 91% 1,8%  91%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 18 18 2% 0,8%  2%
Oft 13 13 1% 0,7%  1%
Alltaf 40 40 4% 1,2%  4%
Fjöldi svara 1.010 1.010 100%
Veit ekki 7 7
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 91% 2% 2% 1% 4% 1010 1010  91%
Kyn *
Karl 93% 2% 1% 0% 3% 471 483  93%
Kona 89% 2% 2% 2% 5% 539 527  89%
Aldur óg
67-69 ára 96% 1% 1% 0% 1% 224 224  96%
70-72 ára 96% 2% 0% 0% 1% 219 219  96%
73-75 ára 92% 1% 1% 2% 3% 151 151  92%
76-79 ára 90% 3% 4% 0% 4% 143 143  90%
80-87 ára 86% 3% 3% 2% 6% 209 209  86%
88 ára og eldri 72% 2% 3% 5% 19% 64 64  72%
Búseta óg
Reykjavík 89% 2% 2% 2% 5% 369 374  89%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 2% 2% 1% 4% 254 258  91%
Landsbyggð 92% 2% 2% 1% 3% 387 378  92%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 2% 1% 0% 2% 631 633  94%
Ekkja eða ekkill 83% 1% 3% 4% 9% 237 234  83%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 90% 2% 4% 1% 3% 133 134  90%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 2% 3% 3% 5% 339 338  87%
Tveir 95% 2% 1% 0% 2% 590 591  95%
Þrír eða fleiri 93% 4% 0% 0% 4% 57 57  93%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 1% 1% 1% 0% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 90% 2% 1% 2% 5% 156 156  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 89% 2% 2% 1% 5% 648 646  89%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 86% 3% 5% 2% 4% 98 97  86%
201-300 þús. kr. 90% 1% 2% 2% 4% 137 136  90%
301-400 þús. kr. 92% 4% 1% 0% 3% 131 131  92%
401-500 þús. kr. 93% 4% 2% 0% 1% 101 102  93%
Yfir 500 þús. kr. 97% 2% 0% 1% 1% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 96% 0% 0% 2% 2% 308 308  96%
Frekar gott 92% 3% 2% 0% 3% 430 430  92%
Hvorki né / í meðallagi 89% 2% 3% 1% 6% 142 142  89%
Mjög eða frekar slæmt 76% 5% 5% 4% 10% 127 127  76%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
76% 4% 6% 4% 9% 147 147  76%
Nei 78% 5% 3% 3% 10% 260 259  78%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 93% 4% 2% 1% 1% 438 441  93%
Könnun svarað í síma 89% 1% 2% 2% 6% 572 569  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 33. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara til læknis

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 867 866 85% 2,2%  85%
Sjaldan 34 34 3% 1,1%  3%
Stundum 45 45 4% 1,3%  4%
Oft 20 20 2% 0,9%  2%
Alltaf 57 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 85% 3% 4% 2% 6% 1023 1023  85%
Kyn ***
Karl 90% 3% 3% 1% 3% 474 486  90%
Kona 80% 4% 5% 3% 8% 549 537  80%
Aldur óg
67-69 ára 93% 2% 2% 1% 2% 227 227  93%
70-72 ára 89% 2% 5% 2% 2% 222 222  89%
73-75 ára 90% 3% 3% 2% 3% 153 153  90%
76-79 ára 86% 2% 8% 1% 4% 143 143  86%
80-87 ára 74% 7% 6% 3% 10% 211 211  74%
88 ára og eldri 63% 4% 3% 5% 25% 67 67  63%
Búseta
Reykjavík 82% 4% 5% 4% 5% 373 378  82%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 85% 4% 3% 1% 7% 257 261  85%
Landsbyggð 87% 2% 4% 1% 5% 393 384  87%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 90% 2% 3% 2% 3% 639 641  90%
Ekkja eða ekkill 72% 6% 8% 3% 11% 241 238  72%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 81% 4% 7% 2% 6% 134 135  81%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 76% 5% 6% 3% 9% 345 343  76%
Tveir 90% 2% 3% 2% 3% 597 598  90%
Þrír eða fleiri 91% 2% 5% 0% 2% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 97% 1% 1% 1% 1% 175 177  97%
Vill stunda launaða vinnu 85% 4% 2% 3% 6% 159 159  85%
Vill ekki st. launaða vinnu 81% 4% 6% 2% 7% 657 655  81%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 80% 4% 6% 1% 8% 98 97  80%
201-300 þús. kr. 81% 4% 8% 3% 4% 139 138  81%
301-400 þús. kr. 85% 2% 4% 4% 5% 133 133  85%
401-500 þús. kr. 89% 4% 5% 0% 2% 104 105  89%
Yfir 500 þús. kr. 95% 3% 1% 0% 2% 113 114  95%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 94% 1% 1% 1% 3% 308 308  94%
Frekar gott 87% 4% 4% 2% 4% 432 432  87%
Hvorki né / í meðallagi 82% 4% 5% 1% 8% 148 148  82%
Mjög eða frekar slæmt 59% 5% 14% 5% 17% 132 132  59%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
60% 9% 9% 5% 17% 151 151  60%
Nei 64% 7% 12% 4% 12% 269 268  64%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 87% 5% 5% 1% 2% 446 449  87%
Könnun svarað í síma 83% 2% 4% 3% 9% 577 574  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 34. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Aðstoð við gönguferðir eða aðra heilsurækt

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 935 935 92% 1,6%  92%
Sjaldan 13 13 1% 0,7%  1%
Stundum 19 19 2% 0,8%  2%
Oft 10 10 1% 0,6%  1%
Alltaf 36 36 4% 1,1%  4%
Fjöldi svara 1.013 1.013 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 10 10
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 92% 1% 2% 1% 4% 1013 1013  92%
Kyn *
Karl 95% 1% 1% 0% 2% 472 484  95%
Kona 90% 2% 2% 2% 5% 541 529  90%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 1% 225 225  97%
70-72 ára 95% 0% 1% 2% 1% 220 220  95%
73-75 ára 90% 1% 3% 1% 5% 151 151  90%
76-79 ára 93% 2% 2% 1% 1% 142 142  93%
80-87 ára 88% 1% 4% 0% 6% 208 208  88%
88 ára og eldri 85% 2% 1% 2% 10% 67 67  85%
Búseta óg
Reykjavík 91% 2% 2% 2% 4% 371 376  91%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 1% 3% 1% 4% 253 257  91%
Landsbyggð 94% 1% 1% 1% 3% 389 380  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 1% 2% 1% 3% 634 636  94%
Ekkja eða ekkill 88% 2% 3% 2% 6% 236 234  88%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 92% 2% 0% 2% 4% 133 134  92%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 90% 2% 3% 1% 4% 339 338  90%
Tveir 94% 1% 2% 1% 2% 592 593  94%
Þrír eða fleiri 95% 2% 2% 0% 2% 58 58  95%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 97% 1% 1% 0% 1% 174 176  97%
Vill stunda launaða vinnu 91% 1% 1% 1% 6% 158 158  91%
Vill ekki st. launaða vinnu 91% 2% 2% 1% 4% 650 648  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 92% 0% 1% 1% 6% 98 97  92%
201-300 þús. kr. 90% 1% 2% 1% 4% 135 134  90%
301-400 þús. kr. 93% 2% 1% 1% 3% 132 132  93%
401-500 þús. kr. 95% 0% 1% 1% 3% 104 105  95%
Yfir 500 þús. kr. 95% 1% 3% 1% 1% 113 114  95%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 1% 0% 0% 1% 308 308  98%
Frekar gott 95% 1% 0% 1% 2% 430 430  95%
Hvorki né / í meðallagi 92% 1% 3% 0% 3% 147 147  92%
Mjög eða frekar slæmt 69% 2% 10% 5% 14% 125 125  69%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
81% 3% 5% 2% 9% 150 150  81%
Nei 81% 3% 4% 3% 9% 260 259  81%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 92% 2% 2% 1% 2% 442 445  92%
Könnun svarað í síma 92% 0% 1% 1% 5% 571 568  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 35. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Aðstoð við að sækja félagsstarf

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 936 936 93% 1,6%  93%
Sjaldan 16 16 2% 0,8%  2%
Stundum 19 19 2% 0,8%  2%
Oft 10 10 1% 0,6%  1%
Alltaf 30 30 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.011 1.011 100%
Veit ekki 6 6
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 93% 2% 2% 1% 3% 1011 1011  93%
Kyn *
Karl 95% 1% 1% 1% 2% 471 483  95%
Kona 90% 2% 3% 1% 4% 540 528  90%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 1% 1% 225 225  97%
70-72 ára 93% 1% 2% 2% 1% 217 217  93%
73-75 ára 95% 1% 1% 1% 2% 150 150  95%
76-79 ára 95% 1% 1% 1% 1% 143 143  95%
80-87 ára 88% 3% 4% 0% 5% 210 210  88%
88 ára og eldri 79% 0% 3% 3% 15% 66 66  79%
Búseta óg
Reykjavík 91% 2% 3% 1% 3% 369 374  91%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 93% 2% 2% 2% 2% 253 257  93%
Landsbyggð 94% 1% 1% 0% 4% 389 380  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 95% 2% 1% 1% 2% 631 633  95%
Ekkja eða ekkill 89% 1% 3% 1% 6% 239 236  89%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 88% 2% 5% 2% 4% 133 133  88%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 90% 1% 3% 1% 4% 340 339  90%
Tveir 95% 2% 1% 1% 1% 590 591  95%
Þrír eða fleiri 95% 2% 4% 0% 0% 58 58  95%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 1% 1% 1% 174 176  98%
Vill stunda launaða vinnu 92% 2% 1% 1% 4% 157 157  92%
Vill ekki st. launaða vinnu 91% 2% 2% 1% 3% 650 648  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 94% 0% 3% 0% 3% 98 97  94%
201-300 þús. kr. 90% 2% 2% 1% 4% 137 136  90%
301-400 þús. kr. 93% 5% 1% 1% 1% 131 131  93%
401-500 þús. kr. 94% 1% 2% 0% 3% 104 105  94%
Yfir 500 þús. kr. 97% 0% 1% 2% 0% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 97% 0% 1% 0% 2% 308 308  97%
Frekar gott 95% 2% 1% 1% 2% 430 430  95%
Hvorki né / í meðallagi 89% 3% 4% 1% 3% 147 147  89%
Mjög eða frekar slæmt 79% 4% 4% 3% 10% 123 123  79%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
78% 5% 5% 3% 9% 148 148  78%
Nei 84% 3% 5% 2% 6% 261 260  84%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 92% 3% 2% 2% 1% 440 443  92%
Könnun svarað í síma 93% 0% 2% 1% 5% 571 568  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 36. Hver eða hverjir aðstoða þig?

  Maki/ sambýlis- maður/ sambýlis- kona Annar aðili sem býr á heimilinu Dóttir sem býr ekki á heimilinu Sonur sem býr ekki á heimilinu Tengda- dóttir sem býr ekki á heimilinu Tengda- sonur sem býr ekki á heimilinu Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 29% 2% 30% 23% 7% 4% 421 420
Kyn óg * *** *
Karl 34% 3% 24% 14% 3% 3% 177 181
Kona 26% 2% 35% 30% 10% 5% 244 239
Aldur *** óg *** ** óg óg
67-69 ára 41% 0% 12% 13% 3% 0% 61 61
70-72 ára 45% 1% 24% 21% 9% 8% 67 67
73-75 ára 39% 5% 21% 8% 0% 0% 61 61
76-79 ára 33% 2% 29% 29% 10% 6% 52 52
80-87 ára 17% 2% 41% 31% 9% 6% 126 126
88 ára og eldri 9% 6% 45% 30% 10% 6% 53 53
Búseta óg
Reykjavík 26% 4% 32% 27% 5% 3% 155 156
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 33% 2% 31% 20% 7% 4% 107 108
Landsbyggð 30% 1% 28% 22% 9% 6% 160 156
Hjúskaparstaða *** óg *** *** *
Gift(ur) eða í sambúð 58% 0% 19% 14% 3% 3% 209 209
Ekkja eða ekkill 0% 5% 46% 36% 12% 5% 148 147
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 2% 32% 24% 9% 7% 59 59
Fjöldi heimili *** óg *** *** ** óg
Býr ein(n) 3% 1% 41% 34% 12% 6% 184 183
Tveir 56% 3% 19% 14% 3% 4% 197 197
Þrír eða fleiri 27% 9% 37% 19% 5% 0% 22 22
Staða á vinnumarkaði óg ** ** óg óg
Stundar launaða vinnu 32% 0% 9% 5% 2% 2% 42 43
Vill stunda launaða vinnu 34% 3% 22% 28% 8% 7% 61 61
Vill ekki st. launaða vinnu 27% 3% 34% 25% 8% 4% 307 306
Ráðstöfunartekjur heimilisins *** óg *** ** óg óg
200 þús. kr. eða lægri 0% 2% 42% 40% 12% 7% 43 43
201-300 þús. kr. 13% 0% 41% 24% 8% 4% 74 74
301-400 þús. kr. 58% 0% 18% 14% 4% 4% 49 49
401-500 þús. kr. 62% 3% 20% 9% 3% 3% 36 36
Yfir 500 þús. kr. 62% 0% 10% 9% 0% 3% 32 32
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ** óg óg
Mjög gott 20% 1% 27% 20% 10% 1% 70 70
Frekar gott 26% 1% 31% 23% 5% 5% 168 167
Hvorki né / í meðallagi 24% 6% 27% 33% 12% 5% 77 77
Mjög eða frekar slæmt 44% 2% 34% 19% 4% 5% 104 104
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *** óg
14% 3% 31% 27% 8% 5% 151 151
Nei 38% 2% 30% 21% 6% 4% 270 269
Tegund gagnaöflunar *** óg *** ***
Könnun svarað á netinu 47% 4% 20% 14% 4% 3% 164 165
Könnun svarað í síma 18% 1% 37% 29% 9% 5% 257 255

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vissi ekki hver aðstoðaði þá eða vildu ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

Tafla 37. Hver eða hverjir aðstoða þig? - framhald

  Barnabarn sem býr ekki á heimilinu Heima- þjónusta á vegum sveitar- félags Heimahjúkrun Aðkeypt aðstoð Nágranni eða annar góður vinur Annar aðili Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 10% 36% 7% 12% 7% 8% 421 420
Kyn *
Karl 6% 31% 7% 10% 6% 8% 177 181
Kona 13% 39% 7% 13% 8% 7% 244 239
Aldur *** óg óg óg
67-69 ára 5% 11% 6% 5% 8% 5% 61 61
70-72 ára 5% 31% 6% 16% 10% 6% 67 67
73-75 ára 10% 31% 2% 16% 3% 5% 61 61
76-79 ára 10% 37% 4% 11% 6% 4% 52 52
80-87 ára 12% 45% 9% 13% 3% 9% 126 126
88 ára og eldri 17% 53% 11% 7% 13% 17% 53 53
Búseta * **
Reykjavík 10% 43% 7% 15% 8% 7% 155 156
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 10% 38% 10% 18% 2% 6% 107 108
Landsbyggð 10% 28% 4% 6% 9% 9% 160 156
Hjúskaparstaða ** *** * **
Gift(ur) eða í sambúð 5% 24% 4% 11% 6% 3% 209 209
Ekkja eða ekkill 14% 48% 8% 14% 7% 11% 148 147
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 46% 14% 10% 9% 15% 59 59
Fjöldi heimili *** *** óg
Býr ein(n) 17% 51% 9% 15% 7% 7% 184 183
Tveir 5% 25% 6% 12% 7% 2% 197 197
Þrír eða fleiri 5% 27% 5% 0% 5% 5% 22 22
Staða á vinnumarkaði *** óg óg óg
Stundar launaða vinnu 0% 9% 0% 14% 2% 2% 42 43
Vill stunda launaða vinnu 10% 33% 7% 8% 10% 7% 61 61
Vill ekki st. launaða vinnu 11% 41% 8% 12% 7% 8% 307 306
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg ** óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 19% 49% 7% 14% 5% 14% 43 43
201-300 þús. kr. 19% 47% 5% 17% 4% 1% 74 74
301-400 þús. kr. 4% 35% 4% 10% 4% 4% 49 49
401-500 þús. kr. 3% 30% 3% 6% 14% 3% 36 36
Yfir 500 þús. kr. 3% 13% 3% 13% 3% 0% 32 32
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 10% 24% 6% 16% 6% 13% 70 70
Frekar gott 7% 34% 5% 10% 4% 5% 168 167
Hvorki né / í meðallagi 9% 39% 4% 9% 12% 8% 77 77
Mjög eða frekar slæmt 14% 43% 12% 16% 8% 8% 104 104
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *** * *
10% 100% 11% 9% 3% 3% 151 151
Nei 10% 0% 4% 14% 9% 10% 270 269
Tegund gagnaöflunar *** **
Könnun svarað á netinu 9% 21% 4% 16% 6% 2% 164 165
Könnun svarað í síma 11% 46% 9% 10% 7% 11% 257 255

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vissi ekki hver aðstoðaði þá eða vildu ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

 
Dvalar- eða hjúkrunarheimili - Fjöldi = 15
Býr á dvalarheimili fyrir aldraða og fær aðstoð þar, t.d. skutl og aðstoðarfólk
Býr á dvalarheimili og fær alla þjónustu, það er dekrað við okkur
Býr á heimili fyrir aldraða
Býr á Hrafnistu og fær þjónustu þar. Dætur þvo sumt af þvottinum.
Dvalarheimili/hjúkrunarheimili
Elliheimili
Er á dvalarheimili
Er á hjúkrunarheimili
Er fluttur á dvalarheimili, fær mat og aðstoð við þrif á heimili og þvotta
Fær heimsendan mat frá elliheimilinu
Hjúkrunarheimili
Starfsfólk á dvalarheimilinu
Starfsfólk á Grund
Starfsmenn á hjúkrunarheimilinu þar sem hún býr
Þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem tilheyra elliheimilinu
Annað skyldmenni - Fjöldi = 10
Bróðir
Bræður og fjölskylda
Bæði ættingjar og utanaðkomandi
Frændfólk
Frænka
Skyldmenni
Systir
Systkini mín
Systur
Systurdóttir (innkaup), þjónusta í boði Hlíf
Annar aðili - Fjöldi = 7
Alltaf í sjúkraþjálfun
Er í þjónustuíbúð
Fer með rútu á Vesturgötuna í dagvistun
Fyrrverandi eiginkona
Mágkona
Mágur hans
Starfsfólk í húsinu Þjónustuhús

Þeir sem þiggja heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins

Athugið að fyrri ár var spurt: „Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?”. Í ár var spurt: „Hver eða hverjir aðstoða þig?”. Hægt var að merkja við allt sem við átti, þ.m.t. „heimaþjónusta á vegum sveitarfélags”.

Þeir sem fá heimahjúkrun

Athugið að fyrri ár var spurt: „Færð þú heimahjúkrun?”. Í ár var spurt: „Hver eða hverjir aðstoða þig?”. Hægt var að merkja við allt sem við átti, þ.m.t. „Heimahjúkrun”.

Tafla 38. Þegar á heildina er litið, hver hjálpar þér mest?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona 111 111 31% 4,8%  31%
Annar aðili sem býr á heimilinu 9 9 3% 1,6%  3%
Dóttir sem býr ekki á heimilinu 70 70 20% 4,2%  20%
Sonur sem býr ekki á heimilinu 34 34 10% 3,1%  10%
Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu 1 1 0% 0,6%  0%
Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu 0 0 0% 0,0%  0%
Barnabarn sem býr ekki á heimilinu 8 8 2% 1,6%  2%
Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags 68 68 19% 4,1%  19%
Heimahjúkrun 3 3 1% 1,0%  1%
Aðkeypt aðstoð 17 17 5% 2,2%  5%
Nágranni eða annar góður vinur 9 9 3% 1,7%  3%
Annar aðili 22 22 6% 2,5%  6%
Fjöldi svara 352 352 100%
Á ekki við - hef ekki þurft neina aðstoð 647 646
Veit ekki 26 26
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.027

Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

  Maki/ sambýlis- maður/ sambýlis- kona Annar aðili sem býr á heimilinu Dóttir eða sonur Heima- þjónusta á vegum sveitar- félags Heima- hjúkrun Aðkeypt aðstoð Annar aðili Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona
Heild 35% 3% 22% 21% 1% 5% 13% 318 318  35%
Kyn óg
Karl 41% 4% 16% 23% 1% 4% 12% 135 138  41%
Kona 31% 2% 27% 20% 1% 7% 13% 184 180  31%
Aldur óg
67-69 ára 68% 0% 3% 11% 5% 3% 11% 37 37  68%
70-72 ára 46% 0% 12% 22% 0% 12% 8% 59 59  46%
73-75 ára 38% 5% 18% 20% 0% 4% 15% 55 55  38%
76-79 ára 46% 3% 8% 26% 3% 6% 9% 35 35  46%
80-87 ára 20% 2% 36% 25% 0% 4% 13% 93 93  20%
88 ára og eldri 8% 8% 41% 21% 0% 3% 21% 39 39  8%
Búseta óg
Reykjavík 29% 4% 28% 20% 2% 7% 11% 119 120  29%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 38% 2% 25% 23% 0% 5% 7% 85 86  38%
Landsbyggð 38% 2% 14% 22% 1% 4% 19% 115 112  38%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 66% 0% 7% 15% 0% 5% 7% 166 166  66%
Ekkja eða ekkill 0% 7% 43% 27% 0% 9% 13% 99 99  0%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 2% 33% 28% 6% 0% 31% 49 49  0%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 3% 2% 41% 30% 1% 7% 16% 128 128  3%
Tveir 62% 3% 7% 17% 0% 5% 6% 161 161  62%
Þrír eða fleiri 40% 13% 27% 13% 7% 0% 0% 15 15  40%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 61% 0% 13% 9% 0% 18% 0% 23 23  61%
Vill stunda launaða vinnu 41% 2% 4% 24% 4% 0% 24% 46 46  41%
Vill ekki st. launaða vinnu 31% 3% 26% 23% 0% 5% 12% 240 240  31%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 0% 3% 42% 26% 3% 3% 22% 31 31  0%
201-300 þús. kr. 9% 0% 37% 35% 0% 7% 12% 57 57  9%
301-400 þús. kr. 63% 0% 7% 25% 0% 2% 2% 43 43  63%
401-500 þús. kr. 76% 3% 0% 14% 0% 0% 7% 28 28  76%
Yfir 500 þús. kr. 77% 0% 4% 8% 0% 12% 0% 26 26  77%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 25% 2% 25% 16% 2% 13% 17% 48 48  25%
Frekar gott 35% 2% 26% 21% 1% 5% 10% 123 122  35%
Hvorki né / í meðallagi 31% 8% 17% 29% 0% 4% 12% 52 52  31%
Mjög eða frekar slæmt 43% 2% 18% 18% 1% 3% 15% 94 94  43%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
13% 3% 23% 54% 1% 2% 5% 125 125  13%
Nei 49% 3% 22% 0% 1% 8% 18% 193 193  49%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 60% 5% 10% 10% 1% 8% 7% 119 120  60%
Könnun svarað í síma 20% 2% 29% 28% 1% 4% 16% 199 198  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu. Í bakgrunnsgreiningu hefur „Dóttir sem býr ekki á heimilinu” og „Sonur sem býr ekki á heimilinu” verið sameinað í „Dóttir eða sonur”. Einnig var „Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu”, „Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu” og „Barnabarn sem býr ekki á heimilinu” sameinað flokknum „Annar aðili”.

Tafla 39. Myndir þú vilja meiri aðstoð frá fjölskyldumeðlimum eða öðrum nákomnum (svo sem maka, börnum, tengdabörnum eða barnabörnum)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
74 74 8% 1,7%  8%
Nei 906 906 92% 1,7%  92%
Fjöldi svara 980 980 100%
Veit ekki 31 31
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 8% 92% 980 980  8%
Kyn ***
Karl 4% 96% 455 466  4%
Kona 11% 89% 526 514  11%
Aldur **
67-69 ára 3% 97% 215 215  3%
70-72 ára 8% 92% 215 215  8%
73-75 ára 14% 86% 146 146  14%
76-79 ára 11% 89% 135 135  11%
80-87 ára 6% 94% 204 204  6%
88 ára og eldri 6% 94% 65 65  6%
Búseta *
Reykjavík 9% 91% 360 365  9%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 9% 91% 242 245  9%
Landsbyggð 5% 95% 379 370  5%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 94% 615 617  6%
Ekkja eða ekkill 8% 92% 226 224  8%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 12% 88% 131 131  12%
Fjöldi heimili *
Býr ein(n) 10% 90% 328 326  10%
Tveir 6% 94% 575 576  6%
Þrír eða fleiri 11% 89% 56 56  11%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 1% 99% 164 166  1%
Vill stunda launaða vinnu 14% 86% 154 154  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 92% 635 633  8%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 16% 84% 97 96  16%
201-300 þús. kr. 10% 90% 135 134  10%
301-400 þús. kr. 5% 95% 129 129  5%
401-500 þús. kr. 12% 88% 100 101  12%
Yfir 500 þús. kr. 3% 97% 110 111  3%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 3% 97% 299 299  3%
Frekar gott 7% 93% 420 420  7%
Hvorki né / í meðallagi 10% 90% 138 138  10%
Mjög eða frekar slæmt 19% 81% 120 120  19%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 86% 143 143  14%
Nei 11% 89% 251 250  11%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 9% 91% 407 410  9%
Könnun svarað í síma 7% 93% 573 570  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

 
Aðstoð ekki í boði - Fjöldi = 7
En það er ekki hægt því það eru allir að vinna eða í skólum.
Já, en hef svo litla fjölskyldu.
Já, en það er ekki í boði.
Já, en þau hafa svo lítinn tíma aflögu.
Nefnir ekkert hvernig hjálp hann myndi vilja, bara að fólk sé oft fast í vinnu og geti ekki alltaf aðstoðað.
Það er ekki í boði.
Þau nenna ekkert að sinna manni.
Veita félagsskap - Fjöldi = 12
Fleiri heimsóknir barna og fjölskyldna þeirra.
Hafa oftar samband - einmanaleikinn er verstur.
Innlit.
Með heimsóknum.
Meiri samskipti.
Myndi vilja fá heimssóknir og umhyggju, er núna öllum gleymd.
Nærveru.
Skemmta mér og hafa það huggulegt.
Til að fara með honum eitthvað út úr húsi - sem sagt félagsskap.
Vera í meira sambandi - jafnvel bara símasambandi.
Vildi gjarnan sjá þau oftar. Við eigum tvö börn, bæði búsett erlendis, með maka og 7 börn á aldrinum 6 - 18 ára.
Vill stundum bara sjá fólkið oftar.
Aðstoð við heimilisstörf - Fjöldi = 13
Að þrífa í kringum sig svona mest en það er allt í lagi enn þá.
Aðstoð við þrif o.fl.
Aðstoð við þrif og smá viðvik.
Ég þyrfti að fá aðstoð við hreingerningar en börnin eru upptekin eða bakveik svo það gengur ekki. Hef hug á að fá utanaðkomandi til þess.
Fá hjálp við þrif og annað.
Með stærri þrif.
Meiri aðstoð við þrif á heimili.
Myndi gjarnan vilja aðstoð barna/barnabarna við heimilisþrif öðru hvoru hjá okkur “gömlu” hjónunum.
Við almenn þrif og tiltekt.
Við erfiðari heimilisstörf.
Við matargerð og þrif frá maka.
Það væri vel þegið að maki hjálpaði meira til við heimilisstörfin.
Þrif og matseld.
Aðstoð við ýmis verkefni - Fjöldi = 24
Á bara eina dóttur, sem aðstoðar mig mikið, barnabörnin búa utanlands svo það er ekki um marga að ræða.
Á sumrin koma börnin í heimsókn og hjálpa mér. Elsta dóttir mín er orðin veikari en hún býr hér. Fólkið mitt hefur mikið að gera maður verður að skilja þetta.
Bara aðstoð.
Ef ég yrði veikur og rúmfastur.
Ef þú ert ein og vantar aðstoð.
Ekkert sérstakt. Bara smátíma svo sem að festa upp hluti, skipta um perur og sjá um hluti sem þarf að stíga upp á stól til að gera (mjög löskuð öxl og hægri handleggur og geri ekkert nema með hangandi hendi eða annarri).
Ekki fyrir mig, en væri gott að fá aðstoð. Vegna maka, sem er með Parkinson.
Ekki við heimilisstörf, aðallega við eitthvað annað eins og ef ég þarf að fá eitthvað gert. Eins og t.d. að laga til í bílskúr.
En sem komið er þarf ég ekki aðstoð. Við hjónin hjálpumst að við heimisstörfin og erum hress í dag en um morgundagin veit maður ekki.
Ég er öryrki illt í bakinu eftir slys mig vantar hjálp alltaf.
Ég þyrfti meiri aðstoð við bankastússið. Vegna sjónskerðingar.
Fengi alla aðstoð sem hún þyrfti ef hún myndi biðja.
Fæ aðstoð ef ég þarf á að halda frá börnunum mínum.
Halda utan um ýmsa þjónustu t.d. læknistíma eða annað slíkt.
Já við garðvinnu og viðhald fasteignar.
Myndi vilja að þau kæmu oftar í heimsókn, eina hjálpin aukalega væri að fá þau til að fara niður í geymslu og sækja kassa, ganga frá kössum.
Við að gera skattaskýrslu, koma með sér í félagsstarf.
Við garðvinnu.
Vildi fá meiri aðstoð við að fara á milli staða. Þarf að láta keyra sig allt sem hún fer. Greiðabílar á vegum sveitarfélagsins eru jafndýrir og venjulegir leigubílar - hefur ekki efni á þessu.
Vildi fá meiri aðstoð við að moka snjó og bera þung innkaup.
Væri ágætt ef sonur minn kæmi að mála hjá mér íbúðina.
Það er ekki neitt nálægt mér en ef það væri í boði þyrfti ég aðstoð við að komast á milli.
Það væri gott ef uppkomin börn okkar gætu aðstoðað okkur af og til en þau eru bæði öryrkjar eftir slys þannig að við þurfum að aðstoða þau. Ég hef áhyggjur af framtíðinni vegna þess.
Þarfnast ekki aðstoðar enn sem komið er. En fer að þurfa hjálp við viðhald á heimilinu.
Annað - Fjöldi = 13
Að vissu marki myndi ég vilja það en ég er mjög sjálfstæð kona.
Af börnum eða barnabörnum.
Bara að hjálpa með ýmislegt, t.d. að klifra upp í stiga.
Betri velferð hjá maka.
Börnin hjálpa þegar ég þarf á að halda.
Ef konan myndi veikjast.
Enginn er nálægur, allir í 6 - 700 km fjarlægð.
Maka.
Sveitarfélagi.
Væri gott að þurfa ekki að biðja um neitt.
Þau mættu hjálpa mér meira, börnin manns.
Þú ræður ekki yfir þeim. Svo þegar maður hefur einhvern sem kann á mann (dóttirin) þá er það einfaldara.
Því ég er mikið ein heima.

Heimaþjónusta

Tafla 40. Færð þú heimaþjónustuna vikulega, aðra hvora viku eða sjaldnar?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Vikulega 32 32 21% 6,6%  21%
Aðra hvora viku 111 111 74% 7,0%  74%
Sjaldnar en aðra hvora viku 7 7 5% 3,4%  5%
Fjöldi svara 150 150 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

Árin 2006 og 2012 var einungis í boði að velja „Vikulega” eða „Aðra hvora viku” í könnuninni.

  Vikulega Aðra hvora viku Sjaldnar en aðra hvora viku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Vikulega
Heild 21% 74% 5% 150 150  21%
Kyn óg
Karl 25% 68% 7% 55 57  25%
Kona 20% 77% 3% 95 93  20%
Aldur óg
67-69 ára 28% 72% 0% 7 7  28%
70-72 ára 34% 62% 5% 21 21  34%
73-75 ára 22% 78% 0% 18 18  22%
76-79 ára 31% 63% 5% 19 19  31%
80-87 ára 11% 81% 9% 57 57  11%
88 ára og eldri 25% 75% 0% 28 28  25%
Búseta óg
Reykjavík 13% 79% 7% 65 66  13%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 78% 0% 41 41  22%
Landsbyggð 33% 63% 5% 44 43  33%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 31% 65% 4% 49 49  31%
Ekkja eða ekkill 14% 83% 3% 71 71  14%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 74% 7% 27 27  18%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 15% 80% 5% 94 94  15%
Tveir 33% 63% 4% 49 49  33%
Þrír eða fleiri 34% 66% 0% 6 6  34%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 51% 49% 0% 4 4  51%
Vill stunda launaða vinnu 35% 60% 5% 20 20  35%
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 77% 5% 125 125  19%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 19% 72% 10% 21 21  19%
201-300 þús. kr. 15% 82% 3% 34 34  15%
301-400 þús. kr. 24% 70% 6% 17 17  24%
401-500 þús. kr. 46% 54% 0% 11 11  46%
Yfir 500 þús. kr. 25% 75% 0% 4 4  25%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 48% 47% 6% 17 17  48%
Frekar gott 19% 75% 5% 57 57  19%
Hvorki né / í meðallagi 13% 87% 0% 30 30  13%
Mjög eða frekar slæmt 18% 75% 7% 44 44  18%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 18% 73% 9% 33 33  18%
Könnun svarað í síma 22% 74% 3% 117 117  22%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 41. Hversu marga tíma á viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 9 9 28% 15,5%  28%
Tvo 18 18 57% 17,1%  57%
Þrjá 3 3 9% 10,0%  9%
Fjóra 1 1 3% 5,9%  3%
Fimm eða fleiri 1 1 3% 5,9%  3%
Fjöldi svara 32 32 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu vikulega 118 118
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu vikulega fengu þessa spurningu.

  Einn Tvo Þrjá Fjóra Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma á viku að jafnaði
Heild 28% 57% 9% 3% 3% 32 32 2,0
Kyn
Karl 36% 43% 7% 7% 7% 14 14 2,1
Kona 22% 67% 11% 0% 0% 19 18 1,9
Búseta
Reykjavík 33% 33% 11% 11% 11% 9 9 2,3
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 56% 22% 0% 0% 9 9 2,0
Landsbyggð 28% 72% 0% 0% 0% 14 14 1,7
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 20% 68% 6% 0% 6% 15 15 2,1
Ekkja eða ekkill 40% 31% 20% 9% 0% 10 10 2,0
Ógift(ur) og ekki í sambúð 20% 80% 0% 0% 0% 5 5 1,8
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 50% 50% 0% 0% 0% 8 8 1,5
Frekar gott 18% 64% 18% 0% 0% 11 11 2,0
Hvorki né / í meðallagi 0% 52% 0% 24% 24% 4 4 3,2
Mjög eða frekar slæmt 25% 63% 12% 0% 0% 8 8 1,9
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 17% 50% 16% 16% 0% 6 6 2,3
Könnun svarað í síma 30% 58% 8% 0% 4% 26 26 1,9

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 42. Hversu marga tíma aðra hvora viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 42 42 39% 9,3%  39%
Tvo 54 54 51% 9,5%  51%
Þrjá 6 6 6% 4,4%  6%
Fjóra 3 3 3% 3,2%  3%
Fimm eða fleiri 1 1 1% 1,8%  1%
Fjöldi svara 106 106 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu aðra hvora viku 39 39
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu aðra hvora viku fengu þessa spurningu.

  Einn Tvo Þrjá Fjóra Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma aðra hvora viku að jafnaði
Heild 39% 51% 6% 3% 1% 106 106 1,7
Kyn ***
Karl 39% 53% 3% 3% 3% 37 38 1,8
Kona 39% 50% 7% 3% 0% 69 68 1,7
Aldur ***
67-69 ára 74% 26% 0% 0% 0% 4 4 1,3
70-72 ára 18% 64% 9% 9% 0% 11 11 2,1
73-75 ára 28% 43% 29% 0% 0% 14 14 2,0
76-79 ára 36% 27% 9% 19% 9% 11 11 2,4
80-87 ára 42% 58% 0% 0% 0% 45 45 1,6
88 ára og eldri 48% 52% 0% 0% 0% 21 21 1,5
Búseta ***
Reykjavík 55% 39% 4% 2% 0% 49 49 1,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 30% 57% 7% 3% 3% 30 30 1,9
Landsbyggð 22% 67% 7% 4% 0% 28 27 1,9
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 33% 50% 7% 7% 3% 30 30 2,0
Ekkja eða ekkill 41% 56% 4% 0% 0% 56 56 1,6
Ógift(ur) og ekki í sambúð 45% 41% 10% 5% 0% 20 20 1,7
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 41% 52% 4% 3% 0% 72 72 1,7
Tveir 31% 52% 10% 4% 3% 29 29 2,0
Þrír eða fleiri 51% 49% 0% 0% 0% 4 4 1,5
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 49% 51% 0% 0% 0% 8 8 1,5
Frekar gott 38% 52% 7% 2% 0% 42 42 1,7
Hvorki né / í meðallagi 37% 54% 9% 0% 0% 24 24 1,7
Mjög eða frekar slæmt 42% 45% 3% 6% 3% 31 31 1,8
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 21% 47% 22% 5% 5% 19 19 2,3
Könnun svarað í síma 43% 52% 2% 2% 0% 87 87 1,6

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 43. Hversu marga tíma á viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins, þær vikur sem þú nýtir þjónustuna?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 3 3 49% 40,1%  49%
Tvo 3 3 51% 40,1%  51%
Fjöldi svara 6 6 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu sjaldnar en aðra hvora viku 143 143
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu sjaldnar en aðra hvora viku fengu þessa spurningu.

Tafla 44. Er sú heimaþjónusta nægjanleg?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
120 120 80% 6,4%  80%
Nei 29 29 20% 6,4%  20%
Fjöldi svara 149 149 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 80% 20% 149 149  80%
Kyn
Karl 86% 14% 54 56  86%
Kona 77% 23% 95 93  77%
Aldur óg
67-69 ára 84% 16% 6 6  84%
70-72 ára 64% 36% 20 20  64%
73-75 ára 79% 21% 19 19  79%
76-79 ára 90% 10% 19 19  90%
80-87 ára 82% 18% 57 57  82%
88 ára og eldri 82% 18% 28 28  82%
Búseta
Reykjavík 81% 19% 64 65  81%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 75% 25% 41 41  75%
Landsbyggð 84% 16% 44 43  84%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 82% 18% 49 49  82%
Ekkja eða ekkill 84% 16% 70 70  84%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 66% 34% 27 27  66%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 80% 20% 93 93  80%
Tveir 84% 16% 49 49  84%
Þrír eða fleiri 66% 34% 6 6  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 71% 29% 21 21  71%
201-300 þús. kr. 77% 23% 35 35  77%
301-400 þús. kr. 82% 18% 17 17  82%
401-500 þús. kr. 80% 20% 10 10  80%
Yfir 500 þús. kr. 51% 49% 4 4  51%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 94% 6% 17 17  94%
Frekar gott 86% 14% 56 56  86%
Hvorki né / í meðallagi 73% 27% 30 30  73%
Mjög eða frekar slæmt 73% 27% 44 44  73%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 85% 15% 32 32  85%
Könnun svarað í síma 79% 21% 117 117  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 45. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur á heildina litið ert þú með heimaþjónustu sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óánægð/ur 3 3 2% 2,3%  2%
Frekar óánægð/ur 8 8 5% 3,6%  5%
Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur 13 13 9% 4,5%  9%
Frekar ánægð/ur 55 55 37% 7,7%  37%
Mjög ánægð/ur 70 70 47% 8,0%  47%
Fjöldi svara 149 149 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

  Mjög óánægð/ur Frekar óánægð/ur Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur Frekar ánægð/ur Mjög ánægð/ur Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög ánægð/ur
Heild 2% 5% 9% 37% 47% 149 149  84%
Kyn óg
Karl 0% 9% 5% 33% 53% 55 57  86%
Kona 3% 3% 11% 39% 44% 94 92  83%
Aldur óg
67-69 ára 0% 14% 0% 72% 15% 7 7  86%
70-72 ára 5% 9% 5% 34% 48% 21 21  81%
73-75 ára 5% 10% 10% 16% 58% 19 19  74%
76-79 ára 0% 5% 6% 28% 61% 18 18  89%
80-87 ára 2% 4% 13% 38% 45% 56 56  82%
88 ára og eldri 0% 0% 7% 50% 43% 28 28  93%
Búseta óg
Reykjavík 2% 4% 12% 42% 40% 66 67  82%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 5% 10% 10% 23% 51% 39 39  74%
Landsbyggð 0% 2% 2% 42% 53% 44 43  95%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 0% 10% 8% 30% 52% 50 50  82%
Ekkja eða ekkill 1% 3% 10% 42% 44% 69 69  86%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 7% 4% 7% 37% 44% 27 27  82%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 3% 3% 8% 44% 42% 92 92  86%
Tveir 0% 10% 8% 26% 56% 50 50  82%
Þrír eða fleiri 0% 0% 34% 33% 34% 6 6  66%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 25% 0% 49% 26% 4 4  75%
Vill stunda launaða vinnu 0% 15% 10% 30% 45% 20 20  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 3% 9% 38% 47% 124 124  86%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 5% 5% 5% 45% 40% 20 20  85%
201-300 þús. kr. 3% 0% 6% 46% 46% 35 35  92%
301-400 þús. kr. 0% 12% 0% 35% 53% 17 17  88%
401-500 þús. kr. 0% 18% 9% 18% 55% 11 11  73%
Yfir 500 þús. kr. 0% 49% 0% 25% 25% 4 4  51%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 0% 0% 0% 23% 77% 17 17  100%
Frekar gott 0% 3% 5% 36% 56% 56 56  91%
Hvorki né / í meðallagi 0% 13% 13% 44% 30% 30 30  73%
Mjög eða frekar slæmt 7% 4% 14% 41% 34% 44 44  75%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 0% 14% 9% 47% 29% 34 34  77%
Könnun svarað í síma 3% 3% 9% 34% 52% 115 115  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Önnur þjónusta

Tafla 46. Nýtir þú akstursþjónustu (fyrir aldraða) á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
42 42 4% 1,2%  4%
Nei 971 971 96% 1,2%  96%
Fjöldi svara 1.013 1.013 100%
Er ekki í boði 12 12
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 4% 96% 1013 1013  4%
Kyn **
Karl 2% 98% 469 481  2%
Kona 6% 94% 544 532  6%
Aldur ***
67-69 ára 0% 100% 224 224  0%
70-72 ára 2% 98% 221 221  2%
73-75 ára 4% 96% 151 151  4%
76-79 ára 1% 99% 142 142  1%
80-87 ára 9% 91% 209 209  9%
88 ára og eldri 17% 83% 66 66  17%
Búseta *
Reykjavík 5% 95% 373 378  5%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 6% 94% 257 261  6%
Landsbyggð 2% 98% 383 374  2%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 2% 98% 636 638  2%
Ekkja eða ekkill 11% 89% 236 234  11%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 96% 131 132  4%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 9% 91% 338 337  9%
Tveir 1% 99% 595 596  1%
Þrír eða fleiri 4% 96% 56 56  4%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 1% 99% 174 176  1%
Vill stunda launaða vinnu 4% 96% 155 155  4%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 95% 652 650  5%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 12% 88% 96 96  12%
201-300 þús. kr. 3% 97% 135 134  3%
301-400 þús. kr. 2% 98% 133 133  2%
401-500 þús. kr. 1% 99% 104 105  1%
Yfir 500 þús. kr. 1% 99% 113 114  1%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 2% 98% 304 304  2%
Frekar gott 5% 95% 429 429  5%
Hvorki né / í meðallagi 5% 95% 147 147  5%
Mjög eða frekar slæmt 5% 95% 130 130  5%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
13% 87% 149 149  13%
Nei 7% 93% 263 262  7%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 2% 98% 442 445  2%
Könnun svarað í síma 5% 95% 571 568  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 47. Færð þú heimsendan mat frá sveitarfélaginu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
24 24 2% 0,9%  2%
Nei 999 999 98% 0,9%  98%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Er ekki í boði 2 2
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 98% 1023 1023  2%
Kyn *
Karl 1% 99% 474 486  1%
Kona 3% 97% 549 537  3%
Aldur óg
67-69 ára 0% 100% 227 227  0%
70-72 ára 2% 98% 223 223  2%
73-75 ára 3% 97% 152 152  3%
76-79 ára 2% 98% 143 143  2%
80-87 ára 4% 96% 212 212  4%
88 ára og eldri 6% 94% 66 66  6%
Búseta
Reykjavík 2% 98% 372 377  2%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 98% 258 262  2%
Landsbyggð 3% 97% 393 384  3%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 1% 99% 639 641  1%
Ekkja eða ekkill 5% 95% 241 238  5%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 95% 134 135  5%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 5% 95% 344 342  5%
Tveir 1% 99% 598 599  1%
Þrír eða fleiri 5% 95% 58 58  5%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 100% 175 177  0%
Vill stunda launaða vinnu 2% 98% 159 159  2%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 97% 658 656  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 4% 96% 98 97  4%
201-300 þús. kr. 4% 96% 139 138  4%
301-400 þús. kr. 3% 97% 133 133  3%
401-500 þús. kr. 2% 98% 104 105  2%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 113 114  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 1% 99% 307 307  1%
Frekar gott 2% 98% 434 434  2%
Hvorki né / í meðallagi 3% 97% 148 148  3%
Mjög eða frekar slæmt 5% 95% 131 131  5%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? **
10% 90% 150 150  10%
Nei 3% 97% 267 266  3%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 1% 99% 447 450  1%
Könnun svarað í síma 3% 97% 577 573  3%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 48. Hversu margar stundir á viku færð þú heimahjúkrun?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Eina 17 17 63% 18,2%  63%
Tvær 4 4 15% 13,4%  15%
Þrjár 2 2 7% 9,9%  7%
Fjórar 1 1 4% 7,2%  4%
Fimm eða fleiri 3 3 11% 11,8%  11%
Fjöldi svara 27 27 100%
Á ekki við - fæ ekki heimahjúkrun 999 999
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

  Eina Tvær Þrjár Fjórar Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma á viku að jafnaði
Heild 63% 15% 7% 4% 11% 27 27 2,5
Kyn *
Karl 64% 18% 0% 0% 18% 11 11 3,3
Kona 63% 12% 12% 6% 6% 16 16 1,9
Búseta *
Reykjavík 40% 20% 10% 10% 20% 10 10 3,9
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 73% 9% 9% 0% 9% 11 11 1,9
Landsbyggð 84% 16% 0% 0% 0% 6 6 1,2
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 66% 0% 11% 0% 22% 9 9 2,7
Ekkja eða ekkill 64% 27% 0% 9% 0% 11 11 1,5
Ógift(ur) og ekki í sambúð 58% 14% 14% 0% 14% 7 7 3,8
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
59% 17% 6% 6% 12% 17 17 2,8
Nei 70% 10% 10% 0% 10% 10 10 2,0
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 50% 0% 17% 0% 33% 6 6 5,3
Könnun svarað í síma 67% 19% 5% 5% 5% 21 21 1,7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Einungis þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

Tafla 49. Er það fullnægjandi heimahjúkrun?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
26 26 93% 9,6%  93%
Nei 2 2 7% 9,6%  7%
Fjöldi svara 28 28 100%
Á ekki við - fæ ekki heimahjúkrun 999 999
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 93% 7% 28 28  93%
Kyn óg
Karl 91% 9% 12 12  91%
Kona 94% 6% 16 16  94%
Búseta óg
Reykjavík 100% 0% 11 11  100%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 9% 11 11  91%
Landsbyggð 84% 16% 6 6  84%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 11% 9 9  89%
Ekkja eða ekkill 92% 8% 12 12  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 100% 0% 7 7  100%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
94% 6% 17 17  94%
Nei 91% 9% 11 11  91%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 100% 0% 6 6  100%
Könnun svarað í síma 91% 9% 22 22  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Einungis þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

Tafla 50. Hefur þú þurft að bíða eftir því að fá heimaþjónustu, heimahjúkrun eða aðra þjónustu fyrir eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
30 30 9% 3,1%  9%
Nei 299 299 91% 3,1%  91%
Fjöldi svara 329 329 100%
Á ekki við, hef ekki þurft á þeirri þjónustu að halda 690 690
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 9% 91% 329 329  9%
Kyn
Karl 7% 93% 157 161  7%
Kona 11% 89% 172 168  11%
Aldur óg
67-69 ára 4% 96% 57 57  4%
70-72 ára 8% 92% 61 61  8%
73-75 ára 11% 89% 47 47  11%
76-79 ára 9% 91% 43 43  9%
80-87 ára 12% 88% 83 83  12%
88 ára og eldri 10% 90% 38 38  10%
Búseta
Reykjavík 10% 90% 124 126  10%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 12% 88% 82 83  12%
Landsbyggð 6% 94% 123 120  6%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 94% 171 172  6%
Ekkja eða ekkill 14% 86% 102 101  14%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 90% 53 53  10%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 13% 87% 135 135  13%
Tveir 7% 93% 159 160  7%
Þrír eða fleiri 5% 95% 20 20  5%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 7% 93% 42 43  7%
Vill stunda launaða vinnu 11% 89% 55 55  11%
Vill ekki st. launaða vinnu 9% 91% 226 226  9%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 11% 89% 38 38  11%
201-300 þús. kr. 15% 85% 53 53  15%
301-400 þús. kr. 3% 97% 41 41  3%
401-500 þús. kr. 0% 100% 25 25  0%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 27 27  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 3% 97% 67 68  3%
Frekar gott 9% 91% 138 138  9%
Hvorki né / í meðallagi 8% 92% 62 62  8%
Mjög eða frekar slæmt 17% 83% 59 59  17%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
12% 88% 129 129  12%
Nei 12% 88% 94 94  12%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 6% 94% 139 140  6%
Könnun svarað í síma 11% 89% 190 189  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 51. Hvaða þjónustu hefur þú þurft að bíða eftir?

 
Heimaþjónustu - Fjöldi = 8
Fékk ekki heimaþjónustu í 3 mánuði því að konan var veik.
Heimaþjónustan hefur oft fallið niður.
Heimaþjónustu í þrifið.
Heimaþjónustu þegar starfsfólk fór í sumarfrí.
Heimaþjónustu, fæ bara 1x í mánuði en ekki 2x.
Heimaþjónustu.
Heimaþjónustunni frá ágúst til október.
Í sumar fékk ég ekki heimaþjónustuna í 1 skipti.
Heimilishjálp - Fjöldi = 10
Heimilisþrif - sótti um meðan konan var veik heima, en fékk ekki.
Heimilisþrif á vegum sveitarfélagsins.
Húshjálp.
Stúlkan sem kemur að þrífa er stundum veik og þá þurfum við að bíða.
Vegna þrifa.
Þrif, þurfti að bíða í nokkra mánuði.
Þrif.
Þrif.
Þurft að hringja þegar ekki hefur komið neinn til að þrífa.
Þurfti að bíða í 7-8 daga eftir axlarbrot til að fá stúlku heim.
Heimahjúkrun - Fjöldi = 1
Heimahjúkrun til að gefa lyf.
Annað - Fjöldi = 6
Ferðaþjónustu fatlaðra.
Handleggsbrotnaði- en átti ekki að aðstoð við að fara í bað fyrr en eftir 2 vikur. Dóttir hennar þurfti að hjálpa henni.
Hef oft þurft að bíða eftir akstursþjónustunni, þeir eru mjög oft mjög seinir. Öðru hef ég ekki þurft að bíða eftir.
Læknisþjónustu.
Það er ekki neitt.
Þurfti að fá aðstoð við að fá lyf í æð fyrir 4 árum, vegna alvarlegrar sýkingar sem hún fékk á sjúkrahúsi, en var neitað og bent á að fá einkaaðila til þess.

Þeir sem sögðust hafa þurft að bíða eftir þjónustu fengu þessa spurningu.

Búsetuhagir

Tafla 52. Býrð þú í eigin húsnæði, leiguhúsnæði, þjónustuíbúð í eigu sveitarfélags eða á hjúkrunar- eða dvalarheimili fyrir aldraða?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Eigin húsnæði 913 913 89% 1,9%  89%
Leiguhúsnæði 66 66 6% 1,5%  6%
Hjúkrunar- eða dvalarheimili 17 17 2% 0,8%  2%
Þjónustuíbúð í eigu sveitarfélaga 17 17 2% 0,8%  2%
Hjá börnum 6 6 1% 0,5%  1%
Annað 6 6 1% 0,5%  1%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Eigin húsnæði Leigu- húsnæði Hjúkrunar- eða dvalar- heimili Þjónustu- íbúð í eigu sveitar- félaga Hjá börnum Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Eigin húsnæði
Heild 89% 6% 2% 2% 1% 1% 1025 1025  89%
Kyn óg
Karl 90% 6% 2% 1% 0% 1% 477 489  90%
Kona 88% 7% 1% 2% 1% 0% 548 536  88%
Aldur óg
67-69 ára 93% 7% 0% 0% 0% 0% 228 228  93%
70-72 ára 91% 6% 1% 1% 0% 1% 222 222  91%
73-75 ára 92% 5% 1% 2% 0% 1% 153 153  92%
76-79 ára 87% 10% 2% 1% 0% 0% 143 143  87%
80-87 ára 86% 6% 3% 3% 2% 0% 212 212  86%
88 ára og eldri 82% 3% 7% 4% 3% 0% 67 67  82%
Búseta óg
Reykjavík 87% 8% 2% 2% 1% 1% 372 377  87%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 95% 3% 1% 1% 0% 0% 259 263  95%
Landsbyggð 87% 8% 2% 1% 1% 1% 394 385  87%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 4% 1% 0% 0% 1% 642 644  94%
Ekkja eða ekkill 82% 10% 3% 3% 2% 1% 242 239  82%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 77% 14% 4% 5% 0% 0% 133 134  77%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 83% 11% 0% 4% 1% 1% 346 344  83%
Tveir 95% 4% 0% 0% 0% 1% 599 600  95%
Þrír eða fleiri 91% 2% 0% 4% 3% 0% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 93% 7% 0% 0% 0% 0% 175 177  93%
Vill stunda launaða vinnu 84% 10% 3% 2% 1% 1% 158 158  84%
Vill ekki st. launaða vinnu 89% 6% 2% 2% 1% 0% 660 658  89%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 80% 10% 3% 3% 3% 0% 98 97  80%
201-300 þús. kr. 82% 13% 1% 4% 0% 1% 139 138  82%
301-400 þús. kr. 91% 6% 1% 1% 1% 1% 133 133  91%
401-500 þús. kr. 96% 3% 0% 0% 0% 1% 104 105  96%
Yfir 500 þús. kr. 97% 3% 0% 0% 0% 0% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 92% 4% 1% 1% 1% 0% 306 306  92%
Frekar gott 90% 6% 2% 1% 0% 1% 435 435  90%
Hvorki né / í meðallagi 85% 8% 2% 3% 1% 1% 149 149  85%
Mjög eða frekar slæmt 83% 11% 2% 2% 1% 1% 132 132  83%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
80% 9% 1% 8% 2% 0% 151 151  80%
Nei 81% 10% 6% 2% 1% 1% 270 269  81%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 93% 5% 0% 1% 0% 1% 448 451  93%
Könnun svarað í síma 86% 8% 3% 2% 1% 0% 577 574  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 53. Er það húsnæði á almennum leigumarkaði, leiguíbúð í eigu sveitarfélags, félagasamtaka eða annars konar leiguíbúð?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Leiguíbúð í eigu félagasamtaka 20 20 31% 11,2%  31%
Almennum leigumarkaði 18 18 28% 10,8%  28%
Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga 16 16 25% 10,4%  25%
Annars konar leiguíbúð 11 11 17% 9,1%  17%
Fjöldi svara 65 65 100%
Á ekki við - býr ekki í leiguhúsnæði 962 962
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem eru í leiguhúsnæði fengu þessa spurningu.

  Leiguíbúð í eigu félagasamtaka Almennum leigumarkaði Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga Annars konar leiguíbúð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Leiguíbúð í eigu félagasamtaka
Heild 31% 28% 25% 17% 65 65  31%
Kyn
Karl 23% 39% 23% 16% 25 26  23%
Kona 36% 21% 26% 18% 40 39  36%
Búseta óg
Reykjavík 43% 18% 32% 7% 28 28  43%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 25% 37% 25% 12% 8 8  25%
Landsbyggð 21% 34% 17% 28% 30 29  21%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 29% 29% 25% 17% 24 24  29%
Ekkja eða ekkill 39% 22% 26% 13% 23 23  39%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 22% 33% 22% 23% 18 18  22%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 16% 58% 8% 17% 12 12  16%
Vill stunda launaða vinnu 34% 20% 27% 20% 15 15  34%
Vill ekki st. launaða vinnu 34% 21% 29% 16% 39 38  34%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 8% 62% 15% 16% 13 13  8%
Frekar gott 31% 34% 23% 12% 26 26  31%
Hvorki né / í meðallagi 50% 0% 25% 26% 12 12  50%
Mjög eða frekar slæmt 35% 7% 36% 21% 14 14  35%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
49% 0% 44% 7% 14 14  49%
Nei 33% 22% 18% 26% 27 27  33%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 30% 39% 10% 20% 20 20  30%
Könnun svarað í síma 31% 22% 31% 16% 45 45  31%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 54. Hvað búa margir á heimilinu að þér meðtöldum / meðtalinni?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Býr ein(n) 344 346 34% 2,9%  34%
Tveir 601 600 60% 3,0%  60%
Þrír eða fleiri 58 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.003 1.004 100%
Á ekki við 8 8
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Býr ein(n) Tveir Þrír eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Býr ein(n)
Heild 34% 60% 6% 1003 1003  34%
Kyn ***
Karl 25% 69% 7% 464 476  25%
Kona 43% 52% 5% 539 527  43%
Aldur ***
67-69 ára 25% 67% 8% 229 229  25%
70-72 ára 22% 72% 6% 217 217  22%
73-75 ára 28% 65% 7% 152 152  28%
76-79 ára 33% 63% 4% 138 138  33%
80-87 ára 53% 44% 2% 205 205  53%
88 ára og eldri 70% 21% 10% 62 62  70%
Búseta ***
Reykjavík 43% 52% 5% 363 368  43%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 30% 64% 6% 256 260  30%
Landsbyggð 29% 64% 7% 384 375  29%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 3% 90% 7% 638 640  3%
Ekkja eða ekkill 89% 8% 4% 232 229  89%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 93% 3% 4% 126 126  93%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 100% 0% 0% 346 344  100%
Tveir 0% 100% 0% 600 601  0%
Þrír eða fleiri 0% 0% 100% 58 58  0%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 22% 68% 10% 173 175  22%
Vill stunda launaða vinnu 29% 66% 5% 155 155  29%
Vill ekki st. launaða vinnu 39% 56% 5% 646 644  39%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 89% 8% 2% 95 94  89%
201-300 þús. kr. 78% 21% 1% 135 134  78%
301-400 þús. kr. 14% 83% 4% 132 132  14%
401-500 þús. kr. 7% 83% 10% 104 105  7%
Yfir 500 þús. kr. 8% 89% 3% 113 114  8%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 30% 63% 7% 301 301  30%
Frekar gott 35% 59% 7% 424 424  35%
Hvorki né / í meðallagi 37% 57% 6% 146 146  37%
Mjög eða frekar slæmt 40% 59% 2% 129 129  40%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
63% 33% 4% 150 150  63%
Nei 35% 58% 6% 253 252  35%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 23% 72% 6% 442 445  23%
Könnun svarað í síma 44% 50% 6% 561 558  44%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 55. Hefur þú skipt um húsnæði á síðast liðnum 5 árum eða hyggst þú skipta um húsnæði á næstu 5 árum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, skipti um húsnæði á s.l. 5 árum 175 175 18% 2,4%  18%
Já, hyggst skipta á næstu 5 árum 103 103 10% 1,9%  10%
Já bæði, ég skipti um húsnæði s.l. 5 ár og hyggst skipta aftur á næstu 5 árum 15 15 1% 0,8%  1%
Nei 700 701 71% 2,8%  71%
Fjöldi svara 993 994 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 18 18
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

Fyrri ár var ekki í boði að merkja við „Já bæði”.

  Já, skipti um húsnæði á s.l. 5 árum Já, hyggst skipta á næstu 5 árum Já bæði, ég skipti um húsnæði s.l. 5 ár og hyggst skipta aftur á næstu 5 árum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 18% 10% 1% 71% 993 993  29%
Kyn
Karl 17% 10% 2% 71% 459 471  29%
Kona 18% 10% 1% 70% 534 522  30%
Aldur óg
67-69 ára 17% 10% 3% 69% 225 225  31%
70-72 ára 16% 13% 2% 69% 217 217  31%
73-75 ára 17% 13% 1% 68% 149 149  32%
76-79 ára 22% 11% 1% 67% 139 139  33%
80-87 ára 19% 8% 0% 72% 204 204  28%
88 ára og eldri 10% 2% 0% 88% 59 59  12%
Búseta
Reykjavík 18% 13% 2% 68% 360 365  32%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 21% 10% 2% 66% 253 257  34%
Landsbyggð 15% 8% 1% 76% 380 371  24%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 15% 11% 2% 72% 626 628  28%
Ekkja eða ekkill 24% 10% 0% 66% 232 229  34%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 9% 3% 69% 126 127  31%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 23% 10% 1% 66% 341 340  34%
Tveir 15% 11% 2% 72% 590 591  28%
Þrír eða fleiri 9% 9% 0% 82% 56 56  18%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 13% 8% 4% 75% 173 175  25%
Vill stunda launaða vinnu 18% 14% 1% 67% 152 152  33%
Vill ekki st. launaða vinnu 18% 10% 1% 71% 638 636  29%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 24% 9% 0% 67% 94 93  33%
201-300 þús. kr. 21% 12% 2% 65% 136 135  35%
301-400 þús. kr. 15% 12% 2% 71% 130 130  29%
401-500 þús. kr. 13% 12% 3% 72% 103 104  28%
Yfir 500 þús. kr. 19% 9% 3% 70% 111 112  30%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 16% 9% 1% 74% 300 300  26%
Frekar gott 18% 11% 1% 70% 422 422  30%
Hvorki né / í meðallagi 18% 10% 1% 70% 142 142  30%
Mjög eða frekar slæmt 20% 12% 5% 64% 127 127  36%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
22% 8% 2% 67% 147 147  33%
Nei 18% 11% 2% 68% 251 250  32%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 18% 10% 2% 70% 440 443  30%
Könnun svarað í síma 17% 11% 1% 71% 553 550  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 56. Hverjar eru helstu ástæður fyrir því að þú skiptir eða ætlar að skipta um húsnæði?

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Til að minnka við mig - húsnæði of stórt Húsnæði óheppilegt, erfitt, óhentugt Fjárhags- aðstæður Heilsa ekki nógu góð - heilsan farin að gefa sig Fjölskyldu- ástæður, t.d. fráfall / veikindi maka Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 53% 26% 16% 9% 9% 289 290
Kyn
Karl 52% 27% 13% 10% 8% 131 135
Kona 53% 25% 17% 8% 10% 158 155
Aldur óg óg
67-69 ára 46% 22% 22% 7% 6% 68 68
70-72 ára 53% 24% 23% 9% 4% 67 67
73-75 ára 57% 26% 15% 9% 9% 47 47
76-79 ára 53% 33% 9% 11% 24% 45 45
80-87 ára 59% 27% 7% 9% 7% 56 56
88 ára og eldri 28% 28% 0% 28% 15% 7 7
Búseta
Reykjavík 51% 31% 14% 13% 10% 113 115
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 61% 18% 17% 7% 7% 86 87
Landsbyggð 46% 26% 16% 7% 10% 90 88
Hjúskaparstaða * ***
Gift(ur) eða í sambúð 55% 25% 14% 9% 5% 172 173
Ekkja eða ekkill 58% 27% 16% 9% 23% 79 78
Ógift(ur) og ekki í sambúð 32% 26% 21% 11% 3% 38 38
Fjöldi heimili óg óg
Býr ein(n) 53% 25% 18% 10% 17% 115 114
Tveir 51% 27% 14% 8% 5% 163 164
Þrír eða fleiri 80% 20% 0% 20% 0% 10 10
Staða á vinnumarkaði * óg óg
Stundar launaða vinnu 42% 24% 18% 4% 7% 44 45
Vill stunda launaða vinnu 45% 24% 27% 4% 6% 49 49
Vill ekki st. launaða vinnu 56% 28% 11% 12% 11% 185 184
Ráðstöfunartekjur heimilisins * óg óg
200 þús. kr. eða lægri 50% 20% 7% 10% 17% 30 30
201-300 þús. kr. 53% 26% 28% 9% 18% 46 46
301-400 þús. kr. 55% 21% 19% 16% 5% 38 38
401-500 þús. kr. 48% 45% 28% 17% 10% 29 29
Yfir 500 þús. kr. 53% 29% 6% 3% 3% 34 34
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ** *** óg óg
Mjög gott 49% 18% 17% 1% 5% 77 77
Frekar gott 64% 18% 13% 3% 11% 125 125
Hvorki né / í meðallagi 44% 40% 16% 25% 18% 43 43
Mjög eða frekar slæmt 36% 49% 20% 24% 4% 45 45
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? **
42% 47% 17% 23% 19% 48 48
Nei 52% 19% 13% 12% 13% 77 77
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 58% 19% 19% 10% 8% 129 130
Könnun svarað í síma 48% 31% 13% 9% 11% 160 160

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,29% svarenda vildi ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki hafa skipt um húsnæði eða ætla að skipta um húsnæði (735) fengu ekki þessa spurningu.

  Félagslegar aðstæður Finn/ fann til öryggisleysis Vegna aldurs Vil meiri þjónustu / fór í þjónustuíbúð Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 4% 4% 14% 10% 15% 289 290
Kyn
Karl 2% 4% 14% 7% 16% 131 135
Kona 5% 4% 15% 13% 14% 158 155
Aldur óg óg ** óg
67-69 ára 4% 1% 10% 4% 24% 68 68
70-72 ára 2% 1% 9% 3% 18% 67 67
73-75 ára 2% 4% 9% 9% 13% 47 47
76-79 ára 9% 11% 20% 13% 9% 45 45
80-87 ára 4% 4% 21% 21% 7% 56 56
88 ára og eldri 0% 14% 57% 28% 15% 7 7
Búseta óg óg *
Reykjavík 5% 7% 21% 14% 13% 113 115
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 2% 9% 6% 12% 86 87
Landsbyggð 3% 2% 12% 9% 20% 90 88
Hjúskaparstaða óg óg * *
Gift(ur) eða í sambúð 1% 3% 13% 6% 19% 172 173
Ekkja eða ekkill 9% 5% 19% 17% 5% 79 78
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 5% 13% 13% 18% 38 38
Fjöldi heimili óg óg * *
Býr ein(n) 8% 4% 16% 16% 10% 115 114
Tveir 1% 4% 13% 6% 20% 163 164
Þrír eða fleiri 0% 10% 10% 10% 0% 10 10
Staða á vinnumarkaði óg óg * * *
Stundar launaða vinnu 2% 0% 11% 0% 25% 44 45
Vill stunda launaða vinnu 6% 8% 4% 10% 18% 49 49
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 4% 18% 13% 11% 185 184
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 17% 3% 3% 17% 10% 30 30
201-300 þús. kr. 7% 7% 15% 13% 11% 46 46
301-400 þús. kr. 0% 5% 13% 8% 19% 38 38
401-500 þús. kr. 3% 7% 13% 11% 10% 29 29
Yfir 500 þús. kr. 0% 3% 12% 3% 27% 34 34
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg
Mjög gott 0% 4% 13% 3% 20% 77 77
Frekar gott 6% 4% 12% 10% 12% 125 125
Hvorki né / í meðallagi 7% 7% 28% 14% 16% 43 43
Mjög eða frekar slæmt 2% 2% 11% 18% 14% 45 45
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg **
10% 12% 19% 31% 8% 48 48
Nei 5% 3% 17% 10% 14% 77 77
Tegund gagnaöflunar óg ***
Könnun svarað á netinu 1% 2% 15% 3% 16% 129 130
Könnun svarað í síma 6% 6% 14% 16% 14% 160 160

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,29% svarenda vildi ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki hafa skipt um húsnæði eða ætla að skipta um húsnæði (735) fengu ekki þessa spurningu.

Tafla 57. Ef/þegar þú skiptir um húsnæði hversu mikilvægt eða lítilvægt er að stutt sé í þjónustu fyrir eldri borgara nálægt húsnæðinu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítilvægt 41 41 4% 1,3%  4%
Frekar lítilvægt 43 43 4% 1,3%  4%
Hvorki né 164 163 17% 2,4%  17%
Frekar mikilvægt 258 258 27% 2,8%  27%
Mjög mikilvægt 447 449 47% 3,2%  47%
Fjöldi svara 953 954 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 58 58
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Mjög lítilvægt Frekar lítilvægt Hvorki né Frekar mikilvægt Mjög mikilvægt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikilvægt
Heild 4% 4% 17% 27% 47% 953 953  74%
Kyn ***
Karl 6% 5% 22% 30% 38% 443 454  67%
Kona 3% 4% 13% 25% 55% 510 499  80%
Aldur ***
67-69 ára 7% 4% 22% 29% 39% 220 220  67%
70-72 ára 5% 7% 19% 35% 34% 206 206  70%
73-75 ára 3% 2% 17% 26% 51% 144 144  78%
76-79 ára 7% 6% 16% 23% 48% 133 133  71%
80-87 ára 1% 5% 13% 18% 64% 192 192  82%
88 ára og eldri 2% 0% 10% 33% 55% 58 58  88%
Búseta
Reykjavík 5% 5% 19% 25% 47% 342 347  72%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 3% 4% 18% 28% 47% 244 248  75%
Landsbyggð 4% 5% 15% 29% 47% 366 358  76%
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 5% 4% 19% 29% 44% 606 608  73%
Ekkja eða ekkill 3% 6% 13% 22% 57% 221 219  78%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 6% 7% 15% 26% 46% 121 121  73%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 3% 6% 12% 23% 55% 323 321  78%
Tveir 5% 4% 19% 27% 45% 569 570  73%
Þrír eða fleiri 5% 0% 23% 46% 26% 55 55  71%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 9% 5% 22% 37% 27% 167 169  65%
Vill stunda launaða vinnu 3% 5% 15% 25% 52% 148 148  77%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 4% 16% 24% 52% 609 607  76%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 5% 7% 13% 21% 55% 87 86  76%
201-300 þús. kr. 1% 4% 14% 27% 54% 135 134  81%
301-400 þús. kr. 5% 3% 15% 24% 53% 127 127  77%
401-500 þús. kr. 4% 5% 24% 27% 41% 100 101  67%
Yfir 500 þús. kr. 8% 6% 18% 32% 34% 107 108  67%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 6% 3% 22% 31% 37% 286 286  68%
Frekar gott 4% 5% 16% 30% 45% 406 406  76%
Hvorki né / í meðallagi 5% 7% 15% 17% 56% 135 135  73%
Mjög eða frekar slæmt 1% 3% 13% 19% 64% 124 124  83%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
1% 2% 11% 14% 71% 139 139  86%
Nei 3% 6% 13% 33% 46% 239 238  79%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 4% 4% 23% 34% 34% 429 432  68%
Könnun svarað í síma 4% 5% 12% 21% 58% 524 521  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 58. Hefur þú sótt um þjónustuíbúð á vegum sveitarfélags eða um færni- og heilsumat fyrir hjúkrunar- eða dvalarheimili?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, sótt um hvorugt 969 969 96% 1,2%  96%
Já, bæði sótt um þjónustuíbúð og færni- og heilsumat 2 2 0% 0,3%  0%
Já, sótt um færni- og heilsumat 6 6 1% 0,5%  1%
Já, sótt um þjónustuíbúð 30 30 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.007 1.007 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Nei, sótt um hvorugt Já, bæði sótt um þjónustu- íbúð og færni- og heilsumat Já, sótt um færni- og heilsumat Já, sótt um þjónustuíbúð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nei
Heild 96% 0% 1% 3% 1007 1007  96%
Kyn óg
Karl 97% 0% 1% 2% 467 479  97%
Kona 95% 0% 1% 4% 540 528  95%
Aldur óg
67-69 ára 98% 0% 0% 2% 229 229  98%
70-72 ára 98% 0% 0% 1% 220 220  98%
73-75 ára 99% 0% 0% 1% 150 150  99%
76-79 ára 95% 1% 1% 4% 141 141  95%
80-87 ára 92% 0% 1% 7% 205 205  92%
88 ára og eldri 93% 2% 2% 3% 62 62  93%
Búseta óg
Reykjavík 96% 0% 1% 4% 366 371  96%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 98% 0% 1% 1% 256 260  98%
Landsbyggð 95% 0% 1% 4% 385 376  95%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 98% 0% 0% 1% 635 637  98%
Ekkja eða ekkill 92% 1% 1% 6% 235 232  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 94% 0% 1% 5% 128 129  94%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 92% 1% 1% 6% 345 343  92%
Tveir 98% 0% 0% 1% 598 599  98%
Þrír eða fleiri 98% 0% 0% 2% 57 57  98%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 2% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 96% 0% 1% 3% 155 155  96%
Vill ekki st. launaða vinnu 95% 0% 1% 3% 645 643  95%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 97% 0% 0% 3% 95 94  97%
201-300 þús. kr. 93% 1% 1% 5% 137 136  93%
301-400 þús. kr. 96% 0% 0% 4% 132 132  96%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 1% 1% 112 113  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 2% 303 303  98%
Frekar gott 97% 0% 0% 3% 429 429  97%
Hvorki né / í meðallagi 97% 0% 1% 3% 145 145  97%
Mjög eða frekar slæmt 89% 1% 2% 8% 127 127  89%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
90% 1% 2% 8% 148 148  90%
Nei 94% 0% 1% 6% 252 251  94%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 99% 0% 0% 1% 446 449  99%
Könnun svarað í síma 94% 0% 1% 5% 561 558  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 59. Er bíll á heimilinu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
897 896 87% 2,0%  87%
Nei 131 132 13% 2,0%  13%
Fjöldi svara 1.028 1.028 100%
Vil ekki svara 0 0
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 87% 13% 1028 1028  87%
Kyn ***
Karl 95% 5% 479 491  95%
Kona 81% 19% 549 537  81%
Aldur ***
67-69 ára 95% 5% 229 229  95%
70-72 ára 95% 5% 223 223  95%
73-75 ára 95% 5% 153 153  95%
76-79 ára 91% 9% 144 144  91%
80-87 ára 77% 23% 212 212  77%
88 ára og eldri 43% 57% 67 67  43%
Búseta ***
Reykjavík 79% 21% 374 379  79%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 88% 12% 259 263  88%
Landsbyggð 94% 6% 395 386  94%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 98% 2% 643 645  98%
Ekkja eða ekkill 67% 33% 242 239  67%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 71% 29% 134 135  71%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 68% 32% 346 344  68%
Tveir 98% 2% 600 601  98%
Þrír eða fleiri 98% 2% 58 58  98%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 99% 1% 176 178  99%
Vill stunda launaða vinnu 90% 10% 159 159  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 83% 17% 660 658  83%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 66% 34% 98 97  66%
201-300 þús. kr. 81% 19% 139 138  81%
301-400 þús. kr. 97% 3% 133 133  97%
401-500 þús. kr. 100% 0% 104 105  100%
Yfir 500 þús. kr. 99% 1% 113 114  99%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 90% 10% 308 308  90%
Frekar gott 87% 13% 436 436  87%
Hvorki né / í meðallagi 84% 16% 149 149  84%
Mjög eða frekar slæmt 85% 15% 132 132  85%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
65% 35% 151 151  65%
Nei 81% 19% 270 269  81%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 96% 4% 451 454  96%
Könnun svarað í síma 80% 20% 577 574  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 60. Hvernig kemst þú ferða þinna?

Þeir sem segja að það sé ekki bíll á heimlinu voru spurðir þessarar spurningar.

  Í strætis- vagni Gangandi Með barni/ börnum (t.d. barn skutlar) Með aksturs- þjónustu eldri borgara Í leigubíl Með vinum/ ættingjum Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 34% 45% 52% 19% 22% 24% 8% 131 130
Kyn óg óg
Karl 44% 60% 40% 8% 28% 12% 16% 24 25
Kona 31% 42% 55% 22% 21% 27% 7% 107 105
Aldur óg óg *** óg óg óg óg
67-69 ára 58% 41% 8% 8% 25% 35% 24% 12 12
70-72 ára 54% 73% 18% 27% 27% 36% 18% 11 11
73-75 ára 50% 0% 62% 25% 13% 0% 0% 8 8
76-79 ára 49% 75% 25% 9% 8% 16% 0% 12 12
80-87 ára 32% 45% 69% 25% 24% 21% 2% 49 49
88 ára og eldri 13% 40% 60% 16% 23% 29% 13% 38 38
Búseta ** * * óg
Reykjavík 42% 44% 55% 16% 29% 21% 9% 77 77
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 36% 40% 60% 30% 20% 17% 7% 30 30
Landsbyggð 4% 57% 35% 18% 4% 44% 9% 24 23
Hjúskaparstaða ** óg
Gift(ur) eða í sambúð 41% 50% 58% 25% 33% 8% 8% 12 12
Ekkja eða ekkill 23% 43% 59% 23% 18% 20% 6% 80 79
Ógift(ur) og ekki í sambúð 55% 50% 37% 10% 26% 35% 13% 38 38
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg
Mjög gott 40% 53% 46% 17% 10% 27% 7% 30 30
Frekar gott 35% 45% 57% 23% 32% 24% 9% 56 56
Hvorki né / í meðallagi 33% 38% 46% 17% 21% 34% 8% 24 24
Mjög eða frekar slæmt 21% 42% 53% 16% 16% 11% 11% 19 19
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
17% 35% 63% 29% 28% 19% 10% 52 52
Nei 33% 45% 57% 14% 21% 34% 8% 51 51
Tegund gagnaöflunar ** *** óg óg óg óg
Könnun svarað á netinu 65% 65% 12% 35% 47% 54% 6% 17 17
Könnun svarað í síma 29% 42% 58% 17% 18% 20% 9% 114 113

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vildi ekki svara spurningunni.

Atvinnuhagir

Tafla 61. Ert þú í launaðri vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
169 167 16% 2,3%  16%
Nei 850 852 84% 2,3%  84%
Fjöldi svara 1.019 1.019 100%
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 16% 84% 1019 1019  16%
Kyn ***
Karl 25% 75% 475 487  25%
Kona 9% 91% 544 532  9%
Aldur ***
67-69 ára 40% 60% 225 225  40%
70-72 ára 21% 79% 220 220  21%
73-75 ára 10% 90% 153 153  10%
76-79 ára 6% 94% 142 142  6%
80-87 ára 4% 96% 212 212  4%
88 ára og eldri 1% 99% 67 67  1%
Búseta
Reykjavík 16% 84% 371 376  16%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 17% 83% 259 263  17%
Landsbyggð 16% 84% 389 380  16%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 21% 79% 635 637  21%
Ekkja eða ekkill 5% 95% 242 239  5%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 82% 133 134  18%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 11% 89% 345 343  11%
Tveir 19% 81% 591 593  19%
Þrír eða fleiri 31% 69% 58 58  31%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 7% 93% 98 97  7%
201-300 þús. kr. 9% 91% 139 138  9%
301-400 þús. kr. 10% 90% 132 132  10%
401-500 þús. kr. 20% 80% 103 104  20%
Yfir 500 þús. kr. 45% 55% 110 111  45%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 27% 73% 305 305  27%
Frekar gott 15% 85% 433 433  15%
Hvorki né / í meðallagi 7% 93% 147 147  7%
Mjög eða frekar slæmt 7% 93% 131 131  7%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
3% 97% 151 151  3%
Nei 13% 87% 267 266  13%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 24% 76% 441 445  24%
Könnun svarað í síma 11% 89% 577 574  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 62. Hversu margar stundir á viku vinnur þú?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Minna en 38 stundir 67 67 44% 7,9%  44%
38 stundir eða meira 87 85 56% 7,9%  56%
Fjöldi svara 154 152 100%
Á ekki við - ekki í launaðri vinnu 859 861
Vil ekki svara 15 15
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Minna en 38 stundir 38 stundir eða meira Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðalfjöldi vinnustunda á viku
Heild 44% 56% 152 154 34,4
Kyn
Karl 33% 67% 108 111 36,6
Kona 70% 30% 44 43 29,2
Búseta
Reykjavík 51% 49% 55 57 34,2
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 37% 63% 40 41 36,9
Landsbyggð 41% 59% 57 56 32,9
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 43% 57% 119 121 34,9
Ekkja eða ekkill 37% 63% 11 11 33,0
Ógift(ur) og ekki í sambúð 50% 50% 22 22 32,3
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 43% 57% 35 35 34,1
Tveir 48% 52% 98 99 33,8
Þrír eða fleiri 28% 72% 18 18 39,1
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 43% 57% 7 7 34,1
201-300 þús. kr. 59% 41% 12 12 23,9
301-400 þús. kr. 59% 41% 12 12 33,7
401-500 þús. kr. 53% 47% 21 21 36,5
Yfir 500 þús. kr. 44% 56% 47 48 33,7
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 35% 65% 76 77 37,7
Frekar gott 48% 52% 58 59 31,2
Hvorki né / í meðallagi 60% 40% 10 10 37,2
Mjög eða frekar slæmt 75% 25% 8 8 23,4
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 26% 4 4 22,2
Nei 37% 63% 33 33 37,2
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 41% 59% 94 96 35,9
Könnun svarað í síma 49% 51% 58 58 32,0

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 63. Myndir þú vilja vera í launaðri vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
159 159 19% 2,7%  19%
Nei 658 660 81% 2,7%  81%
Fjöldi svara 817 819 100%
Á ekki við - er í launaðri vinnu 178 176
Vil ekki svara 33 33
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 19% 81% 819 817  19%
Kyn *
Karl 24% 76% 341 350  24%
Kona 17% 83% 478 467  17%
Aldur ***
67-69 ára 34% 66% 126 125  34%
70-72 ára 29% 71% 167 167  29%
73-75 ára 24% 76% 130 130  24%
76-79 ára 11% 89% 130 130  11%
80-87 ára 9% 91% 202 202  9%
88 ára og eldri 5% 95% 63 63  5%
Búseta *
Reykjavík 17% 83% 298 301  17%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 16% 84% 207 210  16%
Landsbyggð 24% 76% 314 306  24%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 23% 77% 483 483  23%
Ekkja eða ekkill 9% 91% 222 219  9%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 26% 74% 108 108  26%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 15% 85% 297 295  15%
Tveir 22% 78% 465 465  22%
Þrír eða fleiri 21% 79% 39 39  21%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 20% 80% 90 89  20%
201-300 þús. kr. 16% 84% 123 122  16%
301-400 þús. kr. 25% 75% 115 115  25%
401-500 þús. kr. 23% 77% 79 80  23%
Yfir 500 þús. kr. 10% 90% 58 59  10%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 18% 82% 216 215  18%
Frekar gott 19% 81% 350 349  19%
Hvorki né / í meðallagi 23% 77% 132 132  23%
Mjög eða frekar slæmt 20% 80% 118 118  20%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 86% 146 146  14%
Nei 19% 81% 222 221  19%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 24% 76% 311 313  24%
Könnun svarað í síma 17% 83% 508 504  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 64. Voru starfslok þín sveigjanleg, það er gast þú valið hvenær þú hættir að vinna, eða þurftir þú að hætta á einhverjum tilteknum aldri?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, starfslokin voru sveigjanleg 424 424 54% 3,5%  54%
Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri 214 214 27% 3,1%  27%
Þurfti að hætta vegna veikinda 147 149 19% 2,7%  19%
Fjöldi svara 785 787 100%
Á ekki við, var ekki í launaðri vinnu 42 43
Á ekki við, er í launaðri vinnu 178 176
Vil ekki svara 21 21
Alls 1.026 1.027

Einungis þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu. Fjöldinn sem er merktur sem „Á ekki við, er í launaðri vinnu” telur þá sem segja „Já” og „Vil ekki svara” í spurningunni „Ert þú í launaðri vinnu?”.

Athugið að fyrri ár var ekki í boði að merkja við „Þurfti að hætta vegna veikinda”. Einnig skal taka fram að í skýrslunni frá 2012 var „Á ekki við, var ekki í launaðri vinnu” tekið með í prósentureikninginn, hér er sá valkostur felldur út. Hlutföllin í þessari skýrslu eru því örlítið hærri en þau sem voru í fyrri skýrslu.

  Já, starfslokin voru sveigjanleg Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri Þurfti að hætta vegna veikinda Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Já, starfslokin voru sveigjanleg
Heild 54% 27% 19% 786 785  54%
Kyn ***
Karl 55% 32% 13% 332 340  55%
Kona 53% 24% 23% 455 445  53%
Aldur ***
67-69 ára 49% 19% 31% 123 123  49%
70-72 ára 48% 30% 22% 161 161  48%
73-75 ára 44% 32% 24% 129 129  44%
76-79 ára 63% 25% 12% 123 123  63%
80-87 ára 58% 28% 14% 192 192  58%
88 ára og eldri 69% 26% 5% 57 57  69%
Búseta
Reykjavík 54% 28% 18% 297 300  54%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 60% 25% 16% 195 198  60%
Landsbyggð 50% 28% 22% 294 287  50%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 56% 26% 18% 466 467  56%
Ekkja eða ekkill 55% 26% 20% 210 208  55%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 43% 34% 24% 102 102  43%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 51% 28% 21% 287 285  51%
Tveir 56% 25% 19% 445 445  56%
Þrír eða fleiri 50% 42% 8% 36 36  50%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 45% 20% 35% 86 85  45%
201-300 þús. kr. 51% 33% 16% 117 116  51%
301-400 þús. kr. 59% 27% 14% 111 111  59%
401-500 þús. kr. 45% 36% 19% 79 80  45%
Yfir 500 þús. kr. 55% 36% 8% 59 60  55%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 65% 30% 5% 209 208  65%
Frekar gott 57% 30% 12% 331 331  57%
Hvorki né / í meðallagi 51% 22% 27% 126 126  51%
Mjög eða frekar slæmt 29% 19% 52% 117 117  29%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
48% 21% 31% 139 139  48%
Nei 43% 30% 27% 209 208  43%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 47% 37% 16% 297 299  47%
Könnun svarað í síma 58% 21% 21% 489 486  58%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 65. Hversu gamall/gömul varst þú þegar þú hættir að vinna launaða vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Undir 60 ára 48 48 6% 1,7%  6%
60-69 ára 485 487 63% 3,4%  63%
70-79 ára 235 234 30% 3,2%  30%
80 ára eða eldri 6 6 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 774 775 100%
Vil ekki svara 32 32
Alls 806 807

Þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu en höfðu einhverntíman verið í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Undir 60 ára 60-69 ára 70-79 ára 80 ára eða eldri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðalaldur við starfslok
Heild 6% 63% 30% 1% 775 774 66,9
Kyn
Karl 4% 55% 39% 2% 327 335 68,3
Kona 8% 69% 23% 0% 449 439 65,8
Aldur
67-69 ára 16% 83% 1% 0% 124 124 63,4
70-72 ára 7% 72% 21% 0% 163 163 65,9
73-75 ára 8% 66% 27% 0% 130 130 66,1
76-79 ára 1% 68% 31% 0% 116 116 68,1
80-87 ára 3% 43% 52% 2% 188 188 69,0
88 ára og eldri 2% 36% 56% 6% 53 53 69,4
Búseta
Reykjavík 7% 64% 29% 1% 289 292 66,7
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 6% 66% 28% 0% 194 197 66,8
Landsbyggð 6% 60% 33% 1% 292 285 67,1
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 67% 26% 1% 462 463 66,8
Ekkja eða ekkill 6% 54% 39% 0% 207 205 67,5
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 61% 30% 1% 99 99 65,9
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 7% 59% 34% 1% 280 278 66,8
Tveir 6% 68% 25% 1% 442 442 66,8
Þrír eða fleiri 8% 40% 52% 0% 37 37 67,8
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 4% 66% 29% 1% 83 82 66,6
201-300 þús. kr. 11% 51% 36% 2% 118 117 66,9
301-400 þús. kr. 5% 66% 29% 0% 111 111 67,0
401-500 þús. kr. 3% 71% 27% 0% 77 78 67,1
Yfir 500 þús. kr. 2% 72% 26% 0% 60 61 66,9
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 3% 59% 36% 1% 205 204 67,9
Frekar gott 4% 63% 32% 1% 328 327 67,2
Hvorki né / í meðallagi 10% 63% 27% 0% 125 125 66,3
Mjög eða frekar slæmt 15% 66% 18% 1% 115 115 64,6
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 59% 33% 0% 135 135 67,0
Nei 11% 54% 35% 1% 206 205 66,1
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 5% 67% 28% 0% 300 302 66,6
Könnun svarað í síma 7% 60% 32% 1% 475 472 67,1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Lífeyrisaldur

Tafla 66. Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Líst mjög illa á það 172 172 18% 2,4%  18%
Líst frekar illa á það 142 143 15% 2,2%  15%
Líst hvorki vel né illa á það 292 292 30% 2,9%  30%
Líst frekar vel á það 211 211 22% 2,6%  22%
Líst mjög vel á það 159 158 16% 2,3%  16%
Fjöldi svara 976 976 100%
Vil ekki svara 52 52
Alls 1.028 1.028
  Líst mjög illa á það Líst frekar illa á það Líst hvorki vel né illa á það Líst frekar vel á það Líst mjög vel á það Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Líst frekar eða mjög vel á það
Heild 18% 15% 30% 22% 16% 976 976  38%
Kyn **
Karl 18% 13% 30% 19% 20% 455 466  39%
Kona 18% 16% 29% 24% 13% 521 510  37%
Aldur
67-69 ára 22% 16% 29% 18% 15% 222 222  33%
70-72 ára 16% 13% 35% 19% 17% 211 211  36%
73-75 ára 23% 14% 25% 23% 15% 144 144  38%
76-79 ára 16% 15% 33% 21% 14% 140 140  35%
80-87 ára 13% 14% 29% 25% 19% 198 198  45%
88 ára og eldri 13% 15% 24% 31% 16% 61 61  48%
Búseta
Reykjavík 19% 14% 28% 22% 17% 354 359  39%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 19% 11% 28% 25% 18% 248 252  42%
Landsbyggð 16% 18% 33% 19% 15% 373 365  34%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 18% 13% 31% 21% 17% 613 615  38%
Ekkja eða ekkill 15% 20% 26% 26% 13% 224 222  39%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 22% 12% 35% 17% 14% 130 130  31%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 18% 18% 28% 22% 14% 328 327  36%
Tveir 16% 13% 32% 22% 18% 567 568  39%
Þrír eða fleiri 31% 14% 21% 19% 15% 58 58  34%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 13% 9% 36% 21% 21% 168 170  42%
Vill stunda launaða vinnu 20% 12% 25% 22% 21% 154 154  44%
Vill ekki st. launaða vinnu 18% 16% 29% 22% 14% 625 624  36%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 14% 18% 27% 22% 19% 95 95  41%
201-300 þús. kr. 21% 19% 25% 19% 16% 133 132  35%
301-400 þús. kr. 18% 14% 30% 19% 18% 126 126  37%
401-500 þús. kr. 23% 17% 30% 16% 15% 101 102  30%
Yfir 500 þús. kr. 13% 11% 26% 24% 26% 109 110  50%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 16% 16% 26% 20% 21% 290 290  41%
Frekar gott 15% 14% 32% 23% 16% 415 415  39%
Hvorki né / í meðallagi 20% 13% 35% 22% 11% 143 142  32%
Mjög eða frekar slæmt 25% 16% 27% 21% 12% 126 126  32%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
16% 14% 32% 23% 15% 141 141  37%
Nei 19% 14% 34% 18% 15% 256 255  33%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 14% 12% 37% 17% 20% 435 438  37%
Könnun svarað í síma 20% 17% 24% 25% 13% 541 538  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 67. Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
924 924 97% 1,1%  97%
Nei 32 32 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 956 956 100%
Veit ekki 56 56
Vil ekki svara 16 16
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 97% 3% 956 956  97%
Kyn
Karl 96% 4% 449 460  96%
Kona 97% 3% 507 496  97%
Aldur óg
67-69 ára 98% 2% 219 219  98%
70-72 ára 99% 1% 204 204  99%
73-75 ára 97% 3% 147 147  97%
76-79 ára 94% 6% 131 131  94%
80-87 ára 96% 4% 192 192  96%
88 ára og eldri 92% 8% 63 63  92%
Búseta
Reykjavík 96% 4% 342 347  96%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 96% 4% 246 250  96%
Landsbyggð 97% 3% 367 359  97%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 97% 3% 603 605  97%
Ekkja eða ekkill 95% 5% 223 221  95%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 2% 122 123  98%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 96% 4% 321 320  96%
Tveir 98% 2% 560 561  98%
Þrír eða fleiri 95% 5% 56 56  95%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 99% 1% 171 173  99%
Vill stunda launaða vinnu 99% 1% 150 150  99%
Vill ekki st. launaða vinnu 95% 5% 607 605  95%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 97% 3% 92 91  97%
201-300 þús. kr. 97% 3% 133 132  97%
301-400 þús. kr. 97% 3% 124 124  97%
401-500 þús. kr. 94% 6% 98 99  94%
Yfir 500 þús. kr. 98% 2% 108 109  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 96% 4% 289 289  96%
Frekar gott 97% 3% 408 408  97%
Hvorki né / í meðallagi 96% 4% 137 137  96%
Mjög eða frekar slæmt 96% 4% 119 119  96%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
93% 7% 138 138  93%
Nei 95% 5% 241 240  95%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 97% 3% 408 411  97%
Könnun svarað í síma 96% 4% 548 545  96%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Fjárhagur

Tafla 68. Hverjar eru ráðstöfunartekjur þínar á mánuði, það er að segja allar tekjur þínar eftir skatt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 288 290 43% 3,8%  43%
201-300 þús. kr. 242 242 36% 3,6%  36%
301-400 þús. kr. 83 82 12% 2,5%  12%
401-500 þús. kr. 28 28 4% 1,5%  4%
Yfir 500 þús. kr. 30 29 4% 1,5%  4%
Fjöldi svara 671 671 100%
Svarar ekki 357 357
Alls 1.028 1.028

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘140 þús. kr. eða minna’, ‘141-170 þús. kr.’, ‘171-200 þús. kr.’, ‘201-250 þús. kr.’ og ‘Meira en 250 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727. Því breytist t.d. gamli launaflokkurinn ’141-170 þús. kr.’ í ‘191-230 þús. kr.’

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal ráðstöfunartekjur einstaklinga í þús. kr.
Heild 43% 36% 12% 4% 4% 671 671 257,8
Kyn ***
Karl 32% 38% 16% 7% 8% 328 336 294,3
Kona 54% 35% 9% 1% 1% 343 335 222,9
Aldur ***
67-69 ára 30% 31% 24% 9% 7% 154 154 305,6
70-72 ára 45% 40% 8% 3% 5% 152 152 252,1
73-75 ára 55% 28% 10% 5% 3% 108 108 238,8
76-79 ára 38% 44% 10% 3% 5% 99 99 254,0
80-87 ára 48% 39% 9% 2% 2% 127 127 237,3
88 ára og eldri 61% 32% 7% 0% 0% 31 31 211,7
Búseta ***
Reykjavík 43% 34% 14% 3% 6% 253 257 264,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 38% 36% 14% 6% 6% 154 156 272,9
Landsbyggð 47% 38% 10% 4% 2% 264 258 242,6
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 45% 29% 15% 5% 6% 413 415 268,0
Ekkja eða ekkill 41% 47% 9% 1% 2% 160 158 239,2
Ógift(ur) og ekki í sambúð 41% 46% 7% 4% 2% 95 96 245,8
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 38% 47% 10% 2% 2% 239 238 248,1
Tveir 47% 29% 13% 6% 6% 392 393 265,0
Þrír eða fleiri 39% 35% 25% 0% 0% 31 31 254,5
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 16% 25% 31% 13% 14% 110 111 366,3
Vill stunda launaða vinnu 57% 39% 1% 0% 4% 106 106 219,7
Vill ekki st. launaða vinnu 47% 38% 10% 3% 2% 438 437 240,3
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 96% 3% 1% 0% 0% 97 96 177,8
201-300 þús. kr. 18% 82% 0% 0% 0% 138 137 233,5
301-400 þús. kr. 65% 17% 17% 1% 1% 131 131 229,3
401-500 þús. kr. 20% 54% 18% 8% 0% 100 101 271,0
Yfir 500 þús. kr. 9% 22% 29% 15% 25% 111 112 413,6
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 38% 33% 15% 7% 6% 200 200 285,7
Frekar gott 40% 41% 12% 2% 5% 274 274 254,7
Hvorki né / í meðallagi 47% 33% 13% 5% 1% 96 96 243,5
Mjög eða frekar slæmt 58% 30% 7% 2% 3% 98 98 225,2
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
52% 35% 11% 0% 2% 99 99 226,9
Nei 44% 37% 12% 5% 2% 170 170 247,1
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 29% 38% 18% 7% 8% 306 309 293,0
Könnun svarað í síma 55% 34% 7% 2% 2% 364 362 228,3

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 69. Hverjar eru ráðstöfunartekjur heimilisins á mánuði, það er að segja allar tekjur heimilisfólks eftir skatt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 97 98 17% 3,0%  17%
201-300 þús. kr. 138 139 24% 3,4%  24%
301-400 þús. kr. 133 133 23% 3,4%  23%
401-500 þús. kr. 105 104 18% 3,1%  18%
Yfir 500 þús. kr. 114 113 19% 3,2%  19%
Fjöldi svara 587 587 100%
Svarar ekki 441 442
Alls 1.028 1.029

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘180 þús. kr. eða minna’, ‘181-250 þús. kr.’, ‘151-300 þús. kr.’, ‘301-400 þús. kr.’ og ’Meira en 400 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727.

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal ráðstöfunartekjur heimilis í þús. kr.
Heild 17% 24% 23% 18% 19% 586 587 403,8
Kyn ***
Karl 10% 18% 25% 23% 24% 303 311 458,5
Kona 24% 29% 20% 12% 14% 282 276 345,1
Aldur ***
67-69 ára 8% 13% 21% 24% 35% 131 132 482,0
70-72 ára 9% 23% 25% 20% 24% 134 134 425,2
73-75 ára 20% 22% 24% 16% 17% 90 90 375,1
76-79 ára 17% 19% 20% 29% 15% 90 90 437,0
80-87 ára 26% 38% 27% 3% 6% 113 113 326,6
88 ára og eldri 47% 39% 7% 7% 0% 28 28 232,8
Búseta ***
Reykjavík 21% 24% 17% 16% 22% 220 224 393,1
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 15% 18% 21% 22% 24% 140 142 420,6
Landsbyggð 14% 26% 29% 17% 14% 226 221 403,9
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 3% 8% 31% 28% 30% 360 362 504,7
Ekkja eða ekkill 38% 51% 9% 1% 2% 139 138 240,7
Ógift(ur) og ekki í sambúð 40% 45% 8% 5% 2% 84 85 245,5
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 38% 47% 8% 3% 4% 223 222 251,5
Tveir 2% 9% 33% 26% 30% 331 333 506,4
Þrír eða fleiri 8% 8% 21% 46% 17% 24 24 458,1
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 6% 11% 13% 20% 49% 107 108 541,2
Vill stunda launaða vinnu 20% 22% 32% 20% 6% 91 91 379,8
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 27% 23% 16% 14% 374 374 371,4
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 100% 0% 0% 0% 0% 98 97 165,6
201-300 þús. kr. 0% 100% 0% 0% 0% 139 138 258,8
301-400 þús. kr. 0% 0% 100% 0% 0% 133 133 375,1
401-500 þús. kr. 0% 0% 0% 100% 0% 104 105 465,5
Yfir 500 þús. kr. 0% 0% 0% 0% 100% 113 114 766,2
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 14% 22% 20% 19% 25% 177 177 424,8
Frekar gott 18% 23% 23% 18% 19% 246 246 402,2
Hvorki né / í meðallagi 17% 20% 28% 16% 19% 75 75 431,7
Mjög eða frekar slæmt 18% 33% 23% 17% 9% 86 86 345,6
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
24% 40% 19% 12% 5% 88 88 297,3
Nei 15% 27% 22% 17% 19% 146 146 388,4
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 5% 15% 22% 26% 31% 269 272 499,4
Könnun svarað í síma 26% 31% 23% 11% 9% 316 315 322,5

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 70. Hversu háar tekjur finnst þér hæfilegt að þú hafir til ráðstöfunar á mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 24 24 4% 1,4%  4%
201-300 þús. kr. 322 324 49% 3,8%  49%
301-400 þús. kr. 182 181 28% 3,4%  28%
401-500 þús. kr. 63 62 10% 2,2%  10%
Yfir 500 þús. kr. 66 65 10% 2,3%  10%
Fjöldi svara 657 656 100%
Svarar ekki 371 371
Alls 1.028 1.027

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘200 þús. kr. eða minna’, ‘201-250 þús. kr.’, ‘251-300 þús. kr.’, ‘301-400 þús. kr.’ og ’Meira en 400 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727.

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Hæfilega háar ráðstöfunartekjur að mati einstaklinga í þús. kr. að jafnaði
Heild 4% 49% 28% 10% 10% 657 657 394,3
Kyn ***
Karl 3% 42% 28% 12% 15% 320 328 395,7
Kona 5% 57% 27% 7% 5% 337 329 392,9
Aldur ***
67-69 ára 3% 31% 29% 20% 18% 153 153 501,9
70-72 ára 3% 45% 34% 6% 12% 144 144 392,1
73-75 ára 1% 60% 20% 9% 9% 104 104 396,7
76-79 ára 3% 52% 33% 4% 7% 95 95 346,3
80-87 ára 4% 63% 24% 6% 3% 129 129 329,0
88 ára og eldri 19% 60% 15% 6% 0% 32 32 289,2
Búseta ***
Reykjavík 4% 47% 32% 9% 9% 239 243 419,7
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 1% 39% 30% 12% 17% 153 155 420,8
Landsbyggð 5% 58% 22% 9% 6% 265 259 356,0
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 2% 44% 27% 12% 15% 395 396 436,6
Ekkja eða ekkill 7% 58% 29% 6% 1% 157 155 317,9
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 56% 27% 7% 3% 104 104 349,5
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 6% 54% 30% 7% 3% 246 245 341,6
Tveir 2% 47% 27% 11% 13% 363 364 429,4
Þrír eða fleiri 0% 39% 23% 12% 26% 34 34 432,5
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 23% 32% 18% 25% 116 117 583,7
Vill stunda launaða vinnu 3% 51% 28% 10% 8% 115 115 361,9
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 58% 25% 7% 6% 408 407 350,1
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 16% 67% 15% 2% 0% 83 83 286,5
201-300 þús. kr. 2% 59% 36% 2% 2% 125 125 325,0
301-400 þús. kr. 1% 58% 25% 9% 7% 113 113 388,0
401-500 þús. kr. 0% 35% 29% 12% 23% 88 89 421,9
Yfir 500 þús. kr. 0% 13% 38% 16% 33% 86 87 602,0
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 2% 50% 26% 11% 12% 192 192 410,3
Frekar gott 5% 46% 29% 10% 10% 269 269 414,4
Hvorki né / í meðallagi 5% 42% 36% 11% 5% 96 96 357,2
Mjög eða frekar slæmt 3% 64% 18% 5% 10% 99 99 345,2
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
7% 59% 24% 4% 5% 94 94 328,1
Nei 5% 47% 32% 8% 8% 178 178 425,7
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 0% 28% 37% 15% 20% 290 292 493,4
Könnun svarað í síma 6% 66% 20% 5% 2% 367 365 316,1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 71. Myndir þú segja að þú hafir oft, stundum, sjaldan eða aldrei fjárhagsáhyggjur?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Oft 115 115 11% 2,0%  11%
Stundum 201 201 20% 2,5%  20%
Sjaldan 229 228 23% 2,6%  23%
Aldrei 466 467 46% 3,1%  46%
Fjöldi svara 1.011 1.011 100%
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Oft Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stundum eða oft
Heild 11% 20% 23% 46% 1011 1011  31%
Kyn **
Karl 10% 20% 27% 43% 474 486  30%
Kona 13% 20% 18% 49% 537 525  32%
Aldur ***
67-69 ára 17% 28% 25% 31% 223 223  44%
70-72 ára 15% 23% 25% 37% 218 218  38%
73-75 ára 14% 22% 23% 41% 151 151  36%
76-79 ára 6% 20% 27% 47% 142 142  26%
80-87 ára 7% 11% 18% 64% 211 211  18%
88 ára og eldri 0% 8% 11% 82% 66 66  8%
Búseta
Reykjavík 11% 19% 25% 45% 367 372  30%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 13% 21% 22% 43% 255 259  34%
Landsbyggð 11% 20% 20% 49% 389 380  31%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 11% 23% 26% 41% 633 635  34%
Ekkja eða ekkill 7% 14% 18% 62% 239 237  21%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 21% 18% 18% 42% 132 132  40%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 13% 17% 16% 54% 341 340  30%
Tveir 10% 22% 25% 42% 588 590  33%
Þrír eða fleiri 12% 16% 34% 38% 58 58  28%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 8% 25% 33% 34% 174 176  33%
Vill stunda launaða vinnu 30% 26% 12% 32% 159 159  56%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 17% 22% 54% 651 649  25%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 17% 15% 18% 51% 97 96  31%
201-300 þús. kr. 17% 15% 16% 51% 139 138  33%
301-400 þús. kr. 17% 24% 16% 44% 131 131  40%
401-500 þús. kr. 16% 25% 26% 33% 104 105  41%
Yfir 500 þús. kr. 2% 22% 42% 34% 113 114  24%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 5% 16% 21% 58% 303 303  21%
Frekar gott 10% 23% 24% 44% 427 427  33%
Hvorki né / í meðallagi 16% 20% 25% 40% 147 147  35%
Mjög eða frekar slæmt 25% 19% 21% 35% 131 131  44%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
14% 11% 18% 56% 151 151  25%
Nei 14% 26% 20% 39% 267 266  41%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 15% 33% 32% 20% 435 439  48%
Könnun svarað í síma 8% 10% 16% 66% 575 572  18%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 72. Telur þú að það sé mikil eða lítil þörf fyrir sérstaka fjárhagsráðgjöf fyrir eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 25 25 3% 1,1%  3%
Frekar lítil 61 61 7% 1,7%  7%
Hvorki né 171 170 20% 2,7%  20%
Frekar mikil 406 407 48% 3,4%  48%
Mjög mikil 180 180 21% 2,8%  21%
Fjöldi svara 843 843 100%
Veit ekki 168 169
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029
  Mjög lítil Frekar lítil Hvorki né Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 3% 7% 20% 48% 21% 842 843  70%
Kyn
Karl 3% 9% 23% 44% 21% 400 410  65%
Kona 3% 6% 18% 52% 21% 442 433  73%
Aldur
67-69 ára 4% 4% 19% 51% 22% 192 193  73%
70-72 ára 2% 7% 21% 50% 20% 182 182  70%
73-75 ára 1% 6% 23% 49% 21% 134 134  69%
76-79 ára 3% 15% 21% 42% 19% 120 120  61%
80-87 ára 4% 8% 19% 49% 21% 167 167  70%
88 ára og eldri 6% 2% 19% 42% 30% 47 47  72%
Búseta
Reykjavík 3% 6% 19% 49% 23% 310 314  71%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 8% 21% 47% 22% 220 223  69%
Landsbyggð 3% 8% 21% 48% 20% 313 306  68%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 8% 21% 49% 19% 538 540  68%
Ekkja eða ekkill 4% 6% 21% 47% 22% 189 187  70%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 7% 12% 47% 31% 110 111  77%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 7% 17% 46% 26% 276 275  72%
Tveir 2% 8% 22% 50% 18% 497 499  68%
Þrír eða fleiri 6% 6% 21% 41% 27% 52 52  67%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 1% 6% 20% 52% 22% 144 146  73%
Vill stunda launaða vinnu 2% 7% 19% 46% 25% 135 135  71%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 8% 20% 48% 21% 538 537  69%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 6% 9% 17% 47% 21% 82 82  68%
201-300 þús. kr. 3% 7% 16% 42% 33% 115 115  75%
301-400 þús. kr. 5% 6% 28% 47% 14% 109 109  61%
401-500 þús. kr. 4% 8% 27% 38% 23% 89 90  61%
Yfir 500 þús. kr. 0% 10% 23% 50% 18% 96 97  67%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 2% 7% 17% 51% 24% 249 250  74%
Frekar gott 4% 8% 24% 46% 19% 362 362  64%
Hvorki né / í meðallagi 3% 7% 18% 51% 20% 121 121  72%
Mjög eða frekar slæmt 2% 5% 19% 49% 26% 109 109  74%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
2% 7% 18% 45% 28% 119 119  72%
Nei 2% 9% 19% 50% 21% 219 218  70%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 2% 7% 29% 43% 19% 374 377  62%
Könnun svarað í síma 4% 7% 13% 52% 23% 468 466  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 73. Myndir þú nýta slíka fjárhagsráðgjöf fyrir eldri borgara ef hún stæði til boða?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, alveg örugglega ekki 211 211 21% 2,5%  21%
Nei, líklega ekki 289 289 29% 2,8%  29%
Ekki viss 180 180 18% 2,4%  18%
Já, líklega 219 219 22% 2,5%  22%
Já, alveg örugglega 113 113 11% 1,9%  11%
Fjöldi svara 1.012 1.012 100%
Vil ekki svara 16 16
Alls 1.028 1.028
  Nei, alveg örugglega ekki Nei, líklega ekki Ekki viss Já, líklega Já, alveg örugglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 21% 29% 18% 22% 11% 1012 1012  33%
Kyn
Karl 21% 28% 17% 23% 11% 472 484  34%
Kona 21% 29% 19% 20% 11% 540 528  32%
Aldur **
67-69 ára 14% 24% 23% 27% 12% 225 225  39%
70-72 ára 18% 25% 23% 21% 12% 219 219  33%
73-75 ára 21% 30% 17% 21% 11% 153 153  32%
76-79 ára 25% 32% 11% 19% 12% 142 142  31%
80-87 ára 24% 35% 12% 19% 10% 209 209  29%
88 ára og eldri 33% 25% 16% 19% 8% 64 64  27%
Búseta
Reykjavík 21% 28% 17% 22% 13% 369 374  34%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 28% 17% 23% 10% 254 258  33%
Landsbyggð 20% 29% 19% 21% 11% 389 380  31%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 19% 28% 20% 23% 11% 635 637  33%
Ekkja eða ekkill 25% 31% 14% 20% 10% 238 235  30%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 21% 28% 13% 21% 17% 132 133  38%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 23% 30% 14% 20% 12% 340 338  32%
Tveir 19% 29% 19% 22% 10% 591 593  33%
Þrír eða fleiri 24% 19% 24% 24% 8% 58 58  33%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 22% 22% 20% 25% 11% 174 176  36%
Vill stunda launaða vinnu 14% 18% 20% 27% 22% 158 158  48%
Vill ekki st. launaða vinnu 22% 33% 16% 19% 9% 651 649  28%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 26% 29% 13% 17% 16% 97 96  32%
201-300 þús. kr. 26% 22% 10% 27% 15% 139 138  43%
301-400 þús. kr. 24% 33% 19% 14% 11% 132 132  24%
401-500 þús. kr. 21% 25% 25% 22% 8% 104 105  30%
Yfir 500 þús. kr. 20% 28% 18% 23% 10% 113 114  33%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? *
Mjög gott 26% 27% 19% 21% 8% 304 304  28%
Frekar gott 19% 31% 18% 21% 11% 428 428  32%
Hvorki né / í meðallagi 21% 25% 18% 20% 16% 147 147  36%
Mjög eða frekar slæmt 15% 28% 14% 29% 15% 130 130  44%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
26% 26% 17% 21% 10% 148 148  31%
Nei 17% 26% 19% 22% 16% 265 264  38%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 8% 29% 28% 25% 10% 440 444  35%
Könnun svarað í síma 31% 28% 10% 19% 12% 571 568  31%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 74. Hefur þú á síðustu 5 árum einhvern tíma frestað því að fara til læknis af fjárhagsástæðum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
56 56 5% 1,4%  5%
Nei 959 960 95% 1,4%  95%
Fjöldi svara 1.015 1.016 100%
Veit ekki 2 2
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.029
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 5% 95% 1015 1015  5%
Kyn
Karl 6% 94% 471 483  6%
Kona 5% 95% 544 532  5%
Aldur **
67-69 ára 10% 90% 225 225  10%
70-72 ára 6% 94% 221 221  6%
73-75 ára 6% 94% 151 151  6%
76-79 ára 4% 96% 142 142  4%
80-87 ára 3% 97% 210 210  3%
88 ára og eldri 0% 100% 66 66  0%
Búseta
Reykjavík 8% 92% 368 373  8%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 96% 254 258  4%
Landsbyggð 4% 96% 393 384  4%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 5% 95% 635 637  5%
Ekkja eða ekkill 2% 98% 239 236  2%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 84% 134 135  16%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 6% 94% 342 340  6%
Tveir 5% 95% 592 593  5%
Þrír eða fleiri 3% 97% 58 58  3%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 3% 97% 174 176  3%
Vill stunda launaða vinnu 14% 86% 156 156  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 96% 654 652  4%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 12% 88% 97 96  12%
201-300 þús. kr. 6% 94% 138 137  6%
301-400 þús. kr. 8% 92% 132 132  8%
401-500 þús. kr. 8% 92% 104 105  8%
Yfir 500 þús. kr. 2% 98% 112 113  2%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 2% 98% 304 304  2%
Frekar gott 6% 94% 432 432  6%
Hvorki né / í meðallagi 5% 95% 146 146  5%
Mjög eða frekar slæmt 14% 86% 130 130  14%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 92% 150 150  8%
Nei 8% 92% 262 261  8%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 7% 93% 439 442  7%
Könnun svarað í síma 4% 96% 577 573  4%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 75. Hefur þú á síðustu 5 árum einhvern tíma frestað því að kaupa lyf af fjárhagsástæðum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
59 59 6% 1,4%  6%
Nei 957 957 94% 1,4%  94%
Fjöldi svara 1.016 1.016 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 6% 94% 1016 1016  6%
Kyn
Karl 4% 96% 471 483  4%
Kona 7% 93% 545 533  7%
Aldur
67-69 ára 8% 92% 226 226  8%
70-72 ára 7% 93% 221 221  7%
73-75 ára 7% 93% 152 152  7%
76-79 ára 3% 97% 142 142  3%
80-87 ára 6% 94% 210 210  6%
88 ára og eldri 0% 100% 65 65  0%
Búseta
Reykjavík 7% 93% 369 374  7%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 7% 93% 255 259  7%
Landsbyggð 4% 96% 392 383  4%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 4% 96% 637 639  4%
Ekkja eða ekkill 4% 96% 238 235  4%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 84% 134 135  16%
Fjöldi heimili *
Býr ein(n) 8% 92% 343 341  8%
Tveir 5% 95% 593 594  5%
Þrír eða fleiri 3% 97% 58 58  3%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 98% 175 177  2%
Vill stunda launaða vinnu 15% 85% 157 157  15%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 95% 653 651  5%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 15% 85% 97 96  15%
201-300 þús. kr. 8% 92% 138 137  8%
301-400 þús. kr. 7% 93% 132 132  7%
401-500 þús. kr. 7% 93% 104 105  7%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 113 114  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 1% 99% 304 304  1%
Frekar gott 5% 95% 433 433  5%
Hvorki né / í meðallagi 8% 92% 146 146  8%
Mjög eða frekar slæmt 18% 82% 130 130  18%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
10% 90% 150 150  10%
Nei 10% 90% 263 262  10%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 7% 93% 441 444  7%
Könnun svarað í síma 5% 95% 576 572  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Félagsleg virkni

Tafla 76. Myndir þú segja að þú værir einmana oft, stundum, sjaldan eða aldrei?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Oft 42 42 4% 1,2%  4%
Stundum 134 134 13% 2,1%  13%
Sjaldan 182 182 18% 2,3%  18%
Aldrei 666 666 65% 2,9%  65%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Oft Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stundum eða oft
Heild 4% 13% 18% 65% 1024 1024  17%
Kyn
Karl 3% 12% 19% 66% 477 489  15%
Kona 5% 14% 17% 64% 547 535  19%
Aldur
67-69 ára 4% 11% 23% 63% 229 229  15%
70-72 ára 5% 12% 13% 70% 223 223  17%
73-75 ára 7% 15% 16% 62% 152 152  22%
76-79 ára 4% 13% 18% 65% 144 144  17%
80-87 ára 4% 13% 18% 65% 210 210  17%
88 ára og eldri 0% 20% 17% 64% 66 66  20%
Búseta
Reykjavík 5% 14% 19% 61% 374 379  20%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 10% 16% 70% 256 260  15%
Landsbyggð 3% 14% 18% 65% 394 385  16%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 1% 10% 15% 74% 643 645  11%
Ekkja eða ekkill 5% 22% 21% 51% 240 237  27%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 15% 21% 48% 134 135  31%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 9% 20% 22% 49% 344 342  30%
Tveir 1% 10% 15% 74% 598 599  11%
Þrír eða fleiri 2% 7% 19% 72% 58 58  9%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 3% 8% 17% 72% 176 178  11%
Vill stunda launaða vinnu 10% 18% 19% 53% 159 159  28%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 14% 17% 67% 657 655  17%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 13% 18% 18% 51% 98 97  31%
201-300 þús. kr. 9% 24% 17% 49% 139 138  33%
301-400 þús. kr. 1% 12% 21% 66% 133 133  13%
401-500 þús. kr. 1% 12% 15% 72% 104 105  13%
Yfir 500 þús. kr. 0% 7% 17% 76% 113 114  7%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 1% 7% 13% 79% 307 307  8%
Frekar gott 4% 13% 19% 65% 434 434  17%
Hvorki né / í meðallagi 3% 19% 25% 53% 149 149  22%
Mjög eða frekar slæmt 15% 21% 17% 48% 131 131  35%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
10% 20% 20% 50% 149 149  30%
Nei 5% 19% 19% 57% 269 268  24%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 3% 14% 23% 59% 449 452  18%
Könnun svarað í síma 5% 12% 13% 70% 576 572  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 77. Hittir þú annað fólk (en það sem býr á heimilinu) á hverjum degi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
724 723 71% 2,8%  71%
Nei 297 298 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.021 1.021 100%
Vil ekki svara 7 7
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 71% 29% 1021 1021  71%
Kyn ***
Karl 76% 24% 474 486  76%
Kona 66% 34% 547 535  66%
Aldur **
67-69 ára 77% 23% 228 228  77%
70-72 ára 77% 23% 222 222  77%
73-75 ára 68% 32% 152 152  68%
76-79 ára 66% 34% 142 142  66%
80-87 ára 63% 37% 211 211  63%
88 ára og eldri 71% 29% 66 66  71%
Búseta
Reykjavík 70% 30% 370 375  70%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 68% 32% 256 260  68%
Landsbyggð 73% 27% 395 386  73%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 73% 27% 641 643  73%
Ekkja eða ekkill 67% 33% 241 238  67%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 69% 31% 134 134  69%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 68% 32% 344 342  68%
Tveir 72% 28% 597 598  72%
Þrír eða fleiri 72% 28% 58 58  72%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 88% 12% 176 178  88%
Vill stunda launaða vinnu 69% 31% 159 159  69%
Vill ekki st. launaða vinnu 66% 34% 655 653  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 63% 37% 98 97  63%
201-300 þús. kr. 72% 28% 138 137  72%
301-400 þús. kr. 61% 39% 133 133  61%
401-500 þús. kr. 75% 25% 103 104  75%
Yfir 500 þús. kr. 84% 16% 113 114  84%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 80% 20% 306 306  80%
Frekar gott 73% 27% 432 432  73%
Hvorki né / í meðallagi 61% 39% 148 148  61%
Mjög eða frekar slæmt 54% 46% 132 132  54%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
64% 36% 150 150  64%
Nei 66% 34% 268 267  66%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 74% 26% 445 448  74%
Könnun svarað í síma 68% 32% 577 573  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 78. Hversu oft koma börn, ættingjar og vinir í heimsókn eða þú ferð í heimsókn til þeirra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/ Aldrei 33 33 3% 1,1%  3%
1 sinni í mánuði 52 52 5% 1,4%  5%
2-3 í mánuði 126 126 13% 2,0%  13%
1 sinni í viku 206 205 20% 2,5%  20%
Nokkrum sinnum í viku 425 425 42% 3,0%  42%
Daglega eða oftar 167 168 17% 2,3%  17%
Fjöldi svara 1.009 1.009 100%
Vil ekki svara 19 19
Alls 1.028 1.028
  Sjaldnar/ Aldrei 1 sinni í mánuði 2-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Einu sinni í mánuði eða sjaldnar
Heild 3% 5% 13% 20% 42% 17% 1009 1009  8%
Kyn *
Karl 4% 7% 12% 22% 40% 14% 466 478  11%
Kona 3% 3% 13% 19% 44% 19% 543 531  6%
Aldur
67-69 ára 4% 6% 13% 21% 43% 14% 227 227  10%
70-72 ára 3% 7% 14% 19% 39% 17% 220 220  10%
73-75 ára 5% 3% 14% 18% 46% 14% 150 150  8%
76-79 ára 1% 5% 14% 17% 44% 19% 140 140  6%
80-87 ára 3% 4% 9% 25% 41% 18% 207 207  7%
88 ára og eldri 5% 5% 11% 21% 38% 20% 65 65  9%
Búseta *
Reykjavík 3% 4% 12% 22% 45% 14% 366 371  7%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 5% 10% 21% 47% 14% 256 260  7%
Landsbyggð 4% 6% 14% 18% 36% 22% 387 378  10%
Hjúskaparstaða **
Gift(ur) eða í sambúð 2% 5% 12% 21% 45% 16% 634 636  7%
Ekkja eða ekkill 4% 4% 12% 20% 41% 19% 238 235  8%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 9% 17% 20% 31% 15% 132 132  17%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 5% 5% 12% 22% 38% 19% 339 337  10%
Tveir 3% 5% 12% 20% 45% 15% 593 594  8%
Þrír eða fleiri 0% 4% 16% 14% 39% 27% 56 56  4%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 2% 6% 13% 21% 40% 18% 174 176  8%
Vill stunda launaða vinnu 6% 9% 15% 20% 34% 17% 157 157  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 4% 12% 20% 44% 17% 648 646  7%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 5% 5% 11% 23% 31% 24% 97 96  10%
201-300 þús. kr. 6% 4% 13% 19% 40% 17% 138 137  11%
301-400 þús. kr. 4% 5% 15% 23% 39% 15% 132 132  9%
401-500 þús. kr. 3% 5% 8% 28% 46% 11% 104 105  8%
Yfir 500 þús. kr. 2% 4% 12% 15% 48% 19% 113 114  5%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? *
Mjög gott 3% 4% 11% 16% 43% 23% 302 302  7%
Frekar gott 2% 5% 12% 20% 47% 13% 427 427  8%
Hvorki né / í meðallagi 3% 5% 15% 26% 34% 18% 147 147  7%
Mjög eða frekar slæmt 6% 8% 15% 22% 35% 14% 130 130  14%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
3% 4% 12% 25% 37% 18% 146 146  7%
Nei 3% 8% 14% 22% 39% 14% 262 261  11%
Tegund gagnaöflunar **
Könnun svarað á netinu 4% 5% 14% 22% 44% 11% 442 445  9%
Könnun svarað í síma 3% 5% 11% 19% 40% 21% 568 564  8%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 79. Hversu oft ertu í símasambandi við börn, ættingja og vini?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/ Aldrei 14 14 1% 0,7%  1%
1 sinni í mánuði 7 7 1% 0,5%  1%
2-3 í mánuði 46 46 5% 1,3%  5%
1 sinni í viku 104 104 10% 1,9%  10%
Nokkrum sinnum í viku 449 448 45% 3,1%  45%
Daglega eða oftar 385 387 38% 3,0%  38%
Fjöldi svara 1.005 1.006 100%
Vil ekki svara 23 23
Alls 1.028 1.029
  Sjaldnar/ Aldrei 1 sinni í mánuði 2-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Einu sinni í mánuði eða sjaldnar
Heild 1% 1% 5% 10% 45% 38% 1005 1005  2%
Kyn ***
Karl 2% 1% 6% 13% 49% 29% 466 478  3%
Kona 1% 1% 3% 8% 41% 47% 539 527  1%
Aldur óg
67-69 ára 0% 0% 4% 12% 52% 32% 226 226  0%
70-72 ára 1% 2% 7% 12% 36% 42% 222 222  3%
73-75 ára 3% 0% 3% 11% 48% 36% 149 149  3%
76-79 ára 1% 1% 4% 8% 54% 33% 139 139  2%
80-87 ára 2% 0% 4% 8% 41% 45% 207 207  2%
88 ára og eldri 0% 2% 5% 13% 32% 49% 62 62  2%
Búseta óg
Reykjavík 1% 1% 3% 8% 45% 42% 366 371  2%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 1% 0% 4% 9% 48% 38% 254 258  2%
Landsbyggð 2% 1% 6% 14% 42% 36% 385 376  3%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 1% 1% 4% 9% 47% 38% 632 634  2%
Ekkja eða ekkill 1% 0% 4% 11% 42% 42% 236 233  1%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 3% 2% 7% 14% 38% 37% 131 132  5%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 1% 1% 4% 11% 42% 41% 337 335  2%
Tveir 2% 1% 5% 10% 46% 37% 590 591  2%
Þrír eða fleiri 2% 0% 3% 11% 47% 37% 56 56  2%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 0% 7% 12% 49% 32% 175 177  0%
Vill stunda launaða vinnu 1% 1% 4% 8% 39% 45% 157 157  3%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 1% 4% 11% 44% 39% 645 643  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 3% 2% 2% 12% 38% 43% 96 95  5%
201-300 þús. kr. 1% 0% 4% 12% 43% 41% 139 138  1%
301-400 þús. kr. 2% 0% 5% 11% 44% 37% 132 132  2%
401-500 þús. kr. 0% 3% 1% 13% 49% 35% 103 104  3%
Yfir 500 þús. kr. 1% 0% 5% 6% 52% 36% 113 114  1%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 1% 1% 6% 9% 43% 40% 300 300  2%
Frekar gott 1% 1% 3% 11% 47% 37% 427 427  2%
Hvorki né / í meðallagi 1% 1% 7% 11% 46% 34% 147 147  2%
Mjög eða frekar slæmt 3% 0% 2% 12% 37% 46% 128 128  3%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
2% 1% 3% 10% 33% 51% 144 144  3%
Nei 2% 1% 5% 11% 45% 37% 264 263  2%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 1% 1% 6% 13% 52% 27% 443 447  2%
Könnun svarað í síma 2% 1% 4% 8% 39% 47% 562 558  2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 80. Hversu oft ertu í sambandi við börn, ættingja og vini gegnum internetið, t.d. með Skype eða tölvupósti?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/ Aldrei 468 470 53% 3,3%  53%
1 sinni í mánuði 42 41 5% 1,4%  5%
2-3 í mánuði 63 63 7% 1,7%  7%
1 sinni í viku 70 70 8% 1,8%  8%
Nokkrum sinnum í viku 173 172 19% 2,6%  19%
Daglega eða oftar 79 79 9% 1,9%  9%
Fjöldi svara 895 895 100%
Fékk ekki spurningu 110 110
Vil ekki svara 23 23
Alls 1.028 1.028
  Sjaldnar/ Aldrei 1 sinni í mánuði 2-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Einu sinni í mánuði eða sjaldnar
Heild 53% 5% 7% 8% 19% 9% 895 895  57%
Kyn **
Karl 49% 7% 8% 10% 20% 7% 414 424  56%
Kona 56% 3% 6% 6% 18% 11% 481 471  59%
Aldur ***
67-69 ára 33% 5% 11% 13% 26% 12% 194 194  38%
70-72 ára 40% 6% 9% 8% 23% 14% 205 205  46%
73-75 ára 47% 6% 6% 8% 23% 10% 132 132  53%
76-79 ára 61% 4% 4% 6% 20% 5% 126 126  65%
80-87 ára 75% 2% 3% 5% 10% 4% 185 184  77%
88 ára og eldri 87% 4% 7% 0% 0% 2% 54 54  91%
Búseta ***
Reykjavík 51% 5% 7% 6% 20% 11% 316 320  56%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 41% 6% 7% 9% 28% 10% 232 235  46%
Landsbyggð 62% 3% 7% 8% 13% 7% 348 340  65%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 44% 5% 9% 9% 24% 9% 570 571  49%
Ekkja eða ekkill 74% 2% 4% 5% 9% 5% 209 207  76%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 56% 5% 5% 8% 14% 12% 115 115  61%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 64% 3% 4% 8% 12% 9% 297 296  67%
Tveir 46% 6% 8% 8% 23% 9% 529 530  51%
Þrír eða fleiri 53% 6% 13% 4% 21% 4% 48 48  59%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 33% 8% 9% 11% 26% 13% 158 160  41%
Vill stunda launaða vinnu 54% 5% 6% 6% 16% 14% 144 144  59%
Vill ekki st. launaða vinnu 59% 4% 7% 7% 18% 6% 565 563  63%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 72% 5% 1% 7% 7% 7% 81 81  77%
201-300 þús. kr. 57% 4% 5% 6% 17% 10% 118 117  62%
301-400 þús. kr. 48% 3% 7% 11% 20% 10% 114 114  52%
401-500 þús. kr. 41% 9% 9% 11% 18% 13% 95 96  50%
Yfir 500 þús. kr. 23% 9% 12% 10% 36% 10% 100 101  32%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 51% 6% 7% 9% 19% 8% 255 255  56%
Frekar gott 50% 4% 7% 6% 24% 9% 394 394  53%
Hvorki né / í meðallagi 60% 6% 5% 8% 11% 10% 134 134  66%
Mjög eða frekar slæmt 58% 4% 8% 9% 12% 9% 111 111  62%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
70% 3% 4% 5% 7% 11% 129 129  73%
Nei 61% 5% 9% 7% 12% 6% 250 249  66%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 26% 7% 10% 13% 31% 12% 429 432  33%
Könnun svarað í síma 77% 2% 4% 3% 8% 6% 467 463  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 81. Ert þú félagsmaður í Félagi eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
647 648 63% 3,0%  63%
Nei 377 376 37% 3,0%  37%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 63% 37% 1024 1024  63%
Kyn ***
Karl 58% 42% 475 487  58%
Kona 68% 32% 549 537  68%
Aldur **
67-69 ára 53% 47% 229 229  53%
70-72 ára 64% 36% 223 223  64%
73-75 ára 66% 34% 151 151  66%
76-79 ára 70% 30% 144 144  70%
80-87 ára 66% 34% 211 211  66%
88 ára og eldri 67% 33% 66 66  67%
Búseta
Reykjavík 65% 35% 372 377  65%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 63% 37% 257 261  63%
Landsbyggð 62% 38% 395 386  62%
Hjúskaparstaða **
Gift(ur) eða í sambúð 64% 36% 642 644  64%
Ekkja eða ekkill 68% 32% 242 239  68%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 51% 49% 134 135  51%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 63% 37% 345 343  63%
Tveir 65% 35% 597 598  65%
Þrír eða fleiri 55% 45% 58 58  55%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 51% 49% 176 178  51%
Vill stunda launaða vinnu 62% 38% 159 159  62%
Vill ekki st. launaða vinnu 67% 33% 656 654  67%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 56% 44% 98 97  56%
201-300 þús. kr. 66% 34% 139 138  66%
301-400 þús. kr. 67% 33% 131 131  67%
401-500 þús. kr. 73% 27% 104 105  73%
Yfir 500 þús. kr. 62% 38% 113 114  62%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 63% 37% 307 307  63%
Frekar gott 65% 35% 434 434  65%
Hvorki né / í meðallagi 64% 36% 149 149  64%
Mjög eða frekar slæmt 56% 44% 132 132  56%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? **
71% 29% 149 149  71%
Nei 58% 42% 268 267  58%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 65% 35% 449 452  65%
Könnun svarað í síma 62% 38% 576 572  62%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 82. Tekur þú þátt í félagsstarfi eldri borgara á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
285 289 28% 2,8%  28%
Nei 737 734 72% 2,8%  72%
Fjöldi svara 1.022 1.023 100%
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.029
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 28% 72% 1022 1022  28%
Kyn ***
Karl 20% 80% 474 486  20%
Kona 35% 65% 548 536  35%
Aldur ***
67-69 ára 13% 87% 227 227  13%
70-72 ára 26% 74% 222 222  26%
73-75 ára 30% 70% 152 152  30%
76-79 ára 40% 60% 144 144  40%
80-87 ára 35% 65% 211 211  35%
88 ára og eldri 37% 63% 66 66  37%
Búseta ***
Reykjavík 18% 82% 371 376  18%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 26% 74% 257 261  26%
Landsbyggð 39% 61% 394 385  39%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 25% 75% 642 644  25%
Ekkja eða ekkill 40% 60% 242 239  40%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 20% 80% 133 133  20%
Fjöldi heimili *
Býr ein(n) 33% 67% 343 341  33%
Tveir 27% 73% 597 598  27%
Þrír eða fleiri 19% 81% 58 58  19%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 13% 87% 176 178  13%
Vill stunda launaða vinnu 26% 74% 158 158  26%
Vill ekki st. launaða vinnu 33% 67% 655 653  33%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 29% 71% 97 96  29%
201-300 þús. kr. 39% 61% 139 138  39%
301-400 þús. kr. 29% 71% 132 132  29%
401-500 þús. kr. 32% 68% 103 104  32%
Yfir 500 þús. kr. 19% 81% 113 114  19%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 26% 74% 306 306  26%
Frekar gott 31% 69% 434 434  31%
Hvorki né / í meðallagi 30% 70% 149 149  30%
Mjög eða frekar slæmt 22% 78% 131 131  22%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
36% 64% 148 148  36%
Nei 28% 72% 268 267  28%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 22% 78% 447 450  22%
Könnun svarað í síma 33% 67% 576 572  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 83. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með það félagsstarf sem boðið er upp á í því sveitarfélagi þar sem þú býrð?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óánægð/ur 9 9 2% 1,1%  2%
Frekar óánægð/ur 18 18 3% 1,5%  3%
Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur 80 80 15% 3,0%  15%
Frekar ánægð/ur 236 238 44% 4,2%  44%
Mjög ánægð/ur 189 191 36% 4,1%  36%
Fjöldi svara 532 536 100%
Á ekki við, hef ekki kynnt mér það 477 473
Á ekki við, er ekki í boði 9 9
Vil ekki svara 10 10
Alls 1.028 1.028
  Mjög óánægð/ur Frekar óánægð/ur Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur Frekar ánægð/ur Mjög ánægð/ur Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög ánægð(ur)
Heild 2% 3% 15% 44% 36% 536 532  80%
Kyn
Karl 2% 3% 19% 46% 30% 216 220  76%
Kona 2% 4% 12% 43% 40% 320 312  83%
Aldur óg
67-69 ára 1% 1% 23% 37% 38% 80 79  75%
70-72 ára 0% 4% 16% 47% 34% 108 107  81%
73-75 ára 2% 5% 19% 45% 29% 89 88  74%
76-79 ára 2% 5% 12% 42% 39% 85 84  81%
80-87 ára 3% 4% 10% 49% 35% 134 133  84%
88 ára og eldri 0% 0% 12% 41% 46% 41 41  88%
Búseta óg
Reykjavík 3% 3% 17% 43% 33% 156 157  76%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 1% 4% 17% 41% 37% 127 128  78%
Landsbyggð 1% 3% 12% 46% 37% 253 247  83%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 0% 3% 16% 45% 35% 319 318  81%
Ekkja eða ekkill 3% 3% 12% 43% 38% 154 152  81%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 7% 12% 44% 32% 59 59  77%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 3% 5% 13% 44% 36% 194 192  79%
Tveir 1% 3% 16% 44% 36% 301 300  81%
Þrír eða fleiri 0% 4% 18% 47% 32% 28 28  79%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 2% 26% 38% 34% 61 61  72%
Vill stunda launaða vinnu 1% 4% 16% 51% 28% 80 79  79%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 3% 13% 44% 38% 382 379  82%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 4% 10% 9% 37% 40% 57 56  77%
201-300 þús. kr. 3% 3% 15% 49% 30% 95 94  79%
301-400 þús. kr. 0% 3% 12% 49% 37% 75 74  85%
401-500 þús. kr. 0% 0% 18% 43% 39% 61 61  82%
Yfir 500 þús. kr. 0% 4% 15% 44% 37% 52 52  81%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 0% 2% 14% 37% 47% 156 155  84%
Frekar gott 2% 5% 13% 47% 33% 230 228  80%
Hvorki né / í meðallagi 3% 3% 16% 51% 28% 80 79  79%
Mjög eða frekar slæmt 3% 3% 22% 43% 29% 69 69  73%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
1% 2% 13% 43% 41% 93 93  84%
Nei 3% 5% 17% 45% 30% 150 149  75%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 2% 4% 27% 45% 22% 194 194  68%
Könnun svarað í síma 2% 3% 8% 44% 43% 342 338  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 84. Tekur þú þátt í einhverju félagsstarfi öðru en félagsstarfi eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
476 476 47% 3,1%  47%
Nei 539 539 53% 3,1%  53%
Fjöldi svara 1.015 1.015 100%
Vil ekki svara 13 13
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 47% 53% 1015 1015  47%
Kyn
Karl 48% 52% 472 484  48%
Kona 46% 54% 543 531  46%
Aldur *
67-69 ára 54% 46% 227 227  54%
70-72 ára 50% 50% 219 219  50%
73-75 ára 47% 53% 152 152  47%
76-79 ára 45% 55% 140 140  45%
80-87 ára 41% 59% 211 211  41%
88 ára og eldri 33% 67% 66 66  33%
Búseta
Reykjavík 46% 54% 367 372  46%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 47% 53% 256 260  47%
Landsbyggð 47% 53% 392 383  47%
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 50% 50% 638 640  50%
Ekkja eða ekkill 42% 58% 239 236  42%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 42% 58% 133 134  42%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 43% 57% 341 339  43%
Tveir 49% 51% 594 595  49%
Þrír eða fleiri 48% 52% 58 58  48%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 55% 45% 172 174  55%
Vill stunda launaða vinnu 41% 59% 158 158  41%
Vill ekki st. launaða vinnu 45% 55% 653 651  45%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 31% 69% 98 97  31%
201-300 þús. kr. 40% 60% 136 135  40%
301-400 þús. kr. 45% 55% 132 132  45%
401-500 þús. kr. 55% 45% 104 105  55%
Yfir 500 þús. kr. 64% 36% 113 114  64%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? *
Mjög gott 50% 50% 304 304  50%
Frekar gott 49% 51% 432 432  49%
Hvorki né / í meðallagi 45% 55% 145 145  45%
Mjög eða frekar slæmt 36% 64% 132 132  36%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
41% 59% 148 148  41%
Nei 46% 54% 266 265  46%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 54% 46% 440 443  54%
Könnun svarað í síma 41% 59% 576 572  41%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 85. Eyðir þú meiri eða minni tíma ein(n) en þú vildir?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Miklu minni tíma 31 31 3% 1,1%  3%
Nokkru minni tíma 42 42 4% 1,2%  4%
Hvorki né 769 769 77% 2,6%  77%
Nokkru meiri tíma 132 132 13% 2,1%  13%
Miklu meiri tíma 28 28 3% 1,0%  3%
Fjöldi svara 1.002 1.002 100%
Vil ekki svara 26 26
Alls 1.028 1.028
  Miklu minni tíma Nokkru minni tíma Hvorki né Nokkru meiri tíma Miklu meiri tíma Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkru eða miklu meiri tíma
Heild 3% 4% 77% 13% 3% 1002 1002  16%
Kyn
Karl 2% 4% 79% 12% 3% 464 475  14%
Kona 4% 4% 74% 15% 3% 539 527  18%
Aldur óg
67-69 ára 7% 9% 70% 12% 2% 224 224  14%
70-72 ára 3% 5% 79% 10% 3% 216 216  13%
73-75 ára 3% 1% 79% 12% 5% 151 151  17%
76-79 ára 3% 2% 78% 16% 1% 143 143  17%
80-87 ára 1% 2% 81% 14% 2% 202 202  16%
88 ára og eldri 0% 5% 71% 23% 2% 66 66  24%
Búseta
Reykjavík 3% 4% 75% 15% 4% 365 370  18%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 4% 76% 13% 3% 249 252  15%
Landsbyggð 3% 4% 79% 12% 2% 389 380  14%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 4% 5% 81% 9% 1% 629 631  10%
Ekkja eða ekkill 1% 2% 71% 23% 3% 235 233  26%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 4% 66% 18% 11% 133 133  29%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 1% 2% 69% 21% 6% 339 337  27%
Tveir 4% 5% 80% 9% 1% 585 586  11%
Þrír eða fleiri 2% 5% 84% 7% 2% 56 56  9%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 6% 9% 77% 5% 2% 169 171  8%
Vill stunda launaða vinnu 4% 6% 67% 15% 8% 156 156  23%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 3% 79% 15% 2% 648 646  16%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 1% 3% 67% 20% 9% 98 97  29%
201-300 þús. kr. 3% 2% 67% 21% 7% 137 136  28%
301-400 þús. kr. 3% 2% 80% 12% 3% 131 131  15%
401-500 þús. kr. 5% 10% 72% 12% 2% 102 103  14%
Yfir 500 þús. kr. 6% 7% 75% 11% 0% 109 110  11%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 5% 4% 81% 9% 1% 303 303  10%
Frekar gott 2% 5% 77% 13% 3% 422 422  16%
Hvorki né / í meðallagi 1% 4% 77% 16% 1% 143 143  18%
Mjög eða frekar slæmt 3% 1% 67% 22% 7% 132 132  29%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
3% 1% 71% 20% 5% 148 148  25%
Nei 1% 6% 72% 17% 4% 265 264  21%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 6% 6% 74% 12% 3% 430 433  15%
Könnun svarað í síma 1% 3% 79% 14% 3% 572 569  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Ofbeldi og vanræksla

Spurt var hvort svarendur höfðu upplifað vanrækslu eða orðið fyrir ofbeldi eftir að þau komust á eftirlaunaaldur.

Tafla 86. Hefur þú upplifað vanrækslu (þ.e. ekki fengið næringu, klæði, húsaskjól, læknisþjónustu, hreinlæti eða öryggi sem umönnunaraðili á að sjá þér fyrir)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 2 2 0% 0,3%  0%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 1 1 0% 0,2%  0%
Já, af samfélaginu 6 6 1% 0,5%  1%
Já, af öðrum aðilum 2 2 0% 0,3%  0%
Nei 988 988 99% 0,6%  99%
Fjöldi svara 999 999 100%
Veit ekki 3 3
Vil ekki svara 26 26
Alls 1.028 1.028

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Fyrri ár var spurt: „Þekkir þú til eða hefur þú orðið var/vör við að eldri borgarar hafi verið vanræktir eða beittir ofbeldi af skyldmennum eða samfélaginu?”. Í ár var spurningunni breytt og því ekki hægt að bera saman við fyrri ár.

  Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af samfélaginu Já, af öðrum aðilum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 0% 0% 1% 0% 99% 999 999
Kyn óg óg óg óg
Karl 0% 0% 0% 0% 99% 461 472
Kona 0% 0% 1% 0% 99% 539 527
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 0% 0% 100% 221 221
70-72 ára 0% 0% 1% 0% 98% 218 218
73-75 ára 1% 1% 1% 0% 98% 145 145
76-79 ára 0% 0% 1% 1% 98% 140 140
80-87 ára 0% 0% 0% 0% 100% 209 209
88 ára og eldri 0% 0% 0% 0% 100% 66 66
Búseta óg óg óg óg óg
Reykjavík 1% 0% 1% 0% 98% 367 372
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 0% 0% 0% 0% 99% 249 252
Landsbyggð 0% 0% 0% 0% 99% 384 375
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 0% 0% 99% 622 624
Ekkja eða ekkill 0% 0% 1% 0% 98% 238 235
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 1% 0% 0% 99% 133 134
Fjöldi heimili óg óg óg óg óg
Býr ein(n) 0% 0% 1% 0% 98% 343 341
Tveir 0% 0% 0% 0% 99% 579 580
Þrír eða fleiri 0% 0% 0% 0% 100% 55 55
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Stundar launaða vinnu 0% 0% 0% 0% 100% 168 170
Vill stunda launaða vinnu 1% 0% 1% 0% 98% 156 156
Vill ekki st. launaða vinnu 0% 0% 0% 0% 99% 644 642
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 1% 0% 1% 0% 98% 98 97
201-300 þús. kr. 0% 1% 1% 0% 99% 136 135
301-400 þús. kr. 0% 0% 0% 2% 98% 130 130
401-500 þús. kr. 0% 0% 1% 0% 99% 101 102
Yfir 500 þús. kr. 1% 0% 1% 0% 98% 110 111
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg óg óg
Mjög gott 0% 0% 0% 0% 100% 301 301
Frekar gott 0% 0% 0% 0% 100% 420 420
Hvorki né / í meðallagi 1% 0% 1% 0% 97% 146 146
Mjög eða frekar slæmt 0% 1% 3% 2% 95% 130 130
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg óg óg óg
0% 1% 1% 0% 99% 148 148
Nei 0% 0% 2% 0% 98% 259 258
Tegund gagnaöflunar óg óg óg óg óg
Könnun svarað á netinu 0% 0% 1% 0% 99% 425 428
Könnun svarað í síma 0% 0% 0% 0% 99% 575 571

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Tafla 87. Hefur þú verið beitt(ur) líkamlegu ofbeldi (t.d. barsmíðar, hrindingar, bundin(n), þvinguð neysla matar eða lyfja)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 3 3 0% 0,3%  0%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 0 0 0% 0,0%  0%
Já, af samfélaginu 0 0 0% 0,0%  0%
Já, af öðrum aðilum 1 1 0% 0,2%  0%
Nei 980 980 100% 0,4%  100%
Fjöldi svara 984 984 100%
Veit ekki 2 2
Vil ekki svara 42 42
Alls 1.028 1.028

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af samfélaginu Já, af öðrum aðilum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 0% 0% 0% 0% 100% 984 984
Kyn óg óg óg óg óg
Karl 0% 0% 0% 0% 99% 458 469
Kona 0% 0% 0% 0% 100% 526 515
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 0% 0% 100% 218 218
70-72 ára 0% 0% 0% 0% 100% 213 213
73-75 ára 1% 0% 0% 1% 99% 144 144
76-79 ára 0% 0% 0% 0% 100% 137 137
80-87 ára 0% 0% 0% 0% 100% 206 206
88 ára og eldri 0% 0% 0% 0% 100% 66 66
Búseta óg óg óg óg óg
Reykjavík 1% 0% 0% 0% 99% 358 363
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 0% 0% 0% 0% 100% 246 249
Landsbyggð 0% 0% 0% 0% 99% 381 372
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 0% 0% 100% 612 614
Ekkja eða ekkill 0% 0% 0% 0% 100% 235 232
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 0% 0% 0% 100% 131 132
Fjöldi heimili óg óg óg óg óg
Býr ein(n) 0% 0% 0% 0% 100% 337 336
Tveir 0% 0% 0% 0% 99% 568 569
Þrír eða fleiri 0% 0% 0% 0% 100% 56 56
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Stundar launaða vinnu 1% 0% 0% 0% 99% 166 168
Vill stunda launaða vinnu 1% 0% 0% 1% 99% 152 152
Vill ekki st. launaða vinnu 0% 0% 0% 0% 100% 636 634
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 0% 0% 0% 0% 100% 97 96
201-300 þús. kr. 1% 0% 0% 0% 99% 135 134
301-400 þús. kr. 1% 0% 0% 0% 99% 130 130
401-500 þús. kr. 0% 0% 0% 0% 100% 99 100
Yfir 500 þús. kr. 1% 0% 0% 0% 99% 106 107
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg óg óg
Mjög gott 1% 0% 0% 0% 99% 297 297
Frekar gott 0% 0% 0% 0% 100% 414 414
Hvorki né / í meðallagi 0% 0% 0% 0% 100% 145 145
Mjög eða frekar slæmt 0% 0% 0% 0% 100% 126 126
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg óg óg óg
0% 0% 0% 0% 100% 145 145
Nei 0% 0% 0% 0% 100% 253 252
Tegund gagnaöflunar óg óg óg óg óg
Könnun svarað á netinu 1% 0% 0% 0% 99% 410 413
Könnun svarað í síma 0% 0% 0% 0% 100% 575 571

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Tafla 88. Hefur þú verið beitt(ur) andlegu ofbeldi (þ.e. orð eða framkoma voru notuð á niðrandi hátt gagnvart þér, eða þú varst félagslega einangruð/einangraður eða útilokuð/útilokaður)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 18 18 2% 0,8%  2%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 0 0 0% 0,0%  0%
Já, af samfélaginu 5 5 1% 0,4%  1%
Já, af öðrum aðilum 8 8 1% 0,6%  1%
Nei 953 953 97% 1,1%  97%
Fjöldi svara 984 984 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 44 44
Alls 1.028 1.028

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af samfélaginu Já, af öðrum aðilum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 0% 1% 1% 97% 984 984
Kyn óg óg óg
Karl 1% 0% 0% 1% 97% 459 470
Kona 2% 0% 1% 1% 96% 525 514
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 2% 0% 0% 0% 97% 218 218
70-72 ára 1% 0% 0% 1% 97% 213 213
73-75 ára 2% 0% 1% 0% 97% 145 145
76-79 ára 3% 0% 0% 1% 96% 137 137
80-87 ára 1% 0% 1% 1% 97% 205 205
88 ára og eldri 0% 0% 0% 0% 100% 66 66
Búseta óg óg óg
Reykjavík 2% 0% 1% 1% 97% 358 363
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 0% 0% 1% 97% 246 249
Landsbyggð 2% 0% 1% 1% 97% 381 372
Hjúskaparstaða óg óg óg óg **
Gift(ur) eða í sambúð 2% 0% 0% 0% 98% 613 615
Ekkja eða ekkill 1% 0% 1% 1% 97% 234 231
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 0% 0% 4% 92% 131 132
Fjöldi heimili óg óg óg
Býr ein(n) 2% 0% 1% 2% 96% 336 335
Tveir 2% 0% 0% 0% 97% 569 570
Þrír eða fleiri 0% 0% 2% 0% 98% 56 56
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg **
Stundar launaða vinnu 2% 0% 0% 1% 98% 166 168
Vill stunda launaða vinnu 3% 0% 2% 2% 93% 151 151
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 0% 0% 1% 97% 637 635
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 1% 0% 2% 2% 95% 97 96
201-300 þús. kr. 3% 0% 0% 1% 96% 135 134
301-400 þús. kr. 1% 0% 2% 0% 98% 130 130
401-500 þús. kr. 5% 0% 0% 1% 94% 100 101
Yfir 500 þús. kr. 3% 0% 0% 0% 97% 106 107
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg óg óg
Mjög gott 1% 0% 0% 0% 99% 297 297
Frekar gott 1% 0% 1% 1% 97% 414 414
Hvorki né / í meðallagi 3% 0% 1% 1% 94% 144 144
Mjög eða frekar slæmt 4% 0% 0% 2% 94% 127 127
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg óg óg
3% 0% 1% 2% 94% 146 146
Nei 3% 0% 1% 0% 96% 252 251
Tegund gagnaöflunar óg óg óg
Könnun svarað á netinu 2% 0% 0% 0% 97% 411 414
Könnun svarað í síma 2% 0% 1% 1% 97% 574 570

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Tafla 89. Hefur þú verið beitt(ur) fjárhagslegu ofbeldi (þ.e. stuldur eða misnotkun fjármuna og/eða eigna þar sem umönnunaraðili eða annar misnotar aðstöðu sína)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 6 6 1% 0,5%  1%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 1 1 0% 0,2%  0%
Já, af samfélaginu 7 7 1% 0,5%  1%
Já, af öðrum aðilum 10 10 1% 0,6%  1%
Nei 958 958 98% 0,9%  98%
Fjöldi svara 982 982 100%
Veit ekki 3 3
Vil ekki svara 45 45
Alls 1.030 1.030

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af samfélaginu Já, af öðrum aðilum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 1% 0% 1% 1% 98% 980 980
Kyn óg óg óg óg
Karl 1% 0% 1% 1% 97% 457 468
Kona 0% 0% 1% 1% 99% 523 512
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 0% 1% 98% 217 217
70-72 ára 0% 0% 1% 1% 98% 213 213
73-75 ára 0% 0% 1% 1% 98% 143 143
76-79 ára 2% 1% 1% 1% 96% 136 136
80-87 ára 1% 0% 0% 1% 98% 205 205
88 ára og eldri 0% 0% 0% 0% 100% 66 66
Búseta óg óg óg óg
Reykjavík 1% 0% 1% 1% 98% 358 363
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 0% 0% 0% 1% 98% 244 247
Landsbyggð 1% 0% 1% 1% 97% 379 370
Hjúskaparstaða óg óg óg óg
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 0% 1% 98% 609 611
Ekkja eða ekkill 0% 0% 1% 1% 98% 234 231
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 0% 1% 1% 96% 131 132
Fjöldi heimili óg óg óg óg
Býr ein(n) 1% 0% 1% 1% 97% 336 335
Tveir 0% 0% 0% 1% 98% 566 567
Þrír eða fleiri 0% 0% 0% 0% 100% 55 55
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Stundar launaða vinnu 1% 0% 1% 1% 99% 166 168
Vill stunda launaða vinnu 1% 0% 2% 3% 94% 150 150
Vill ekki st. launaða vinnu 0% 0% 0% 1% 98% 635 633
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 1% 0% 3% 0% 97% 97 96
201-300 þús. kr. 0% 0% 1% 1% 99% 136 135
301-400 þús. kr. 1% 0% 1% 2% 97% 129 129
401-500 þús. kr. 1% 0% 0% 3% 96% 98 99
Yfir 500 þús. kr. 0% 0% 0% 1% 99% 106 107
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg óg óg
Mjög gott 0% 0% 0% 1% 99% 295 295
Frekar gott 1% 0% 1% 1% 97% 414 414
Hvorki né / í meðallagi 1% 0% 1% 2% 96% 142 142
Mjög eða frekar slæmt 0% 0% 2% 2% 97% 127 127
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg óg óg óg
1% 0% 0% 2% 97% 146 146
Nei 1% 0% 2% 0% 97% 250 249
Tegund gagnaöflunar óg óg óg óg
Könnun svarað á netinu 0% 0% 1% 1% 97% 408 411
Könnun svarað í síma 1% 0% 1% 1% 98% 573 569

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Viðhorf til eldri borgara, tölvuvirkni og þjóðerni

Tafla 90. Telur þú að það sé mikil eða lítil þörf fyrir umboðsmann aldraðra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 15 15 2% 0,8%  2%
Frekar lítil 23 23 3% 1,0%  3%
Hvorki né 54 54 6% 1,6%  6%
Frekar mikil 332 333 38% 3,2%  38%
Mjög mikil 462 462 52% 3,3%  52%
Fjöldi svara 886 887 100%
Veit ekki 125 126
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.030
  Mjög lítil Frekar lítil Hvorki né Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 2% 3% 6% 38% 52% 885 886  90%
Kyn *
Karl 3% 4% 7% 36% 50% 422 433  86%
Kona 1% 1% 5% 39% 54% 463 453  93%
Aldur óg
67-69 ára 1% 2% 4% 35% 58% 203 203  93%
70-72 ára 1% 1% 6% 40% 53% 193 194  92%
73-75 ára 0% 4% 6% 31% 59% 139 139  90%
76-79 ára 3% 3% 3% 40% 51% 125 125  91%
80-87 ára 3% 2% 9% 38% 47% 174 174  86%
88 ára og eldri 2% 8% 12% 49% 29% 51 51  78%
Búseta
Reykjavík 1% 3% 5% 38% 52% 324 328  90%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 3% 2% 7% 32% 57% 224 228  88%
Landsbyggð 1% 3% 6% 41% 49% 338 330  90%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 1% 3% 6% 36% 54% 573 575  90%
Ekkja eða ekkill 2% 4% 7% 44% 43% 200 198  87%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 3% 0% 7% 33% 57% 111 112  90%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 2% 2% 6% 40% 49% 287 286  89%
Tveir 1% 3% 6% 37% 53% 525 527  90%
Þrír eða fleiri 2% 2% 4% 36% 56% 53 53  92%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 2% 1% 4% 44% 49% 152 154  93%
Vill stunda launaða vinnu 0% 1% 5% 32% 62% 138 138  94%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 3% 7% 37% 50% 569 568  87%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 1% 2% 7% 46% 44% 83 83  89%
201-300 þús. kr. 1% 4% 7% 37% 51% 124 123  88%
301-400 þús. kr. 3% 2% 9% 33% 54% 125 125  87%
401-500 þús. kr. 0% 0% 4% 23% 73% 94 95  96%
Yfir 500 þús. kr. 1% 7% 4% 38% 51% 102 103  89%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 1% 3% 8% 40% 48% 265 265  88%
Frekar gott 2% 3% 7% 39% 50% 377 377  88%
Hvorki né / í meðallagi 2% 2% 5% 32% 60% 124 124  91%
Mjög eða frekar slæmt 2% 2% 2% 34% 61% 119 119  95%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
2% 3% 5% 36% 54% 124 124  90%
Nei 3% 4% 5% 38% 50% 232 232  88%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 1% 2% 6% 34% 56% 395 398  90%
Könnun svarað í síma 2% 3% 6% 40% 49% 491 488  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 91. Telur þú að viðhorf til eldri borgara í samfélaginu séu almennt jákvæð eða neikvæð?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög neikvæð 47 47 5% 1,4%  5%
Frekar neikvæð 246 246 26% 2,8%  26%
Hvorki né 164 164 17% 2,4%  17%
Frekar jákvæð 436 436 46% 3,2%  46%
Mjög jákvæð 66 66 7% 1,6%  7%
Fjöldi svara 959 959 100%
Veit ekki 58 58
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Mjög neikvæð Frekar neikvæð Hvorki né Frekar jákvæð Mjög jákvæð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög jákvæð
Heild 5% 26% 17% 46% 7% 959 959  52%
Kyn
Karl 4% 23% 20% 45% 8% 453 464  53%
Kona 6% 28% 15% 46% 6% 506 495  52%
Aldur *
67-69 ára 4% 26% 20% 44% 6% 217 217  50%
70-72 ára 4% 29% 17% 43% 6% 208 208  49%
73-75 ára 6% 33% 18% 34% 9% 142 142  44%
76-79 ára 5% 25% 16% 49% 5% 137 137  54%
80-87 ára 7% 21% 14% 49% 9% 196 196  58%
88 ára og eldri 0% 10% 19% 66% 5% 59 59  71%
Búseta ***
Reykjavík 4% 31% 15% 45% 5% 349 354  50%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 9% 27% 18% 40% 6% 241 245  46%
Landsbyggð 3% 20% 18% 50% 9% 368 360  59%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 4% 25% 17% 47% 7% 609 611  54%
Ekkja eða ekkill 5% 24% 15% 50% 6% 224 222  56%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 33% 20% 31% 8% 121 122  39%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 7% 28% 18% 42% 6% 318 317  48%
Tveir 4% 24% 17% 48% 7% 566 568  55%
Þrír eða fleiri 4% 33% 14% 38% 12% 51 51  49%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 3% 23% 18% 47% 8% 161 163  55%
Vill stunda launaða vinnu 7% 32% 18% 36% 7% 152 152  44%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 24% 15% 49% 7% 618 617  55%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 9% 28% 9% 44% 9% 88 88  54%
201-300 þús. kr. 5% 30% 19% 42% 3% 132 131  45%
301-400 þús. kr. 5% 23% 18% 45% 9% 128 128  54%
401-500 þús. kr. 4% 29% 21% 40% 7% 104 105  47%
Yfir 500 þús. kr. 5% 20% 20% 46% 8% 109 110  55%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 3% 24% 12% 52% 9% 288 288  61%
Frekar gott 4% 24% 19% 48% 5% 402 402  53%
Hvorki né / í meðallagi 4% 35% 17% 36% 9% 139 139  45%
Mjög eða frekar slæmt 12% 26% 21% 34% 7% 128 128  41%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 21% 22% 42% 7% 142 142  49%
Nei 6% 25% 16% 46% 7% 255 254  53%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 4% 28% 24% 40% 4% 431 434  44%
Könnun svarað í síma 6% 24% 11% 50% 9% 528 525  59%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 92. Hversu oft notar þú tölvu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 244 246 24% 2,6%  24%
Sjaldnar en vikulega 33 33 3% 1,1%  3%
Vikulega 31 31 3% 1,1%  3%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 85 85 8% 1,7%  8%
Daglega 629 627 61% 3,0%  61%
Fjöldi svara 1.022 1.022 100%
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 24% 3% 3% 8% 61% 1022 1022  61%
Kyn ***
Karl 18% 3% 3% 9% 67% 474 486  67%
Kona 29% 4% 3% 8% 56% 548 536  56%
Aldur ***
67-69 ára 8% 1% 2% 7% 82% 229 229  82%
70-72 ára 10% 2% 2% 5% 81% 222 222  81%
73-75 ára 18% 5% 2% 9% 66% 152 152  66%
76-79 ára 25% 4% 7% 13% 51% 143 143  51%
80-87 ára 45% 5% 4% 8% 37% 210 210  37%
88 ára og eldri 68% 5% 2% 12% 13% 66 66  13%
Búseta
Reykjavík 25% 3% 4% 7% 60% 372 377  60%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 20% 3% 2% 9% 67% 256 260  67%
Landsbyggð 26% 4% 3% 9% 59% 394 385  59%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 15% 3% 2% 8% 71% 641 643  71%
Ekkja eða ekkill 45% 4% 5% 11% 35% 242 239  35%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 31% 2% 3% 4% 61% 134 135  61%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 38% 4% 4% 7% 48% 344 342  48%
Tveir 16% 3% 3% 9% 69% 597 598  69%
Þrír eða fleiri 20% 3% 5% 11% 61% 57 57  61%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 7% 0% 1% 7% 85% 176 178  85%
Vill stunda launaða vinnu 25% 4% 2% 11% 59% 159 159  59%
Vill ekki st. launaða vinnu 29% 4% 4% 8% 55% 654 652  55%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 46% 6% 3% 4% 40% 97 96  40%
201-300 þús. kr. 24% 4% 3% 11% 58% 139 138  58%
301-400 þús. kr. 17% 3% 4% 13% 63% 132 132  63%
401-500 þús. kr. 6% 3% 3% 5% 84% 103 104  84%
Yfir 500 þús. kr. 2% 1% 1% 1% 96% 113 114  96%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 20% 4% 3% 7% 66% 307 307  66%
Frekar gott 25% 3% 2% 7% 62% 434 434  62%
Hvorki né / í meðallagi 27% 1% 4% 13% 55% 147 147  55%
Mjög eða frekar slæmt 27% 3% 5% 10% 55% 132 132  55%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
40% 4% 3% 8% 44% 149 149  44%
Nei 31% 2% 4% 11% 52% 269 268  52%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 2% 2% 2% 9% 85% 449 452  85%
Könnun svarað í síma 41% 4% 4% 8% 43% 574 570  43%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 93. Hversu oft ferð þú á Internetið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 277 279 27% 2,7%  27%
Sjaldnar en vikulega 36 36 4% 1,1%  4%
Vikulega 32 32 3% 1,1%  3%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 107 107 10% 1,9%  10%
Daglega 571 569 56% 3,0%  56%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028

Athugið að í könnuninni 2012 voru einungis þeir spurðir þessarar spurningar sem notuðu tölvu. Hér er gert ráð fyrir að þeir sem nota ekki tölvu noti ekki netið, enda sjallsímar ekki eins algengir. Í ár voru allir spurðir þessarar spurningar óháð tölvunotkun. Í fyrri skýrslu eru hlutföllin rangt reiknuð, þar er sagt að 6% noti aldrei netið og 69% noti það daglega. En hér eru þeir ekki teknir með sem nota aldrei tölvu. Gert er ráð fyrir að þeir noti aldrei netið og ætti því að bæta þeim fjölda við þá sem segjast aldrei nota netið. Í myndinni að ofan hafa hlutföllin verið endurreiknuð til að gefa rétta mynd. Þeim 194 sem nota aldrei tölvu árið 2012 hefur verið bætt við þá 36 sem nota aldrei netið. Hlutföllin í skýrslunni frá 2012 voru: Aldrei=6%, Sjaldnar en vikulega=2,5%, Vikulega=6,3%, Oftar en vikulega/ sjaldnar en daglega=16,1%, Daglega=69,1%.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 27% 4% 3% 10% 56% 1023 1023  56%
Kyn ***
Karl 21% 2% 2% 12% 62% 475 487  62%
Kona 32% 4% 4% 9% 50% 548 536  50%
Aldur ***
67-69 ára 7% 2% 2% 10% 79% 229 229  79%
70-72 ára 13% 3% 3% 7% 74% 222 222  74%
73-75 ára 22% 1% 4% 11% 62% 152 152  62%
76-79 ára 29% 8% 5% 12% 45% 143 143  45%
80-87 ára 50% 4% 4% 12% 31% 211 211  31%
88 ára og eldri 79% 5% 0% 12% 4% 66 66  4%
Búseta
Reykjavík 27% 5% 4% 10% 54% 373 378  54%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 4% 3% 12% 60% 256 260  60%
Landsbyggð 31% 2% 3% 10% 54% 394 385  54%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 17% 3% 4% 11% 65% 643 645  65%
Ekkja eða ekkill 52% 5% 3% 12% 28% 241 238  28%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 30% 3% 1% 7% 59% 134 135  59%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 41% 4% 2% 10% 43% 345 343  43%
Tveir 19% 3% 4% 11% 64% 598 599  64%
Þrír eða fleiri 25% 9% 4% 7% 56% 57 57  56%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 8% 1% 2% 10% 80% 175 177  80%
Vill stunda launaða vinnu 25% 3% 5% 11% 56% 159 159  56%
Vill ekki st. launaða vinnu 34% 4% 3% 10% 49% 656 654  49%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 51% 6% 5% 5% 33% 98 97  33%
201-300 þús. kr. 31% 6% 2% 12% 50% 138 137  50%
301-400 þús. kr. 21% 2% 3% 20% 54% 132 132  54%
401-500 þús. kr. 9% 3% 1% 8% 80% 104 105  80%
Yfir 500 þús. kr. 3% 2% 1% 6% 88% 113 114  88%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 24% 4% 2% 10% 60% 306 306  60%
Frekar gott 27% 3% 4% 10% 56% 435 435  56%
Hvorki né / í meðallagi 32% 4% 3% 12% 49% 148 148  49%
Mjög eða frekar slæmt 30% 3% 5% 11% 52% 132 132  52%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
45% 6% 3% 10% 36% 149 149  36%
Nei 35% 4% 3% 11% 46% 269 268  46%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 2% 3% 4% 13% 79% 449 452  79%
Könnun svarað í síma 47% 4% 3% 9% 38% 575 571  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 94. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Facebook

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 161 160 23% 3,1%  23%
Sjaldnar en vikulega 41 41 6% 1,7%  6%
Vikulega 40 40 6% 1,7%  6%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 91 91 13% 2,5%  13%
Daglega 371 372 53% 3,7%  53%
Fjöldi svara 704 704 100%
Vil ekki svara 47 46
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.029

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 23% 6% 6% 13% 53% 703 704  53%
Kyn ***
Karl 31% 6% 6% 14% 43% 342 351  43%
Kona 15% 5% 5% 12% 62% 361 353  62%
Aldur óg
67-69 ára 16% 7% 6% 17% 53% 200 200  53%
70-72 ára 21% 6% 4% 9% 61% 188 188  61%
73-75 ára 23% 5% 4% 14% 54% 111 111  54%
76-79 ára 26% 4% 12% 10% 49% 93 93  49%
80-87 ára 32% 7% 5% 10% 46% 98 98  46%
88 ára og eldri 50% 0% 7% 29% 14% 14 14  14%
Búseta
Reykjavík 23% 6% 9% 11% 51% 257 261  51%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 20% 6% 4% 17% 53% 186 189  53%
Landsbyggð 24% 5% 4% 12% 55% 259 254  55%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 21% 7% 6% 12% 54% 496 498  54%
Ekkja eða ekkill 29% 4% 5% 17% 45% 113 112  45%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 24% 3% 4% 11% 57% 92 93  57%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 26% 4% 5% 14% 52% 193 193  52%
Tveir 21% 6% 6% 13% 54% 458 459  54%
Þrír eða fleiri 32% 10% 5% 12% 41% 41 41  41%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 23% 6% 4% 14% 52% 150 152  52%
Vill stunda launaða vinnu 23% 6% 4% 10% 56% 112 112  56%
Vill ekki st. launaða vinnu 23% 6% 7% 13% 52% 413 413  52%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 31% 6% 6% 17% 40% 48 48  40%
201-300 þús. kr. 23% 7% 1% 14% 55% 92 91  55%
301-400 þús. kr. 21% 2% 8% 15% 53% 97 97  53%
401-500 þús. kr. 20% 4% 4% 8% 63% 91 92  63%
Yfir 500 þús. kr. 20% 6% 11% 11% 53% 104 105  53%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 26% 6% 6% 10% 51% 220 221  51%
Frekar gott 21% 5% 5% 11% 59% 297 297  59%
Hvorki né / í meðallagi 21% 8% 6% 18% 46% 98 98  46%
Mjög eða frekar slæmt 23% 5% 7% 19% 46% 87 87  46%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
24% 8% 4% 14% 50% 77 77  50%
Nei 21% 4% 8% 18% 49% 161 161  49%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 16% 6% 5% 14% 58% 397 400  58%
Könnun svarað í síma 32% 5% 6% 11% 46% 306 304  46%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 95. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Twitter

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 551 550 95% 1,8%  95%
Sjaldnar en vikulega 17 17 3% 1,4%  3%
Vikulega 1 1 0% 0,3%  0%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 7 7 1% 0,9%  1%
Daglega 6 6 1% 0,8%  1%
Fjöldi svara 582 581 100%
Vil ekki svara 169 168
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 95% 3% 0% 1% 1% 581 582  1%
Kyn óg
Karl 94% 4% 0% 2% 1% 290 298  1%
Kona 96% 2% 0% 1% 1% 290 284  1%
Aldur óg
67-69 ára 93% 4% 0% 2% 1% 170 170  1%
70-72 ára 97% 2% 0% 1% 0% 139 140  0%
73-75 ára 94% 2% 1% 1% 2% 95 95  2%
76-79 ára 99% 0% 0% 0% 1% 81 81  1%
80-87 ára 90% 6% 0% 1% 2% 83 83  2%
88 ára og eldri 100% 0% 0% 0% 0% 13 13  0%
Búseta óg
Reykjavík 94% 3% 0% 2% 1% 215 218  1%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 94% 3% 0% 1% 2% 152 155  2%
Landsbyggð 96% 3% 0% 1% 0% 214 209  0%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 4% 0% 1% 1% 404 406  1%
Ekkja eða ekkill 96% 1% 0% 1% 2% 98 97  2%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 1% 1% 1% 0% 78 79  0%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 97% 1% 0% 1% 1% 166 166  1%
Tveir 94% 3% 0% 1% 1% 371 373  1%
Þrír eða fleiri 91% 6% 3% 0% 0% 35 35  0%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 92% 5% 0% 2% 1% 126 128  1%
Vill stunda launaða vinnu 98% 1% 0% 0% 1% 90 90  1%
Vill ekki st. launaða vinnu 95% 3% 0% 1% 1% 348 348  1%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 98% 0% 0% 2% 0% 43 43  0%
201-300 þús. kr. 96% 1% 0% 1% 1% 81 80  1%
301-400 þús. kr. 93% 3% 0% 4% 0% 75 75  0%
401-500 þús. kr. 91% 2% 0% 2% 4% 80 81  4%
Yfir 500 þús. kr. 93% 7% 0% 0% 0% 88 89  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 94% 3% 0% 1% 2% 186 187  2%
Frekar gott 95% 3% 0% 1% 1% 240 240  1%
Hvorki né / í meðallagi 97% 1% 1% 0% 0% 78 78  0%
Mjög eða frekar slæmt 93% 3% 0% 4% 0% 76 76  0%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
92% 4% 1% 3% 0% 71 71  0%
Nei 94% 4% 0% 1% 1% 122 122  1%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 91% 4% 0% 2% 2% 275 278  2%
Könnun svarað í síma 98% 2% 0% 0% 0% 306 304  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 96. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Reddit

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 571 570 100% 0,5%  100%
Sjaldnar en vikulega 1 1 0% 0,3%  0%
Vikulega 0 0 0% 0,0%  0%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 1 1 0% 0,3%  0%
Daglega 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 573 572 100%
Vil ekki svara 178 177
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 100% 0% 0% 0% 0% 572 573  0%
Kyn óg
Karl 99% 0% 0% 0% 0% 286 293  0%
Kona 100% 0% 0% 0% 0% 286 280  0%
Aldur óg
67-69 ára 99% 1% 0% 0% 0% 167 167  0%
70-72 ára 100% 0% 0% 0% 0% 137 137  0%
73-75 ára 100% 0% 0% 0% 0% 93 93  0%
76-79 ára 100% 0% 0% 0% 0% 81 81  0%
80-87 ára 99% 0% 0% 1% 0% 82 82  0%
88 ára og eldri 100% 0% 0% 0% 0% 13 13  0%
Búseta óg
Reykjavík 100% 0% 0% 0% 0% 211 214  0%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 99% 1% 0% 0% 0% 151 153  0%
Landsbyggð 100% 0% 0% 0% 0% 211 206  0%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 100% 0% 0% 0% 0% 397 399  0%
Ekkja eða ekkill 99% 0% 0% 1% 0% 97 96  0%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 100% 0% 0% 0% 0% 77 78  0%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 99% 0% 0% 1% 0% 166 166  0%
Tveir 100% 0% 0% 0% 0% 365 366  0%
Þrír eða fleiri 100% 0% 0% 0% 0% 34 34  0%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 100% 0% 0% 0% 0% 124 126  0%
Vill stunda launaða vinnu 100% 0% 0% 0% 0% 89 89  0%
Vill ekki st. launaða vinnu 99% 0% 0% 0% 0% 343 343  0%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 100% 0% 0% 0% 0% 43 43  0%
201-300 þús. kr. 99% 0% 0% 1% 0% 80 79  0%
301-400 þús. kr. 100% 0% 0% 0% 0% 72 72  0%
401-500 þús. kr. 100% 0% 0% 0% 0% 78 79  0%
Yfir 500 þús. kr. 100% 0% 0% 0% 0% 87 88  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 100% 0% 0% 0% 0% 185 186  0%
Frekar gott 100% 0% 0% 0% 0% 234 234  0%
Hvorki né / í meðallagi 99% 1% 0% 0% 0% 77 77  0%
Mjög eða frekar slæmt 100% 0% 0% 0% 0% 75 75  0%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
99% 0% 0% 1% 0% 70 70  0%
Nei 100% 0% 0% 0% 0% 121 121  0%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 99% 0% 0% 0% 0% 266 269  0%
Könnun svarað í síma 100% 0% 0% 0% 0% 306 304  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 97. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Instagram

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 518 517 88% 2,6%  88%
Sjaldnar en vikulega 26 26 4% 1,7%  4%
Vikulega 13 13 2% 1,2%  2%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 15 15 3% 1,3%  3%
Daglega 17 17 3% 1,4%  3%
Fjöldi svara 589 588 100%
Vil ekki svara 162 161
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 88% 4% 2% 3% 3% 588 589  3%
Kyn
Karl 88% 5% 2% 3% 2% 290 298  2%
Kona 88% 3% 3% 2% 4% 297 291  4%
Aldur óg
67-69 ára 81% 7% 3% 4% 4% 173 173  4%
70-72 ára 90% 3% 1% 3% 3% 141 142  3%
73-75 ára 90% 2% 3% 2% 3% 95 95  3%
76-79 ára 95% 4% 0% 0% 1% 81 81  1%
80-87 ára 88% 4% 4% 2% 2% 85 85  2%
88 ára og eldri 93% 7% 0% 0% 0% 13 13  0%
Búseta óg
Reykjavík 88% 4% 2% 4% 2% 217 220  2%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 83% 6% 3% 3% 5% 156 159  5%
Landsbyggð 91% 4% 1% 1% 2% 215 210  2%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 88% 5% 2% 2% 2% 406 408  2%
Ekkja eða ekkill 92% 3% 1% 1% 3% 99 98  3%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 86% 2% 2% 5% 5% 82 83  5%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 88% 4% 2% 3% 3% 170 170  3%
Tveir 88% 5% 2% 2% 3% 374 375  3%
Þrír eða fleiri 91% 3% 6% 0% 0% 35 35  0%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 85% 6% 0% 3% 5% 128 130  5%
Vill stunda launaða vinnu 90% 5% 0% 2% 2% 90 90  2%
Vill ekki st. launaða vinnu 88% 4% 4% 3% 2% 353 353  2%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 95% 5% 0% 0% 0% 43 43  0%
201-300 þús. kr. 93% 1% 0% 4% 2% 82 81  2%
301-400 þús. kr. 84% 7% 3% 4% 3% 75 75  3%
401-500 þús. kr. 91% 0% 0% 6% 3% 79 80  3%
Yfir 500 þús. kr. 84% 10% 3% 1% 1% 89 90  1%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 84% 6% 3% 2% 5% 192 193  5%
Frekar gott 89% 4% 2% 2% 2% 241 241  2%
Hvorki né / í meðallagi 91% 5% 1% 1% 1% 78 78  1%
Mjög eða frekar slæmt 91% 1% 3% 5% 0% 76 76  0%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
92% 3% 3% 3% 0% 72 72  0%
Nei 89% 4% 2% 2% 2% 122 122  2%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 81% 7% 3% 5% 5% 282 285  5%
Könnun svarað í síma 94% 2% 2% 1% 1% 306 304  1%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 98. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Bland.is

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 419 419 69% 3,7%  69%
Sjaldnar en vikulega 140 139 23% 3,3%  23%
Vikulega 17 17 3% 1,3%  3%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 21 21 3% 1,4%  3%
Daglega 11 11 2% 1,1%  2%
Fjöldi svara 608 607 100%
Vil ekki svara 143 142
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 69% 23% 3% 3% 2% 607 608  2%
Kyn
Karl 66% 26% 3% 4% 2% 298 306  2%
Kona 72% 21% 3% 3% 2% 308 302  2%
Aldur óg
67-69 ára 61% 30% 6% 3% 0% 178 178  0%
70-72 ára 66% 27% 3% 3% 1% 151 151  1%
73-75 ára 72% 18% 1% 4% 4% 96 96  4%
76-79 ára 76% 16% 1% 5% 2% 86 86  2%
80-87 ára 77% 15% 1% 2% 4% 84 84  4%
88 ára og eldri 100% 0% 0% 0% 0% 13 13  0%
Búseta óg
Reykjavík 72% 20% 4% 3% 2% 223 226  2%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 67% 26% 2% 4% 2% 161 164  2%
Landsbyggð 68% 24% 3% 4% 1% 223 218  1%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 66% 26% 2% 4% 2% 428 430  2%
Ekkja eða ekkill 81% 14% 2% 1% 2% 99 98  2%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 70% 19% 7% 3% 1% 79 80  1%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 74% 18% 5% 2% 1% 168 168  1%
Tveir 66% 25% 2% 4% 2% 392 393  2%
Þrír eða fleiri 71% 21% 3% 5% 0% 38 38  0%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 61% 32% 2% 4% 0% 128 130  0%
Vill stunda launaða vinnu 69% 22% 3% 4% 2% 97 97  2%
Vill ekki st. launaða vinnu 72% 20% 3% 3% 2% 363 363  2%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 80% 14% 7% 0% 0% 44 44  0%
201-300 þús. kr. 68% 23% 5% 2% 2% 84 83  2%
301-400 þús. kr. 66% 22% 4% 3% 5% 81 81  5%
401-500 þús. kr. 63% 27% 4% 5% 1% 83 84  1%
Yfir 500 þús. kr. 59% 32% 2% 7% 0% 91 92  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 74% 21% 2% 2% 2% 195 196  2%
Frekar gott 64% 28% 3% 4% 2% 250 250  2%
Hvorki né / í meðallagi 68% 22% 4% 4% 2% 82 82  2%
Mjög eða frekar slæmt 75% 15% 3% 5% 2% 79 79  2%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
73% 20% 3% 3% 1% 70 70  1%
Nei 68% 24% 2% 5% 1% 130 130  1%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 53% 35% 4% 6% 3% 301 304  3%
Könnun svarað í síma 85% 12% 2% 1% 0% 306 304  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 99. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Snapchat

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 468 467 79% 3,3%  79%
Sjaldnar en vikulega 31 31 5% 1,8%  5%
Vikulega 22 22 4% 1,5%  4%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 29 29 5% 1,8%  5%
Daglega 39 39 7% 2,0%  7%
Fjöldi svara 589 588 100%
Vil ekki svara 162 161
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 79% 5% 4% 5% 7% 588 589  7%
Kyn *
Karl 82% 7% 4% 3% 4% 291 299  4%
Kona 77% 4% 4% 7% 9% 296 290  9%
Aldur óg
67-69 ára 68% 9% 2% 11% 9% 170 170  9%
70-72 ára 77% 7% 7% 3% 6% 143 143  6%
73-75 ára 80% 2% 6% 3% 9% 98 98  9%
76-79 ára 94% 1% 1% 3% 1% 80 80  1%
80-87 ára 92% 1% 1% 1% 5% 85 85  5%
88 ára og eldri 93% 7% 0% 0% 0% 13 13  0%
Búseta
Reykjavík 77% 5% 4% 5% 8% 219 222  8%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 77% 6% 4% 4% 8% 154 157  8%
Landsbyggð 83% 4% 3% 5% 4% 215 210  4%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 78% 6% 4% 6% 6% 406 408  6%
Ekkja eða ekkill 87% 1% 3% 1% 8% 99 98  8%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 79% 7% 2% 4% 7% 82 83  7%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 82% 5% 4% 3% 6% 170 170  6%
Tveir 78% 5% 4% 6% 7% 375 376  7%
Þrír eða fleiri 80% 11% 3% 0% 6% 35 35  6%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 70% 11% 5% 8% 7% 130 132  7%
Vill stunda launaða vinnu 80% 3% 5% 6% 7% 89 89  7%
Vill ekki st. launaða vinnu 83% 4% 3% 4% 7% 353 353  7%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 88% 5% 2% 5% 0% 43 43  0%
201-300 þús. kr. 88% 4% 4% 0% 5% 81 80  5%
301-400 þús. kr. 84% 1% 3% 7% 5% 76 76  5%
401-500 þús. kr. 78% 5% 5% 4% 7% 78 79  7%
Yfir 500 þús. kr. 70% 10% 6% 6% 8% 87 88  8%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 79% 6% 4% 4% 8% 193 194  8%
Frekar gott 80% 5% 3% 5% 6% 238 238  6%
Hvorki né / í meðallagi 80% 5% 1% 6% 8% 79 79  8%
Mjög eða frekar slæmt 78% 5% 8% 5% 4% 77 77  4%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
90% 1% 4% 0% 4% 71 71  4%
Nei 82% 6% 2% 6% 5% 122 122  5%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 69% 8% 6% 7% 10% 282 285  10%
Könnun svarað í síma 89% 3% 2% 3% 4% 306 304  4%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 100. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Youtube

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 346 347 55% 3,9%  55%
Sjaldnar en vikulega 118 117 19% 3,0%  19%
Vikulega 63 63 10% 2,3%  10%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 73 72 11% 2,5%  11%
Daglega 31 31 5% 1,7%  5%
Fjöldi svara 631 630 100%
Vil ekki svara 120 119
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 55% 19% 10% 11% 5% 630 631  5%
Kyn **
Karl 48% 20% 11% 15% 7% 315 323  7%
Kona 62% 17% 9% 8% 3% 315 308  3%
Aldur óg
67-69 ára 39% 25% 14% 17% 6% 180 180  6%
70-72 ára 53% 17% 11% 12% 7% 161 161  7%
73-75 ára 63% 17% 9% 10% 2% 101 101  2%
76-79 ára 63% 18% 8% 7% 3% 87 87  3%
80-87 ára 71% 10% 6% 8% 6% 88 88  6%
88 ára og eldri 79% 21% 0% 0% 0% 14 14  0%
Búseta
Reykjavík 56% 17% 8% 14% 5% 233 236  5%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 50% 25% 12% 9% 4% 163 166  4%
Landsbyggð 58% 16% 10% 11% 5% 234 229  5%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 51% 20% 11% 13% 4% 441 443  4%
Ekkja eða ekkill 76% 12% 3% 7% 2% 100 99  2%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 50% 19% 10% 10% 10% 87 88  10%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 59% 17% 8% 10% 6% 176 176  6%
Tveir 53% 19% 12% 12% 4% 406 407  4%
Þrír eða fleiri 58% 23% 5% 8% 5% 38 38  5%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 43% 22% 14% 13% 8% 133 135  8%
Vill stunda launaða vinnu 57% 22% 11% 8% 3% 100 100  3%
Vill ekki st. launaða vinnu 60% 17% 8% 11% 4% 376 376  4%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 66% 19% 2% 4% 8% 47 47  8%
201-300 þús. kr. 67% 14% 5% 7% 7% 85 84  7%
301-400 þús. kr. 54% 18% 10% 15% 4% 81 81  4%
401-500 þús. kr. 47% 22% 15% 14% 2% 80 81  2%
Yfir 500 þús. kr. 41% 25% 14% 15% 5% 96 97  5%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 55% 19% 11% 9% 7% 203 204  7%
Frekar gott 52% 19% 10% 14% 4% 264 264  4%
Hvorki né / í meðallagi 65% 20% 5% 9% 1% 80 80  1%
Mjög eða frekar slæmt 54% 16% 12% 13% 5% 82 82  5%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
73% 15% 7% 4% 1% 74 74  1%
Nei 52% 22% 11% 12% 3% 134 134  3%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 33% 27% 15% 17% 7% 324 327  7%
Könnun svarað í síma 78% 9% 5% 6% 2% 306 304  2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 101. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla? - Annað

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 251 251 75% 4,6%  75%
Sjaldnar en vikulega 11 11 3% 1,9%  3%
Vikulega 6 6 2% 1,4%  2%
Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega 22 22 7% 2,7%  7%
Daglega 44 44 13% 3,6%  13%
Fjöldi svara 334 334 100%
Vil ekki svara 417 415
Á ekki við - fer aldrei á netið 277 279
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fara á Internetið fengu þessa spurningu.

  Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega / sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 75% 3% 2% 7% 13% 334 334  13%
Kyn *
Karl 69% 3% 1% 8% 19% 156 160  19%
Kona 80% 4% 2% 5% 8% 178 174  8%
Aldur óg
67-69 ára 74% 1% 2% 3% 19% 89 89  19%
70-72 ára 74% 4% 2% 7% 12% 81 81  12%
73-75 ára 75% 2% 0% 8% 15% 60 60  15%
76-79 ára 76% 2% 4% 6% 11% 46 46  11%
80-87 ára 79% 8% 0% 8% 4% 48 48  4%
88 ára og eldri 70% 10% 0% 10% 10% 10 10  10%
Búseta óg
Reykjavík 81% 2% 2% 6% 9% 121 123  9%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 76% 4% 0% 7% 13% 82 83  13%
Landsbyggð 69% 4% 3% 7% 17% 131 128  17%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 74% 3% 2% 8% 13% 221 221  13%
Ekkja eða ekkill 72% 4% 1% 7% 15% 69 68  15%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 84% 4% 0% 0% 11% 45 45  11%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 74% 5% 1% 5% 15% 105 105  15%
Tveir 75% 3% 3% 6% 13% 203 203  13%
Þrír eða fleiri 75% 0% 0% 16% 8% 24 24  8%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 71% 3% 5% 6% 16% 67 68  16%
Vill stunda launaða vinnu 75% 2% 2% 7% 14% 55 55  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 77% 4% 1% 7% 11% 201 200  11%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 86% 7% 0% 7% 0% 29 29  0%
201-300 þús. kr. 81% 2% 0% 2% 15% 51 51  15%
301-400 þús. kr. 69% 2% 2% 9% 18% 46 46  18%
401-500 þús. kr. 67% 0% 3% 12% 18% 34 34  18%
Yfir 500 þús. kr. 68% 2% 3% 7% 19% 40 41  19%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 79% 5% 1% 5% 11% 108 108  11%
Frekar gott 72% 3% 3% 8% 14% 132 132  14%
Hvorki né / í meðallagi 70% 0% 2% 8% 19% 47 47  19%
Mjög eða frekar slæmt 80% 5% 0% 4% 11% 46 46  11%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
82% 0% 4% 5% 9% 45 45  9%
Nei 70% 5% 0% 11% 14% 64 64  14%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 51% 5% 1% 14% 29% 105 106  29%
Könnun svarað í síma 86% 3% 2% 3% 6% 229 228  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 102. Skoðar þú eftirtalda samfélagsmiðla - Annað - Opin svör

 
Fréttamiðlar (teljast ekki sem samfélagsmiðlar) - Fjöldi = 46
Allt um fréttir og sport.
Bara blöðin
Blöðin
Blöðin
Blöðin
Blöðin, fréttamiðla
Blöðin, póstinn og þetta venjulega
Dagblöð
Dagblöð
Dagblöð
Dagblöð
Dagblöðin
Dagblöðin og Google
Fjölmiðla
Fjölmiðlar, banka o.fl.
Forsíður dagblaðanna
Fréttamiðla dagblöð ofl.
Fréttamiðlana
Fréttir
Kíki á blöðin
Kíki á blöðin, nota ja.is, athuga fyrirtæki osfrv.
Les blöðin
Les blöðin
Mbl
Mbl
Mbl visir.is element frettir frodleik netflix og alskonar vitleisu
Mbl,kjarnanno.fl.þesshattar
Mbl.is
Mbl.is
Mbl.is bb.is
Mbl.is og dv.is
Mbl.is skessuhorn.is visir.is
Mbl.is vísir.
Mbl.is.vísir
Netfréttamiðlar
Skoða blöðin
Skoðar blöðin
Skoðar blöðin
Skoðar blöðin
Skoðar blöðin
Skoðar blöðin
Skoðar veðurskeyti, blöðin
Skoðum blöðin
Skype- tölvupóst- fréttir- skoða myndbönd
Skype, fjölmiðla, tölvupóst
Skype, og dagblöð
Annað - Fjöldi = 51
Banka, blöð
Bankaþjónustu
Blöð
Candicross
E-mail
E.mail
Face Time
Flesta sem eru í boði
Fréttablöð
Fréttablöð o.fl.
Fréttamiða
Fréttamiðla o.fl.
Google
Google
Google
Google.com
Heimabanka
Hlusta á RVU Rás 1
Internet
Kapall
Leikir
Leit.is
Linkedin
Messenger
Netpóstur
Pinterest o fl
Pinterrest
Skoðar blöð, handavinnuupplýsingar
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype
Skype, tölvupóst
Spotify
Tölvuleikir
Tölvupóst
Tölvupóst
Tölvupóst, afþreyingjarsíður
Tölvupóstar
Veður, færð, Ferlir allskonar upplýsingaleit
Veðurvef og færð á vegum
Ýmislegt

Tafla 103. Í hvaða landi fæddust foreldrar þínir?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Á Íslandi 964 964 95% 1,4%  95%
Annað foreldri fætt erlendis 40 40 4% 1,2%  4%
Báðir foreldrar fæddir erlendis 14 14 1% 0,7%  1%
Fjöldi svara 1.018 1.018 100%
Vil ekki svara 10 10
Alls 1.028 1.028
  Á Íslandi Annað foreldri fætt erlendis Báðir foreldrar fæddir erlendis Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Á Íslandi
Heild 95% 4% 1% 1018 1018  95%
Kyn
Karl 95% 4% 1% 473 485  95%
Kona 94% 4% 2% 545 533  94%
Aldur óg
67-69 ára 95% 5% 0% 227 227  95%
70-72 ára 95% 4% 1% 218 218  95%
73-75 ára 91% 7% 3% 152 152  91%
76-79 ára 94% 4% 1% 144 144  94%
80-87 ára 97% 2% 1% 211 211  97%
88 ára og eldri 97% 0% 3% 66 66  97%
Búseta
Reykjavík 94% 5% 2% 370 375  94%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 94% 4% 2% 256 260  94%
Landsbyggð 96% 3% 1% 392 383  96%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 96% 4% 1% 639 641  96%
Ekkja eða ekkill 93% 4% 3% 241 238  93%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 93% 6% 1% 133 134  93%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 94% 4% 2% 343 341  94%
Tveir 95% 4% 1% 595 596  95%
Þrír eða fleiri 100% 0% 0% 56 56  100%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 96% 4% 1% 175 177  96%
Vill stunda launaða vinnu 97% 3% 1% 158 158  97%
Vill ekki st. launaða vinnu 94% 4% 2% 652 650  94%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 97% 2% 1% 98 97  97%
201-300 þús. kr. 96% 3% 1% 138 137  96%
301-400 þús. kr. 95% 5% 0% 132 132  95%
401-500 þús. kr. 93% 4% 3% 103 104  93%
Yfir 500 þús. kr. 94% 6% 0% 111 113  94%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 95% 4% 1% 307 307  95%
Frekar gott 96% 3% 1% 431 431  96%
Hvorki né / í meðallagi 93% 5% 2% 148 148  93%
Mjög eða frekar slæmt 92% 7% 2% 130 130  92%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
95% 4% 1% 149 149  95%
Nei 94% 3% 2% 266 265  94%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 94% 4% 2% 444 447  94%
Könnun svarað í síma 95% 3% 1% 575 571  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 104. Í hvaða landi fæddist móðir þín?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Íslandi 990 990 97% 1,1%  97%
Bandaríkjunum 2 2 0% 0,3%  0%
Danmörku 7 7 1% 0,5%  1%
Englandi 2 2 0% 0,3%  0%
Finnlandi 1 1 0% 0,2%  0%
Færeyjum 5 5 0% 0,4%  0%
Kanada 3 3 0% 0,3%  0%
Lettlandi 2 2 0% 0,3%  0%
Noregi 4 4 0% 0,4%  0%
Prússlandi 1 1 0% 0,2%  0%
Svíþjóð 1 1 0% 0,2%  0%
Þýskalandi 3 3 0% 0,3%  0%
Fjöldi svara 1.021 1.021 100%
Vil ekki svara 7 7
Alls 1.028 1.028
  Á Íslandi Erlendis Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Á Íslandi
Heild 97% 3% 1021 1021  97%
Kyn
Karl 98% 2% 474 486  98%
Kona 96% 4% 547 535  96%
Aldur óg
67-69 ára 98% 2% 228 228  98%
70-72 ára 97% 3% 220 220  97%
73-75 ára 93% 7% 152 152  93%
76-79 ára 97% 3% 144 144  97%
80-87 ára 99% 1% 211 211  99%
88 ára og eldri 97% 3% 66 66  97%
Búseta
Reykjavík 97% 3% 371 376  97%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 96% 4% 257 261  96%
Landsbyggð 98% 2% 393 384  98%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 97% 3% 642 644  97%
Ekkja eða ekkill 96% 4% 241 238  96%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 2% 133 134  98%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 97% 3% 343 341  97%
Tveir 97% 3% 598 599  97%
Þrír eða fleiri 100% 0% 56 56  100%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 98% 2% 176 178  98%
Vill stunda launaða vinnu 99% 1% 159 159  99%
Vill ekki st. launaða vinnu 96% 4% 653 651  96%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 98% 2% 98 97  98%
201-300 þús. kr. 98% 2% 138 137  98%
301-400 þús. kr. 99% 1% 132 132  99%
401-500 þús. kr. 95% 5% 104 105  95%
Yfir 500 þús. kr. 96% 4% 113 114  96%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 97% 3% 307 307  97%
Frekar gott 98% 2% 433 433  98%
Hvorki né / í meðallagi 95% 5% 148 148  95%
Mjög eða frekar slæmt 96% 4% 131 131  96%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
97% 3% 149 149  97%
Nei 97% 3% 268 267  97%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 97% 3% 447 450  97%
Könnun svarað í síma 97% 3% 575 571  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 105. Í hvaða landi fæddist faðir þinn?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Íslandi 981 981 96% 1,1%  96%
Bandaríkjunum 7 7 1% 0,5%  1%
Danmörku 8 8 1% 0,5%  1%
Englandi 3 3 0% 0,3%  0%
Finnlandi 1 1 0% 0,2%  0%
Færeyjum 5 5 1% 0,4%  1%
Kanada 3 3 0% 0,3%  0%
Lettlandi 1 1 0% 0,2%  0%
Noregi 2 2 0% 0,3%  0%
Prússlandi 1 1 0% 0,2%  0%
Svíþjóð 3 3 0% 0,3%  0%
Þýskalandi 3 3 0% 0,3%  0%
Fjöldi svara 1.018 1.018 100%
Vil ekki svara 10 10
Alls 1.028 1.028
  Á Íslandi Erlendis Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Á Íslandi
Heild 96% 4% 1018 1018  96%
Kyn
Karl 97% 3% 473 485  97%
Kona 96% 4% 545 533  96%
Aldur
67-69 ára 97% 3% 227 227  97%
70-72 ára 96% 4% 218 218  96%
73-75 ára 95% 5% 152 152  95%
76-79 ára 97% 3% 144 144  97%
80-87 ára 97% 3% 211 211  97%
88 ára og eldri 97% 3% 66 66  97%
Búseta
Reykjavík 95% 5% 370 375  95%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 97% 3% 256 260  97%
Landsbyggð 97% 3% 392 383  97%
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 98% 2% 639 641  98%
Ekkja eða ekkill 94% 6% 241 238  94%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 95% 5% 133 134  95%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 95% 5% 343 341  95%
Tveir 97% 3% 595 596  97%
Þrír eða fleiri 100% 0% 56 56  100%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 97% 3% 175 177  97%
Vill stunda launaða vinnu 97% 3% 158 158  97%
Vill ekki st. launaða vinnu 96% 4% 652 650  96%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 98% 2% 98 97  98%
201-300 þús. kr. 96% 4% 138 137  96%
301-400 þús. kr. 97% 3% 132 132  97%
401-500 þús. kr. 95% 5% 103 104  95%
Yfir 500 þús. kr. 97% 3% 111 113  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 96% 4% 307 307  96%
Frekar gott 97% 3% 431 431  97%
Hvorki né / í meðallagi 96% 4% 148 148  96%
Mjög eða frekar slæmt 95% 5% 130 130  95%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
96% 4% 149 149  96%
Nei 95% 5% 266 265  95%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 96% 4% 444 447  96%
Könnun svarað í síma 97% 3% 575 571  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Annað

Tafla 106. Er eitthvað að lokum sem þú vildir koma á framfæri?

 
Hækka bætur og/eða bæta kjör. Lækka gjöld og/eða kostnað - Fjöldi = 24
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ef fólk vill vinna eftir 67 ára og getur, það er mjög einstaklingsbundið, þá á það að fá að gera það. Varðandi heilbrigðisþjónustuna; mikill galli hvað það tekur langan tíma að fá tíma hjá læknum. Viðmót heilbrigðsstarfsfólks er afskaplega gott en biðtíminn er bagalegur.Það sem fólk ber úr býtum í dag frá Tryggingastofnun og úr lífeyrissjóðum er oftast allt of lágt. Fólk verður að geta fengið að halda reisn sinni á efri árum og ekki lepja dauðann úr skel. Þegar eldra fólk getur ekki glatt sína nánustu með smávegis afmælisgjöfum þá fær það ekki að halda reisn sinni.
Að eldri borgarar séu ekki látnir sitja eftir við launaákvarðanir og beinni fátækt í þeirra röðum verði útrýmt.
Að laun ‘Eldri borgara’ mættu vera 300 hundruð þúsund krónur eftir skatt, þeir eru sko alveg búnir að vinna sér inn fyrir því finnst mér.
Almennt eru lífeyristekjur of lágar og tekjutengingar of miklar.
Bara að Gráa hernum takist að bæta kjör aldraðra, og fjölmiðlar sýni aldraða öðruvísi en með mynd af beinaberri tinandi konu í göngugrind. Aldraðir eru ekki ónýtir.
Bæta kjör eldriborgara og öryrkja.
Finnst að gamalt fólk er búið að gefast upp þar sem það hefur ekkert að gera. Passa að hafa athafnasviðið gangandi, ef fólk vill vinna leyfa því að gera það. Ef fólk verður veikt ekki gera þá að meiri sjúklingum en það er. Gamalt fólk þarf að fá meira útborgað frá ríkinu þar sem flestir geta ekki lifað á því sem það fær útborgað núna. Finnst að öll þjónusta fyrir eldri borgara ætti að vera frí, þá sérstaklega heilbrigðisþjónusta, þar sem gamla fólkið hefur unnið alla sína æfi og borgað sína skatta svo það ætti ekki að borga ríkinu meira en það hefur þegar gert, ríkið ætti að sjá um eldri borgara.
Finnst þessi allt of. margt í þessari könnun sem ég er ekki að upplifa. Er stutt síðan ég var á vinnumarkaði og er að sættast við að vera orðin eldri borgari. Verð að segja að það er ekki mikið gleðiefni sýnist mér að fá þessi mánarlegu eftirlaun og geta ekkert látið eftir sér. Hætta að einangrast af því að maður hefur ekki efni á að taka þátt í lífinu.
Hækka ellilífeyrinn og hætta skerðingum þótt eftirlaunamaður vinni eitthvað smávegis.
Hærri ráðstöfunartekjur.
Læknishjálp ekki síst tannlækningar eru hræðilega dýrar. FEB er ágætt en það mætti vera meiri opinber eða niðurgreidd félagsleg úrræði í boði, félagsmiðstöðvar skemmtaanir, leiksýningar.
Mansæmandi laun fyrir eldri borgara. Ég fæ á mánuði 200þ frá Lífeyriss. 57 frá Tryggst. greiði 200þ í húsaleigu(hjá Búmönnum ) þá er lítið eftir fyrir mat, klæði, læknisþjónust og lyfjum.
Myndi vilja nýta sér fjárhagsaðstoð ef það væri ekki of dýrt. Er fylgjandi því að hækka eftirlaunaaldurinn í 70 ef fólk fær að ráða því sjálft. Viðkomandi þurfti að hætta að vinna vegna veikinda. Hann er með bilaða tölvu sem hann hefur ekki efni á að láta laga.
Nei. Í sambandi við hreyfingu þá hreyfir hún sig talsvert á sumrin. Hún er með garð sem hún sér um og slær hann nokkrum sinnum yfir sumarið og fer í göngutúra í hverfinu sínu eða keyrir út fyrir bæinn og gengur eitthvað þar, svona 1klst. Ferðir út fyrir bæinn og fer í gönguferðir að vetri til ef það er logn, ekki rigning og ekki hálka. Hún og nokkrir aðrir hafa aldrei fjárhagsáhyggjur, þó tekjur séu lágar. Vegna þess að að þau eru vön að eyða ekki um efni fram Fara aldrei út fyrir rammann. En þau taka það fram að þau leyfi sér ekkert, geta ekki farið í leikhús, bíó eða á atburði sem kosta eitthvað.
Nei. Vildi óska þess að ég hefði betri heilsu. Fer sjáldan til læknis og borgar bara 5-600 kr. í hvert skipti. Í samb. við ráðstöfunartekjur þá fær hún bara greiðslur frá Tryggingastofnun og eins með manninn hennar. Þau borguðu ekkert í lífeyrissjóð. Voru bændur. Þau eiga 6 börn og hafa alla tíð þurft að spara vel og vandlega þannig að það hefur ekkert breyst eftir að komið var á eftirlaun og hafa því ekki fjárhagsáhyggjurr. (Þetta hafa fleiri aldraðir sagt,þeir fara ekkert út fyrir rammann). Í sambandi við að hækka lífeyrisaldur þá finnst henni það allt í lagi ef heilsa leyfir.
Spurningu um hækkaðan lífeyrisaldur er erfitt að svara já/nei án þess að hafa hugmynd um “og hvað þá”. Skerðingar á ellilífeyri v launatekna eða eftirlauna frá lífeyrissjóðum er mjög stórt mál. Breyting á bæði eftirlaunum og elllífeyri eftir því á hvaða aldri er byrjað að taka mætti vera meira afgerandi og ættu “krónur” ekki að vera eina breytan í því dæmi.
Um áramótin taka ný lög gildi sem koma í veg fyrir að ég get auki smá við tekjur mínar, sem eru frá TR l32,000 og lífeyrissjoði 80.000 á mánuði, sem sagt vel undir lágmarkstekjum. Ég er afar ósátt og hreinlega skil ekki hvaða hugsun iggur á bakvið.
Vill ekki að lífeyrisaldur verði hækkaður úr 67 árum í 70 ár því hún er hrædd um að það verði misnotað og fólk þurfi að vinna sem treystir sér ekki í það. Hún vill líka taka fram að það er ekki gert ráð fyrir því að örykjabætur lækka mjög mikið þegar fólk færist yfir á eftirlaun, en lækka um 40þúsund á mánuði.
Vill taka undir með eldri borgurum að fá hærri laun, veitir ekki af því. Hækku. Vegna erfileika hjá sumum.
Vinnan hjá mér er tarnavinna og er meðaltal vinnustunda um 6 klst. á viku. Er einnig á eftirlaunum og fæ örlítinn ellilífeyri.
Vonast eftir því að tekið verði meira tillit til eldri borgara með laun. Ríkið lætur fólk hafa sömu tekjur úr lífeyrissjóði, hvort sem fólk hefur borgað í lifeyrissjóð í áratugi eða aðeins borgað í stuttan tíma/eða hefur sleppt því að borga í lífeyrissjóð.
Vonast til ríkisstjórnin geri eitthvað fyrir mál eldri borgara og hækki tekjurnar.
Það getur verið erfitt fyrir móður sem hefur verið lengi einstæð að hjálpa barni sínu framhaldsnámi að fá neitun á heimaræstingu bara af því að barnið býr heima. Hreinsunin er finnst mér ætluð mér persónulega en ekki með því skilyrði að henda barni af heimilinu. Barnið verður þá launalaus vinnuþræll til að fá að búa hjá eldri borgara.
Það þarf sárlega að bæta kjör aldraðra og öryrkja það er ömurlegt að stjórnvöld virða ekki tilvist þessara hópa.
Óánægja með stjórnmálamenn eða hið opinbera. Vantar rödd eldri borgara - Fjöldi = 7
Finnst stjórnvöld fara illa með eldri borgara. Sumir eldri borgarar standi mjög illa fjárhagslega, sérstaklega þeir sem ekki eigi eigið hugsnæði og þurfi mikið af lyfjum.
Framtaksleysi hins opinbera, bæði ríkis og sveitarfélaga gagnvart búsetuúrræðum fyrir eldri borgara !
Í sambandi við eldri borgara að stjórnvöld verði að taka meira tillit til eldri borgara. Það þarf að hækka greiðslur frá TR.að er ekki nóg hlustað á eldra fólk. Gamla fólkið er heldur ekki að nöldra en það er samt margt sem er mjög að. Sumir þurfa að bíða í fleiri mánuði eftir að komast á spítala í aðgerðir. Þetta er mjög mjög slæmt á Íslandi. Hér þarf fólk að bíða svo lengi, annað en í Danmörku en í Svíþjóð þar sem fólk kemst strax á sítala. Það þarf nauðsynlega talsmann fyrir eldri borgara því gamla fólkið í dag er svo hógvært og vill ekki vera að ónáða. Það vantar jafnvel yngri talsmann fyrir okkur.
Lífeyrissjóðir hafa brugðist þeim, sem eiga þá. Ríkið hefur brugðist eftirlaunaþegum með vangreiðslum og skattheimtu.
Stjórnmálamenn mættu standa við loforð sín á kosninga ári. Það vantar hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara, sem þurfa á aðstoð að halda.
Stjórnvöld hafa undanfarin ár verið frekar óhliðholl eldriborgurum.
Var fatlaður til 67 ára aldurs en hætti þá að vera öryrki og varð ellilífeyrisþegi. Er ósáttur við að fá ekki liðsmann frá hinu opinbera.
Bæta þjónustu - Fjöldi = 32
[nafn] býr í sveit, mjög langt að sækja bæði læknisþjónustu og félagsstarf aldraðra. Fer til læknis af því að það er nauðsynlegt en sækir ekki félagsstarf utan eina ferð að sumri. [nafn] finnst að flest fólk sé orðið so langlíft og heilsuhraust að flestir geti unnið, og vilji vinna, til sjötugs. En þeir eigi að fá að ráða því sjálfir. Og það eigi ekki að skerða aðrar tekjur eins og lífeyrissjóðsgreiðslur eða greiðslur frá TR á móti. Fólk á að fá að halda sínum tekjum.
[Spurningin: Ef/þegar þú skiptir um húsnæði hversu mikilvægt eða lítilvægt er að stutt sé í þjónustu fyrir eldri borgara nálægt húsnæðinu?] - Ef ég þyrfti að flytja héðan væri það vegna þess að ég væri orðinn heilsulaus og ófær um að hugsa um mig sjálfur. Segir sig sjálft að þá væri mikilvægt að vera nálægt þjónustu! [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Sjálfsagt fyrir þá sem vilja og hafa heilsu, það á að vera val þeirra.
[Spurningin: Finnst þér þú hafa gott eða lélegt aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þú þarft á að halda?]: Þegar maður kemst loksins að þá er þjónustan síst verri en hún var. En biðin eftir því að komast að hjá heimilislækni getur verið mjög löng. Ef um alvarleg tilfelli er að ræða þá kemst maður fljótt að og þjónustan er góð.[Finnst þér heilbrigðisþjónusta vera dýr eða ódýr?]: sumt er mjög ódýrt en annað er alveg út úr korti. Ef hugmyndin er að sytta eigi lífeyrisaldur og draga úr greiðslum ríkisins þá er það stórt spor aftur á bak, ekki fylgjandi því.[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]En ef fólk hefur heilsu langa til að vinna, margir eru mjög sprækir 67, þá á að gera þeim það auðveldara, en ekki hafa af þeim þær lífeyrissjóðsgreiðslur sem þau hafa unnið fyrir.
[Spurningin: Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur á heildina litið ert þú með heimaþjónustu sveitarfélagsins?] - Hún er ánægð með heimaþjónustuna eins langt og það nær en vildi mjög gjarnan að hún kæmi vikulega en ekki hálfsmánaðarlega.
1 Efla þarf til muna þjónustu fyrir heilabilaða. Eigum fólk með menntun, reynslu og þekkingu umönnun heilabilaðra, sem ekki er hlustað á eða bara hunsað og enginn vilji til að gera eitthvað í málunum hjá yfirvöldum. Auka þarf heimaþjónustu fyrir aldraða til þess að gera fleirum kleift að búa lengur á sínu eigin heimili. Hækka þarf ellilífeyrir og skerða hann ekki hjá þeim sem vilja og geta unnið launaða vinnu. 4 Auka þarf forvarnarstarf, þ.e.a.s efla kynningu á mikilvægi hreyfingar, matarræðis og sjúkraþjálfunar til þess að fresta varanlegu heilsuleysi.
Bý á Stöðvarfirði og þarf að sækja margvíslega þjónustu til annarra fjarða, t.d. á Neskaupstað. Hún keyrir ekki bíl og er því upp á aðra komin með að komast á milli fjarða. Þætti gott ef sveitarfélagið byði upp á síka þjónustu til að hægt væri að auðvelda eldri borgurum að halda sjálfstæði sínu lengur og minnka álagið á börn og ættingja. Frá spyrli: [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]. Inga vill alls ekki að lífeyrisaldur verði hækkaður í 70 en ef fólk vill og hefur heilsu til að því verði gert kleift að vinna lengur. En það á að vera valkvætt.
Býr á dvalarheimili og fær alla þjónustu varðandi mat, þvotta og þrif [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - miðað við hvað heilsufar þjóðarinnar er almennt gott þá er það jákvætt að lengja lífeyrisaldurinn. Ef fólk hefur starfsanda, getu og vilja til að starfa áfram þá er það bara jákvætt.
Er ekki hrifin af öllum þessum sameiningum á Vestfjörðum. Þjónustunni hefur hrakað og litlu sveitarfélögin komið verst úr því.
Ferðaþjónusta fatlaðra hefur versnað mikið og erfitt að stóla á hana núna - eiginlega ekki hægt að nýta sér hana. Löng bið og stundum ekki komið á réttum tíma.
Fékk háan bakreikning frá Hafnarfjarðab. Vegna tilraunaverkefnis í gegnum bílaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar á vegum Hreyfils-Bæjarleiða. Mér var ekki tjáð í byrjun að takmark væri á ferðum og notaði þvi þjónustuna óspart. Hefi getð farið til Afríku fyrir peninginn, reikningurinn hljóðaði upp á rúmlega 200.000 kr. og er ég sár yfir þessu öllu saman. Fæ núna bara 8 ferðir.
Hallærislegt þegar að gamalt fólk segir að því leiðist. Það getur bara fundið sér eitthvað að gera. Það fær alla þjónustu sem það þarf.
Hann hættil vegna þess að ég vil ekki að þið séuð að snuðra í minni sál“. Hann sagði að heilsugæslan í Breiðholti væri góð. og það væri góð heilbrigðisþjónusta. Honum fannst vera komið nóg af”snuðrinu“.
Heilbr.þjón er alveg skelfileg. Ég veiktist í fyrra og þá kom maður bara gjörsamlega að lokuðum dyrum hjá læknum, sem sagt 3ja mán. bið. Það var betri þjónusta þar sem ég bjó í sveitinni hérna áður fyrr. Þar var alltaf hægt að fá að tala við lækni strax og þeir virtust sérfræðingar í öllu mögulegu. Slysavarðsstofan: Það þarf hrausta manneskju til að bíða þar klukkustundum saman í kuldatrekk! þetta er alveg skelfilegt ástand þar. Heilbrigðiskerfið þarf mest á því að halda að koma einhverju betri skikkan á. Það er svo erfitt að komast að læknum, Mikill læknaskortur og vöntun á nýliðun. Þessi kona aðstoðar fjölskyldu sína er sem sagt heimilishjálp hjá dætrum og tengdaðætrum sem vinna úti allan daginn. Þessi kona sagðist hafa gifst velstæðum manni þannig að hún fær ekkert frá Tryggingast.(það e. Vegna samsköttunar hjóna), en fær 52 þús. úr lífeyrissjóði á mán. Hún átti eignir sem hún gat selt og á þess vegna alltaf pening til að vera sjálfstæð.
Heimilishjálp Félagsþjónustunnar gerir ekki það sem hún á að gera/ sleppir þrifum sem hún á að sinna, sérstaklega áður en [nafn] fór í augnsteinaskipti. [nafn] telur sig ekki geta kvartað því konan sem kemur þekkir til barnabarns [nafn].
Nei. Hann hefur nánast ekkert notað heilbrigðisþjónustuna um ævina að hans sögn og hann sagði strax í upphafi könnunar að hann muni ekki eftir að hafa legið í rúm. Vegna veikinda. Hann er búfræðingur.
Nei. Hann vinnur fullan vinnudag sem húsvörður og fer svo oftast í hesthúsin eftir vinnu þannig að hann er á töluverðri hreyfingu alla daga. Hann treystir sér ekki til að meta heilbrigðisþjónustun. Vegna þess að hann hefur ekki þurft að nota hana, en segist hafa fengið “feiknagóða þjónustu í Orkuhúsinu 2014”. Fór í aðgerð þar vegna slitinnar sinar. Fer bara 1 - 2svar á ári til heimilislæknisins. Hann segir að viðhorf til eldri borgara breytist á 4ra ára fresti, það er að segja það eykst í kring um kosningar, en dalar svo þess á milli.
Nei. Í sambandi við læknisþjónustu þá finnst henni hún ekki þurfa að borga mikið, en henni finnst hún sjá þarna svimandi háar upphæðir (sem eru svo niðurgreiddar). Hún hefur ekki þurft lyf fyrr en fyrir stuttu síðan. Henni finnst lyf vera dýr. Í sambandi við fjárhagsáhyggur, þá segir hún eins og svo margir að hún hafi aldrei haft fjárhagsáhyggjur. Vegna þess að hún hafi aldrei eytt um efni fram. Í sambandi við viðhorf til eldri borgara, þá finnst henni svar sitt ver bæði og, bæði jákvætt og neikvætt viðhorf til eldri borgara, hún upplifi jákvætt viðhorf en svo séu sumir aldraðir afskiptir.
Nei. Notar heilbrigðisþjónustuna svo lítið að hún veit of lítið um hana til þess að mynda sér skoðun.
Nei. Það er 3ja vikna bið eftir að komast að hjá heimilislækni á Selfossi, en svo er hægt að komast að samdægurs hjá einhverjum lækni á heilsugæslustöðinni. Lækniskostnaður á mánuði er um 1.500 kr. á mánuði að hans sögn. Hjónin voru að ákveða í morgun að fara að sækja um þjónustuíbúð.
Nei. Þau búa í sveit og þess vegna koma börn, aðrir ættingjar eða vinir ekki oftar til þeirra í heimsókn. Hann borgar “eitthvað smávegis” fyrir lyf. Það er sama með lækniskostnað. Hann hefur svo litla reynslu af heilbrigðisþjónustunni að hann getur ekki dæmt um þá þjónustu.
Nei.Hann hefur eiginlega enga reynslu af heilbrigðisþjónustunni. Vegna þess að honum hefur aldrei orðið misdægurt nema þegar hann var 18 ára þá var tekinn botnlanginn. Hann er með blóðþrýstingslyf, ekki önnur lyf. Hittir heimilislækni eistaka sinnum, einu sinni á ári eða svo. Hann hætti að vinna 90 ára. Hann var sjómaður á eigin bát. Var einn á bát og hætti 90 ára vegna þess að konan heimtaði það. Hann dauðsá eftir því vegna þess að hann hafði fulla heilsu til að stunda sjóinn mun lengur!
Opinberri þjónustu, úrræðum og viðmóti við margt sjúkt og lítt sjálfbjarga aldrað fólk er oft ábótavant og þjóðfélaginu stundum til vansa. Flestir fullorðinir þekkja dæmi um slík og þar á meðal sá sem þetta fyllir út. Það eldur kvíða að kunna að lenda í nefndir stöðu.
Óánægður með Vesturgötu 7 því þar var dansinn lagður niður. Þar var skemmtilegur hópur en við söknum þessa starfs á Vesturgötu 7. Þrifin eru 1 og 1/2 tími í hvert skipti. Hann er í sjúkraþjálfun 2svar í mán. og sá kostnaður er innifalinn í 5000 kr. lækniskostnaði á mán.(Þau hjónin halda að þetta sé kostn. á mánuði). Þau hjónin fara í dans 2 - 3svar í viku. Honum finnst heilbrigðisþjónusta hafa verið “til fyrirmyndar” bæði fyrir mörgum árum síðan og svo núna. Hefur 2svar leitað til heilsugæslustöðva að undanförnu og “er mjög sáttur” við þjónustan þar.
Óska betri tíðar. Mér finnst afturför á alltof mörgu. Mikil afturför og það finnst mér mjög sorglegt bæði í samb. við heilbrigðiskerfið. Þessi kona varð að hættaa að vinna vegna veikinda eiginmannsins. Hún er orðin mjög illa farinvegna gigtar (brjósk að hverfa úr hnjáliðum og mjöðmum) og kemst þess vegna ekki í gönguferðir, en reynir að hreyfa sig innan dyra með göngugrind eins og hún getur. Henni finnst mikið minna öryggi í heilbrigðisþjónustunnii. Hún nýtirsér ekki núna akstursþjónustu borgarinnar, en hún gerði það í nokkur ár áður en hún varð svona slæm af gigt. Þolir lyf illa. Tekst að lifa á þessum peningum með því að fara ekki neitt. (spyrill: Það segja nokkuð margir).
Slæmt að flestar konurnar sem koma frá Félagsþjónustunni (ISS) eru erlendar, þær tala ekki íslensku og [nafn] talar bara íslensku - getur hún ekki tjáð sig við þær.
Vil bara endilega að það verði hægt að fá aðstoð læknis, heimilislæknis þegar ég þarf þess með. Svo erfitt að þurfa að bíða í 3 - 4 vikur eftir tíma hjá heimilislækni þetta var ekki svona hérna áður fyrr, hérna var alveg frábær þjónusta, en nú er þetta búið. Hún fer 3svar í viku að spila á spil. Hún borðar bara 2 máltíðir á dag, morgunmat og svo kvöldmat.
Vill láta bæta heilbrigðisþjónustuna - finnst of löng bið eftir viðtali við heimilislækni.
Það er biðin eftir að komast á heilsugæslu sem er slæm en þjónustan er góð. Vildi að heimurinn væri betri og öruggari.
Það var ekki spurt um tannlækniskostnað. Það er með hann í huga að ég svaraði því að heilbrigðisþjónusta væri dýr. Það er mikilvægt að þátttaka ríkisins í tannækniskostnaði verði aukin fyrir alla aldursflokka, en ekki síst aðraða.
Þessar spurningar virðast einkum taka mið af þeim “eldri borgurum” sem eru hættir atvinnuþátttöku. Það mætti spyrja þýðið um viðhorf til þess hvernig samfélagið býr að eldri borgunurm, möguleikum á þjónustuíbúðum, hvernig gangi að lifa af lífeyrisbótum, samspili trygginabóta, lífeyris og skatta, möguleikanum á að fá vinnu eftir að lífeyristökualdur hefst, o.s.frv.
Þessi könnun þarf að vera fjórðungsbundin varðandi heilbrigðisþjónustu. Vegna þess að hún er svo mismunandi eftir landsfjórðungum. Það er mjög góð þjónusta á Húsavík. Bæði heilsugæslan þar og apótekið standa sig gríðarlegavel. Við hjónin höfum mikla reynslu af heilsuggæslunni á Húsavík vegna veikinda okkar beggja. Þau hjónin búa í eigin húsnæði, en verða að leigja íbúð á Akureyri þegar eiginmaðurinn þarf að sérþjónustu að halda sem er aðeins vitt á sjúkrahúsinu á Akureyri.
Þó hún sé almennt frekar ánægð með heilbrigðisþjónustuna, hefur ekki þurft mikið á henni að halda, þá er allt of löng bið eftir tíma hjá heimilislækni. Er fylgjandi því að hafa umboðsmann aldraðra, en það þyrfti að vera sérstök manneskja. Ekki hver sem er sem getur sinnt því hlutverki.[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Fylgjandi því að fólk vinni lengur en til 67 ef það getur og með þvi skilyrði að lífeyrissjóðsgreiðslur, sem það hefur greitt og áunnið sér réttindi, verði ekki skertar.
Hlúa betur að eldri borgurum - Fjöldi = 3
Að halda áfram að hlúa gamla fólkinu, því að við leggjum þetta í hendurnar í yngri fólkinu.
Má hugsa betur um aldraðra. Aldraðir eru að bugast. Ekki nóg að spurja um ráðstöfunartekjur eftir skatt.
Það þarf að hugsa betur um aldraða ef að þeir væru ekki til staðar Hvar væru.þið þá.
Tvísköttun, tekjutenging og/eða skerðingar - Fjöldi = 23
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Mikilvægt fyrir þjóðina að fólk vinni, svo fremi sem það sé þeim ekki um megn. Það verður að vera miðað við þrek þeirra. Ef fólk vill og treystir sér til að vinna þá á það að fá að gera það en það á alls ekki að skerða lífeyrinn sem þau hafa unnið sér inn. Hið opinbera á ekki að skerða sínar greiðslur á móti lífeyrinum, það eru bara svik. Fólk á að geta elst, unnið svolítið, og geta séð sér farborða, lifað sómasamlegu lífi.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - Ég var rosalega hress þegar ég var 70 en það eru svo margir sem eru mjög þreyttir og slappir strax við 67 ára aldur. Ég sé enga ástæðu til að hækka lífeyrisaldurinn. [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ef fólk vill sjálft vinna lengur og hefur heilsu þá er það sjálfsagt en það er alveg ótækt að lífeyririnn sé skertur.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Heilsa fólks tiltölulega betri en áður fyrr og fólk lifir lengur. Þeir sem hafa heilsu og löngun til að vinna eiga að fá að gera það. En þeir eiga að fá að njóta síns lífeyris, það á ekki að skerða bætur, lífeyrir er eitthvað sem fólk hefur lagt til hliðar á sinni ævi og á að fá að njóta þess. Annað er mjög óréttlátt.
Að kjör eldri borgara verði bætt verulega og hætt verði að skerða þann lífeyri sem þeir eiga í lífeyrissjóðum eins og gert var ráð fyrir í upphafi þegar þeir voru stofnaðir.
Að ríkissjóður hætti að hlunnfæra okkur um lögbundin réttindi. Þar á ég við meðal annars óþolandi skerðingar á réttindum.
Allt of mikil forræðishyggja í landinu. Litlir krakkar, nýskriðnir úr skóla, vilja hafa vit fyrir okkur og segja okkur hvernig við eigum að haga lífi okkar. Auðvitað væri æskilegt að fólk réði sínum starfslokum sjálft, þeir sem hafa heilsu og geta og vilja vinna lengur en til 67 ættu að geta gert það. En þá fer bara allt í skatt, og Tryggingastofnun tekur allt. Varðandi þá upphæð sem maður þyrfti að hafa til ráðstöfunar í hverjum mánuði þá fer það alveg eftir því hvort maður er í eigin, skuldlausu eða skuldlitlu, húsnæði eða hvort maður er á leigumarkaði. Ef maður er á leigumarkaði þá geta hæglega farið 200 þúsund í það og þá duga 300 þúsund á mánuði alls ekki.
Eftirlaun meiga hækka og taka allar skerðingar af, það erum við sem eigum lífeyrisjóðinn annað er stuldur af mínu áliti. Fljótara að komast á heilsugæslustöðina að heimiislækninum sem tekur 4 vikur.
Er ósátt með að ríkið tekur skatta af lífeyri og að tekið sé af styrkum, sem dæmi fékk hún styrk upp á 380.000 og ríkið tók 320.000 af þeim styrk. Finnst það ekki vera satt að auðvelt sé að koma í samband við stjórnmálafólk, hefur reynt oft að hafa samband til að benda þeim á mál sem henni finnst að stjórnmálamenn eigi að taka fyrir.
Falla frá skerðingu á greiðslum frá TR !!!
Fara að minnka skatta á eldri borgurum, finnst að við séum búin að borga nóga skatta, borga margfallt af því sem maður á. Ef maður á eitthvað þá er það bara dregið af ellilífeyri eða lífeyrissjóði. Það ætti að vera hverjum og einum í sjálfsvald sett hvort hann vill, ef hann getur heilsunna. Vegna, haldið áfram að vinna eftir 67 ára aldur. En ef það kemur niður á lífeyrisgreiðslum eða eftirlaunagreiðslum þá borgar það sig ekki fyrir mann.
Finnst að það þarf að fara í gegnum mál eldriborgara. Það ætti ekki að skatta eldriborgara.
Hef það gott meðan heilsan er góð, vil búa og eiga húsið mitt sem lengst, en til þess þyrfti ég að fá meira úr lífeyrissjóðnum mínu skattfrjálst, hætta að borga skatta af lámarskframfærslu frá tryggingastofnun, finnst ég ekki geta leyft mér annað en það sem bráð nauðsynlegt er það er hart búin að vinna allt mitt líf úti og er 4 barna móðir og komist vel frá því, alltaf borgað fullan (alltof háan) skatt af öllum launum og hef virkilega haft fyrir öllu eld að þjóðfélagið verði virkilega að skoða mál eldriborgara svo það verði sátt við afkomu sína síðasta tímabil æfinnar sem ætti að vera áhyggjulaust. Hef ekki prófað að vera heilsulitið gamalmenni en mér sýnist ekkivera alltof vel hugsað um það, skilaboðin mín eru " á að vera áhyggjulaust æfikvöld það er það minnsta sem hægt er að fara fram á“.
Legg mikla áherslu á að eldri borgarar fái rétta og mannsæmandi framfærslu til að lifa á. Við þurfum engar stofnanir eða umboðsmenn eða neitt slíkt. Við þurfum bara sanngjarna framfærslu eftir að hafa greitt skatta í rúma hálfa öld. Eigum ekki skilið að lífeyrisgreiðslur séu skertar.
Mjög mikilvægt að fólk sem hefur borgað í lífeyrissjóð alla sína ævi fái ekki skertar greiðslur úr Tryggingarstofnun. Það má ekki refsa fólki fyrir að vera duglegt á ævinni. Engin sanngirni í því að þeir sem hafa verið fyrirhyggusamir og greitt í lífeyrissjóð alla sína tíð fái sömu upphæð í vasann og þeir sem hafa verið slugsar.
Okkur gengur ágætlega af því við eigum skuldlausa eign sem við búum í og eigum sparifé sem við bætum við eftirlaunin og við erum ennþá hraust. Okkur er refsað af því við borguðum í lífeyrissjóð og fáum þess vegna ekki ellilífeyir. Það þarf að afnema tekjutengingu. Mundi bæta hag margra eldri borgara. Við búum í litlu samfélagi þar sem er gott aðgengi að allari heilbrigðisþjónustu. Börnin okkar og barnabörn búa líka hér og erum samvistum við þau á hverjumdegi.
Passa upp á heilbrigðiskerfið. Passa upp á lífeyrissjóðina, leyfa fólki að hætta 67 ára gömlu. Ekki skerða lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun! Það er skömm að því.
Spurningu um hækkaðan lífeyrisaldur er erfitt að svara já/nei án þess að hafa hugmynd um “og hvað þá”. Skerðingar á ellilífeyri v launatekna eða eftirlauna frá lífeyrissjóðum er mjög stórt mál. Breyting á bæði eftirlaunum og elllífeyri eftir því á hvaða aldri er byrjað að taka mætti vera meira afgerandi og ættu “krónur” ekki að vera eina breytan í því dæmi.
Vantar að sp hvort fólki megi ekki vinna þó það sé komið á eftirlaunaaldur án þess að það skerði lífeyri eða tryggingar. Ef þú hefur rétt á lífeyri þá áttu að fá hann. banna skerðingar.
Það á ekki að skattleggja eignir(eldri borgara t.d) heldur tekjur, það þarf að hækka skattleysismörk.
Það er óverjandi að TR skuli með “skerðingum” og öðrum lúalegum aðgerðum hrifsa til sín stóran hluta af þeim launum sem eldri borgarar vinna sér inn og því sem þeir ættu að fá greitt frá TR. Lífeyrissjóðir voru stofnaðir fyrirborgarana en ekki fyrir hið opinbera.
Það gengur ekki að ellilífeyrir sé skertur frá Tryggingastofnun, við gamla fólkið verðum að fá að lifa mannsæmandi lífi. Búin að borga í lífeyrissjóð alla ævi og fáum ekkert fyrir okkar snúð.
Það verður að gefa eldri borgurum kost á að vinna án þess að tekið sé af þeim með skerðingu á ellilífeyri.
Ævintýramennska stjórnenda lífeyrissjóða fór mjög illa með marga lífeyrisþega, í mínu tilfelli 40% skerðing. Það er ótækt að ellilífeyrir skerðist við atvinnuþáttöku, frá ákveðinni upphæð verða aðeins 40% af tekjunum eftir í vasanum.
Ánægja með lífið, velfarnaðaróskir og/eða þakklæti - Fjöldi = 19
Mjög tímabær könnun takk fyrir það. Bestu kveðjur.
Takk fyrir !
Takk fyrir .
Takk fyrir að fá að taka þátt :-)
Takk fyrir að fá að taka þátt í þessari könnun.
Takk fyrir að fá að taka þátt.
Takk fyrir að fá að vera með í þessari “rannsókn”. Kv.
Takk fyrir að fylgjast með okkur gamlingjunum.
Takk fyrir góða greiningu .
Takk fyrir og vonar að eitthvað gott komi út úr þessu.
Takk fyrir sem eldriborgari gott að vita um það er til fólk sem vill af okkur vita.
Takk fyrir vonum að þetta komi að gagni.
Takk fyrir, gott framtak.
Takk fyrir, ímynda mér að þetta sé þörf könnun, þó ég sé nokk í góðum málum.
Takk fyrir.
Takk fyrir.
Takk fyrir.
Þakklæti til allara sem stjórna hérna þar sem ég bý. Það getur ekki verið neitt betra.
Þakklæti til lífsins og haldið áfram að vera góð við fullorðið fólk. Vera jákvæður. Þessi kona kom með góðan punkt í sambandi við heilsugæsluna. Hún sagði: “Það er betri framkoma hjá læknum og hjúkrunarfólki núna en var hérn áður fyrr þegar ég var ung. Þá þorði maður varla að yrða á þetta fólk.” Nú hafa læknar og hjúkrunarfólkfirleitt svo " ljúfa framkomu.“.
Virðing, verðleikar og/eða kynslóðabil - Fjöldi = 8
Bera meiri virðingu fyrir heimilisstarfi! Það er mjög flókið, hjá alltof mörgum. Virða mannréttindi allara! Yfirvöld vita að stór hluti fólks á eftirlaunum / örorkulaunum hefur ekki ráð á mannsæmandi húsnæði, hvað þá tölvu, að borga mánaðarlega fyrir. Bréflegar upplýsingar koma seint eða alls ekki. Mánaðarleg “launauppbót” þeirra vel launuðu, er ca 100 - 200 þús. hærri, en venjulegt fólk á eftirlaunum, hefur á mánuði.
Bera virðingu fyrir öðrum og koma vel fram við alla.
Eldri borgarar eru ekki byrðir eins og sumir Alþingismenn segja, þeir búa yfir hafsjó af upplýsingum. Það mætti vera meira jöfnuður í samfélaginu.
Ég bý á landsbyggðinni og þar finn ég fyrir meiri virðingu fyrir eldra fólki en í Reykjavík og nágrenni (hef búið þar í tugi ára)ér finnst meiri virðing borin fyrir einstaklingum á fámennari stöðum en á þeim stærri. Góðar purningar en dálítið tengdar stærri svæðum. Það var ekki alltaf auðvelt að svara bein. Vegna orðalag spurninga. Ef þið viljið fá almennt úrtak frá eldri borgurum á öllu Íslandi þarf kannski að huga að þessu.
Ég vildi óska að íslenskt samfélag væri samsett á líkan hátt og suðræn (Spánn, Ítalía svo og USA), þar sem virðing er borin fyrir fullorðnu fólki (sem yfirleitt er kallað “gamalt fólk”). Virðingarleysi gagnvart eldri borgurum þessa lands eru líklega fáheyrð í heimi hér.
Fjölmiðlar eru ákaflega slappir við það að ræða við eldra fólk, bæði í blöðum, útvarpi og sjónvarpi og kynna unga fólkinu reynslu þess og þekkingu. Og það eru mörg átök og erfiðleikar sem eldri kynslóðin hefur gengið í gengum, svo að landið okkar sé eins og það er í dag, meðal þess besta, sem gerist í heiminum. Þrátt fyrir ekki margar háskólagráður hafi í þá daga ekki verið mjög algengar. Dugnaður þess og þrautsegja í gegnum áratugina mætti unga fólkið vita meira um.
Sýna gamlingjum ákveðna virðingu. Finnst stundum að það þyrfti að gera það. Varðandi heilbrigðisþjóustuna þá hafa þau fengið góða þjónustu, en þeim finnst þau heyra á fólki að það er óöruggt í sambandi við þá þjónustu Hann hefur þurft að fresta því að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. Hann segist ekki eiga gsm.síma og hann segist nota síma sem minnst og ekki tölvu, en frúin á gsm. og tölvu og sér um öll slík mál (símtöl og tölvusamskipti).
Vill gjarnan að það breyttist viðhorf til fullorðins fólks frá samfélaginu. Leggja áherslu á að þakka fyrir allt sem þetta fólk er búið að gera fyrir samfélagið. Unga fólkið þarf að læra að þakka fyrir þetta. Vantar að fylgja siðum og venjum, virðingu.
Bæta húsnæðismál og/eða dvalar-/hjúkrunarheimili aldraðra - Fjöldi = 20
[Spurningin: Ef/þegar þú skiptir um húsnæði hversu mikilvægt eða lítilvægt er að stutt sé í þjónustu fyrir eldri borgara nálægt húsnæðinu?]-ef hún flytti myndi hún vilja fara á dvalarheimili, líður vel þar sem hún er, stutt í alla þjónustu þannig að hún myndi ekki vilja flytja fyrr en hún þyrfti á mikilli hjálp að halda [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ef fólk vill vinna lengur og getur það heilsu sinnar vegna er sjálfsagt að það sé hægt. En það verður að vera frjálst val hvers og eins.
[Spurningin: Ef/þegar þú skiptir um húsnæði hversu mikilvægt eða lítilvægt er að stutt sé í þjónustu fyrir eldri borgara nálægt húsnæðinu?]-Segist myndi vilja búa þar sem hún býr núna alveg eins lengi og hún getur, ef hún getur það ekki myndi hún bara vilja fara beint á stofnun, hjúkrunarheimili/elliheimili [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-Fer eftir heilsu fólks.
[Spurningin: Hefur þú skipt um húsnæði á síðast liðnum 5 árum eða hyggst þú skipta um húsnæði á næstu 5 árum?] - Fluttu úr sveitinni, voru bændur, þegar heilsan fór að bila.
[Spurningin: Hefur þú skipt um húsnæði á síðast liðnum 5 árum eða hyggst þú skipta um húsnæði á næstu 5 árum?] - þau hjónin hættu búskap og fluttu á mölina. Fannst betra að hætta á meðan þau gætu séð um sig sjálf [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - Þetta er svo einstaklingsbundið að það er ekki hægt að svara með jái eða neii. Hver og einn verður að fá að ákveða þetta sjálfur.
Byggja þarf fleiri hjúkrunarheimili.
Finnst ástandið minna á þegar hún var barn. Fátæka fólkið var á sveitinni og þróunin í dag líkist því að þetta gæti orðið staðreynd aftur. Fátæka fólkið lendir þá í því að fá umönnun frá þeim sem taka greitt fyrir það, vantar peninga. Umönnunin byggist á því frekar en á kærleika. Alltaf talað um að fólkið eigi að vera heima en [nafn] vill að sveitarfélögin beri ábyrgð á að hafa stað þar sem íbúum líður vel í svipuðum stíl og hvíldarinnlögn á Grund er. Ekki hrifin af því að allt kapp sé lagt á að fólk sé heima svona lengi og fái einhverja til að þrífa og hjálpa sér. Er ekki góð þjónusta nema að fólk kaupi sér sérstaklega. Vill að fólk sem kemur t.d. út af sjúkrahúsi og þyrfti frekar að fara á hjúkrunarheimili að það sé sveitarfélagið sem sér um sitt fólk, býður upp á aðstöðu þar sem fólk, sem þekkir þá fólkið úr sveitarfélaginu, þekkir þá sem það deilir húsnæði með.
Fjárhagsstaða margra eldri borgara er slæm,úr því þarf að bæta .Eldri borgarar þurf að eiga kost á því að komast á dvalarheimili þegar þeir treysta sér ekki að búa heima lengur,er ekki að tala um hjúkrunarheimili,.
Frá spyrli: Garðar (eins og margir sem hafa tekið þátt í könnuninni) vildi benda á að sú heimahjúkrun sem hann fær vikulega er í um 15 mínútur - valkostir í þessari könnun er í klukkustundum talið. Þetta á líka við um heimilisþrifn, sem hann fær aðra hverja viku. Sá sem þrífur hjá honum staldrar við í um hálf tíma.
Heimahjúkrunin er circa 10 minútur á viku en ekki 1 klukkustund - konan sem kemur einu sinni í viku stendur við sturtuna á meðan hún sturtar sig.
Hækka lámarkslaun eldriborgara í 300000kr. Byggja fleiri hjúkrunarheimili og blokkir fyrir 60ára og eldri með þjónustu fyrir eldriborgara. Sveigjanlegan vinnutíma við starfslok án þess að skerða eftirlaun.
Í sambandi við eldri borgara, þegar það kemur á dvalarheimili er litið á það sem fyribæri sem hefur enga fortíð og þetta er ekki nafn heldur númer. Megum þakka fyrir að búa íslandi við kunnum ekki meta hvað við höfum það gott og ættum ekki að tala allt niður.
Miðað við að ég bý hjá dóttur minni í Borgarnesi, ekki þar sem lögheimili mitt er.
Nei. Býr á dvalarheimili fyrir aldraða, en fær helgarleyfi og fer þá hem til sín og sonur hennar sem býr einn kemur og eldar fyrir hana. Það er bíll á dvalarheimlinu og hún nýtir þá þjónustu ef hún þarf til læknis.
Nei. Hann býr á dvalarheimili fyrir aldraða tekur sérstaklega fram aftur og aftur hvað það sé hugsað vel um hann þar, bæði er það forstöðukonan (“hún er afbragðsgóð”)sem fær hólið og líka starfsfólkið,(“hvert öðru betra”)sem erbæði íslenskt og erlent. Læknisþjónustan og matarþjónustan - hann er líka mjög ánægður með hana. “Þetta er allt yndælisfólk”.
Nei.finnst að það þurfi að fara að hugsa meira um gamla fólkið. Byggja elliheimli og svoleiðis. Það er ekki nógu mikið framboð á plássi fyrir þetta fólk. Það er hreinasta vandræði að komast á elliheimili hérna á Akureyri.
Sýnist vera mikil þörf á svona heimilum eins og Hrafnistu þar sem fólk fær 1.flokks þjónustu, því það á það skilið þegar það er komið á efri ár. Gamalt fólk vill fá að vera í friði, gætum þess að hafa mátulega mikil samskipt við börnin en ekki þvingandi. Þannig að ég tel að gamalt fólk eigi ekki að vera heima hjá börnum sínum. Það veldur oft árekstrum. Hvert aldursskeið hefur sínar þarfir. Unga fólkið þarf að geta verið glatt og ánægt án þess að vera alltaf að taka tillit til afa og ömmu. Sumu eldra fólki finnst vera skömm að því að fara á elliheimili en mér líður mjög vel hér á Hrafnistu. Starfsfólkið hérna er frábært, hver einasti maður er brosandi og vill allt fyrir mann gera. Margir útlendingar vinna hérna og er elskulegt fólk allt saman. Ég hef aldrei komið á stað þar sem er svona mikill velvilji og góður andi. Yndislegt fólk. Sumt gamalt fólk vill ekki fara á elliheimili en mín reynsla er mjög góð. Ég vi að það komi fram.
Vandamál hversu langur biðtími er eftir hjúkrunarrými fyrir maka þegar brýn þörf er fyrir slíkri þjónustu.
Varðandi félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ, þá starfar þar gott fólk, en það vantar húsnæði fyrir okkur. Það er oftast verið að leita að lausri stofu fyrir kórinn og föndrið er á elliheimilinu og þar komast bara 6 að í einu. Þessi kona varð að hætta. Vegna þess að hún var orðin svo sjóndöpur. Hún segir eins og svo margir : Ég fer bara 3 - 4 sinnum á ári til læknis og kaupi lyf á 2 - 3ja mán. fresti.
Varðandi heilbrigðiskerfið: Ef ég ætti ekki yndislega tengdadóttur sem er hjúkrunarfræðingur þá væri ég verulega illa stödd. Hún hjálpar mér með allt sem ég þarf. Hún getur ekki og vill ekki gera upp á milli sona sinna og tengddætra, þau hjálpa henni öll, hún borðar með þeim til skiptis, og þau hjálpa henni mjög mikið með allt sem hún þarf aðstoð við.[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Ef fólk hefur orku þá vill það gjarnan vinna og það er bara sjálfsagt. Ef fólk hefur heilu og orku þá á það að fá að vinna ef það vill.23 - Hún ætlar ekki að skipta um húsnæði fyrr en hún þarf að fara á elliheimili. Q34 - Peningarnir duga af því að hún fer ekkert, gerir ekkert, rekur ekki bíl, lifir hófsamlegu lífi. Fyrir suma.
Það er okrað á húsnæði sem er ætlað eldri borgurum.
Annað - Fjöldi = 166
[nafn] fer á Lindargötuna til að borða og honum og félögum hans finnst gaman að spila bridds á eftir. Hins vegar er allt lokað kl. 13:00 um helgar og þeir þurfa að yfirgefa húsnæðið um helgar. Þetta finnst [nafn] mjög bagalegt.
Góð könnun og örugglega gagnlegt, maður heyrir að það er farið illa með gamalt fólk og það á bara ekki að vera þannig.
Vona að það komi eitthvað út úr þessu fyrir gamlingjana.
Framkoma sérstaklega kvenna sem vinna á bak við gler. Þetta getur verið fyrsti starfsmaður sem þú hittir t.d. á heilsugæslustöð eða í afgreiðslu hjá fyrirtæki. Þær eiga það til að vera verulega ókurteisar í garð eldri borgara. Framkoma við eldri borgara er mjög ofarlega í huga þessa svaranda.
Að það sé metið það sem við, eldri borgarar, erum búin að gera.
Lífeyrisaldur spurningin - Finnst að fólk ætti að ráða því hversu lengi það vinnur á meðan það hefur heilsu til.
Lífeyrisaldur spurning - Fólk á að ráða hvenær það hættir að vinna, það eru margir sem vilja vinna áfram og geta varla verið án þess.
Lífeyrisaldur spurning - Það þarf bara að vega og meta heilsu fólks hvort það sé fært um að vinna.
Við út á landi höfum það betra félagslega og allan vegu.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - [nafn] finnst að ef fólk er heilbrigt og vilji það sjálft þá sé sjálfsagt að fólk geti unnið a.m.k. til 70 ára ef það vill. Er lögblind og nýti þjónustu Blindrafélagsins, ef hún þarf að fara eitthvað þá fer hún annað hvort í Strætó eða hringir og pantar bíl hjá Blindrafélaginu.
Ég á móður á lífi og ég skil ekki eftirfarandi: Fólk á að reyna að vera heima eins lengi og það getur, en móðir mín er blind og þess vegna hefur hún prófað að fá sendan mat frá sveitarfélaginu. Hann var svo vondur að hún varð að hætta því. Hún verður að reyna að elda sjálf, blind og 90 ára gömul.
Það sem við erum að heyra í fréttum og heyrum frá Reykjavík er svo langt í frá því sem er að gerast út á landi. Við höfum það svo miklu betra hérna út á landi og það er hugsað mun betur um okkur.
Óþægilegt nýtt greiðslufyrirkomulag á lyfjum, væri betra að hafa þetta jafnt yfir árið. Fær sjokk þegar nýtt tímabil byrjar og upphæðin er rosalega há og svo allt í einu næstum ekki neitt. Frá spyrli: [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Svandísi finnst sálfsagt að þeir sem hafa heilsu og áhuga geti unnið lengur en til 67, en það eigi að vera valkvætt.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Jón vill alls ekki hækka lífeyrisaldur, vill að fólk megi vinna ef það vill og hefur heilsu. En eiga að fá sínar greiðslur úr lífeyrissjóði, það eru peningar sem einstaklingarnir eru búnir að vinna sér fyrir og eiga að fá. Ef fólk velur að vinna áfram þá þarf líka að fylgjast með þeim þannig að þau séu ekki að vinna með einhver elliglöp.
Lífeyrisgreiðslur þurfa að hækkará spyrli: [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Sesselja er alls ekki fylgjandi því að hækka lífeyrisaldur en finnst að ef fólk vill það sjálft þá eigi það að fá að vinna lengur.
Vil að það sé barist meira fyrir réttindum eldri borgara.
Varðandi heilbrigðiskerfið hefur [nafn] góða reynslu af sínum heimilislækni, hefur reynst henni einstaklega vel. Hins vegar hefur hún brotnað illa tvisvar sinnum og var það ekki greint á Borgarspítalanum, í hvorugt skiptið. [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?];[nafn] finnst að fólk eigi að geta unnið lengur en til 67 ef það sjálft vill og hefur heilsu, að það sé val. Henni finnst jafnframt óréttlátt að fólk fái ekki greitt það sem það hefur greitt í lífeyrissjóð, að það sé dregið af manni sem maður sjálfur hefur unnið sér fyrir.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?];f fólk vill sjálft vinna lengur en til 67 og hefur heilsu til þess er það alveg sjálfsagt, en bara ef það velur það sjálft.
Má hækka lífeyrisbætur.
Ríkisstjórnin vakni í sambandi við málefni aldraðra.
Verði hugsað um eldra fólkið og fatlaða.
Reyna að peppa upp aldraða fólkið sem, hjálpa því að vera sjálfbjarga. Að eldra fólk ekki draga sig niður. Þeirra sem þurfa þess það er að segja.
Gaman að geta svarað.
Hann hefur frestað læknisheimsóknu. Vegna fjárskorts. Seinna sagði hann að hann ætti við tannlækna. Þetta hefur komið fram einstaka sinnum áður í viðtölum vegna þessarar könnunar.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Er þeirrar skoðunar að það sé að mörgu leyti sniðut að fólk geti unnið lengur en til 67 ára EF það hefur fulla heilsu og löngun til þess að vinna lengur.Að það geti haft gagn og gleði af vinnunni. Má samt ekki vera of miki vinna, kannski hlutastarf.
Það er enginn lyfjakostnaður, nema einstaka sinnum sulfalyf við kvefi.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]: Endilega að vinna lengur ef fólk hefur heilsu til.
Erfitt að fá tíma hjá heimilislækni Gott fyrir þá sem þurfa á því að halda.
[Spurningin: Myndir þú vilja vera í launaðri vinnu?] - væri alveg til í að vinna en ekki í fullri vinnu [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - Fer algerlega eftir aðstæðum hvers og eins, þarf að vera sveigjanlegt.
Finnst heilbrigðiskerfið almennt ekki nógu gott, sérstaklega er erfitt að ná í heimilislækna. [Spurningin: Finnst þér þú hafa gott eða lélegt aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þú þarft á að halda?]-Erfitt að alhæfa, fer svolítið eftir hvers kyns heilbrigðisþjónusta. Hefur góða reynslu af augnlækningum og þeirri þjónustu sem hún fær þar.[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ætti ekki endilega að fara eftir aldri heldur hvort fólk hefur starfsgetu og löngun til að vinna. Vantar fleiri tölvunámskeið fyrir eldri borgara. Viðhorf til eldra fólks eru slæm. Það er bara tekið eftir þeim þegar vantar að fá atkvæðin þeirra. Hátíðar eða uppákomur haldnar á svæðum þar sem sumt eldra fólk kemst ekki til vegna þess að það verður að ganga svo langt frá bílastæðum. Ennfremur hefur hún lent í því, ítrekað, eftir að hárið varð alveg hvítt að bílar keyra í veg fyrir hana.
Ósátt við að talað sé um að hækka eftirlaunaaldurinn þegar ekki er í boði vinna fyrir eldri konur, og þær eldri konur, sem eru í vinnu, fá lág laun. Virðist vera að hugsa um lækka útgjöld ríkisins (með tali um hækkun lífeyrisaldur) með því að halda fólki í launaðri vinnu. [nafn] vill meina að eldri borgarar séu að vinna við að passa barnabörn og önnur ólaunuð umönnunar störf, sem ekki telst með.
Má hækka aldurinn í 70 ára ef fólk hefur heilsu til þess.
Hún fer einu sinni á ári til heimilislæknis. Ekki til annarra lækna. Er með eitt lyf, blóðþrýstingslyf. Treystir sér ekki til að meta lyfjakostnað yfir árið. Hún fer í sund á hverjum morgni og hittir þar alltaf sama fólkið, sem hún þekkir orðið vel. Gekk á Esjuna í fyrra Hefur alltaf gengið mikið í útivist. Hittir gamla sveitunga og skólasystkin að norðan flest alla laugardaga. Það er ef til vill ástæðan fyrir því að hún þarf lítið á félagslífi elri borgara að halda. Hefur oft þurft að sýna fyrirhyggju í fjármálum og er orðin vön því og þess vegna eru ekki fjárhagsáhyggjurr. Þetta hefur spyrill oft heyrt hjá þátttakendum.
Finnst að það ætti að vera frjálst val hjá fólki hvort það vinni eftir 67 ára. Ef það treystir sér og hefur getu til þess.
Varðandi spurninguna um hvort að það ætti að hækka aldurinn úr 67 í 70 þá er það bara mismunandi vhernig ástandið á manni er. Hvernig heilsan er.
Nei.Þau hjónin hafa bara ellilífeyri til að lifa á, en hún sagði eins og svo margir aðrir hafa sagt " ég veit ekki hvað þetta er há upphæ. Vegna þess að bankinn sér bara alveg um þettag svo sonur eða dóttir er með þetta í tölvuni hjá sér.
Vill ekki að landið fyllist af túristum.
Varðandi spurninguna um hvort að hækka eigi aldurinn úr 67 í 70 ár, þá er ég sammála því á meðan þeir hafa góða heilsu.
Mætti gera betur við gamlafólkið, mætti væri hærri lífeyrir ákveðin skömm af þessu.
Umboðsmaður aldraðra: vill ítreka að hann telur mikla þörf fyrir umboðsmann aldraðra Einnig: finnst mikil neikvæð afstaða til vinnu aldraðra, þótt fólks sé vel á sig komi -ill að því verði breytt og fólk geti unnið eins lengi ogheilsan býður upp á það.
Eldri borgarar eiga að vera jákvæðir, þá líður þeim mikið betur.
[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - sjálfsagt að gera það ef fólk hefur heilsu til að vinna og vill vinna lengur en það ætti að vera frjálst val.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; Það hvort fólk vinnur lengur en til 67 á að vera frjálst val hvers og eins.
Ef horft er 20 ár aftur í tímann hafa heilsugæslustöðvar versnað mikið. Hann segist ekki geta verið heima ef konan hans myndi veikjast. Og hann upplifði vanrækslu að því leiti að honum var ýtt út af spítala áður en hann var tilbúinn tl að fara.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ef fólk hefur heilsu og vill vinna lengur þá á að gera þeim það kleift, en það verður að vera þeirra val.
Það þarf að styðja betur við eldri borgara, t.d. með því að kynna hvað er í boði í félagsstarfi aldraðra. [nafn] myndi vilja fá senda bæklinga heim til sín með dagskrá félagsmiðstöðva Rvk.
Nei. Ég er sáttur við lífið.
Vill að fólk hugsi meira um eldri borgara.
Ellilífeyri mætti hækka um a.m.k. 50 þúsund, það eru helvíti margir sem líða fyrir það, hvað hann er lítill.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; aldur fólks að hækka svo það er kannski allt í lagi að hækka lífeyrisaldur. En það er misjafnt hvernig fólk er á sig komið og það þarf að taka tillit til þess.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Gott fyrir suma að vinna lengur en aðra ekki. Verður að meta það.
Verður að hækka tryggingabætur - eiga inni frá því 2009.
Mér finnst einhvernvegin þegar verið er að skrifa og tala um eldri borgara að maður finnur undirtóninn “æj þetta er bara gamalt”.
Finnst mikilvægt að sinna sjúkrahúsum útá landi. Mikilvægt að hafa sérfræðinga allstaðar út á landi og er ánægður að það komi sérfræðingur á Sauðakrók 2-3 daga vikunnar.
Nei. Man ekki lyfjakostnað en sagði að hann væri “talsverður”. sambandi við jákvætt viðhorf til aldraðra, sagði hann að eftir að þau hjónin fóru að nota göngustafi, þegar þau fara út að ganga, að þá hefði fólk sýnt þeim meri tillitsemi og hjálpsemi.
Nei. Segist aldrei borða 3 máltíðir á dag, segist bara borða þegar hún er svöng og það nái mjög sjaldan þremur máltíðum á dag það er að segja morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Notar ekki lyf nema hún fái lungnabólgu og svoleiði tilfallandi. Spyrill tók eftir því að hún kveikti sér í sígaréttu í upphafi könnunar og reykti á meðan könnun stóð yfir.
Nei. Þau búa í Reykjavík á veturna og nýta félagsstarf fyrir aldraða hér smávegis.
Gæti ekki framfleytt sér nema af því að hún býr í húsnæði sonar síns. Þrif sem hún fær hjá RVK borg er í 1 og hálfan tíma, aðra hverja viku. Þrífur bara gólfin en aðstoðar ekki við önnur þrif, eins og að raka niður gardínur [nafn] getur ekki þrifið sjálf og er þessi aðstoð ekki nægileg.
Nei.Læknis- og lyfjakostnaður er mjög lágur.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?], ef fólk hefur heilsu til; [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - ef fólk er sjálft tilbúið til þess að vinna lengur.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Fer alveg eftir heilsu fólks, ef fólk hefur heilsu til og vill sjálft vinna þá er það sjálfsagt. Margir með menntun eða hæfni sem þjóðfélagið þarf á að halda, sjálfsagt að fólk geti unnið lengur ef það vill sjálft og þörf er fyrir það.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?], alveg sjálfsagt að fólk vinni lengur ef það hefur heilsu og vill sjálft vinna.Myndi nýta mér fjárhagsráðgjöf ef hún væri gjaldfrjáls. Hann segist ekki hafa beint fjárhagsáhyggjurr en það sé af því að hann geti ekki gert neitt nema skrimta rétt svo af því sem hann fær í lífeyri. Það sé ekki svigrúm til að dytta að húsinu, ferðast eða neitt slíkt. Bara rétt fyrir brýnustu nauðsynjum.
Ellilífeyririnn er ansi knappur [Nafn] segist ekki vera hættur að vinna, hann er tæknifræðingur, hefur alltaf unnið sjálfstætt og er ennþá að vinna eitthvað svolítið.
[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - þeir sem hafa áhuga og heilsu til ættu að fá að vinna lengur.
Það er litið niður á gamalt fólk og margir eru ókurteisir - mun ókurteisari en útlendingar.
Nei. Þau eiga einn son sem býr í Svíþjóð. Þau fara þangað 2svar á ári og hann kemur árlega hingað til þeirra. Þau hjón eiga systkini og aðra ættingja sem koma oft í heimsókn.
Margt gamalt fólk er eitt og á bágt, en margir sem ekki bera sig eftir því.
Nei, ég hef það bara ágætt. Hann fer bara 2svar á ári til læknis. Hann fær lyf á 3ja mán.fresti og hann telur að hann borgi á bilinu 3-4 þúsund fyrir lyf á mánuði. Hann sagðist nota símann mjög lítið. Hann sagðist bæði fara í sund og gönguferðir á hverjum degi.
Nei. Hann fer bara 2svar á ári til læknis og svo er tekið blóð úr honum einstaka sinnum, þannig að hann getur ekki slegið á neina tölu varðandi lækniskostnað. Hann fær lyf á 3ja mán.fresti. Hann vinnur stundum við akstur, er varamaður og getur því ekki slegið á tölu varðandi tekjur.
Nei.Veit svo lítið um heilsugæslustöðvarnar því hann kemur þar svo sjaldan. Fær 3ja mán. skammt af lyfjum. Sá skammtur kostar um 12 - 14 þús. Mjög misjafn vinnutími. Yngri dóttirin og maður hennar búa oft erlendis, en þegar þau koma til landsins þá búa þau í húsinu sínu og koma þá oft í heimsókn, en eldri dóttirin býr hjá föður sínu. Vegna þess að hún er öryrki.
Nei. Hún var húsmóðir í sveit og varð að bregða búi þegar maðurinn hennar dó. Þannig voru hennar starfslok.
Það er fáránlegt að fólk sem hefur borgað í lífeyrissjóð alla sína ævi fái jafn mikið greitt úr lífeyrissjóði+TR og sá sem hefur aldrei greitt í lífeyrissjóð. Þetta er bara kommúnismi í sínu tærustu mynd. Það er gríðarlegaósanngjarnt að sá sem hefur verið fyrirhyggjusamur og duglegur fái jafn mikið og einhver sem aldrei hefur unnið neitt. Það er verið að refsa manni fyrir dugnaðinn.
Þakklát fyrir að þessi könnun sé gerð - tímabært að spyrja aldraða um hagi þeirra.
Við höfum það þokkalegt. Þau hjónin fara í dagvist einu sinni í viku (geta farið oftar) á öldrunardeildinni á Sjúkrahúsi Sauðárkróks (það er náð í þau). Þar geta þau náð tali af lækni og hjúkrunarfræðingi, farið í föndur o fleira skemmtilegt. Fá hádegismat og kaffi. Hann hefur keyrt bílinn fram að þessu. Það eru 2 bílar á heimilinu.
Nei, en finnst vanta að upplýsingar frá Tryggingastofnun berist til fólks áður en það kemst á eftirlaunaldur, svo fólk viti á hverju það á von, t.d. er varðar lífeyri og réttindi.
Aldrei að eyða meira en maður afla.
Spurningar eru út í hött.
Hærri ellilífeyrir svo maður hafi svona aðeins, geti farið til Kanarí einu sinni ári skammlaust.
Nei er svo nýfluttur til landsins að ég er ekki enn kominn inn í hlutina.
ekki nema það þarf að laga heilbrigðiskerfið, ekki hægt að eldri borgarar þurfi að bíða í marga mánuði til að komast til læknis.
[Spurningin: Myndir þú vilja vera í launaðri vinnu?] - myndi vilja vinna svolítið og afmarkað en ekki í fullri vinnu [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - þyrfti að vera sveigjanlegt, svo misjafnt hvernig fólk er á sig komið.
[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - myndi henta sumum, ekki öllum.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]. Allt í lagi að hækka lífeyrisaldurinn í 70 en ætti að vera spurning um hvað fólki sjálfu finnst og hvað það vill vinna lengi. Sumir þrá að hætta að vinna og aðrir kvíða því.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; endilega að hækka lífeyrisaldur, þeir sem geta og vilja geta unnið, en það á að vera frjálst.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] og [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; Sumir hafa fulla heilsu þegar þeir eru 67 ára, það er sjálfsagt að fólk hafi val um það hvort það heldur áfram að vinna. Ef fólk vill og hefur heilsu.
Nei. Leggur kapal á tölvuna og hefur gaman af því.
[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; sjálfsagt fyrir þá sem eru hressir og treysta sér til.
Q46; einstaklingsbundið hvort fólk hefur þörf fyrir slíka aðstoð [Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?]-[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?]; ef fólk treystir sér til að vinna lengur þá á að gera þeim það kleift. Það er mikilvægt að fólk fái tíma til að aðlagast starfslokum.
Nei. Lækniskostnaður og lyfjakostnaður er svo lágur að " það breytir ekki fjárhag mínum“. Hún aðstoðar afkomendur sína við barnapössun. Þessi kona er mjög félagslynd, stundar mjög félagsstarf í sínu sveitarfélagi, er reyndar í stjrn félags eldri borgara þar. Hún sagðist eiga nokkrar vinkonur sem nenna ekki að stunda svona félagsstarf og láta sér leiðast og spyrja hana hvernig hún nenni að standa í þessu. Þessi kona segist reyna alltaf að vera jákvæð því þásé lífið mun skemmtilegra, ef maður er alltaf kvartandi og kveinandi þá er það svo niðurdragandi.
Telur ástæðu til að umboðsmaður aldraðra, eða einhver sem aldraðir geta leitað til, séu staðsettir í félagsmiðstöðvum eða hverfastöðvum.
Nei. Þessi maður virtist manískur. Hann segist vera með eigin fyrirtæki ásamt syni sínum og nú sé brjálað að gera og hann vinni 70 - 80 stundir á viku (frá 5/6 á morgnana til miðnættis), ekki hægt að fá neitt meðaltal hjá honum. Erfittað fá hann til að mynda sér skoðanir á sumum málum og hann þurfti að tala mikið um læknamafíuna á Landspítalanum (segist hafa misst konuna og 4ára so. Vegna læknamistaka þar). Segist ekki taka inn nein lyf. Fékk einhvern tímann hjartköst 2svar eða 3svar og svo lagaðist það. Telur það hafa stafað af ofnæmi fyrir nefúða. Eina vandamálið er að hann segist hvergi geta fengið almennilegan mat nema á Mílanó (ekki Múlakaffi). Þess vegna borði hann stundum bara 2 máltíðir á dag. Hann talaði mikið um það hvað hann sé hraustur og heimilislæknirinn staðfesti það þegar hann heimsækir hann einstaka sinnum.
Honum líst vel á þessa könnun - gott að gamla fólkið sé spurt álíts á eigin málum.
[Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Alveg sjálfsagt ef menn vilja sjálfir, ef það er frjálst.
[Spurningin: Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?] - Fólk er heilsuhraustara en það var áður fyrr [Spurningin: Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?] - Ef það er með góðan lífeyri og getur séð um sig, allt byggir á því.
Það var slæmur gjörningur að loka Lyfju hér á staðnum. Sjúkdómar mínir eru: Gláka-Sykursýki 2 og Sóri og ferðalög til sérfr. í Rvk. tengjast þeim.
Ekkert sérstakt.
Ég er greinilega ekki yfir þann gamalmennis-barrier, sem ungir og væntanlega vel mennttaðir sérfræðingar Félagsvísindastofnunar hafa sett upp í þessari könnun. Við 67 ára aldur er maður ekki settur sjálfvirkt í annan flokk eins og þegar einhver er nógu gamall til að fara úr unglingaðeild upp í meistaraflokk í fótbolta. Þetta er öðruvísi elskurnar mínar. En efalaust eruð þið með einhver amerísk könnunarmódel sem fyrirmynd. Könnunin er ómarkviss hvað varðar fólk, sem ekki er rúmliggjandi (verulega rúmliggjandi og ekki tölvutengt fólk getur þess utan ekki svarað). Er virkilega gagn af svona könnunum? Og hver mundi nota þau gögn?
Gangi ykkur vel að vinna úr upplýsingunum.
Hætti að vinna. Vegna fyrirhugaðrar aðgerðar, enda orðin 67 ára.
Erfitt að svara um þjonustukostnað heilbrigðiskerfisins. Vegna þess að augu, tennur og eyru eru meðhöndluð eins og utan likamans.
Ég svara ekki spurningu um mentun. Vegna þess að ég hef mentað mig á ýmsum sviðum farið á tungumála námskeið skapandi skrif lista námskeið teikningu og leirvinnslu, vitneskjan um hvort ég hafi lokið skyldu námi eða stúdents prófi skilar ekki neinu.
Að pólitíkusarnir muni eftir öldruðum og fötluðum. Hvort sem þeir eru til hægri eða vinstri.
Tel almennt fjárhag eldri borgara of bágborinn til eðlilegrar og áhyggjulítillar framfærslu.
Hef ekki efni á að taka þátt í öllu sem mig hefði langað. Skiftum um íbúð 2003 til að komast á jarðhæð v/heilsu minnar og sitjum því með með lán sem við greiðum um 80 þús á mánuði og bíl sem við urðum að endurnýja og greiðum af 28 þús á mánuði, auk annara kostn tryggingar og þ.h tannlæknir og heyrnatæki verðu alltaf að spara og spara .Höfum ekki efni á að kaupa jólagjafir.
Afnema ber fasteignagjöld eldri borgara.
Þetta er nokkuð skýr könnunn en sem betur fer á ekki beint við okkur enþá.
Fín könnun.
Ég vil bara þakka fyrir þetta framtak að gera könnun á högum eldri borgara landsins.
Er í fullu starfi, ágætlega á mig kominn, andlega og líkamlega, á góðum stað í lífinu.
Kvíði að verða eldri og ósjálfbjarga, vegna þess að heilbrigðiskerfið hefur versnað og aðstaða eldra fólks er oft léleg.
Bara takk kærlega. Gott að taka þátt. Gangið ykkur vel með þessu rannsókn.
Ég tel, fyrir neðan allar hellur hve mikill munur er á eftirlaunum fólks. Mér finnst það nánast vera stuldur að fólk sem fær lítið úr lífeyrissjóði séu skertir hjá Tryggingastofnun.
Það er til ofbeldi af hálfu annarra en opinberra aðila!
Það þarf að laga fjárhags vanda eldra fólks það er rosalega mikil eimd og fátækt hjá eldra fólki um leið og það hverfur af vinnumarkaði og lokast af það er ekki nó að segja farið þið bara út að spila golf fráleitt.
Þetta var ánægjuleg könnun.
Kærar þakkir fyrir að sýna eldri borgurum áhuga. Guð láti á gott vita.
Allir með busetu a Íslandi eiga að hafa lagmarks framfærslu.Folk sem biður sig framm til að stjorna landinu eiga að skilja skyldu sina.Að öðrum kosti að fa ser annað starf.
Bara láta vita að ég svara svona sein. Vegna þess að Internetið var ekki í lagi og svo varð ég lasin.
Það er að koma vetur .
Ágætt hjá ykkur. Fyrsta skipti sem einhver spyr hvort ég sé lifandi.
Þátttakendum hlýtur að verða sýnd sú virðing að þeir fái að sjá niðurstöður könnunarinnar.
Vona að framangreind svör séu fullnægjandi.
Nei, heldur langt.
Vonandi gefur þessi könnun tilefni til bættra aðstæðna eldriborgara.
Fór í opna hjartaaðgerð í des. 2015 og hef verið að vinna mig til baka allt þetta ár. Þar af leiðandi eru fleiri læknaheimsóknir og meiri lyfjakostnaður þetta árið.
Guð blessi Ísland ef það verður 5 flokka vinstri vitleysa.
Nei, nema að ég er sérlega lánsamur maður.
Vantar að kanna um áhugamál.
Að tryggingastofnun borgi tannviðgerð eldriborgara eins og lög gera ráð fyrir.
Þakka raunhæfar og góðar spurningar.
Græðgi í samfélaginu kemur í veg fyrir að gamalt fólk geti haft það gott.
Af hverju er alltaf spurt um tekjur og heildartekjur? Þetta er að verða þreytandi.
Eins og kannski sést á svörum mínum, þá er ég hraustur ennþá, og veit þess vegna ekkert um mest af þessarri þjónustu sem spurt er um, en ég eins og aðrir heyri að fólk er ekki ánægt.
Þessi spurningarlisti höfðar að mínu mati lítið til okkar sem búum í rólegu og þokkalega öruggu umhverfi, en á samt örugglega við marga. Bý á frekar afskekktu bóndabýli í yndislegri sveit. Við hjónin rekum frekar stórt sauðfjárbú úm l.500 fjár. Börn, tengdabörn og barnabörn búa í nálægum kaupstöðum og leggja okkur lið á álagstímum við búskapinn. Þau gera okkur kleift að búa og við gerum þeim kleift að eiga sína sveit, koma og vera þegar þau vilja og geta.
Ég tel að skoða megi aðstöðu fólks inni á öldrunarstofnunum betur.önnun og afþreyingu. Þá þyrfti að vera hugað betur að þeim sem búa einir.
Ég er ein af þessum mjög svo heppnu konum, með flest í lífinu.
Ég er í afar góðu ástandi og málaði þakið á sumarbústaðnum mínum sjálfur í sumar. Ég þakka þessa góðu heilsu að ég stundaði mikið skíði og sund. Synti oft 10 km. sund í þolsuni í laug. það tók 4 tíma.
Finnst spurningar í sumum tilfellum of niðurnjörvaðar, svo sem “einu sinni í viku eða sjaldnar”, ef óskað er eftir upplýsandi svörum þá getur verið erfitt að svara á þennan hátt.
Mér finnst óþarfi að ganga út frá því, að allir komnir yfir sjötugt séu sjúkir á líkama eða sál.g hef t.d. aldrei hugleitt þau vandamál, sem spurt er um í þessari könnun -er enn að njóta lífsins til botns.
Nei, nei, þarf bara að gera öllum kleift að vera til, búa á öruggum stað og hafa fjármuni til eðlilegs lífs. Nú eða bara að setja aldurstakmark á gamlingjana.
Áður en fólk verður t.d. 67 ára þá vildi ég að eihverjir tveir frá sveitafélaginu og ríkinu mæltu sér mót heima hjá viðkomandi eldriborgara og færu yfir þann frumskóg um tryggingastofnunar lífeyrisréttindi og gæfu gaum að hemilis aðsæðum einstaklingsis, ekki bara senda pappírs gögn sem fara kanski í ruslið með þessu móti mætti hugsanlegaoma í veg fyrir misskylning. Eth.
Er MND skúklingur og bundinn í hjólastól.
Ég er starfandi sauðfjárbóndi og því ekki launþegi í þeim skilningi, og ekki búinn að sækja um ellilífeyri.
Gott framtak!
Eldri borgarar þurfa hollan mat daglega, og það þarf naudsynlega að hækka ellilifeyrinn svo að það se hægt að lifa af honum,eins er heisugæslan of dyr.
Hugsið um gamla fólkið! Þið verðið gömul sjálf!
Vona að þetta sé nægjanlegt. Til hamingju og gangi ykkur vel.
Greindist með gláku 53 ára, fékk góða meðferð en varð að hætta að aka bíl 78 ára. Öll hjálp og lyf sem ég þarf í dag eru fyrst og fremst vegna sjónskerðingarinnar. Já mér munaði miklu þegar glákusjúklingar fengu ekki lengur ókeypis glákulyf.
Gaman að taka þátt.
Dugnaður og vinnusemi er gott nesti á lífdögum . Reglusemi og aukin mannúð í samskiptum milli manna. Stunda góða hreifinguAÐ spara lifin, þegar árin færast yfif eins og galdur !!
Stuðla þarf að því að allir em vilja og geta unnið á hvaða aldri sem þeir eru fái að vinna. Einnig það að ekki sé dregið af bótum eins og ellilífeyri og örorku þó að fólk vinni. Heyrst hefur að það standi til að ekki verði leyfilegt að þeir sem eru á bótum megi ekki vinna fyrir meiru en 30 þúsundum á mánuði þá falli bætur niður sem nemi þeirri upphæð. Þetta er snargalin afstaða hjá stjórnvöldum ef rétt er.
Vonandi kemur þetta að einhverju gagni.
Hver er tilgangurinn með þessari könnun?
Yfirvöld ættu að kosta kapps um að nýta vinnuframlag eldri borgara jafnt og annarra þjóðfélagsþegna. Síst af öllu ættu þau að bregða fæti fyrir tekjuöflun eldri borgara.
Þetta er goð könnun vonandi nytist hún vel. Kveðja.
Gott að framkvæma þessa könnun.
Það verður að hækka lífeyri aldraðra umtalsvert til að von sé til að þeir geti lifað nokkurn vegin mannsæmandi lífi.
Þessi könnun er of einföld til að gefa mikla hugmynd um blæbrigði lífs þeirra sem svara. Svona einfeldnisleg data veitir ekki mikla þekkingu og skilning.
Spurn um mögulega vinnu eftir 67 ára er algjörlega óraunhæf. Man ekki eftir neinum vinnustað sem mundi ráða fólk á þeim aldri. Þessi valkostur er ekki raunhæfur.
Frábær könnun.
Ég sjálfur flutti til Spánar til að ná endum saman, og veit að hér eru um 1200 eldriborgarar. Kannski fleiri enn allir þessir eru hér áf sömu ástæðu.
E.t.v. mættu sumar spurningar vera ítarlegri til þess að auðvelda svörun, en þá yrði listinn eflaust lengri. Með nákvæmari spurningum er fljótlegra að svara.
Gott framtak!
Alla tíð unnið erfiðs vinnu Styrimaður skipstióri Vélstjóri.
Til hamingju með að koma þessari rannsókn af stað, vona að gangi vel.
Ísland er gott land, alltaf er hægt að bætta eitthvað, en ein ástæða fyrir frjálst samfélag á Íslandi er að Ísland er laust vid EU. Með bestu kveðju.