Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytið og Landssamband eldri borgara
Markmið Að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar.
Gagnaöflun 4. nóvember til 20. desember 2016
Skýsluskil 16. janúar 2017
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Undirbúningur Guðlaug Júlía Sturludóttir og Helgi Guðmundsson
Gagnaöflun, hreinsun, úrvinnsla og skýrslugerð Helgi Guðmundsson

Inngangur

Í þessari könnun voru hagir og líðan aldraðra á Íslandi kannaðir. Í nóvember til desember 2016 voru þátttakendur meðal annars spurðir um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem þeir nýta sér, félagslega virkni og fleira. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra spurninga. Könnunin náði til 1800 manns af landinu öllu sem eru 67 ára eða eldri.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 1800 manna tilviljunarúrtak 67 ára og eldri úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 4. nóvember og lauk 20. desember 2016. Alls svöruðu 1028 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 57%. Ef tekið er tillit til brottfalls, eða þeirra sem ekki barst könnunin í tölvupósti, þá er nettó svarhlutfall 59% (sjá töflu 1).

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar

Framkvæmdamáti Síma- og netkönnun
Upplýsingaöflun 4.11.16 - 20.12.16
Fjöldi í úrtaki 1800
Fjöldi svarenda í síma 574
Fjöldi svarenda á neti 454
Brottfall 45
Svarhlutfall - brúttó 57%
Svarhlutfall - nettó 59%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni og búsetu. Gögnin voru vigtuð eftir kyni og búsetu til þess að niðurstöður gæfu sem réttasta mynd af þýði. Aldursdreifing svarenda var það lík aldursdreifingu í þýði að ekki þótti ástæða til að vigta eftir aldri.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni og búsetu svarenda og þýðis

  Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn
Karl 491 47,8% 18.463 46,6%
Kona 537 52,2% 21.154 53,4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 643 62,5% 24.439 61,7%
Landsbyggð 385 37,5% 15.178 38,3%

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út frá vigtuðum niðurstöðum og aðeins eru birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, búsetu, hjúskaparstöðu, stöðu á vinnumarkaði, ráðstöfunartekjum heimilis, eigin mati á heilsufari, hvort viðkomandi fái heimaþjónustu og tegund gagnaöflunnar. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,05), þ.e. meðal Íslendinga sem eru 67 ára eða eldri í nóvember-desember 2016. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p≤0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Þetta er í fjórða sinn sem könnunin er gerð. Könnunin var fyrst lögð fyrir árið 1999, svo aftur árið 2006 og 2012. Sýnd er þróun allsstaðar þar sem við á. Þónokkrum spurningum var bætt við listann í ár og eru því ekki sýndar þróunarmyndir fyrir þær spurningar.

Bakgrunnsupplýsingar

Tafla 3. Kyn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Karl 491 479 47% 3,0%  47%
Kona 537 549 53% 3,0%  53%
Alls 1.028 1.028 100%

Tafla 4. Aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
67-69 ára 229 229 22% 2,5%  22%
70-72 ára 223 223 22% 2,5%  22%
73-75 ára 153 153 15% 2,2%  15%
76-79 ára 144 144 14% 2,1%  14%
80-87 ára 212 212 21% 2,5%  21%
88 ára og eldri 67 67 7% 1,5%  7%
Alls 1.028 1.028 100%

Könnunin sem gerð var árið 2012 náði yfir aldurshópinn 67-87 ára, þetta árið voru engin efri aldursmörk.

Tafla 5. Búseta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Reykjavík 379 374 36% 2,9%  36%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 263 259 25% 2,7%  25%
Landsbyggð 386 395 38% 3,0%  38%
Alls 1.028 1.028 100%

Tafla 6. Hver er hjúskaparstaða þín?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einhleyp(ur) - hef aldrei verið í hjónabandi 51 51 5% 1,3%  5%
Í sambúð 49 49 5% 1,3%  5%
Í hjónabandi/staðfestri samvist 596 594 58% 3,0%  58%
Fráskilin(n)/skilin(n) að borði og sæng 84 84 8% 1,7%  8%
Ekkill/ekkja 239 242 24% 2,6%  24%
Fjöldi svara 1.019 1.020 100%
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.029

Tafla 7. Fjöldi á heimili

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Býr ein(n) 344 346 34% 2,9%  34%
Tveir 601 600 60% 3,0%  60%
Þrír eða fleiri 58 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.003 1.004 100%
Á ekki við 8 8
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029

Tafla 8. Staða á vinnumarkaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stundar launaða vinnu 178 176 18% 2,4%  18%
Vill stunda launaða vinnu 159 159 16% 2,3%  16%
Vill ekki st. launaða vinnu 658 660 66% 2,9%  66%
Fjöldi svara 995 995 100%
Svarar ekki 33 33
Alls 1.028 1.028

Tafla 9. Ráðstöfunartekjur heimilisins

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 97 98 17% 3,0%  17%
201-300 þús. kr. 138 139 24% 3,4%  24%
301-400 þús. kr. 133 133 23% 3,4%  23%
401-500 þús. kr. 105 104 18% 3,1%  18%
Yfir 500 þús. kr. 114 113 19% 3,2%  19%
Fjöldi svara 587 587 100%
Svarar ekki 441 442
Alls 1.028 1.029

Tafla 10. Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög gott 308 308 30% 2,8%  30%
Frekar gott 436 436 43% 3,0%  43%
Hvorki né / í meðallagi 149 149 15% 2,2%  15%
Mjög eða frekar slæmt 132 132 13% 2,1%  13%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028

Tafla 11. Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
151 151 36% 4,6%  36%
Nei 269 270 64% 4,6%  64%
Fjöldi svara 420 421 100%
Svarar ekki 608 607
Alls 1.028 1.028

Tafla 12. Tegund gagnaöflunnar

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Könnun svarað á netinu 454 451 44% 3,0%  44%
Könnun svarað í síma 574 577 56% 3,0%  56%
Alls 1.028 1.028 100%

Helstu niðurstöður

Almennt heilbrigði

  • 73% aldraðra meta heilsufar sitt sem frekar eða mjög gott, en hlutfallið er mjög sambærilegt við niðurstöður fyrri kannana (sjá töflu 13).
  • Að sama skapi stunda 76% eldri borgara einhverja líkamsrækt 1-2 sinni í viku eða oftar og hefur nær engin breyting orðið þar á frá fyrri könnunum. Mikill meirihluti svarenda í öllum aldurshópum stundar reglulega einhverja líkamsrækt eða aðra hreyfingu (sjá töflu 14).
    • Tengslin milli líkamsræktar og heilsufars eru sterk. Yfir 80% þeirra sem telja heilsufar sitt mjög eða frekar gott stunda líkamsrækt a.m.k. vikulega, en um helmingur þeirra sem metur heilsufar sitt slæmt.

Viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Fleiri aldraðir nú en áður, eða 45%, telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað sé miðað við sambærilegar mælingar árin 2007 og 1999. Hlutfallið er sambærilegt og árið 2012. Árið 2012 töldu 17% svarenda þjónustuna hafa batnað og 16% í ár, samanborðið við 43% árið 2007 (sjá þróunarmynd við töflu 17).
    • Eldri borgarar voru almennt nokkuð sáttir við aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þeir þurfa á að halda, en um þrír af hverjum fjórum (74%) taldi aðgengið mjög eða frekar gott. Þó vekur athygli að því verri heilsu sem fólk telur sig hafa því lægra hlutfall telur aðgengi að heilbrigðisþjónustu gott (sjá töflu 20).

Nýting aðstoðar

  • Í spurningum um lækna- og lyfjakostnað sagðist tæplega helmingur svarenda ekki þurfa að greiða neinn læknakostnað og ekki þurfa að standa undir læknakostnaði í dæmigerðum mánuði (sjá töflu 21), en meðalkostnaður þeirra sem þurfa að standa kostnað af læknisheimsóknum var um 25 þúsund krónur á mánuði.
    • Lyfjakostnaður var að jafnaði lægri en læknakostnaður hjá eldri borgurum eða rúmar 11 þúsund krónur. Fjórðungur svarenda þarf ekki greiða fyrir lyf í dæmigerðum mánuði (sjá töflu 22).
  • Meirihluti eldri borgara, eða 59%, þarfnast aldrei aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu sem spurt var um s.s. innkaup, matreiðslu og þrif (sjá töflur 23-35).
    • Flestir þurftu aðstoð við þrif á heimili eða 32% svarenda (sjá töflu 25). Á meðal þeirra sem eru 88 ára eða eldri sögðust 66% þurfa aðstoð við þrif, en einungis 18% þeirra sem tilheyra yngsta aldurshópnum.
    • Fæstir þurftu aðstoð við að fara á salerni, eða 2% (sjá töflu 28).
    • Af þeim sem þáðu einhverja aðstoð sögðust flestir fá aðstoð frá heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins, eða 36% (sjá töflu 37). Tæpur þriðjungur sagði maka og dætur aðstoða sig.
    • Þótt flestir þeir sem þiggi aðstoð segist fá aðstoð frá heimaþjónustu þá finnst eldri borgurum að jafnaði maki aðstoða sig mest (sjá töflu 38).

Búsetuhagir

  • Flestir aldraðir (89%) búa í eigin húsnæði, en þetta er mjög svipað hlutfall og hefur verið frá aldamótum (sjá töflu 52). Athygli vekur að meðal elsta hópsins (88 ára og eldri) búa ríflega fjórir af hverjum fimm (82%) í eigin húsnæði. Mun færri eldri borgarar leigja á almennum markaði nú en árið 1999 (sjá þróunarmynd við töflu 53).
  • Þriðjungur aldraðra býr einn en eftir áttrætt hækkar hlutfall þeirra sem búa einir verulega (sjá töflu 54).
  • 87% svarenda voru með bíl á heimili sínu og gildir þetta um meira en 90% þeirra sem eru undir áttræðu, en vel innan við helming þeirra sem eru 88 ára eða eldri.

Atvinnuhagir

  • 16% aðspurðra stunda launaða vinnu (sjá töflu 61) og er þetta hlutfall svipað og í mælingunum árin 2012 og 2006. Karlar eru talsvert líklegri til að stunda launaða vinnu, en það á við um 25% karla og 9% kvenna. Aldur hefur sterk tengsl við atvinnuþátttöku, en 40% fólks í hópnum 67-69 ára stundar launaða vinnu en einungis 1% þeirra sem eru 88 ára eða eldri. Um fimmtungur (19%) þeirra sem stunda ekki launaða vinnu myndu þó vilja vera í vinnu (sjá töflu 63).

Lífeyrisaldur

  • Spurt var hvað fólki finndist um að lífeyrisaldur yrði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár. Um þriðjungi (33%) svarenda leist illa á að það yrði gert en 38% leist vel á það (sjá töflu 66).
  • Nær öllum, eða 97%, svarenda fannst að auðvelda ætti þeim sem komnir eru á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði (sjá töflu 67).

Fjárhagur

  • Ráðstöfunartekjur einstaklinga voru að jafnaði 258 þúsund krónur á mánuði og tekjur kvenna 24% lægri en ráðstöfunartekjur karla (sjá bakgrunnsgreiningu fyrir töflu 68).
  • Meðalráðstöfunartekjur heimila aldraðra voru 404 þúsund krónur á mánuði og voru ráðstöfunartekjur heimila kvenna töluvert lægri (sjá bakgrunnsgreiningu fyrir töflu 69). Ráðstöfunartekjur heimila voru að jafnaði lægri eftir því sem fólk var eldra, sem skýrist væntanlega meðal annars af því að þeir búa í meira mæli einir.
  • Nokkuð misræmi var á milli þeirra ráðstöfunartekna sem fólk hafði og hve háar tekjur það taldi sig þurfa (sjá töflu 70). Til að mynda töldu 84% þeirra sem höfðu 200 þúsund eða minna í ráðstöfunartekjur á mánuði að þau þyrftu hærri tekjur en þau hafa úr að spila, en sama gilti um 40% þeirra sem voru með ráðstöfunartekjur á bilinu 201-300 þúsund á mánuði. Athygli vekur að tekjuþörf er minni með hærri aldri.
  • Það fjölgar í þeim hópi sem hefur áhyggjur af fjárhag (sjá töflu 71), en um þriðjungur svarenda (31%) taldi sig stundum eða oft hafa fjárhagsáhyggjur. Árið 2012 höfðu 26% aldraðra sömu áhyggjur og 22% árið 2006.
  • Fjárhagsáhyggjur voru í beinu sambandi við aldur, því eldri því færri höfðu áhyggjur. Einnig höfðu þeir heilsuminni mun oftar áhyggjur en þeir sem voru við góða heilsu, en 44% þeirra sem mátu heilsufar sitt mjög eða frekar slæmt höfðu stundum eða oft fjárhagsáhyggjur samanborið við 21% þeirra sem töldu heilsufar sitt mjög gott.
  • Einungis lítill hópur aldraðra hefur einhvern tíma á síðustu 5 árum frestað því að fara til læknis og/eða kaupa lyf af fjárhagsástæðum, eða 5-6% (sjá töflur 74-75). Stærsti hópurinn sem hefur frestað því að kaupa lyf eða fara til læknis er ógiftur og sá sem vill stunda launaða vinnu. Þetta er í samræmi við niðurstöður um fjárhagsáhyggjur, en þessir hópar hafa í meira mæli áhyggjur af fjárhag en aðrir hópar aldraðra.

Félagsleg virkni

  • Um tveir af hverjum þremur (65%) er aldrei einmana (sjá töflu 76). Hópurinn sem upplifir einmanaleika hefur farið stækkandi frá árinu 2007. Árið 2012 voru 13% aldraðra stundum eða oft einmana samanborið við 17% svarenda í ár. Mun fleiri upplifa einmanaleika stundum eða oft í hópi þeirra sem eru ógiftir eða ekkjur/ekklar, búa einir, eru tekjulitlir eða hafa slæma heilsu.
  • Vel yfir fjórðungur (28%) tekur þátt í félagsstarfi eldri borgara á vegum sveitarfélagsins (sjá töflu 82).
  • 16% aldraðra verja nokkru eða miklu meiri tíma einir en þeir vildu (sjá töflu 85). Þetta á í meira mæli við um ekkjur, ekkla og ógifta en þá sem eru giftir eða í sambúð. Einnig á þetta frekar við þá sem búa við slæma heilsu en aðra.

Ofbeldi og vanræksla

  • Fámennur hópur hefur upplifað vanrækslu eftir að hann komst á eftirlaunaaldur, en 11 einstaklingar höfðu orðið fyrir vanrækslu af hálfu skyldmenna, annarra umsjónaraðila, samfélagsins eða annarra (sjá töflu 86).
  • Fjórir einstaklingar höfðu verið beittir líkamlegu ofbeldi (sjá töflu 87), 31 hafði upplifað andlegt ofbeldi (sjá töflu 88) og 22 höfðu verið beittir fjárhagslegu ofbeldi (sjá töflu 89).
  • Hugsanlega eru þessar tölur séu vanmetnar þar sem það getur reynst erfitt fyrir fólk að svara spurningum um ofbeldi.

Viðhorf til eldri borgara, tölvuvirkni og þjóðerni

  • Ríflega helmingur eldri borgara (52%) telur viðhorf til eldri borgara í samfélaginu vera frekar eða mjög jákvæð (sjá töflu 91).
  • 61% eldri borgara notar tölvu daglega (sjá töflu 92). Karlar nota frekar tölvu og er tölvuvirkni mjög háð aldri. Virkni í notkun internetsins hefur aukist örlítið frá árinu 2012 (sjá þróunarmynd við töflu 93).
  • Facebook er algengasti samfélagsmiðillinn sem er notaður en 53% svarenda skoða síðuna daglega (sjá töflur 94-102).

Niðurstöður

Almennt heilbrigði

Tafla 13. Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæmt 28 28 3% 1,0%  3%
Frekar slæmt 104 104 10% 1,8%  10%
Hvorki né/ í meðallagi 149 149 15% 2,2%  15%
Frekar gott 436 436 43% 3,0%  43%
Mjög gott 308 308 30% 2,8%  30%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Mjög slæmt Frekar slæmt Hvorki né/ í meðallagi Frekar gott Mjög gott Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög gott
Heild 3% 10% 15% 43% 30% 1025 1025  73%
Kyn
Karl 2% 11% 13% 44% 31% 477 489  74%
Kona 4% 10% 16% 41% 29% 548 536  71%
Aldur
67-69 ára 2% 12% 14% 37% 36% 229 229  73%
70-72 ára 3% 8% 15% 46% 28% 223 223  74%
73-75 ára 5% 14% 14% 43% 24% 151 151  67%
76-79 ára 2% 7% 20% 40% 31% 144 144  71%
80-87 ára 3% 12% 13% 46% 26% 211 211  72%
88 ára og eldri 2% 4% 10% 43% 40% 67 67  84%
Búseta
Reykjavík 4% 9% 15% 44% 28% 372 377  72%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 11% 14% 38% 35% 258 262  73%
Landsbyggð 2% 10% 15% 44% 29% 395 386  73%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 9% 14% 43% 32% 643 645  75%
Ekkja eða ekkill 3% 11% 18% 43% 25% 241 238  69%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 13% 13% 41% 28% 133 134  69%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 11% 16% 43% 27% 344 342  69%
Tveir 2% 10% 14% 42% 32% 599 600  73%
Þrír eða fleiri 0% 3% 14% 48% 34% 58 58  83%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 4% 7% 39% 48% 176 178  88%
Vill stunda launaða vinnu 4% 11% 19% 42% 25% 158 158  66%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 12% 16% 43% 27% 658 656  70%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 3% 12% 14% 46% 25% 97 96  71%
201-300 þús. kr. 5% 15% 11% 40% 29% 138 137  69%
301-400 þús. kr. 2% 13% 16% 42% 27% 132 132  69%
401-500 þús. kr. 3% 11% 12% 42% 32% 104 105  74%
Yfir 500 þús. kr. 1% 6% 12% 41% 39% 113 114  81%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 22% 20% 38% 11% 149 149  50%
Nei 5% 17% 18% 41% 20% 270 269  61%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 0% 10% 14% 48% 27% 451 454  76%
Könnun svarað í síma 5% 10% 15% 38% 32% 575 571  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 14. Hversu oft að jafnaði stundar þú einhverja líkamsrækt eða íþróttir, svo sem sund, leikfimi, gönguferðir eða aðra reglulega hreyfingu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar eða aldrei 194 194 19% 2,4%  19%
2-3 sinnum í mánuði 51 50 5% 1,3%  5%
1-2 sinnum í viku 227 227 22% 2,5%  22%
3-4 sinnum í viku 259 259 25% 2,7%  25%
5 sinnum í viku eða oftar 294 295 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Sjaldnar eða aldrei 2-3 sinnum í mánuði 1-2 sinnum í viku 3-4 sinnum í viku 5 sinnum í viku eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 1-2 í viku eða oftar
Heild 19% 5% 22% 25% 29% 1025 1025  76%
Kyn *
Karl 19% 7% 23% 22% 29% 478 490  74%
Kona 19% 3% 21% 28% 29% 547 535  78%
Aldur ***
67-69 ára 13% 9% 21% 26% 31% 229 229  78%
70-72 ára 17% 4% 26% 33% 20% 221 221  80%
73-75 ára 22% 5% 20% 26% 28% 153 153  74%
76-79 ára 21% 5% 19% 22% 32% 144 144  74%
80-87 ára 21% 2% 22% 23% 32% 211 211  77%
88 ára og eldri 30% 3% 23% 10% 34% 67 67  67%
Búseta
Reykjavík 19% 4% 23% 29% 25% 374 379  77%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 18% 6% 22% 27% 27% 258 262  76%
Landsbyggð 20% 4% 22% 21% 33% 393 384  76%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 15% 6% 25% 26% 28% 642 644  79%
Ekkja eða ekkill 26% 2% 19% 23% 30% 241 238  72%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 24% 6% 15% 25% 30% 134 135  70%
Fjöldi heimili **
Býr ein(n) 24% 4% 18% 24% 31% 345 343  73%
Tveir 15% 6% 25% 27% 27% 599 600  79%
Þrír eða fleiri 21% 3% 22% 19% 35% 58 58  76%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 18% 13% 23% 21% 25% 175 177  69%
Vill stunda launaða vinnu 21% 4% 26% 20% 29% 159 159  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 3% 21% 27% 30% 660 658  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 26% 3% 16% 24% 31% 98 97  71%
201-300 þús. kr. 19% 3% 20% 20% 38% 139 138  78%
301-400 þús. kr. 20% 6% 19% 31% 25% 133 133  75%
401-500 þús. kr. 14% 8% 30% 19% 30% 104 105  78%
Yfir 500 þús. kr. 10% 9% 26% 26% 29% 111 113  82%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 12% 4% 17% 26% 40% 307 307  84%
Frekar gott 14% 5% 26% 29% 26% 434 434  80%
Hvorki né / í meðallagi 27% 5% 25% 21% 22% 149 149  68%
Mjög eða frekar slæmt 42% 6% 18% 17% 17% 132 132  52%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
32% 3% 24% 16% 24% 151 151  64%
Nei 28% 6% 27% 20% 20% 268 267  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 14% 9% 27% 30% 20% 449 453  77%
Könnun svarað í síma 23% 2% 18% 21% 36% 575 572  75%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 15. Myndir þú segja að þú værir almennt líkamlega vel eða illa á þig komin(n) miðað við aldur?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög illa 22 22 2% 0,9%  2%
Frekar illa 77 77 8% 1,6%  8%
Hvorki né/ Í meðallagi 147 146 14% 2,1%  14%
Frekar vel 484 484 47% 3,1%  47%
Mjög vel 294 293 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.024 1.022 100%
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.026
  Mjög illa Frekar illa Hvorki né/ Í meðallagi Frekar vel Mjög vel Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög vel
Heild 2% 8% 14% 47% 29% 1024 1024  76%
Kyn
Karl 1% 6% 15% 47% 30% 478 490  77%
Kona 3% 9% 14% 48% 27% 546 534  75%
Aldur *
67-69 ára 2% 7% 17% 46% 28% 229 229  75%
70-72 ára 2% 5% 18% 51% 25% 221 221  76%
73-75 ára 3% 13% 12% 50% 22% 153 153  73%
76-79 ára 1% 8% 13% 46% 31% 143 143  77%
80-87 ára 3% 10% 11% 44% 32% 211 211  76%
88 ára og eldri 3% 0% 10% 46% 40% 67 67  87%
Búseta
Reykjavík 2% 6% 18% 47% 27% 374 379  74%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 9% 13% 44% 32% 259 263  76%
Landsbyggð 2% 8% 12% 50% 27% 391 382  77%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 7% 14% 49% 28% 640 642  77%
Ekkja eða ekkill 2% 9% 13% 47% 29% 241 238  76%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 10% 15% 40% 30% 134 135  70%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 3% 9% 15% 43% 30% 344 343  73%
Tveir 2% 7% 15% 49% 28% 596 598  77%
Þrír eða fleiri 0% 7% 12% 48% 32% 58 58  81%
Staða á vinnumarkaði **
Stundar launaða vinnu 1% 2% 15% 45% 38% 175 177  83%
Vill stunda launaða vinnu 4% 11% 11% 47% 28% 158 158  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 9% 14% 48% 27% 658 656  75%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 3% 12% 13% 48% 24% 98 97  72%
201-300 þús. kr. 3% 9% 13% 38% 37% 139 138  75%
301-400 þús. kr. 2% 12% 10% 51% 25% 133 133  76%
401-500 þús. kr. 1% 8% 12% 53% 26% 103 104  79%
Yfir 500 þús. kr. 1% 3% 16% 47% 33% 113 114  80%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 0% 0% 2% 29% 69% 307 307  98%
Frekar gott 0% 2% 12% 68% 17% 436 436  85%
Hvorki né / í meðallagi 1% 9% 43% 44% 3% 149 149  46%
Mjög eða frekar slæmt 15% 43% 17% 23% 2% 129 129  26%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
7% 17% 17% 41% 19% 150 150  60%
Nei 4% 14% 19% 47% 16% 269 268  63%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 1% 8% 19% 49% 23% 451 454  72%
Könnun svarað í síma 3% 7% 11% 46% 33% 573 570  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 16. Hversu oft að jafnaði borðar þú að minnsta kosti þrjár máltíðir á dag?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar 263 261 25% 2,7%  25%
3-4 sinnum í viku 129 129 13% 2,0%  13%
5 sinnum í viku eða oftar 633 636 62% 3,0%  62%
Fjöldi svara 1.025 1.026 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.029
  Sjaldnar 3-4 sinnum í viku 5 sinnum í viku eða oftar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 5 sinnum í viku eða oftar
Heild 25% 13% 62% 1025 1025  62%
Kyn ***
Karl 33% 13% 54% 477 489  54%
Kona 19% 12% 69% 548 536  69%
Aldur *
67-69 ára 25% 18% 58% 228 228  58%
70-72 ára 26% 13% 62% 222 222  62%
73-75 ára 18% 12% 70% 153 153  70%
76-79 ára 29% 10% 61% 143 143  61%
80-87 ára 31% 11% 58% 212 212  58%
88 ára og eldri 19% 7% 73% 67 67  73%
Búseta
Reykjavík 27% 14% 60% 374 379  60%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 28% 14% 58% 258 262  58%
Landsbyggð 23% 10% 67% 393 384  67%
Hjúskaparstaða **
Gift(ur) eða í sambúð 22% 12% 65% 640 642  65%
Ekkja eða ekkill 27% 11% 61% 242 239  61%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 37% 16% 48% 134 135  48%
Fjöldi heimili **
Býr ein(n) 32% 13% 55% 346 344  55%
Tveir 22% 12% 65% 597 598  65%
Þrír eða fleiri 21% 9% 71% 58 58  71%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 23% 15% 62% 175 177  62%
Vill stunda launaða vinnu 27% 15% 58% 159 159  58%
Vill ekki st. launaða vinnu 26% 11% 62% 658 656  62%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 39% 10% 51% 98 97  51%
201-300 þús. kr. 29% 9% 61% 139 138  61%
301-400 þús. kr. 28% 13% 58% 133 133  58%
401-500 þús. kr. 17% 13% 70% 103 104  70%
Yfir 500 þús. kr. 19% 15% 66% 113 114  66%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 22% 11% 67% 306 306  67%
Frekar gott 24% 14% 62% 436 436  62%
Hvorki né / í meðallagi 29% 11% 60% 149 149  60%
Mjög eða frekar slæmt 33% 15% 51% 131 131  51%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
29% 12% 59% 151 151  59%
Nei 25% 15% 60% 269 268  60%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 24% 21% 55% 449 452  55%
Könnun svarað í síma 27% 6% 68% 576 573  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Tafla 17. Ef þú hugsar 5 ár aftur í tímann myndir þú segja að heilbrigðisþjónusta almennt hafi batnað eða versnað?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Versnað mjög mikið 139 139 17% 2,5%  17%
Versnað frekar mikið 233 233 28% 3,0%  28%
Hvorki né 325 325 39% 3,3%  39%
Batnað frekar mikið 121 121 15% 2,4%  15%
Batnað mjög mikið 16 16 2% 0,9%  2%
Fjöldi svara 834 834 100%
Veit ekki 176 176
Vil ekki svara 18 18
Alls 1.028 1.028
  Versnað mjög mikið Versnað frekar mikið Hvorki né Batnað frekar mikið Batnað mjög mikið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Batnað frekar eða mjög mikið
Heild 17% 28% 39% 15% 2% 834 834  16%
Kyn
Karl 16% 28% 39% 14% 2% 399 409  17%
Kona 17% 28% 39% 15% 2% 435 425  16%
Aldur óg
67-69 ára 16% 34% 40% 7% 2% 190 190  9%
70-72 ára 17% 31% 40% 10% 2% 186 186  11%
73-75 ára 20% 28% 37% 12% 2% 129 129  15%
76-79 ára 17% 21% 42% 18% 2% 117 117  20%
80-87 ára 15% 23% 37% 22% 3% 163 163  25%
88 ára og eldri 10% 25% 33% 33% 0% 49 49  33%
Búseta
Reykjavík 18% 26% 44% 12% 1% 280 284  12%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 15% 33% 35% 13% 3% 214 217  17%
Landsbyggð 16% 27% 37% 18% 2% 341 333  20%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 17% 30% 39% 13% 2% 549 551  15%
Ekkja eða ekkill 16% 25% 40% 17% 2% 176 174  19%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 24% 36% 19% 1% 103 103  20%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 18% 25% 39% 16% 1% 257 256  18%
Tveir 16% 29% 41% 13% 2% 511 512  15%
Þrír eða fleiri 21% 38% 28% 11% 2% 47 47  13%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 13% 32% 42% 10% 4% 134 136  13%
Vill stunda launaða vinnu 29% 26% 33% 10% 2% 140 140  12%
Vill ekki st. launaða vinnu 15% 27% 39% 17% 1% 535 534  19%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 17% 28% 37% 17% 1% 76 76  18%
201-300 þús. kr. 23% 28% 34% 13% 3% 117 116  16%
301-400 þús. kr. 21% 29% 36% 12% 1% 116 116  13%
401-500 þús. kr. 24% 38% 25% 10% 2% 90 91  12%
Yfir 500 þús. kr. 7% 25% 57% 11% 0% 94 95  11%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? **
Mjög gott 11% 30% 40% 15% 4% 218 218  19%
Frekar gott 14% 28% 42% 15% 1% 365 365  16%
Hvorki né / í meðallagi 20% 26% 39% 13% 1% 129 129  14%
Mjög eða frekar slæmt 30% 26% 28% 15% 2% 121 121  16%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
20% 25% 33% 21% 2% 130 130  22%
Nei 19% 25% 35% 17% 3% 229 228  20%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 13% 30% 46% 9% 2% 389 392  11%
Könnun svarað í síma 20% 26% 32% 20% 2% 445 442  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 18. En myndir þú segja að þjónusta heilsugæslustöðva hafi almennt batnað eða versnað á síðast liðnum fimm árum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Versnað mjög mikið 80 81 10% 2,0%  10%
Versnað frekar mikið 190 191 23% 2,9%  23%
Hvorki né 396 395 48% 3,4%  48%
Batnað frekar mikið 146 146 18% 2,6%  18%
Batnað mjög mikið 16 16 2% 0,9%  2%
Fjöldi svara 828 829 100%
Veit ekki 183 182
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Versnað mjög mikið Versnað frekar mikið Hvorki né Batnað frekar mikið Batnað mjög mikið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Batnað frekar eða mjög mikið
Heild 10% 23% 48% 18% 2% 829 828  20%
Kyn
Karl 8% 22% 50% 17% 2% 387 396  20%
Kona 11% 24% 46% 18% 2% 442 432  19%
Aldur óg
67-69 ára 11% 30% 46% 12% 1% 186 186  13%
70-72 ára 10% 24% 48% 18% 1% 187 187  19%
73-75 ára 10% 20% 53% 14% 3% 132 132  17%
76-79 ára 8% 22% 48% 19% 3% 116 116  23%
80-87 ára 10% 19% 45% 22% 3% 164 164  25%
88 ára og eldri 7% 16% 47% 30% 0% 43 43  30%
Búseta *
Reykjavík 6% 20% 56% 18% 1% 275 279  19%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 11% 25% 43% 18% 3% 218 221  20%
Landsbyggð 12% 24% 44% 17% 2% 336 328  20%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 10% 23% 47% 18% 2% 537 538  20%
Ekkja eða ekkill 8% 22% 52% 16% 1% 182 180  17%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 9% 26% 45% 18% 2% 105 105  20%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 9% 24% 51% 16% 1% 267 266  17%
Tveir 10% 22% 47% 19% 2% 500 500  21%
Þrír eða fleiri 16% 27% 48% 9% 0% 44 44  9%
Staða á vinnumarkaði **
Stundar launaða vinnu 8% 29% 43% 16% 4% 130 131  20%
Vill stunda launaða vinnu 18% 25% 38% 17% 2% 138 138  20%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 22% 50% 19% 1% 538 536  20%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 8% 22% 54% 15% 1% 81 81  16%
201-300 þús. kr. 8% 31% 43% 15% 3% 112 111  18%
301-400 þús. kr. 14% 23% 45% 17% 1% 117 117  18%
401-500 þús. kr. 20% 24% 38% 17% 1% 91 92  19%
Yfir 500 þús. kr. 1% 21% 60% 16% 1% 85 86  17%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? **
Mjög gott 8% 21% 49% 18% 3% 230 230  22%
Frekar gott 6% 25% 50% 17% 2% 358 358  19%
Hvorki né / í meðallagi 15% 19% 45% 21% 1% 124 124  22%
Mjög eða frekar slæmt 19% 25% 41% 14% 1% 115 115  15%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
13% 19% 48% 19% 1% 120 120  20%
Nei 13% 21% 42% 22% 2% 217 216  24%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 6% 23% 54% 15% 2% 383 386  17%
Könnun svarað í síma 13% 23% 42% 20% 2% 445 442  22%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 19. Finnst þér heilbrigðisþjónusta vera dýr eða ódýr?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög dýr 59 59 6% 1,6%  6%
Frekar dýr 290 291 32% 3,0%  32%
Hvorki né 233 233 26% 2,8%  26%
Frekar ódýr 275 274 30% 3,0%  30%
Mjög ódýr 55 55 6% 1,5%  6%
Fjöldi svara 912 912 100%
Veit ekki 104 104
Vil ekki svara 12 12
Alls 1.028 1.028
  Mjög dýr Frekar dýr Hvorki né Frekar ódýr Mjög ódýr Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög dýr
Heild 6% 32% 26% 30% 6% 912 912  38%
Kyn **
Karl 6% 29% 23% 34% 8% 437 448  35%
Kona 7% 35% 28% 27% 4% 474 464  42%
Aldur
67-69 ára 9% 39% 25% 23% 4% 211 211  49%
70-72 ára 5% 31% 25% 35% 5% 205 205  36%
73-75 ára 8% 28% 24% 31% 9% 137 137  36%
76-79 ára 4% 26% 31% 30% 8% 129 129  30%
80-87 ára 6% 31% 22% 34% 6% 176 176  37%
88 ára og eldri 6% 31% 33% 26% 4% 54 54  37%
Búseta
Reykjavík 8% 33% 25% 29% 5% 330 335  41%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 5% 27% 30% 31% 7% 226 230  32%
Landsbyggð 6% 34% 23% 31% 6% 355 347  40%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 31% 24% 33% 7% 590 592  37%
Ekkja eða ekkill 7% 36% 27% 27% 4% 202 200  43%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 32% 29% 25% 4% 113 113  42%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 8% 34% 27% 26% 5% 293 292  42%
Tveir 6% 31% 24% 32% 7% 546 547  37%
Þrír eða fleiri 11% 32% 30% 26% 0% 53 53  43%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 8% 29% 25% 34% 4% 157 159  37%
Vill stunda launaða vinnu 10% 34% 24% 28% 5% 146 146  43%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 32% 26% 29% 7% 580 579  37%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 7% 36% 26% 27% 5% 82 82  43%
201-300 þús. kr. 10% 32% 27% 27% 5% 126 125  41%
301-400 þús. kr. 8% 36% 22% 25% 9% 123 123  44%
401-500 þús. kr. 4% 34% 20% 36% 6% 97 98  38%
Yfir 500 þús. kr. 4% 30% 21% 42% 3% 106 108  34%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 6% 29% 29% 28% 8% 257 257  35%
Frekar gott 5% 32% 27% 31% 5% 388 388  38%
Hvorki né / í meðallagi 7% 33% 19% 33% 8% 142 142  40%
Mjög eða frekar slæmt 10% 35% 20% 30% 5% 123 123  45%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 31% 23% 31% 7% 135 135  39%
Nei 6% 35% 23% 29% 7% 235 234  41%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 6% 33% 23% 32% 6% 425 428  39%
Könnun svarað í síma 7% 31% 28% 28% 6% 487 484  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 20. Finnst þér þú hafa gott eða lélegt aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þú þarft á að halda?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lélegt aðgengi 39 39 4% 1,2%  4%
Frekar lélegt aðgengi 104 104 10% 1,9%  10%
Hvorki gott né lélegt aðgengi 115 115 12% 2,0%  12%
Frekar gott aðgengi 484 484 48% 3,1%  48%
Mjög gott aðgengi 256 256 26% 2,7%  26%
Fjöldi svara 998 998 100%
Vil ekki svara 30 30
Alls 1.028 1.028
  Mjög lélegt aðgengi Frekar lélegt aðgengi Hvorki gott né lélegt aðgengi Frekar gott aðgengi Mjög gott aðgengi Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Mjög eða frekar gott aðgengi
Heild 4% 10% 12% 48% 26% 998 998  74%
Kyn
Karl 4% 9% 12% 50% 25% 461 472  75%
Kona 4% 11% 11% 47% 26% 538 526  73%
Aldur **
67-69 ára 4% 14% 17% 43% 22% 218 218  65%
70-72 ára 3% 8% 16% 50% 22% 218 218  72%
73-75 ára 5% 12% 6% 58% 19% 149 149  77%
76-79 ára 6% 9% 10% 48% 27% 142 142  75%
80-87 ára 4% 9% 7% 45% 36% 210 210  80%
88 ára og eldri 0% 12% 10% 51% 28% 61 61  79%
Búseta *
Reykjavík 2% 8% 12% 52% 26% 362 367  78%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 13% 11% 43% 30% 251 255  73%
Landsbyggð 6% 11% 12% 49% 22% 385 376  71%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 4% 10% 12% 47% 26% 625 627  73%
Ekkja eða ekkill 3% 10% 8% 54% 24% 234 231  78%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 12% 14% 43% 27% 132 132  71%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 11% 11% 48% 26% 338 336  74%
Tveir 4% 10% 11% 48% 27% 583 584  75%
Þrír eða fleiri 5% 14% 20% 49% 11% 55 55  60%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 4% 7% 16% 48% 26% 166 168  74%
Vill stunda launaða vinnu 5% 17% 15% 44% 20% 155 155  64%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 10% 10% 50% 27% 646 644  77%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 3% 11% 7% 50% 29% 98 97  78%
201-300 þús. kr. 6% 12% 15% 45% 22% 138 137  67%
301-400 þús. kr. 5% 12% 11% 52% 20% 129 129  72%
401-500 þús. kr. 8% 19% 16% 40% 18% 102 103  57%
Yfir 500 þús. kr. 1% 7% 6% 58% 27% 110 111  85%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 3% 6% 9% 43% 39% 294 294  82%
Frekar gott 4% 8% 10% 56% 21% 424 424  77%
Hvorki né / í meðallagi 3% 14% 13% 47% 23% 148 148  70%
Mjög eða frekar slæmt 8% 23% 19% 38% 13% 130 130  51%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
5% 12% 13% 47% 22% 148 148  69%
Nei 6% 12% 14% 48% 20% 261 260  68%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 3% 10% 16% 52% 18% 443 446  70%
Könnun svarað í síma 4% 11% 8% 46% 31% 556 552  77%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Nýting aðstoðar

Tafla 21. Hver er læknakostnaður þinn í dæmigerðum mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enginn 273 273 47% 4,1%  47%
0,1 - 2,5 þús. kr. 130 129 22% 3,4%  22%
2,6 - 5 þús. kr. 92 91 16% 3,0%  16%
5,1 - 10 þús. kr. 43 43 7% 2,1%  7%
Meira en 10 þús. kr. 41 40 7% 2,1%  7%
Fjöldi svara 579 576 100%
Veit ekki 387 389
Vil ekki svara 62 62
Alls 1.028 1.027

Spurt var um lækna- og lyfjakostnað í þúsundum króna. Sumir svarendur misskildu spurninguna og skrifuðu lækna- eða lyfjakostnað að fullu, en gáfu ekki upp í þúsundum króna. Við hreinsun var gengið út frá því að þeir sem sögðust vera með 1000 þús. kr. í kostnað hefðu sett inn of mörg núll. Þeirra svari var því deilt með 1000. Fjöldi sem gaf upp of háa tölu var 137. Þessar niðurstöður skal því túlka með þetta í huga.

  Enginn 0,1 - 2,5 þús. kr. 2,6 - 5 þús. kr. 5,1 - 10 þús. kr. Meira en 10 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Kostnaður í þús. kr. að jafnaði (þeir sem hafa einhvern kostnað)
Heild 47% 22% 16% 7% 7% 577 579 25,1
Kyn
Karl 37% 26% 20% 8% 9% 309 317 22,7
Kona 59% 19% 11% 7% 5% 268 262 29,5
Aldur
67-69 ára 49% 20% 12% 9% 10% 157 158 25,5
70-72 ára 45% 24% 15% 10% 7% 134 134 24,4
73-75 ára 42% 29% 17% 4% 7% 92 93 30,7
76-79 ára 44% 28% 15% 12% 1% 78 78 4,6
80-87 ára 51% 13% 26% 2% 8% 95 95 41,8
88 ára og eldri 71% 24% 0% 5% 0% 21 21 2,0
Búseta
Reykjavík 50% 21% 16% 6% 6% 218 222 19,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 43% 21% 16% 10% 10% 144 147 20,6
Landsbyggð 48% 25% 15% 7% 6% 214 210 34,1
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 45% 23% 17% 8% 8% 392 395 19,4
Ekkja eða ekkill 56% 21% 12% 6% 4% 113 112 49,3
Ógift(ur) og ekki í sambúð 48% 22% 14% 7% 9% 68 69 26,5
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 52% 21% 13% 7% 7% 175 175 42,2
Tveir 45% 23% 18% 8% 7% 365 367 18,8
Þrír eða fleiri 47% 27% 3% 10% 13% 30 30 20,6
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 49% 23% 12% 7% 9% 119 121 25,3
Vill stunda launaða vinnu 41% 25% 19% 6% 9% 91 91 19,0
Vill ekki st. launaða vinnu 49% 21% 17% 8% 6% 346 346 28,2
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 52% 21% 11% 10% 6% 52 52 41,1
201-300 þús. kr. 46% 24% 17% 6% 7% 83 83 21,0
301-400 þús. kr. 43% 26% 13% 11% 7% 83 83 6,1
401-500 þús. kr. 30% 29% 28% 4% 9% 69 70 30,3
Yfir 500 þús. kr. 40% 27% 15% 9% 9% 95 96 27,0
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 68% 19% 6% 3% 4% 188 189 24,1
Frekar gott 40% 28% 14% 9% 8% 234 235 35,8
Hvorki né / í meðallagi 37% 25% 23% 8% 6% 76 76 5,4
Mjög eða frekar slæmt 29% 11% 36% 11% 11% 78 79 16,4
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
48% 18% 21% 6% 7% 69 69 44,6
Nei 33% 26% 23% 9% 10% 140 140 30,9
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 37% 26% 18% 10% 9% 328 331 23,0
Könnun svarað í síma 61% 18% 13% 4% 4% 249 248 29,7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 22. Hver er lyfjakostnaður þinn í dæmigerðum mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enginn 157 157 24% 3,3%  24%
0,1 - 2,5 þús. kr. 124 123 19% 3,0%  19%
2,6 - 5 þús. kr. 171 170 26% 3,4%  26%
5,1 - 10 þús. kr. 115 115 18% 3,0%  18%
Meira en 10 þús. kr. 79 79 12% 2,5%  12%
Fjöldi svara 646 644 100%
Veit ekki 335 337
Vil ekki svara 47 47
Alls 1.028 1.028

Spurt var um lækna- og lyfjakostnað í þúsundum króna. Sumir svarendur misskildu spurninguna og skrifuðu lækna- eða lyfjakostnað að fullu, en gáfu ekki upp í þúsundum króna. Við hreinsun var gengið út frá því að þeir sem sögðust vera með 1000 þús. kr. í kostnað hefðu sett inn of mörg núll. Þeirra svari var því deilt með 1000. Fjöldi sem gaf upp of háa tölu var 234. Þessar niðurstöður skal því túlka með þetta í huga.

  Enginn 0,1 - 2,5 þús. kr. 2,6 - 5 þús. kr. 5,1 - 10 þús. kr. Meira en 10 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Kostnaður í þús. kr. að jafnaði (þeir sem hafa einhvern kostnað)
Heild 24% 19% 26% 18% 12% 644 646 11,5
Kyn
Karl 22% 20% 28% 18% 12% 340 349 9,0
Kona 27% 18% 25% 17% 12% 304 297 14,5
Aldur
67-69 ára 27% 18% 22% 19% 14% 164 165 8,2
70-72 ára 27% 25% 21% 16% 10% 148 149 7,4
73-75 ára 23% 18% 31% 16% 13% 101 102 18,3
76-79 ára 22% 20% 25% 23% 10% 91 91 7,7
80-87 ára 19% 12% 36% 18% 15% 112 112 18,7
88 ára og eldri 26% 26% 30% 11% 7% 27 27 6,9
Búseta
Reykjavík 29% 22% 22% 16% 11% 246 250 12,1
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 20% 19% 31% 13% 16% 156 159 15,8
Landsbyggð 22% 16% 28% 22% 11% 242 237 8,0
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 25% 22% 25% 17% 12% 415 418 8,3
Ekkja eða ekkill 22% 14% 34% 18% 11% 143 142 13,4
Ógift(ur) og ekki í sambúð 25% 14% 23% 21% 17% 82 83 24,2
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 23% 14% 30% 19% 14% 214 214 13,3
Tveir 25% 23% 25% 16% 11% 388 390 8,2
Þrír eða fleiri 18% 12% 21% 33% 15% 33 33 36,9
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 28% 22% 25% 15% 10% 129 131 6,1
Vill stunda launaða vinnu 25% 13% 23% 17% 20% 98 98 11,7
Vill ekki st. launaða vinnu 22% 20% 28% 19% 11% 396 396 13,2
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 18% 7% 39% 18% 18% 61 61 21,4
201-300 þús. kr. 15% 18% 29% 26% 13% 97 97 8,8
301-400 þús. kr. 19% 20% 28% 19% 14% 90 90 10,9
401-500 þús. kr. 17% 26% 22% 30% 6% 77 78 5,9
Yfir 500 þús. kr. 22% 26% 25% 14% 13% 94 95 6,9
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 37% 28% 22% 8% 5% 209 210 11,1
Frekar gott 22% 20% 28% 18% 11% 263 264 11,4
Hvorki né / í meðallagi 18% 9% 33% 27% 13% 85 85 9,7
Mjög eða frekar slæmt 7% 4% 25% 34% 31% 86 87 13,8
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 9% 30% 22% 25% 83 83 16,5
Nei 20% 10% 32% 25% 13% 161 161 14,6
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 27% 21% 25% 15% 13% 349 352 11,1
Könnun svarað í síma 21% 17% 28% 21% 12% 295 294 11,8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Þátttakendur voru því næst spurðir hve oft þeir þörfnuðust aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu.

Tafla 23. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Innkaup

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 837 836 82% 2,4%  82%
Sjaldan 32 32 3% 1,1%  3%
Stundum 47 47 5% 1,3%  5%
Oft 35 35 3% 1,1%  3%
Alltaf 71 72 7% 1,6%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.022 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 82% 3% 5% 3% 7% 1022 1022  82%
Kyn ***
Karl 90% 2% 2% 2% 4% 473 485  90%
Kona 75% 4% 6% 4% 10% 549 537  75%
Aldur óg
67-69 ára 92% 4% 1% 1% 2% 227 227  92%
70-72 ára 86% 5% 4% 3% 3% 221 221  86%
73-75 ára 82% 3% 4% 5% 6% 153 153  82%
76-79 ára 85% 2% 6% 3% 3% 143 143  85%
80-87 ára 74% 2% 5% 5% 14% 211 211  74%
88 ára og eldri 54% 0% 15% 4% 27% 67 67  54%
Búseta
Reykjavík 79% 3% 6% 4% 7% 374 379  79%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 81% 4% 4% 4% 7% 257 261  81%
Landsbyggð 84% 3% 3% 2% 7% 391 382  84%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 87% 3% 3% 3% 4% 639 641  87%
Ekkja eða ekkill 69% 2% 8% 5% 16% 242 239  69%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 80% 4% 8% 2% 7% 132 133  80%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 75% 3% 7% 4% 12% 345 343  75%
Tveir 87% 3% 3% 4% 3% 596 597  87%
Þrír eða fleiri 88% 5% 4% 0% 4% 58 58  88%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 94% 3% 1% 1% 1% 175 177  94%
Vill stunda launaða vinnu 84% 2% 4% 3% 6% 157 157  84%
Vill ekki st. launaða vinnu 78% 3% 6% 4% 8% 658 656  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 77% 0% 5% 5% 12% 98 97  77%
201-300 þús. kr. 84% 2% 5% 2% 7% 139 138  84%
301-400 þús. kr. 87% 2% 2% 4% 5% 133 133  87%
401-500 þús. kr. 85% 6% 2% 3% 4% 104 105  85%
Yfir 500 þús. kr. 91% 3% 1% 4% 1% 113 114  91%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 92% 1% 2% 1% 4% 308 308  92%
Frekar gott 83% 5% 3% 3% 5% 432 432  83%
Hvorki né / í meðallagi 78% 2% 9% 4% 7% 148 148  78%
Mjög eða frekar slæmt 55% 5% 11% 9% 21% 131 131  55%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
57% 3% 13% 9% 19% 151 151  57%
Nei 55% 11% 11% 8% 16% 268 267  55%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 85% 7% 4% 3% 2% 447 450  85%
Könnun svarað í síma 80% 1% 5% 4% 11% 575 572  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 24. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Matreiðslu

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 893 893 88% 2,0%  88%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 26 26 3% 1,0%  3%
Oft 24 24 2% 0,9%  2%
Alltaf 56 56 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.020 1.020 100%
Veit ekki 3 3
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 88% 2% 3% 2% 6% 1020 1020  88%
Kyn
Karl 88% 2% 2% 3% 6% 471 483  88%
Kona 88% 2% 3% 2% 5% 549 537  88%
Aldur óg
67-69 ára 91% 3% 3% 1% 2% 227 227  91%
70-72 ára 90% 2% 2% 2% 4% 221 221  90%
73-75 ára 85% 3% 4% 4% 4% 153 153  85%
76-79 ára 92% 1% 2% 2% 4% 143 143  92%
80-87 ára 82% 2% 2% 2% 11% 210 210  82%
88 ára og eldri 79% 2% 4% 3% 12% 66 66  79%
Búseta
Reykjavík 88% 2% 2% 3% 5% 373 378  88%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 87% 2% 4% 2% 5% 256 260  87%
Landsbyggð 88% 2% 2% 2% 7% 391 382  88%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 2% 2% 2% 4% 639 641  89%
Ekkja eða ekkill 85% 2% 2% 2% 9% 241 238  85%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 85% 3% 5% 2% 5% 133 133  85%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 2% 3% 3% 5% 344 342  87%
Tveir 90% 2% 3% 2% 4% 596 597  90%
Þrír eða fleiri 86% 3% 3% 3% 3% 58 58  86%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 89% 3% 3% 2% 3% 175 177  89%
Vill stunda launaða vinnu 90% 0% 3% 1% 6% 158 158  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 87% 2% 3% 3% 6% 655 653  87%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 85% 3% 1% 2% 9% 98 97  85%
201-300 þús. kr. 89% 1% 3% 0% 7% 139 138  89%
301-400 þús. kr. 90% 0% 1% 2% 7% 133 133  90%
401-500 þús. kr. 87% 1% 5% 1% 6% 104 105  87%
Yfir 500 þús. kr. 88% 4% 2% 4% 2% 113 114  88%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 94% 0% 2% 1% 3% 307 307  94%
Frekar gott 90% 3% 2% 2% 4% 430 430  90%
Hvorki né / í meðallagi 85% 2% 3% 5% 6% 148 148  85%
Mjög eða frekar slæmt 68% 4% 5% 5% 18% 132 132  68%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 3% 5% 7% 11% 151 151  74%
Nei 67% 6% 7% 5% 15% 267 266  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 86% 4% 3% 3% 3% 445 448  86%
Könnun svarað í síma 89% 1% 2% 2% 7% 575 572  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 25. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Þrif á heimili

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 699 699 68% 2,9%  68%
Sjaldan 37 37 4% 1,1%  4%
Stundum 92 92 9% 1,8%  9%
Oft 72 72 7% 1,6%  7%
Alltaf 122 122 12% 2,0%  12%
Fjöldi svara 1.022 1.022 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 68% 4% 9% 7% 12% 1022 1022  68%
Kyn
Karl 70% 3% 8% 7% 12% 474 486  70%
Kona 67% 4% 10% 7% 12% 548 536  67%
Aldur ***
67-69 ára 82% 5% 4% 4% 4% 226 226  82%
70-72 ára 76% 4% 8% 5% 7% 222 222  76%
73-75 ára 67% 5% 7% 6% 14% 153 153  67%
76-79 ára 74% 1% 11% 6% 8% 144 144  74%
80-87 ára 53% 3% 13% 12% 19% 210 210  53%
88 ára og eldri 34% 2% 15% 17% 33% 67 67  34%
Búseta
Reykjavík 66% 4% 10% 7% 13% 374 379  66%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 66% 3% 11% 7% 12% 256 260  66%
Landsbyggð 72% 3% 7% 7% 11% 392 383  72%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 75% 4% 6% 5% 9% 638 640  75%
Ekkja eða ekkill 54% 2% 17% 9% 18% 241 238  54%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 63% 4% 7% 12% 14% 134 135  63%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 58% 3% 14% 10% 15% 344 342  58%
Tveir 76% 4% 6% 6% 9% 596 597  76%
Þrír eða fleiri 72% 5% 10% 2% 10% 58 58  72%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 82% 4% 6% 3% 5% 174 176  82%
Vill stunda launaða vinnu 71% 6% 4% 6% 12% 158 158  71%
Vill ekki st. launaða vinnu 64% 3% 11% 9% 14% 658 656  64%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 66% 3% 6% 11% 13% 98 97  66%
201-300 þús. kr. 58% 1% 13% 10% 17% 139 138  58%
301-400 þús. kr. 72% 2% 7% 8% 11% 133 133  72%
401-500 þús. kr. 75% 3% 8% 6% 9% 103 104  75%
Yfir 500 þús. kr. 78% 7% 7% 2% 6% 113 114  78%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 85% 0% 5% 5% 5% 308 308  85%
Frekar gott 70% 5% 9% 7% 9% 432 432  70%
Hvorki né / í meðallagi 61% 7% 10% 9% 14% 147 147  61%
Mjög eða frekar slæmt 32% 4% 16% 13% 36% 132 132  32%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
0% 3% 26% 30% 41% 151 151  0%
Nei 36% 12% 19% 10% 22% 268 267  36%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 71% 7% 10% 5% 7% 446 449  71%
Könnun svarað í síma 67% 1% 8% 9% 15% 576 573  67%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 26. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Þvotta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 893 894 87% 2,0%  87%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 26 26 3% 1,0%  3%
Oft 15 15 1% 0,7%  1%
Alltaf 67 67 7% 1,5%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.023 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.029
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 87% 2% 3% 1% 7% 1022 1022  87%
Kyn *
Karl 84% 3% 2% 2% 9% 473 485  84%
Kona 91% 1% 3% 1% 5% 549 537  91%
Aldur óg
67-69 ára 91% 4% 0% 2% 4% 227 227  91%
70-72 ára 91% 2% 2% 1% 3% 221 221  91%
73-75 ára 88% 1% 2% 1% 7% 153 153  88%
76-79 ára 89% 2% 4% 1% 4% 143 143  89%
80-87 ára 82% 2% 3% 1% 12% 211 211  82%
88 ára og eldri 75% 0% 7% 4% 13% 67 67  75%
Búseta
Reykjavík 87% 2% 3% 1% 6% 374 379  87%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 89% 1% 3% 2% 5% 257 261  89%
Landsbyggð 87% 2% 2% 2% 8% 391 382  87%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 2% 2% 2% 5% 638 640  89%
Ekkja eða ekkill 84% 2% 4% 1% 9% 242 239  84%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 88% 2% 1% 1% 7% 133 134  88%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 3% 3% 2% 5% 345 343  87%
Tveir 90% 1% 2% 1% 5% 596 597  90%
Þrír eða fleiri 86% 3% 0% 2% 9% 58 58  86%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 89% 3% 1% 2% 5% 174 176  89%
Vill stunda launaða vinnu 89% 3% 1% 1% 7% 158 158  89%
Vill ekki st. launaða vinnu 87% 1% 4% 1% 7% 658 656  87%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 88% 2% 2% 2% 6% 98 97  88%
201-300 þús. kr. 90% 2% 3% 1% 4% 139 138  90%
301-400 þús. kr. 88% 1% 1% 1% 9% 133 133  88%
401-500 þús. kr. 86% 4% 3% 0% 8% 104 105  86%
Yfir 500 þús. kr. 88% 3% 1% 3% 6% 113 114  88%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 93% 1% 1% 1% 5% 307 307  93%
Frekar gott 89% 2% 2% 1% 5% 432 432  89%
Hvorki né / í meðallagi 86% 3% 5% 0% 6% 148 148  86%
Mjög eða frekar slæmt 71% 2% 5% 6% 16% 132 132  71%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 3% 6% 3% 14% 151 151  74%
Nei 67% 6% 6% 4% 17% 268 267  67%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 87% 4% 2% 2% 5% 446 449  87%
Könnun svarað í síma 88% 0% 3% 1% 8% 576 573  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 27. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara í bað eða sturtu

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 957 957 93% 1,5%  93%
Sjaldan 11 11 1% 0,6%  1%
Stundum 11 11 1% 0,6%  1%
Oft 13 13 1% 0,7%  1%
Alltaf 32 32 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 93% 1% 1% 1% 3% 1024 1024  93%
Kyn
Karl 94% 1% 1% 1% 2% 475 487  94%
Kona 93% 1% 1% 1% 4% 549 537  93%
Aldur óg
67-69 ára 97% 0% 0% 0% 3% 227 227  97%
70-72 ára 96% 1% 0% 1% 1% 222 222  96%
73-75 ára 92% 1% 1% 2% 3% 153 153  92%
76-79 ára 94% 1% 2% 2% 1% 144 144  94%
80-87 ára 91% 1% 2% 1% 5% 211 211  91%
88 ára og eldri 81% 3% 2% 3% 12% 67 67  81%
Búseta óg
Reykjavík 92% 1% 2% 1% 4% 374 379  92%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 95% 1% 1% 1% 3% 257 261  95%
Landsbyggð 94% 1% 1% 2% 2% 393 384  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 95% 1% 1% 1% 2% 639 641  95%
Ekkja eða ekkill 92% 1% 2% 2% 4% 242 239  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 89% 1% 1% 2% 6% 134 135  89%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 92% 1% 2% 2% 3% 345 343  92%
Tveir 96% 1% 1% 1% 2% 597 598  96%
Þrír eða fleiri 93% 2% 0% 2% 3% 58 58  93%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 94% 1% 1% 1% 4% 159 159  94%
Vill ekki st. launaða vinnu 92% 1% 1% 2% 4% 658 656  92%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 91% 1% 1% 2% 5% 98 97  91%
201-300 þús. kr. 96% 0% 1% 1% 3% 139 138  96%
301-400 þús. kr. 93% 3% 0% 1% 3% 133 133  93%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 96% 1% 1% 2% 1% 113 114  96%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 1% 1% 308 308  98%
Frekar gott 94% 0% 1% 2% 3% 433 433  94%
Hvorki né / í meðallagi 94% 3% 2% 0% 1% 148 148  94%
Mjög eða frekar slæmt 80% 3% 3% 3% 11% 132 132  80%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
80% 3% 3% 3% 11% 151 151  80%
Nei 86% 3% 2% 3% 6% 270 269  86%
Tegund gagnaöflunar **
Könnun svarað á netinu 95% 2% 1% 1% 1% 447 450  95%
Könnun svarað í síma 93% 0% 1% 1% 5% 577 574  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 28. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara á salerni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 1.007 1.007 98% 0,8%  98%
Sjaldan 1 1 0% 0,2%  0%
Stundum 2 2 0% 0,3%  0%
Oft 3 3 0% 0,3%  0%
Alltaf 11 11 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 98% 0% 0% 0% 1% 1024 1024  98%
Kyn óg
Karl 98% 0% 0% 0% 1% 475 487  98%
Kona 99% 0% 0% 0% 1% 549 537  99%
Aldur óg
67-69 ára 98% 0% 0% 0% 2% 227 227  98%
70-72 ára 99% 0% 0% 0% 0% 222 222  99%
73-75 ára 99% 0% 0% 1% 1% 153 153  99%
76-79 ára 97% 0% 1% 1% 1% 144 144  97%
80-87 ára 99% 0% 0% 0% 1% 211 211  99%
88 ára og eldri 98% 0% 0% 0% 2% 67 67  98%
Búseta óg
Reykjavík 98% 0% 0% 0% 1% 374 379  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 99% 0% 0% 0% 0% 257 261  99%
Landsbyggð 98% 0% 0% 0% 1% 393 384  98%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 98% 0% 0% 0% 1% 639 641  98%
Ekkja eða ekkill 99% 0% 0% 0% 0% 242 239  99%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 0% 0% 0% 2% 134 135  98%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 99% 0% 0% 1% 0% 345 343  99%
Tveir 99% 0% 0% 0% 1% 597 598  99%
Þrír eða fleiri 100% 0% 0% 0% 0% 58 58  100%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 96% 1% 0% 0% 3% 159 159  96%
Vill ekki st. launaða vinnu 99% 0% 0% 0% 1% 658 656  99%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 98% 0% 0% 0% 2% 98 97  98%
201-300 þús. kr. 99% 0% 0% 1% 0% 139 138  99%
301-400 þús. kr. 100% 0% 0% 0% 0% 133 133  100%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 113 114  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 100% 0% 0% 0% 0% 308 308  100%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 433 433  99%
Hvorki né / í meðallagi 99% 1% 0% 0% 0% 148 148  99%
Mjög eða frekar slæmt 93% 0% 1% 1% 5% 132 132  93%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
97% 0% 1% 0% 2% 151 151  97%
Nei 95% 0% 0% 1% 3% 270 269  95%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 98% 0% 0% 1% 1% 447 450  98%
Könnun svarað í síma 99% 0% 0% 0% 1% 577 574  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 29. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara í og úr rúmi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 1.002 1.002 98% 0,9%  98%
Sjaldan 6 6 1% 0,5%  1%
Stundum 1 1 0% 0,2%  0%
Oft 2 2 0% 0,3%  0%
Alltaf 12 12 1% 0,7%  1%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 98% 1% 0% 0% 1% 1023 1023  98%
Kyn óg
Karl 98% 0% 0% 0% 1% 474 486  98%
Kona 98% 1% 0% 0% 1% 549 537  98%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 2% 227 227  97%
70-72 ára 99% 1% 0% 0% 0% 222 222  99%
73-75 ára 98% 1% 0% 1% 0% 153 153  98%
76-79 ára 98% 0% 1% 0% 1% 143 143  98%
80-87 ára 99% 0% 0% 0% 1% 211 211  99%
88 ára og eldri 96% 2% 0% 0% 3% 67 67  96%
Búseta óg
Reykjavík 98% 1% 0% 0% 1% 373 378  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 98% 1% 0% 0% 1% 257 261  98%
Landsbyggð 98% 0% 0% 0% 2% 393 384  98%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 97% 1% 0% 0% 1% 639 641  97%
Ekkja eða ekkill 99% 0% 0% 0% 0% 241 238  99%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 99% 0% 0% 0% 1% 134 135  99%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 99% 0% 0% 0% 1% 345 343  99%
Tveir 98% 0% 0% 0% 1% 597 598  98%
Þrír eða fleiri 97% 2% 0% 0% 2% 58 58  97%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 95% 1% 0% 0% 4% 159 159  95%
Vill ekki st. launaða vinnu 99% 0% 0% 0% 1% 657 655  99%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 99% 0% 0% 0% 1% 98 97  99%
201-300 þús. kr. 99% 1% 0% 0% 0% 139 138  99%
301-400 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 133 133  98%
401-500 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 104 105  98%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 0% 1% 1% 113 114  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 99% 0% 0% 0% 0% 308 308  99%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 432 432  99%
Hvorki né / í meðallagi 99% 1% 0% 0% 0% 148 148  99%
Mjög eða frekar slæmt 92% 2% 1% 1% 5% 132 132  92%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
97% 1% 1% 0% 2% 151 151  97%
Nei 94% 2% 0% 1% 3% 269 268  94%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 98% 1% 0% 0% 1% 446 449  98%
Könnun svarað í síma 98% 0% 0% 0% 1% 577 574  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 30. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að klæðast og eða hátta þig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 993 993 97% 1,0%  97%
Sjaldan 5 5 0% 0,4%  0%
Stundum 9 9 1% 0,6%  1%
Oft 2 2 0% 0,3%  0%
Alltaf 14 14 1% 0,7%  1%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 97% 0% 1% 0% 1% 1023 1023  97%
Kyn óg
Karl 98% 0% 1% 0% 1% 474 486  98%
Kona 97% 1% 1% 0% 1% 549 537  97%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 1% 227 227  97%
70-72 ára 98% 0% 1% 0% 1% 222 222  98%
73-75 ára 98% 1% 1% 0% 1% 153 153  98%
76-79 ára 98% 0% 1% 0% 1% 143 143  98%
80-87 ára 97% 0% 1% 0% 1% 211 211  97%
88 ára og eldri 92% 2% 1% 0% 5% 67 67  92%
Búseta óg
Reykjavík 98% 0% 1% 0% 1% 373 378  98%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 96% 1% 1% 0% 2% 257 261  96%
Landsbyggð 97% 1% 1% 0% 1% 393 384  97%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 97% 0% 1% 0% 2% 639 641  97%
Ekkja eða ekkill 97% 1% 1% 0% 0% 241 238  97%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 1% 0% 0% 1% 134 135  98%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 98% 1% 0% 0% 1% 345 343  98%
Tveir 97% 0% 1% 0% 1% 597 598  97%
Þrír eða fleiri 96% 0% 0% 2% 2% 58 58  96%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 97% 1% 0% 1% 2% 175 177  97%
Vill stunda launaða vinnu 94% 1% 1% 0% 4% 159 159  94%
Vill ekki st. launaða vinnu 98% 0% 1% 0% 1% 657 655  98%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 99% 0% 0% 0% 1% 98 97  99%
201-300 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 139 138  98%
301-400 þús. kr. 97% 0% 2% 0% 1% 133 133  97%
401-500 þús. kr. 98% 1% 0% 0% 1% 104 105  98%
Yfir 500 þús. kr. 97% 0% 0% 1% 2% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 0% 1% 308 308  98%
Frekar gott 99% 0% 0% 0% 1% 432 432  99%
Hvorki né / í meðallagi 98% 1% 1% 0% 0% 148 148  98%
Mjög eða frekar slæmt 88% 1% 5% 0% 5% 132 132  88%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
94% 1% 2% 0% 3% 151 151  94%
Nei 92% 1% 2% 1% 4% 269 268  92%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 97% 1% 1% 0% 1% 446 449  97%
Könnun svarað í síma 97% 0% 1% 0% 1% 577 574  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 31. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að sinna póst- og bankaerindum

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 878 877 86% 2,1%  86%
Sjaldan 23 23 2% 0,9%  2%
Stundum 29 29 3% 1,0%  3%
Oft 19 19 2% 0,8%  2%
Alltaf 73 73 7% 1,6%  7%
Fjöldi svara 1.022 1.021 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.027
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 86% 2% 3% 2% 7% 1022 1022  86%
Kyn ***
Karl 91% 2% 2% 1% 4% 475 487  91%
Kona 82% 3% 4% 3% 10% 547 535  82%
Aldur óg
67-69 ára 94% 2% 1% 1% 2% 227 227  94%
70-72 ára 90% 2% 3% 1% 4% 221 221  90%
73-75 ára 90% 3% 1% 1% 6% 153 153  90%
76-79 ára 88% 3% 5% 1% 3% 144 144  88%
80-87 ára 77% 2% 4% 3% 13% 211 211  77%
88 ára og eldri 57% 2% 3% 8% 30% 66 66  57%
Búseta
Reykjavík 84% 2% 3% 3% 7% 372 377  84%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 85% 2% 2% 2% 9% 257 261  85%
Landsbyggð 88% 2% 3% 1% 6% 393 384  88%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 91% 2% 3% 1% 4% 638 640  91%
Ekkja eða ekkill 73% 3% 2% 5% 16% 241 238  73%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 83% 4% 6% 1% 6% 134 135  83%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 78% 3% 3% 4% 11% 344 342  78%
Tveir 91% 2% 3% 0% 4% 596 597  91%
Þrír eða fleiri 91% 2% 0% 3% 3% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 95% 2% 1% 2% 1% 175 177  95%
Vill stunda launaða vinnu 86% 3% 2% 2% 7% 158 158  86%
Vill ekki st. launaða vinnu 83% 2% 4% 2% 9% 657 655  83%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 83% 2% 2% 2% 10% 98 97  83%
201-300 þús. kr. 85% 4% 4% 2% 6% 139 138  85%
301-400 þús. kr. 86% 3% 5% 1% 6% 133 133  86%
401-500 þús. kr. 92% 1% 1% 2% 4% 104 105  92%
Yfir 500 þús. kr. 94% 2% 1% 1% 3% 113 114  94%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 93% 1% 1% 1% 4% 308 308  93%
Frekar gott 88% 2% 2% 2% 6% 432 432  88%
Hvorki né / í meðallagi 85% 1% 3% 2% 8% 147 147  85%
Mjög eða frekar slæmt 63% 7% 10% 3% 17% 132 132  63%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
66% 2% 6% 7% 19% 150 150  66%
Nei 65% 7% 8% 3% 17% 269 268  65%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 91% 4% 2% 1% 2% 446 449  91%
Könnun svarað í síma 82% 1% 3% 3% 11% 576 573  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 32. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að hafa samband við opinbera aðila

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 918 918 91% 1,8%  91%
Sjaldan 21 21 2% 0,9%  2%
Stundum 18 18 2% 0,8%  2%
Oft 13 13 1% 0,7%  1%
Alltaf 40 40 4% 1,2%  4%
Fjöldi svara 1.010 1.010 100%
Veit ekki 7 7
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 91% 2% 2% 1% 4% 1010 1010  91%
Kyn *
Karl 93% 2% 1% 0% 3% 471 483  93%
Kona 89% 2% 2% 2% 5% 539 527  89%
Aldur óg
67-69 ára 96% 1% 1% 0% 1% 224 224  96%
70-72 ára 96% 2% 0% 0% 1% 219 219  96%
73-75 ára 92% 1% 1% 2% 3% 151 151  92%
76-79 ára 90% 3% 4% 0% 4% 143 143  90%
80-87 ára 86% 3% 3% 2% 6% 209 209  86%
88 ára og eldri 72% 2% 3% 5% 19% 64 64  72%
Búseta óg
Reykjavík 89% 2% 2% 2% 5% 369 374  89%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 2% 2% 1% 4% 254 258  91%
Landsbyggð 92% 2% 2% 1% 3% 387 378  92%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 2% 1% 0% 2% 631 633  94%
Ekkja eða ekkill 83% 1% 3% 4% 9% 237 234  83%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 90% 2% 4% 1% 3% 133 134  90%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 87% 2% 3% 3% 5% 339 338  87%
Tveir 95% 2% 1% 0% 2% 590 591  95%
Þrír eða fleiri 93% 4% 0% 0% 4% 57 57  93%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 1% 1% 1% 0% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 90% 2% 1% 2% 5% 156 156  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 89% 2% 2% 1% 5% 648 646  89%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 86% 3% 5% 2% 4% 98 97  86%
201-300 þús. kr. 90% 1% 2% 2% 4% 137 136  90%
301-400 þús. kr. 92% 4% 1% 0% 3% 131 131  92%
401-500 þús. kr. 93% 4% 2% 0% 1% 101 102  93%
Yfir 500 þús. kr. 97% 2% 0% 1% 1% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 96% 0% 0% 2% 2% 308 308  96%
Frekar gott 92% 3% 2% 0% 3% 430 430  92%
Hvorki né / í meðallagi 89% 2% 3% 1% 6% 142 142  89%
Mjög eða frekar slæmt 76% 5% 5% 4% 10% 127 127  76%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
76% 4% 6% 4% 9% 147 147  76%
Nei 78% 5% 3% 3% 10% 260 259  78%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 93% 4% 2% 1% 1% 438 441  93%
Könnun svarað í síma 89% 1% 2% 2% 6% 572 569  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 33. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Að fara til læknis

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 867 866 85% 2,2%  85%
Sjaldan 34 34 3% 1,1%  3%
Stundum 45 45 4% 1,3%  4%
Oft 20 20 2% 0,9%  2%
Alltaf 57 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 5 5
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 85% 3% 4% 2% 6% 1023 1023  85%
Kyn ***
Karl 90% 3% 3% 1% 3% 474 486  90%
Kona 80% 4% 5% 3% 8% 549 537  80%
Aldur óg
67-69 ára 93% 2% 2% 1% 2% 227 227  93%
70-72 ára 89% 2% 5% 2% 2% 222 222  89%
73-75 ára 90% 3% 3% 2% 3% 153 153  90%
76-79 ára 86% 2% 8% 1% 4% 143 143  86%
80-87 ára 74% 7% 6% 3% 10% 211 211  74%
88 ára og eldri 63% 4% 3% 5% 25% 67 67  63%
Búseta
Reykjavík 82% 4% 5% 4% 5% 373 378  82%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 85% 4% 3% 1% 7% 257 261  85%
Landsbyggð 87% 2% 4% 1% 5% 393 384  87%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 90% 2% 3% 2% 3% 639 641  90%
Ekkja eða ekkill 72% 6% 8% 3% 11% 241 238  72%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 81% 4% 7% 2% 6% 134 135  81%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 76% 5% 6% 3% 9% 345 343  76%
Tveir 90% 2% 3% 2% 3% 597 598  90%
Þrír eða fleiri 91% 2% 5% 0% 2% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 97% 1% 1% 1% 1% 175 177  97%
Vill stunda launaða vinnu 85% 4% 2% 3% 6% 159 159  85%
Vill ekki st. launaða vinnu 81% 4% 6% 2% 7% 657 655  81%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 80% 4% 6% 1% 8% 98 97  80%
201-300 þús. kr. 81% 4% 8% 3% 4% 139 138  81%
301-400 þús. kr. 85% 2% 4% 4% 5% 133 133  85%
401-500 þús. kr. 89% 4% 5% 0% 2% 104 105  89%
Yfir 500 þús. kr. 95% 3% 1% 0% 2% 113 114  95%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 94% 1% 1% 1% 3% 308 308  94%
Frekar gott 87% 4% 4% 2% 4% 432 432  87%
Hvorki né / í meðallagi 82% 4% 5% 1% 8% 148 148  82%
Mjög eða frekar slæmt 59% 5% 14% 5% 17% 132 132  59%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
60% 9% 9% 5% 17% 151 151  60%
Nei 64% 7% 12% 4% 12% 269 268  64%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 87% 5% 5% 1% 2% 446 449  87%
Könnun svarað í síma 83% 2% 4% 3% 9% 577 574  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 34. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Aðstoð við gönguferðir eða aðra heilsurækt

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 935 935 92% 1,6%  92%
Sjaldan 13 13 1% 0,7%  1%
Stundum 19 19 2% 0,8%  2%
Oft 10 10 1% 0,6%  1%
Alltaf 36 36 4% 1,1%  4%
Fjöldi svara 1.013 1.013 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 10 10
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 92% 1% 2% 1% 4% 1013 1013  92%
Kyn *
Karl 95% 1% 1% 0% 2% 472 484  95%
Kona 90% 2% 2% 2% 5% 541 529  90%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 0% 1% 225 225  97%
70-72 ára 95% 0% 1% 2% 1% 220 220  95%
73-75 ára 90% 1% 3% 1% 5% 151 151  90%
76-79 ára 93% 2% 2% 1% 1% 142 142  93%
80-87 ára 88% 1% 4% 0% 6% 208 208  88%
88 ára og eldri 85% 2% 1% 2% 10% 67 67  85%
Búseta óg
Reykjavík 91% 2% 2% 2% 4% 371 376  91%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 1% 3% 1% 4% 253 257  91%
Landsbyggð 94% 1% 1% 1% 3% 389 380  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 1% 2% 1% 3% 634 636  94%
Ekkja eða ekkill 88% 2% 3% 2% 6% 236 234  88%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 92% 2% 0% 2% 4% 133 134  92%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 90% 2% 3% 1% 4% 339 338  90%
Tveir 94% 1% 2% 1% 2% 592 593  94%
Þrír eða fleiri 95% 2% 2% 0% 2% 58 58  95%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 97% 1% 1% 0% 1% 174 176  97%
Vill stunda launaða vinnu 91% 1% 1% 1% 6% 158 158  91%
Vill ekki st. launaða vinnu 91% 2% 2% 1% 4% 650 648  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 92% 0% 1% 1% 6% 98 97  92%
201-300 þús. kr. 90% 1% 2% 1% 4% 135 134  90%
301-400 þús. kr. 93% 2% 1% 1% 3% 132 132  93%
401-500 þús. kr. 95% 0% 1% 1% 3% 104 105  95%
Yfir 500 þús. kr. 95% 1% 3% 1% 1% 113 114  95%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 1% 0% 0% 1% 308 308  98%
Frekar gott 95% 1% 0% 1% 2% 430 430  95%
Hvorki né / í meðallagi 92% 1% 3% 0% 3% 147 147  92%
Mjög eða frekar slæmt 69% 2% 10% 5% 14% 125 125  69%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
81% 3% 5% 2% 9% 150 150  81%
Nei 81% 3% 4% 3% 9% 260 259  81%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 92% 2% 2% 1% 2% 442 445  92%
Könnun svarað í síma 92% 0% 1% 1% 5% 571 568  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 35. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við ýmis verkefni í daglega lífinu? - Aðstoð við að sækja félagsstarf

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 936 936 93% 1,6%  93%
Sjaldan 16 16 2% 0,8%  2%
Stundum 19 19 2% 0,8%  2%
Oft 10 10 1% 0,6%  1%
Alltaf 30 30 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.011 1.011 100%
Veit ekki 6 6
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Aldrei Sjaldan Stundum Oft Alltaf Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Aldrei
Heild 93% 2% 2% 1% 3% 1011 1011  93%
Kyn *
Karl 95% 1% 1% 1% 2% 471 483  95%
Kona 90% 2% 3% 1% 4% 540 528  90%
Aldur óg
67-69 ára 97% 1% 0% 1% 1% 225 225  97%
70-72 ára 93% 1% 2% 2% 1% 217 217  93%
73-75 ára 95% 1% 1% 1% 2% 150 150  95%
76-79 ára 95% 1% 1% 1% 1% 143 143  95%
80-87 ára 88% 3% 4% 0% 5% 210 210  88%
88 ára og eldri 79% 0% 3% 3% 15% 66 66  79%
Búseta óg
Reykjavík 91% 2% 3% 1% 3% 369 374  91%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 93% 2% 2% 2% 2% 253 257  93%
Landsbyggð 94% 1% 1% 0% 4% 389 380  94%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 95% 2% 1% 1% 2% 631 633  95%
Ekkja eða ekkill 89% 1% 3% 1% 6% 239 236  89%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 88% 2% 5% 2% 4% 133 133  88%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 90% 1% 3% 1% 4% 340 339  90%
Tveir 95% 2% 1% 1% 1% 590 591  95%
Þrír eða fleiri 95% 2% 4% 0% 0% 58 58  95%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 1% 1% 1% 174 176  98%
Vill stunda launaða vinnu 92% 2% 1% 1% 4% 157 157  92%
Vill ekki st. launaða vinnu 91% 2% 2% 1% 3% 650 648  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 94% 0% 3% 0% 3% 98 97  94%
201-300 þús. kr. 90% 2% 2% 1% 4% 137 136  90%
301-400 þús. kr. 93% 5% 1% 1% 1% 131 131  93%
401-500 þús. kr. 94% 1% 2% 0% 3% 104 105  94%
Yfir 500 þús. kr. 97% 0% 1% 2% 0% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 97% 0% 1% 0% 2% 308 308  97%
Frekar gott 95% 2% 1% 1% 2% 430 430  95%
Hvorki né / í meðallagi 89% 3% 4% 1% 3% 147 147  89%
Mjög eða frekar slæmt 79% 4% 4% 3% 10% 123 123  79%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
78% 5% 5% 3% 9% 148 148  78%
Nei 84% 3% 5% 2% 6% 261 260  84%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 92% 3% 2% 2% 1% 440 443  92%
Könnun svarað í síma 93% 0% 2% 1% 5% 571 568  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 36. Hver eða hverjir aðstoða þig?

  Maki/ sambýlis- maður/ sambýlis- kona Annar aðili sem býr á heimilinu Dóttir sem býr ekki á heimilinu Sonur sem býr ekki á heimilinu Tengda- dóttir sem býr ekki á heimilinu Tengda- sonur sem býr ekki á heimilinu Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 29% 2% 30% 23% 7% 4% 421 420
Kyn óg * *** *
Karl 34% 3% 24% 14% 3% 3% 177 181
Kona 26% 2% 35% 30% 10% 5% 244 239
Aldur *** óg *** ** óg óg
67-69 ára 41% 0% 12% 13% 3% 0% 61 61
70-72 ára 45% 1% 24% 21% 9% 8% 67 67
73-75 ára 39% 5% 21% 8% 0% 0% 61 61
76-79 ára 33% 2% 29% 29% 10% 6% 52 52
80-87 ára 17% 2% 41% 31% 9% 6% 126 126
88 ára og eldri 9% 6% 45% 30% 10% 6% 53 53
Búseta óg
Reykjavík 26% 4% 32% 27% 5% 3% 155 156
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 33% 2% 31% 20% 7% 4% 107 108
Landsbyggð 30% 1% 28% 22% 9% 6% 160 156
Hjúskaparstaða *** óg *** *** *
Gift(ur) eða í sambúð 58% 0% 19% 14% 3% 3% 209 209
Ekkja eða ekkill 0% 5% 46% 36% 12% 5% 148 147
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 2% 32% 24% 9% 7% 59 59
Fjöldi heimili *** óg *** *** ** óg
Býr ein(n) 3% 1% 41% 34% 12% 6% 184 183
Tveir 56% 3% 19% 14% 3% 4% 197 197
Þrír eða fleiri 27% 9% 37% 19% 5% 0% 22 22
Staða á vinnumarkaði óg ** ** óg óg
Stundar launaða vinnu 32% 0% 9% 5% 2% 2% 42 43
Vill stunda launaða vinnu 34% 3% 22% 28% 8% 7% 61 61
Vill ekki st. launaða vinnu 27% 3% 34% 25% 8% 4% 307 306
Ráðstöfunartekjur heimilisins *** óg *** ** óg óg
200 þús. kr. eða lægri 0% 2% 42% 40% 12% 7% 43 43
201-300 þús. kr. 13% 0% 41% 24% 8% 4% 74 74
301-400 þús. kr. 58% 0% 18% 14% 4% 4% 49 49
401-500 þús. kr. 62% 3% 20% 9% 3% 3% 36 36
Yfir 500 þús. kr. 62% 0% 10% 9% 0% 3% 32 32
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ** óg óg
Mjög gott 20% 1% 27% 20% 10% 1% 70 70
Frekar gott 26% 1% 31% 23% 5% 5% 168 167
Hvorki né / í meðallagi 24% 6% 27% 33% 12% 5% 77 77
Mjög eða frekar slæmt 44% 2% 34% 19% 4% 5% 104 104
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *** óg
14% 3% 31% 27% 8% 5% 151 151
Nei 38% 2% 30% 21% 6% 4% 270 269
Tegund gagnaöflunar *** óg *** ***
Könnun svarað á netinu 47% 4% 20% 14% 4% 3% 164 165
Könnun svarað í síma 18% 1% 37% 29% 9% 5% 257 255

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vissi ekki hver aðstoðaði þá eða vildu ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

Tafla 37. Hver eða hverjir aðstoða þig? - framhald

  Barnabarn sem býr ekki á heimilinu Heima- þjónusta á vegum sveitar- félags Heimahjúkrun Aðkeypt aðstoð Nágranni eða annar góður vinur Annar aðili Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 10% 36% 7% 12% 7% 8% 421 420
Kyn *
Karl 6% 31% 7% 10% 6% 8% 177 181
Kona 13% 39% 7% 13% 8% 7% 244 239
Aldur *** óg óg óg
67-69 ára 5% 11% 6% 5% 8% 5% 61 61
70-72 ára 5% 31% 6% 16% 10% 6% 67 67
73-75 ára 10% 31% 2% 16% 3% 5% 61 61
76-79 ára 10% 37% 4% 11% 6% 4% 52 52
80-87 ára 12% 45% 9% 13% 3% 9% 126 126
88 ára og eldri 17% 53% 11% 7% 13% 17% 53 53
Búseta * **
Reykjavík 10% 43% 7% 15% 8% 7% 155 156
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 10% 38% 10% 18% 2% 6% 107 108
Landsbyggð 10% 28% 4% 6% 9% 9% 160 156
Hjúskaparstaða ** *** * **
Gift(ur) eða í sambúð 5% 24% 4% 11% 6% 3% 209 209
Ekkja eða ekkill 14% 48% 8% 14% 7% 11% 148 147
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 46% 14% 10% 9% 15% 59 59
Fjöldi heimili *** *** óg
Býr ein(n) 17% 51% 9% 15% 7% 7% 184 183
Tveir 5% 25% 6% 12% 7% 2% 197 197
Þrír eða fleiri 5% 27% 5% 0% 5% 5% 22 22
Staða á vinnumarkaði *** óg óg óg
Stundar launaða vinnu 0% 9% 0% 14% 2% 2% 42 43
Vill stunda launaða vinnu 10% 33% 7% 8% 10% 7% 61 61
Vill ekki st. launaða vinnu 11% 41% 8% 12% 7% 8% 307 306
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg ** óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 19% 49% 7% 14% 5% 14% 43 43
201-300 þús. kr. 19% 47% 5% 17% 4% 1% 74 74
301-400 þús. kr. 4% 35% 4% 10% 4% 4% 49 49
401-500 þús. kr. 3% 30% 3% 6% 14% 3% 36 36
Yfir 500 þús. kr. 3% 13% 3% 13% 3% 0% 32 32
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 10% 24% 6% 16% 6% 13% 70 70
Frekar gott 7% 34% 5% 10% 4% 5% 168 167
Hvorki né / í meðallagi 9% 39% 4% 9% 12% 8% 77 77
Mjög eða frekar slæmt 14% 43% 12% 16% 8% 8% 104 104
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *** * *
10% 100% 11% 9% 3% 3% 151 151
Nei 10% 0% 4% 14% 9% 10% 270 269
Tegund gagnaöflunar *** **
Könnun svarað á netinu 9% 21% 4% 16% 6% 2% 164 165
Könnun svarað í síma 11% 46% 9% 10% 7% 11% 257 255

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vissi ekki hver aðstoðaði þá eða vildu ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

 
Dvalar- eða hjúkrunarheimili - Fjöldi = 15
Býr á dvalarheimili fyrir aldraða og fær aðstoð þar, t.d. skutl og aðstoðarfólk
Býr á dvalarheimili og fær alla þjónustu, það er dekrað við okkur
Býr á heimili fyrir aldraða
Býr á Hrafnistu og fær þjónustu þar. Dætur þvo sumt af þvottinum.
Dvalarheimili/hjúkrunarheimili
Elliheimili
Er á dvalarheimili
Er á hjúkrunarheimili
Er fluttur á dvalarheimili, fær mat og aðstoð við þrif á heimili og þvotta
Fær heimsendan mat frá elliheimilinu
Hjúkrunarheimili
Starfsfólk á dvalarheimilinu
Starfsfólk á Grund
Starfsmenn á hjúkrunarheimilinu þar sem hún býr
Þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem tilheyra elliheimilinu
Annað skyldmenni - Fjöldi = 10
Bróðir
Bræður og fjölskylda
Bæði ættingjar og utanaðkomandi
Frændfólk
Frænka
Skyldmenni
Systir
Systkini mín
Systur
Systurdóttir (innkaup), þjónusta í boði Hlíf
Annar aðili - Fjöldi = 7
Alltaf í sjúkraþjálfun
Er í þjónustuíbúð
Fer með rútu á Vesturgötuna í dagvistun
Fyrrverandi eiginkona
Mágkona
Mágur hans
Starfsfólk í húsinu Þjónustuhús

Þeir sem þiggja heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins

Athugið að fyrri ár var spurt: „Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?”. Í ár var spurt: „Hver eða hverjir aðstoða þig?”. Hægt var að merkja við allt sem við átti, þ.m.t. „heimaþjónusta á vegum sveitarfélags”.

Þeir sem fá heimahjúkrun

Athugið að fyrri ár var spurt: „Færð þú heimahjúkrun?”. Í ár var spurt: „Hver eða hverjir aðstoða þig?”. Hægt var að merkja við allt sem við átti, þ.m.t. „Heimahjúkrun”.

Tafla 38. Þegar á heildina er litið, hver hjálpar þér mest?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona 111 111 31% 4,8%  31%
Annar aðili sem býr á heimilinu 9 9 3% 1,6%  3%
Dóttir sem býr ekki á heimilinu 70 70 20% 4,2%  20%
Sonur sem býr ekki á heimilinu 34 34 10% 3,1%  10%
Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu 1 1 0% 0,6%  0%
Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu 0 0 0% 0,0%  0%
Barnabarn sem býr ekki á heimilinu 8 8 2% 1,6%  2%
Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags 68 68 19% 4,1%  19%
Heimahjúkrun 3 3 1% 1,0%  1%
Aðkeypt aðstoð 17 17 5% 2,2%  5%
Nágranni eða annar góður vinur 9 9 3% 1,7%  3%
Annar aðili 22 22 6% 2,5%  6%
Fjöldi svara 352 352 100%
Á ekki við - hef ekki þurft neina aðstoð 647 646
Veit ekki 26 26
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.027

Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu.

  Maki/ sambýlis- maður/ sambýlis- kona Annar aðili sem býr á heimilinu Dóttir eða sonur Heima- þjónusta á vegum sveitar- félags Heima- hjúkrun Aðkeypt aðstoð Annar aðili Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona
Heild 35% 3% 22% 21% 1% 5% 13% 318 318  35%
Kyn óg
Karl 41% 4% 16% 23% 1% 4% 12% 135 138  41%
Kona 31% 2% 27% 20% 1% 7% 13% 184 180  31%
Aldur óg
67-69 ára 68% 0% 3% 11% 5% 3% 11% 37 37  68%
70-72 ára 46% 0% 12% 22% 0% 12% 8% 59 59  46%
73-75 ára 38% 5% 18% 20% 0% 4% 15% 55 55  38%
76-79 ára 46% 3% 8% 26% 3% 6% 9% 35 35  46%
80-87 ára 20% 2% 36% 25% 0% 4% 13% 93 93  20%
88 ára og eldri 8% 8% 41% 21% 0% 3% 21% 39 39  8%
Búseta óg
Reykjavík 29% 4% 28% 20% 2% 7% 11% 119 120  29%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 38% 2% 25% 23% 0% 5% 7% 85 86  38%
Landsbyggð 38% 2% 14% 22% 1% 4% 19% 115 112  38%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 66% 0% 7% 15% 0% 5% 7% 166 166  66%
Ekkja eða ekkill 0% 7% 43% 27% 0% 9% 13% 99 99  0%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 2% 33% 28% 6% 0% 31% 49 49  0%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 3% 2% 41% 30% 1% 7% 16% 128 128  3%
Tveir 62% 3% 7% 17% 0% 5% 6% 161 161  62%
Þrír eða fleiri 40% 13% 27% 13% 7% 0% 0% 15 15  40%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 61% 0% 13% 9% 0% 18% 0% 23 23  61%
Vill stunda launaða vinnu 41% 2% 4% 24% 4% 0% 24% 46 46  41%
Vill ekki st. launaða vinnu 31% 3% 26% 23% 0% 5% 12% 240 240  31%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 0% 3% 42% 26% 3% 3% 22% 31 31  0%
201-300 þús. kr. 9% 0% 37% 35% 0% 7% 12% 57 57  9%
301-400 þús. kr. 63% 0% 7% 25% 0% 2% 2% 43 43  63%
401-500 þús. kr. 76% 3% 0% 14% 0% 0% 7% 28 28  76%
Yfir 500 þús. kr. 77% 0% 4% 8% 0% 12% 0% 26 26  77%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 25% 2% 25% 16% 2% 13% 17% 48 48  25%
Frekar gott 35% 2% 26% 21% 1% 5% 10% 123 122  35%
Hvorki né / í meðallagi 31% 8% 17% 29% 0% 4% 12% 52 52  31%
Mjög eða frekar slæmt 43% 2% 18% 18% 1% 3% 15% 94 94  43%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
13% 3% 23% 54% 1% 2% 5% 125 125  13%
Nei 49% 3% 22% 0% 1% 8% 18% 193 193  49%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 60% 5% 10% 10% 1% 8% 7% 119 120  60%
Könnun svarað í síma 20% 2% 29% 28% 1% 4% 16% 199 198  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Þeir sem sögðust ekki þurfa neina aðstoð í spurningunni á undan (607) fengu ekki þessa spurningu. Í bakgrunnsgreiningu hefur „Dóttir sem býr ekki á heimilinu” og „Sonur sem býr ekki á heimilinu” verið sameinað í „Dóttir eða sonur”. Einnig var „Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu”, „Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu” og „Barnabarn sem býr ekki á heimilinu” sameinað flokknum „Annar aðili”.

Tafla 39. Myndir þú vilja meiri aðstoð frá fjölskyldumeðlimum eða öðrum nákomnum (svo sem maka, börnum, tengdabörnum eða barnabörnum)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
74 74 8% 1,7%  8%
Nei 906 906 92% 1,7%  92%
Fjöldi svara 980 980 100%
Veit ekki 31 31
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 8% 92% 980 980  8%
Kyn ***
Karl 4% 96% 455 466  4%
Kona 11% 89% 526 514  11%
Aldur **
67-69 ára 3% 97% 215 215  3%
70-72 ára 8% 92% 215 215  8%
73-75 ára 14% 86% 146 146  14%
76-79 ára 11% 89% 135 135  11%
80-87 ára 6% 94% 204 204  6%
88 ára og eldri 6% 94% 65 65  6%
Búseta *
Reykjavík 9% 91% 360 365  9%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 9% 91% 242 245  9%
Landsbyggð 5% 95% 379 370  5%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 94% 615 617  6%
Ekkja eða ekkill 8% 92% 226 224  8%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 12% 88% 131 131  12%
Fjöldi heimili *
Býr ein(n) 10% 90% 328 326  10%
Tveir 6% 94% 575 576  6%
Þrír eða fleiri 11% 89% 56 56  11%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 1% 99% 164 166  1%
Vill stunda launaða vinnu 14% 86% 154 154  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 92% 635 633  8%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 16% 84% 97 96  16%
201-300 þús. kr. 10% 90% 135 134  10%
301-400 þús. kr. 5% 95% 129 129  5%
401-500 þús. kr. 12% 88% 100 101  12%
Yfir 500 þús. kr. 3% 97% 110 111  3%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 3% 97% 299 299  3%
Frekar gott 7% 93% 420 420  7%
Hvorki né / í meðallagi 10% 90% 138 138  10%
Mjög eða frekar slæmt 19% 81% 120 120  19%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 86% 143 143  14%
Nei 11% 89% 251 250  11%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 9% 91% 407 410  9%
Könnun svarað í síma 7% 93% 573 570  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

 
Aðstoð ekki í boði - Fjöldi = 7
En það er ekki hægt því það eru allir að vinna eða í skólum.
Já, en hef svo litla fjölskyldu.
Já, en það er ekki í boði.
Já, en þau hafa svo lítinn tíma aflögu.
Nefnir ekkert hvernig hjálp hann myndi vilja, bara að fólk sé oft fast í vinnu og geti ekki alltaf aðstoðað.
Það er ekki í boði.
Þau nenna ekkert að sinna manni.
Veita félagsskap - Fjöldi = 12
Fleiri heimsóknir barna og fjölskyldna þeirra.
Hafa oftar samband - einmanaleikinn er verstur.
Innlit.
Með heimsóknum.
Meiri samskipti.
Myndi vilja fá heimssóknir og umhyggju, er núna öllum gleymd.
Nærveru.
Skemmta mér og hafa það huggulegt.
Til að fara með honum eitthvað út úr húsi - sem sagt félagsskap.
Vera í meira sambandi - jafnvel bara símasambandi.
Vildi gjarnan sjá þau oftar. Við eigum tvö börn, bæði búsett erlendis, með maka og 7 börn á aldrinum 6 - 18 ára.
Vill stundum bara sjá fólkið oftar.
Aðstoð við heimilisstörf - Fjöldi = 13
Að þrífa í kringum sig svona mest en það er allt í lagi enn þá.
Aðstoð við þrif o.fl.
Aðstoð við þrif og smá viðvik.
Ég þyrfti að fá aðstoð við hreingerningar en börnin eru upptekin eða bakveik svo það gengur ekki. Hef hug á að fá utanaðkomandi til þess.
Fá hjálp við þrif og annað.
Með stærri þrif.
Meiri aðstoð við þrif á heimili.
Myndi gjarnan vilja aðstoð barna/barnabarna við heimilisþrif öðru hvoru hjá okkur “gömlu” hjónunum.
Við almenn þrif og tiltekt.
Við erfiðari heimilisstörf.
Við matargerð og þrif frá maka.
Það væri vel þegið að maki hjálpaði meira til við heimilisstörfin.
Þrif og matseld.
Aðstoð við ýmis verkefni - Fjöldi = 24
Á bara eina dóttur, sem aðstoðar mig mikið, barnabörnin búa utanlands svo það er ekki um marga að ræða.
Á sumrin koma börnin í heimsókn og hjálpa mér. Elsta dóttir mín er orðin veikari en hún býr hér. Fólkið mitt hefur mikið að gera maður verður að skilja þetta.
Bara aðstoð.
Ef ég yrði veikur og rúmfastur.
Ef þú ert ein og vantar aðstoð.
Ekkert sérstakt. Bara smátíma svo sem að festa upp hluti, skipta um perur og sjá um hluti sem þarf að stíga upp á stól til að gera (mjög löskuð öxl og hægri handleggur og geri ekkert nema með hangandi hendi eða annarri).
Ekki fyrir mig, en væri gott að fá aðstoð. Vegna maka, sem er með Parkinson.
Ekki við heimilisstörf, aðallega við eitthvað annað eins og ef ég þarf að fá eitthvað gert. Eins og t.d. að laga til í bílskúr.
En sem komið er þarf ég ekki aðstoð. Við hjónin hjálpumst að við heimisstörfin og erum hress í dag en um morgundagin veit maður ekki.
Ég er öryrki illt í bakinu eftir slys mig vantar hjálp alltaf.
Ég þyrfti meiri aðstoð við bankastússið. Vegna sjónskerðingar.
Fengi alla aðstoð sem hún þyrfti ef hún myndi biðja.
Fæ aðstoð ef ég þarf á að halda frá börnunum mínum.
Halda utan um ýmsa þjónustu t.d. læknistíma eða annað slíkt.
Já við garðvinnu og viðhald fasteignar.
Myndi vilja að þau kæmu oftar í heimsókn, eina hjálpin aukalega væri að fá þau til að fara niður í geymslu og sækja kassa, ganga frá kössum.
Við að gera skattaskýrslu, koma með sér í félagsstarf.
Við garðvinnu.
Vildi fá meiri aðstoð við að fara á milli staða. Þarf að láta keyra sig allt sem hún fer. Greiðabílar á vegum sveitarfélagsins eru jafndýrir og venjulegir leigubílar - hefur ekki efni á þessu.
Vildi fá meiri aðstoð við að moka snjó og bera þung innkaup.
Væri ágætt ef sonur minn kæmi að mála hjá mér íbúðina.
Það er ekki neitt nálægt mér en ef það væri í boði þyrfti ég aðstoð við að komast á milli.
Það væri gott ef uppkomin börn okkar gætu aðstoðað okkur af og til en þau eru bæði öryrkjar eftir slys þannig að við þurfum að aðstoða þau. Ég hef áhyggjur af framtíðinni vegna þess.
Þarfnast ekki aðstoðar enn sem komið er. En fer að þurfa hjálp við viðhald á heimilinu.
Annað - Fjöldi = 13
Að vissu marki myndi ég vilja það en ég er mjög sjálfstæð kona.
Af börnum eða barnabörnum.
Bara að hjálpa með ýmislegt, t.d. að klifra upp í stiga.
Betri velferð hjá maka.
Börnin hjálpa þegar ég þarf á að halda.
Ef konan myndi veikjast.
Enginn er nálægur, allir í 6 - 700 km fjarlægð.
Maka.
Sveitarfélagi.
Væri gott að þurfa ekki að biðja um neitt.
Þau mættu hjálpa mér meira, börnin manns.
Þú ræður ekki yfir þeim. Svo þegar maður hefur einhvern sem kann á mann (dóttirin) þá er það einfaldara.
Því ég er mikið ein heima.

Heimaþjónusta

Tafla 40. Færð þú heimaþjónustuna vikulega, aðra hvora viku eða sjaldnar?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Vikulega 32 32 21% 6,6%  21%
Aðra hvora viku 111 111 74% 7,0%  74%
Sjaldnar en aðra hvora viku 7 7 5% 3,4%  5%
Fjöldi svara 150 150 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

Árin 2006 og 2012 var einungis í boði að velja „Vikulega” eða „Aðra hvora viku” í könnuninni.

  Vikulega Aðra hvora viku Sjaldnar en aðra hvora viku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Vikulega
Heild 21% 74% 5% 150 150  21%
Kyn óg
Karl 25% 68% 7% 55 57  25%
Kona 20% 77% 3% 95 93  20%
Aldur óg
67-69 ára 28% 72% 0% 7 7  28%
70-72 ára 34% 62% 5% 21 21  34%
73-75 ára 22% 78% 0% 18 18  22%
76-79 ára 31% 63% 5% 19 19  31%
80-87 ára 11% 81% 9% 57 57  11%
88 ára og eldri 25% 75% 0% 28 28  25%
Búseta óg
Reykjavík 13% 79% 7% 65 66  13%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 78% 0% 41 41  22%
Landsbyggð 33% 63% 5% 44 43  33%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 31% 65% 4% 49 49  31%
Ekkja eða ekkill 14% 83% 3% 71 71  14%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 74% 7% 27 27  18%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 15% 80% 5% 94 94  15%
Tveir 33% 63% 4% 49 49  33%
Þrír eða fleiri 34% 66% 0% 6 6  34%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 51% 49% 0% 4 4  51%
Vill stunda launaða vinnu 35% 60% 5% 20 20  35%
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 77% 5% 125 125  19%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 19% 72% 10% 21 21  19%
201-300 þús. kr. 15% 82% 3% 34 34  15%
301-400 þús. kr. 24% 70% 6% 17 17  24%
401-500 þús. kr. 46% 54% 0% 11 11  46%
Yfir 500 þús. kr. 25% 75% 0% 4 4  25%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 48% 47% 6% 17 17  48%
Frekar gott 19% 75% 5% 57 57  19%
Hvorki né / í meðallagi 13% 87% 0% 30 30  13%
Mjög eða frekar slæmt 18% 75% 7% 44 44  18%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 18% 73% 9% 33 33  18%
Könnun svarað í síma 22% 74% 3% 117 117  22%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 41. Hversu marga tíma á viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 9 9 28% 15,5%  28%
Tvo 18 18 57% 17,1%  57%
Þrjá 3 3 9% 10,0%  9%
Fjóra 1 1 3% 5,9%  3%
Fimm eða fleiri 1 1 3% 5,9%  3%
Fjöldi svara 32 32 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu vikulega 118 118
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu vikulega fengu þessa spurningu.

  Einn Tvo Þrjá Fjóra Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma á viku að jafnaði
Heild 28% 57% 9% 3% 3% 32 32 2,0
Kyn
Karl 36% 43% 7% 7% 7% 14 14 2,1
Kona 22% 67% 11% 0% 0% 19 18 1,9
Búseta
Reykjavík 33% 33% 11% 11% 11% 9 9 2,3
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 56% 22% 0% 0% 9 9 2,0
Landsbyggð 28% 72% 0% 0% 0% 14 14 1,7
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 20% 68% 6% 0% 6% 15 15 2,1
Ekkja eða ekkill 40% 31% 20% 9% 0% 10 10 2,0
Ógift(ur) og ekki í sambúð 20% 80% 0% 0% 0% 5 5 1,8
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 50% 50% 0% 0% 0% 8 8 1,5
Frekar gott 18% 64% 18% 0% 0% 11 11 2,0
Hvorki né / í meðallagi 0% 52% 0% 24% 24% 4 4 3,2
Mjög eða frekar slæmt 25% 63% 12% 0% 0% 8 8 1,9
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 17% 50% 16% 16% 0% 6 6 2,3
Könnun svarað í síma 30% 58% 8% 0% 4% 26 26 1,9

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 42. Hversu marga tíma aðra hvora viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 42 42 39% 9,3%  39%
Tvo 54 54 51% 9,5%  51%
Þrjá 6 6 6% 4,4%  6%
Fjóra 3 3 3% 3,2%  3%
Fimm eða fleiri 1 1 1% 1,8%  1%
Fjöldi svara 106 106 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu aðra hvora viku 39 39
Vil ekki svara 6 6
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu aðra hvora viku fengu þessa spurningu.

  Einn Tvo Þrjá Fjóra Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma aðra hvora viku að jafnaði
Heild 39% 51% 6% 3% 1% 106 106 1,7
Kyn ***
Karl 39% 53% 3% 3% 3% 37 38 1,8
Kona 39% 50% 7% 3% 0% 69 68 1,7
Aldur ***
67-69 ára 74% 26% 0% 0% 0% 4 4 1,3
70-72 ára 18% 64% 9% 9% 0% 11 11 2,1
73-75 ára 28% 43% 29% 0% 0% 14 14 2,0
76-79 ára 36% 27% 9% 19% 9% 11 11 2,4
80-87 ára 42% 58% 0% 0% 0% 45 45 1,6
88 ára og eldri 48% 52% 0% 0% 0% 21 21 1,5
Búseta ***
Reykjavík 55% 39% 4% 2% 0% 49 49 1,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 30% 57% 7% 3% 3% 30 30 1,9
Landsbyggð 22% 67% 7% 4% 0% 28 27 1,9
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 33% 50% 7% 7% 3% 30 30 2,0
Ekkja eða ekkill 41% 56% 4% 0% 0% 56 56 1,6
Ógift(ur) og ekki í sambúð 45% 41% 10% 5% 0% 20 20 1,7
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 41% 52% 4% 3% 0% 72 72 1,7
Tveir 31% 52% 10% 4% 3% 29 29 2,0
Þrír eða fleiri 51% 49% 0% 0% 0% 4 4 1,5
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 49% 51% 0% 0% 0% 8 8 1,5
Frekar gott 38% 52% 7% 2% 0% 42 42 1,7
Hvorki né / í meðallagi 37% 54% 9% 0% 0% 24 24 1,7
Mjög eða frekar slæmt 42% 45% 3% 6% 3% 31 31 1,8
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 21% 47% 22% 5% 5% 19 19 2,3
Könnun svarað í síma 43% 52% 2% 2% 0% 87 87 1,6

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 43. Hversu marga tíma á viku færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins, þær vikur sem þú nýtir þjónustuna?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einn 3 3 49% 40,1%  49%
Tvo 3 3 51% 40,1%  51%
Fjöldi svara 6 6 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu sjaldnar en aðra hvora viku 143 143
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem fengu heimaþjónustu sjaldnar en aðra hvora viku fengu þessa spurningu.

Tafla 44. Er sú heimaþjónusta nægjanleg?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
120 120 80% 6,4%  80%
Nei 29 29 20% 6,4%  20%
Fjöldi svara 149 149 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 80% 20% 149 149  80%
Kyn
Karl 86% 14% 54 56  86%
Kona 77% 23% 95 93  77%
Aldur óg
67-69 ára 84% 16% 6 6  84%
70-72 ára 64% 36% 20 20  64%
73-75 ára 79% 21% 19 19  79%
76-79 ára 90% 10% 19 19  90%
80-87 ára 82% 18% 57 57  82%
88 ára og eldri 82% 18% 28 28  82%
Búseta
Reykjavík 81% 19% 64 65  81%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 75% 25% 41 41  75%
Landsbyggð 84% 16% 44 43  84%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 82% 18% 49 49  82%
Ekkja eða ekkill 84% 16% 70 70  84%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 66% 34% 27 27  66%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 80% 20% 93 93  80%
Tveir 84% 16% 49 49  84%
Þrír eða fleiri 66% 34% 6 6  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 71% 29% 21 21  71%
201-300 þús. kr. 77% 23% 35 35  77%
301-400 þús. kr. 82% 18% 17 17  82%
401-500 þús. kr. 80% 20% 10 10  80%
Yfir 500 þús. kr. 51% 49% 4 4  51%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 94% 6% 17 17  94%
Frekar gott 86% 14% 56 56  86%
Hvorki né / í meðallagi 73% 27% 30 30  73%
Mjög eða frekar slæmt 73% 27% 44 44  73%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 85% 15% 32 32  85%
Könnun svarað í síma 79% 21% 117 117  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 45. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur á heildina litið ert þú með heimaþjónustu sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óánægð/ur 3 3 2% 2,3%  2%
Frekar óánægð/ur 8 8 5% 3,6%  5%
Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur 13 13 9% 4,5%  9%
Frekar ánægð/ur 55 55 37% 7,7%  37%
Mjög ánægð/ur 70 70 47% 8,0%  47%
Fjöldi svara 149 149 100%
Á ekki við - fæ ekki heimaþjónustu 877 877
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimaþjónustu (151) fengu þessa spurningu.

  Mjög óánægð/ur Frekar óánægð/ur Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur Frekar ánægð/ur Mjög ánægð/ur Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög ánægð/ur
Heild 2% 5% 9% 37% 47% 149 149  84%
Kyn óg
Karl 0% 9% 5% 33% 53% 55 57  86%
Kona 3% 3% 11% 39% 44% 94 92  83%
Aldur óg
67-69 ára 0% 14% 0% 72% 15% 7 7  86%
70-72 ára 5% 9% 5% 34% 48% 21 21  81%
73-75 ára 5% 10% 10% 16% 58% 19 19  74%
76-79 ára 0% 5% 6% 28% 61% 18 18  89%
80-87 ára 2% 4% 13% 38% 45% 56 56  82%
88 ára og eldri 0% 0% 7% 50% 43% 28 28  93%
Búseta óg
Reykjavík 2% 4% 12% 42% 40% 66 67  82%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 5% 10% 10% 23% 51% 39 39  74%
Landsbyggð 0% 2% 2% 42% 53% 44 43  95%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 0% 10% 8% 30% 52% 50 50  82%
Ekkja eða ekkill 1% 3% 10% 42% 44% 69 69  86%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 7% 4% 7% 37% 44% 27 27  82%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 3% 3% 8% 44% 42% 92 92  86%
Tveir 0% 10% 8% 26% 56% 50 50  82%
Þrír eða fleiri 0% 0% 34% 33% 34% 6 6  66%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 25% 0% 49% 26% 4 4  75%
Vill stunda launaða vinnu 0% 15% 10% 30% 45% 20 20  75%
Vill ekki st. launaða vinnu 2% 3% 9% 38% 47% 124 124  86%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 5% 5% 5% 45% 40% 20 20  85%
201-300 þús. kr. 3% 0% 6% 46% 46% 35 35  92%
301-400 þús. kr. 0% 12% 0% 35% 53% 17 17  88%
401-500 þús. kr. 0% 18% 9% 18% 55% 11 11  73%
Yfir 500 þús. kr. 0% 49% 0% 25% 25% 4 4  51%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 0% 0% 0% 23% 77% 17 17  100%
Frekar gott 0% 3% 5% 36% 56% 56 56  91%
Hvorki né / í meðallagi 0% 13% 13% 44% 30% 30 30  73%
Mjög eða frekar slæmt 7% 4% 14% 41% 34% 44 44  75%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 0% 14% 9% 47% 29% 34 34  77%
Könnun svarað í síma 3% 3% 9% 34% 52% 115 115  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Önnur þjónusta

Tafla 46. Nýtir þú akstursþjónustu (fyrir aldraða) á vegum sveitarfélagsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
42 42 4% 1,2%  4%
Nei 971 971 96% 1,2%  96%
Fjöldi svara 1.013 1.013 100%
Er ekki í boði 12 12
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 4% 96% 1013 1013  4%
Kyn **
Karl 2% 98% 469 481  2%
Kona 6% 94% 544 532  6%
Aldur ***
67-69 ára 0% 100% 224 224  0%
70-72 ára 2% 98% 221 221  2%
73-75 ára 4% 96% 151 151  4%
76-79 ára 1% 99% 142 142  1%
80-87 ára 9% 91% 209 209  9%
88 ára og eldri 17% 83% 66 66  17%
Búseta *
Reykjavík 5% 95% 373 378  5%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 6% 94% 257 261  6%
Landsbyggð 2% 98% 383 374  2%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 2% 98% 636 638  2%
Ekkja eða ekkill 11% 89% 236 234  11%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 96% 131 132  4%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 9% 91% 338 337  9%
Tveir 1% 99% 595 596  1%
Þrír eða fleiri 4% 96% 56 56  4%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 1% 99% 174 176  1%
Vill stunda launaða vinnu 4% 96% 155 155  4%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 95% 652 650  5%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 12% 88% 96 96  12%
201-300 þús. kr. 3% 97% 135 134  3%
301-400 þús. kr. 2% 98% 133 133  2%
401-500 þús. kr. 1% 99% 104 105  1%
Yfir 500 þús. kr. 1% 99% 113 114  1%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 2% 98% 304 304  2%
Frekar gott 5% 95% 429 429  5%
Hvorki né / í meðallagi 5% 95% 147 147  5%
Mjög eða frekar slæmt 5% 95% 130 130  5%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
13% 87% 149 149  13%
Nei 7% 93% 263 262  7%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 2% 98% 442 445  2%
Könnun svarað í síma 5% 95% 571 568  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 47. Færð þú heimsendan mat frá sveitarfélaginu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
24 24 2% 0,9%  2%
Nei 999 999 98% 0,9%  98%
Fjöldi svara 1.023 1.023 100%
Er ekki í boði 2 2
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 98% 1023 1023  2%
Kyn *
Karl 1% 99% 474 486  1%
Kona 3% 97% 549 537  3%
Aldur óg
67-69 ára 0% 100% 227 227  0%
70-72 ára 2% 98% 223 223  2%
73-75 ára 3% 97% 152 152  3%
76-79 ára 2% 98% 143 143  2%
80-87 ára 4% 96% 212 212  4%
88 ára og eldri 6% 94% 66 66  6%
Búseta
Reykjavík 2% 98% 372 377  2%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 98% 258 262  2%
Landsbyggð 3% 97% 393 384  3%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 1% 99% 639 641  1%
Ekkja eða ekkill 5% 95% 241 238  5%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 95% 134 135  5%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 5% 95% 344 342  5%
Tveir 1% 99% 598 599  1%
Þrír eða fleiri 5% 95% 58 58  5%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 0% 100% 175 177  0%
Vill stunda launaða vinnu 2% 98% 159 159  2%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 97% 658 656  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 4% 96% 98 97  4%
201-300 þús. kr. 4% 96% 139 138  4%
301-400 þús. kr. 3% 97% 133 133  3%
401-500 þús. kr. 2% 98% 104 105  2%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 113 114  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 1% 99% 307 307  1%
Frekar gott 2% 98% 434 434  2%
Hvorki né / í meðallagi 3% 97% 148 148  3%
Mjög eða frekar slæmt 5% 95% 131 131  5%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? **
10% 90% 150 150  10%
Nei 3% 97% 267 266  3%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 1% 99% 447 450  1%
Könnun svarað í síma 3% 97% 577 573  3%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 48. Hversu margar stundir á viku færð þú heimahjúkrun?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Eina 17 17 63% 18,2%  63%
Tvær 4 4 15% 13,4%  15%
Þrjár 2 2 7% 9,9%  7%
Fjórar 1 1 4% 7,2%  4%
Fimm eða fleiri 3 3 11% 11,8%  11%
Fjöldi svara 27 27 100%
Á ekki við - fæ ekki heimahjúkrun 999 999
Vil ekki svara 2 2
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

  Eina Tvær Þrjár Fjórar Fimm eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi tíma á viku að jafnaði
Heild 63% 15% 7% 4% 11% 27 27 2,5
Kyn *
Karl 64% 18% 0% 0% 18% 11 11 3,3
Kona 63% 12% 12% 6% 6% 16 16 1,9
Búseta *
Reykjavík 40% 20% 10% 10% 20% 10 10 3,9
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 73% 9% 9% 0% 9% 11 11 1,9
Landsbyggð 84% 16% 0% 0% 0% 6 6 1,2
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 66% 0% 11% 0% 22% 9 9 2,7
Ekkja eða ekkill 64% 27% 0% 9% 0% 11 11 1,5
Ógift(ur) og ekki í sambúð 58% 14% 14% 0% 14% 7 7 3,8
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? *
59% 17% 6% 6% 12% 17 17 2,8
Nei 70% 10% 10% 0% 10% 10 10 2,0
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 50% 0% 17% 0% 33% 6 6 5,3
Könnun svarað í síma 67% 19% 5% 5% 5% 21 21 1,7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Einungis þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

Tafla 49. Er það fullnægjandi heimahjúkrun?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
26 26 93% 9,6%  93%
Nei 2 2 7% 9,6%  7%
Fjöldi svara 28 28 100%
Á ekki við - fæ ekki heimahjúkrun 999 999
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 93% 7% 28 28  93%
Kyn óg
Karl 91% 9% 12 12  91%
Kona 94% 6% 16 16  94%
Búseta óg
Reykjavík 100% 0% 11 11  100%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 91% 9% 11 11  91%
Landsbyggð 84% 16% 6 6  84%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 89% 11% 9 9  89%
Ekkja eða ekkill 92% 8% 12 12  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 100% 0% 7 7  100%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
94% 6% 17 17  94%
Nei 91% 9% 11 11  91%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 100% 0% 6 6  100%
Könnun svarað í síma 91% 9% 22 22  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Einungis þeir sem sögðust fá heimahjúkrun fengu þessa spurningu.

Tafla 50. Hefur þú þurft að bíða eftir því að fá heimaþjónustu, heimahjúkrun eða aðra þjónustu fyrir eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
30 30 9% 3,1%  9%
Nei 299 299 91% 3,1%  91%
Fjöldi svara 329 329 100%
Á ekki við, hef ekki þurft á þeirri þjónustu að halda 690 690
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 9% 91% 329 329  9%
Kyn
Karl 7% 93% 157 161  7%
Kona 11% 89% 172 168  11%
Aldur óg
67-69 ára 4% 96% 57 57  4%
70-72 ára 8% 92% 61 61  8%
73-75 ára 11% 89% 47 47  11%
76-79 ára 9% 91% 43 43  9%
80-87 ára 12% 88% 83 83  12%
88 ára og eldri 10% 90% 38 38  10%
Búseta
Reykjavík 10% 90% 124 126  10%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 12% 88% 82 83  12%
Landsbyggð 6% 94% 123 120  6%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 94% 171 172  6%
Ekkja eða ekkill 14% 86% 102 101  14%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 90% 53 53  10%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 13% 87% 135 135  13%
Tveir 7% 93% 159 160  7%
Þrír eða fleiri 5% 95% 20 20  5%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 7% 93% 42 43  7%
Vill stunda launaða vinnu 11% 89% 55 55  11%
Vill ekki st. launaða vinnu 9% 91% 226 226  9%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 11% 89% 38 38  11%
201-300 þús. kr. 15% 85% 53 53  15%
301-400 þús. kr. 3% 97% 41 41  3%
401-500 þús. kr. 0% 100% 25 25  0%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 27 27  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 3% 97% 67 68  3%
Frekar gott 9% 91% 138 138  9%
Hvorki né / í meðallagi 8% 92% 62 62  8%
Mjög eða frekar slæmt 17% 83% 59 59  17%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
12% 88% 129 129  12%
Nei 12% 88% 94 94  12%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 6% 94% 139 140  6%
Könnun svarað í síma 11% 89% 190 189  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 51. Hvaða þjónustu hefur þú þurft að bíða eftir?

 
Heimaþjónustu - Fjöldi = 8
Fékk ekki heimaþjónustu í 3 mánuði því að konan var veik.
Heimaþjónustan hefur oft fallið niður.
Heimaþjónustu í þrifið.
Heimaþjónustu þegar starfsfólk fór í sumarfrí.
Heimaþjónustu, fæ bara 1x í mánuði en ekki 2x.
Heimaþjónustu.
Heimaþjónustunni frá ágúst til október.
Í sumar fékk ég ekki heimaþjónustuna í 1 skipti.
Heimilishjálp - Fjöldi = 10
Heimilisþrif - sótti um meðan konan var veik heima, en fékk ekki.
Heimilisþrif á vegum sveitarfélagsins.
Húshjálp.
Stúlkan sem kemur að þrífa er stundum veik og þá þurfum við að bíða.
Vegna þrifa.
Þrif, þurfti að bíða í nokkra mánuði.
Þrif.
Þrif.
Þurft að hringja þegar ekki hefur komið neinn til að þrífa.
Þurfti að bíða í 7-8 daga eftir axlarbrot til að fá stúlku heim.
Heimahjúkrun - Fjöldi = 1
Heimahjúkrun til að gefa lyf.
Annað - Fjöldi = 6
Ferðaþjónustu fatlaðra.
Handleggsbrotnaði- en átti ekki að aðstoð við að fara í bað fyrr en eftir 2 vikur. Dóttir hennar þurfti að hjálpa henni.
Hef oft þurft að bíða eftir akstursþjónustunni, þeir eru mjög oft mjög seinir. Öðru hef ég ekki þurft að bíða eftir.
Læknisþjónustu.
Það er ekki neitt.
Þurfti að fá aðstoð við að fá lyf í æð fyrir 4 árum, vegna alvarlegrar sýkingar sem hún fékk á sjúkrahúsi, en var neitað og bent á að fá einkaaðila til þess.

Þeir sem sögðust hafa þurft að bíða eftir þjónustu fengu þessa spurningu.

Búsetuhagir

Tafla 52. Býrð þú í eigin húsnæði, leiguhúsnæði, þjónustuíbúð í eigu sveitarfélags eða á hjúkrunar- eða dvalarheimili fyrir aldraða?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Eigin húsnæði 913 913 89% 1,9%  89%
Leiguhúsnæði 66 66 6% 1,5%  6%
Hjúkrunar- eða dvalarheimili 17 17 2% 0,8%  2%
Þjónustuíbúð í eigu sveitarfélaga 17 17 2% 0,8%  2%
Hjá börnum 6 6 1% 0,5%  1%
Annað 6 6 1% 0,5%  1%
Fjöldi svara 1.025 1.025 100%
Vil ekki svara 3 3
Alls 1.028 1.028
  Eigin húsnæði Leigu- húsnæði Hjúkrunar- eða dvalar- heimili Þjónustu- íbúð í eigu sveitar- félaga Hjá börnum Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Eigin húsnæði
Heild 89% 6% 2% 2% 1% 1% 1025 1025  89%
Kyn óg
Karl 90% 6% 2% 1% 0% 1% 477 489  90%
Kona 88% 7% 1% 2% 1% 0% 548 536  88%
Aldur óg
67-69 ára 93% 7% 0% 0% 0% 0% 228 228  93%
70-72 ára 91% 6% 1% 1% 0% 1% 222 222  91%
73-75 ára 92% 5% 1% 2% 0% 1% 153 153  92%
76-79 ára 87% 10% 2% 1% 0% 0% 143 143  87%
80-87 ára 86% 6% 3% 3% 2% 0% 212 212  86%
88 ára og eldri 82% 3% 7% 4% 3% 0% 67 67  82%
Búseta óg
Reykjavík 87% 8% 2% 2% 1% 1% 372 377  87%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 95% 3% 1% 1% 0% 0% 259 263  95%
Landsbyggð 87% 8% 2% 1% 1% 1% 394 385  87%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 94% 4% 1% 0% 0% 1% 642 644  94%
Ekkja eða ekkill 82% 10% 3% 3% 2% 1% 242 239  82%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 77% 14% 4% 5% 0% 0% 133 134  77%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 83% 11% 0% 4% 1% 1% 346 344  83%
Tveir 95% 4% 0% 0% 0% 1% 599 600  95%
Þrír eða fleiri 91% 2% 0% 4% 3% 0% 58 58  91%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 93% 7% 0% 0% 0% 0% 175 177  93%
Vill stunda launaða vinnu 84% 10% 3% 2% 1% 1% 158 158  84%
Vill ekki st. launaða vinnu 89% 6% 2% 2% 1% 0% 660 658  89%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 80% 10% 3% 3% 3% 0% 98 97  80%
201-300 þús. kr. 82% 13% 1% 4% 0% 1% 139 138  82%
301-400 þús. kr. 91% 6% 1% 1% 1% 1% 133 133  91%
401-500 þús. kr. 96% 3% 0% 0% 0% 1% 104 105  96%
Yfir 500 þús. kr. 97% 3% 0% 0% 0% 0% 113 114  97%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 92% 4% 1% 1% 1% 0% 306 306  92%
Frekar gott 90% 6% 2% 1% 0% 1% 435 435  90%
Hvorki né / í meðallagi 85% 8% 2% 3% 1% 1% 149 149  85%
Mjög eða frekar slæmt 83% 11% 2% 2% 1% 1% 132 132  83%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
80% 9% 1% 8% 2% 0% 151 151  80%
Nei 81% 10% 6% 2% 1% 1% 270 269  81%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 93% 5% 0% 1% 0% 1% 448 451  93%
Könnun svarað í síma 86% 8% 3% 2% 1% 0% 577 574  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 53. Er það húsnæði á almennum leigumarkaði, leiguíbúð í eigu sveitarfélags, félagasamtaka eða annars konar leiguíbúð?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Leiguíbúð í eigu félagasamtaka 20 20 31% 11,2%  31%
Almennum leigumarkaði 18 18 28% 10,8%  28%
Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga 16 16 25% 10,4%  25%
Annars konar leiguíbúð 11 11 17% 9,1%  17%
Fjöldi svara 65 65 100%
Á ekki við - býr ekki í leiguhúsnæði 962 962
Vil ekki svara 1 1
Alls 1.028 1.028

Þeir sem eru í leiguhúsnæði fengu þessa spurningu.

  Leiguíbúð í eigu félagasamtaka Almennum leigumarkaði Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga Annars konar leiguíbúð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Leiguíbúð í eigu félagasamtaka
Heild 31% 28% 25% 17% 65 65  31%
Kyn
Karl 23% 39% 23% 16% 25 26  23%
Kona 36% 21% 26% 18% 40 39  36%
Búseta óg
Reykjavík 43% 18% 32% 7% 28 28  43%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 25% 37% 25% 12% 8 8  25%
Landsbyggð 21% 34% 17% 28% 30 29  21%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 29% 29% 25% 17% 24 24  29%
Ekkja eða ekkill 39% 22% 26% 13% 23 23  39%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 22% 33% 22% 23% 18 18  22%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 16% 58% 8% 17% 12 12  16%
Vill stunda launaða vinnu 34% 20% 27% 20% 15 15  34%
Vill ekki st. launaða vinnu 34% 21% 29% 16% 39 38  34%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 8% 62% 15% 16% 13 13  8%
Frekar gott 31% 34% 23% 12% 26 26  31%
Hvorki né / í meðallagi 50% 0% 25% 26% 12 12  50%
Mjög eða frekar slæmt 35% 7% 36% 21% 14 14  35%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
49% 0% 44% 7% 14 14  49%
Nei 33% 22% 18% 26% 27 27  33%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 30% 39% 10% 20% 20 20  30%
Könnun svarað í síma 31% 22% 31% 16% 45 45  31%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 54. Hvað búa margir á heimilinu að þér meðtöldum / meðtalinni?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Býr ein(n) 344 346 34% 2,9%  34%
Tveir 601 600 60% 3,0%  60%
Þrír eða fleiri 58 58 6% 1,4%  6%
Fjöldi svara 1.003 1.004 100%
Á ekki við 8 8
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Býr ein(n) Tveir Þrír eða fleiri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Býr ein(n)
Heild 34% 60% 6% 1003 1003  34%
Kyn ***
Karl 25% 69% 7% 464 476  25%
Kona 43% 52% 5% 539 527  43%
Aldur ***
67-69 ára 25% 67% 8% 229 229  25%
70-72 ára 22% 72% 6% 217 217  22%
73-75 ára 28% 65% 7% 152 152  28%
76-79 ára 33% 63% 4% 138 138  33%
80-87 ára 53% 44% 2% 205 205  53%
88 ára og eldri 70% 21% 10% 62 62  70%
Búseta ***
Reykjavík 43% 52% 5% 363 368  43%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 30% 64% 6% 256 260  30%
Landsbyggð 29% 64% 7% 384 375  29%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 3% 90% 7% 638 640  3%
Ekkja eða ekkill 89% 8% 4% 232 229  89%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 93% 3% 4% 126 126  93%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 100% 0% 0% 346 344  100%
Tveir 0% 100% 0% 600 601  0%
Þrír eða fleiri 0% 0% 100% 58 58  0%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 22% 68% 10% 173 175  22%
Vill stunda launaða vinnu 29% 66% 5% 155 155  29%
Vill ekki st. launaða vinnu 39% 56% 5% 646 644  39%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 89% 8% 2% 95 94  89%
201-300 þús. kr. 78% 21% 1% 135 134  78%
301-400 þús. kr. 14% 83% 4% 132 132  14%
401-500 þús. kr. 7% 83% 10% 104 105  7%
Yfir 500 þús. kr. 8% 89% 3% 113 114  8%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 30% 63% 7% 301 301  30%
Frekar gott 35% 59% 7% 424 424  35%
Hvorki né / í meðallagi 37% 57% 6% 146 146  37%
Mjög eða frekar slæmt 40% 59% 2% 129 129  40%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
63% 33% 4% 150 150  63%
Nei 35% 58% 6% 253 252  35%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 23% 72% 6% 442 445  23%
Könnun svarað í síma 44% 50% 6% 561 558  44%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 55. Hefur þú skipt um húsnæði á síðast liðnum 5 árum eða hyggst þú skipta um húsnæði á næstu 5 árum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, skipti um húsnæði á s.l. 5 árum 175 175 18% 2,4%  18%
Já, hyggst skipta á næstu 5 árum 103 103 10% 1,9%  10%
Já bæði, ég skipti um húsnæði s.l. 5 ár og hyggst skipta aftur á næstu 5 árum 15 15 1% 0,8%  1%
Nei 700 701 71% 2,8%  71%
Fjöldi svara 993 994 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 18 18
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

Fyrri ár var ekki í boði að merkja við „Já bæði”.

  Já, skipti um húsnæði á s.l. 5 árum Já, hyggst skipta á næstu 5 árum Já bæði, ég skipti um húsnæði s.l. 5 ár og hyggst skipta aftur á næstu 5 árum Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 18% 10% 1% 71% 993 993  29%
Kyn
Karl 17% 10% 2% 71% 459 471  29%
Kona 18% 10% 1% 70% 534 522  30%
Aldur óg
67-69 ára 17% 10% 3% 69% 225 225  31%
70-72 ára 16% 13% 2% 69% 217 217  31%
73-75 ára 17% 13% 1% 68% 149 149  32%
76-79 ára 22% 11% 1% 67% 139 139  33%
80-87 ára 19% 8% 0% 72% 204 204  28%
88 ára og eldri 10% 2% 0% 88% 59 59  12%
Búseta
Reykjavík 18% 13% 2% 68% 360 365  32%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 21% 10% 2% 66% 253 257  34%
Landsbyggð 15% 8% 1% 76% 380 371  24%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 15% 11% 2% 72% 626 628  28%
Ekkja eða ekkill 24% 10% 0% 66% 232 229  34%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 9% 3% 69% 126 127  31%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 23% 10% 1% 66% 341 340  34%
Tveir 15% 11% 2% 72% 590 591  28%
Þrír eða fleiri 9% 9% 0% 82% 56 56  18%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 13% 8% 4% 75% 173 175  25%
Vill stunda launaða vinnu 18% 14% 1% 67% 152 152  33%
Vill ekki st. launaða vinnu 18% 10% 1% 71% 638 636  29%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 24% 9% 0% 67% 94 93  33%
201-300 þús. kr. 21% 12% 2% 65% 136 135  35%
301-400 þús. kr. 15% 12% 2% 71% 130 130  29%
401-500 þús. kr. 13% 12% 3% 72% 103 104  28%
Yfir 500 þús. kr. 19% 9% 3% 70% 111 112  30%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 16% 9% 1% 74% 300 300  26%
Frekar gott 18% 11% 1% 70% 422 422  30%
Hvorki né / í meðallagi 18% 10% 1% 70% 142 142  30%
Mjög eða frekar slæmt 20% 12% 5% 64% 127 127  36%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
22% 8% 2% 67% 147 147  33%
Nei 18% 11% 2% 68% 251 250  32%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 18% 10% 2% 70% 440 443  30%
Könnun svarað í síma 17% 11% 1% 71% 553 550  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 56. Hverjar eru helstu ástæður fyrir því að þú skiptir eða ætlar að skipta um húsnæði?

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Til að minnka við mig - húsnæði of stórt Húsnæði óheppilegt, erfitt, óhentugt Fjárhags- aðstæður Heilsa ekki nógu góð - heilsan farin að gefa sig Fjölskyldu- ástæður, t.d. fráfall / veikindi maka Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 53% 26% 16% 9% 9% 289 290
Kyn
Karl 52% 27% 13% 10% 8% 131 135
Kona 53% 25% 17% 8% 10% 158 155
Aldur óg óg
67-69 ára 46% 22% 22% 7% 6% 68 68
70-72 ára 53% 24% 23% 9% 4% 67 67
73-75 ára 57% 26% 15% 9% 9% 47 47
76-79 ára 53% 33% 9% 11% 24% 45 45
80-87 ára 59% 27% 7% 9% 7% 56 56
88 ára og eldri 28% 28% 0% 28% 15% 7 7
Búseta
Reykjavík 51% 31% 14% 13% 10% 113 115
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 61% 18% 17% 7% 7% 86 87
Landsbyggð 46% 26% 16% 7% 10% 90 88
Hjúskaparstaða * ***
Gift(ur) eða í sambúð 55% 25% 14% 9% 5% 172 173
Ekkja eða ekkill 58% 27% 16% 9% 23% 79 78
Ógift(ur) og ekki í sambúð 32% 26% 21% 11% 3% 38 38
Fjöldi heimili óg óg
Býr ein(n) 53% 25% 18% 10% 17% 115 114
Tveir 51% 27% 14% 8% 5% 163 164
Þrír eða fleiri 80% 20% 0% 20% 0% 10 10
Staða á vinnumarkaði * óg óg
Stundar launaða vinnu 42% 24% 18% 4% 7% 44 45
Vill stunda launaða vinnu 45% 24% 27% 4% 6% 49 49
Vill ekki st. launaða vinnu 56% 28% 11% 12% 11% 185 184
Ráðstöfunartekjur heimilisins * óg óg
200 þús. kr. eða lægri 50% 20% 7% 10% 17% 30 30
201-300 þús. kr. 53% 26% 28% 9% 18% 46 46
301-400 þús. kr. 55% 21% 19% 16% 5% 38 38
401-500 þús. kr. 48% 45% 28% 17% 10% 29 29
Yfir 500 þús. kr. 53% 29% 6% 3% 3% 34 34
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ** *** óg óg
Mjög gott 49% 18% 17% 1% 5% 77 77
Frekar gott 64% 18% 13% 3% 11% 125 125
Hvorki né / í meðallagi 44% 40% 16% 25% 18% 43 43
Mjög eða frekar slæmt 36% 49% 20% 24% 4% 45 45
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? **
42% 47% 17% 23% 19% 48 48
Nei 52% 19% 13% 12% 13% 77 77
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 58% 19% 19% 10% 8% 129 130
Könnun svarað í síma 48% 31% 13% 9% 11% 160 160

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,29% svarenda vildi ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki hafa skipt um húsnæði eða ætla að skipta um húsnæði (735) fengu ekki þessa spurningu.

  Félagslegar aðstæður Finn/ fann til öryggisleysis Vegna aldurs Vil meiri þjónustu / fór í þjónustuíbúð Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 4% 4% 14% 10% 15% 289 290
Kyn
Karl 2% 4% 14% 7% 16% 131 135
Kona 5% 4% 15% 13% 14% 158 155
Aldur óg óg ** óg
67-69 ára 4% 1% 10% 4% 24% 68 68
70-72 ára 2% 1% 9% 3% 18% 67 67
73-75 ára 2% 4% 9% 9% 13% 47 47
76-79 ára 9% 11% 20% 13% 9% 45 45
80-87 ára 4% 4% 21% 21% 7% 56 56
88 ára og eldri 0% 14% 57% 28% 15% 7 7
Búseta óg óg *
Reykjavík 5% 7% 21% 14% 13% 113 115
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 2% 9% 6% 12% 86 87
Landsbyggð 3% 2% 12% 9% 20% 90 88
Hjúskaparstaða óg óg * *
Gift(ur) eða í sambúð 1% 3% 13% 6% 19% 172 173
Ekkja eða ekkill 9% 5% 19% 17% 5% 79 78
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 5% 13% 13% 18% 38 38
Fjöldi heimili óg óg * *
Býr ein(n) 8% 4% 16% 16% 10% 115 114
Tveir 1% 4% 13% 6% 20% 163 164
Þrír eða fleiri 0% 10% 10% 10% 0% 10 10
Staða á vinnumarkaði óg óg * * *
Stundar launaða vinnu 2% 0% 11% 0% 25% 44 45
Vill stunda launaða vinnu 6% 8% 4% 10% 18% 49 49
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 4% 18% 13% 11% 185 184
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg
200 þús. kr. eða lægri 17% 3% 3% 17% 10% 30 30
201-300 þús. kr. 7% 7% 15% 13% 11% 46 46
301-400 þús. kr. 0% 5% 13% 8% 19% 38 38
401-500 þús. kr. 3% 7% 13% 11% 10% 29 29
Yfir 500 þús. kr. 0% 3% 12% 3% 27% 34 34
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg óg
Mjög gott 0% 4% 13% 3% 20% 77 77
Frekar gott 6% 4% 12% 10% 12% 125 125
Hvorki né / í meðallagi 7% 7% 28% 14% 16% 43 43
Mjög eða frekar slæmt 2% 2% 11% 18% 14% 45 45
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg óg **
10% 12% 19% 31% 8% 48 48
Nei 5% 3% 17% 10% 14% 77 77
Tegund gagnaöflunar óg ***
Könnun svarað á netinu 1% 2% 15% 3% 16% 129 130
Könnun svarað í síma 6% 6% 14% 16% 14% 160 160

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,29% svarenda vildi ekki svara spurningunni. Þeir sem sögðust ekki hafa skipt um húsnæði eða ætla að skipta um húsnæði (735) fengu ekki þessa spurningu.

Tafla 57. Ef/þegar þú skiptir um húsnæði hversu mikilvægt eða lítilvægt er að stutt sé í þjónustu fyrir eldri borgara nálægt húsnæðinu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítilvægt 41 41 4% 1,3%  4%
Frekar lítilvægt 43 43 4% 1,3%  4%
Hvorki né 164 163 17% 2,4%  17%
Frekar mikilvægt 258 258 27% 2,8%  27%
Mjög mikilvægt 447 449 47% 3,2%  47%
Fjöldi svara 953 954 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 58 58
Alls 1.028 1.029

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Mjög lítilvægt Frekar lítilvægt Hvorki né Frekar mikilvægt Mjög mikilvægt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikilvægt
Heild 4% 4% 17% 27% 47% 953 953  74%
Kyn ***
Karl 6% 5% 22% 30% 38% 443 454  67%
Kona 3% 4% 13% 25% 55% 510 499  80%
Aldur ***
67-69 ára 7% 4% 22% 29% 39% 220 220  67%
70-72 ára 5% 7% 19% 35% 34% 206 206  70%
73-75 ára 3% 2% 17% 26% 51% 144 144  78%
76-79 ára 7% 6% 16% 23% 48% 133 133  71%
80-87 ára 1% 5% 13% 18% 64% 192 192  82%
88 ára og eldri 2% 0% 10% 33% 55% 58 58  88%
Búseta
Reykjavík 5% 5% 19% 25% 47% 342 347  72%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 3% 4% 18% 28% 47% 244 248  75%
Landsbyggð 4% 5% 15% 29% 47% 366 358  76%
Hjúskaparstaða *
Gift(ur) eða í sambúð 5% 4% 19% 29% 44% 606 608  73%
Ekkja eða ekkill 3% 6% 13% 22% 57% 221 219  78%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 6% 7% 15% 26% 46% 121 121  73%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 3% 6% 12% 23% 55% 323 321  78%
Tveir 5% 4% 19% 27% 45% 569 570  73%
Þrír eða fleiri 5% 0% 23% 46% 26% 55 55  71%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 9% 5% 22% 37% 27% 167 169  65%
Vill stunda launaða vinnu 3% 5% 15% 25% 52% 148 148  77%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 4% 16% 24% 52% 609 607  76%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 5% 7% 13% 21% 55% 87 86  76%
201-300 þús. kr. 1% 4% 14% 27% 54% 135 134  81%
301-400 þús. kr. 5% 3% 15% 24% 53% 127 127  77%
401-500 þús. kr. 4% 5% 24% 27% 41% 100 101  67%
Yfir 500 þús. kr. 8% 6% 18% 32% 34% 107 108  67%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 6% 3% 22% 31% 37% 286 286  68%
Frekar gott 4% 5% 16% 30% 45% 406 406  76%
Hvorki né / í meðallagi 5% 7% 15% 17% 56% 135 135  73%
Mjög eða frekar slæmt 1% 3% 13% 19% 64% 124 124  83%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
1% 2% 11% 14% 71% 139 139  86%
Nei 3% 6% 13% 33% 46% 239 238  79%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 4% 4% 23% 34% 34% 429 432  68%
Könnun svarað í síma 4% 5% 12% 21% 58% 524 521  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 58. Hefur þú sótt um þjónustuíbúð á vegum sveitarfélags eða um færni- og heilsumat fyrir hjúkrunar- eða dvalarheimili?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, sótt um hvorugt 969 969 96% 1,2%  96%
Já, bæði sótt um þjónustuíbúð og færni- og heilsumat 2 2 0% 0,3%  0%
Já, sótt um færni- og heilsumat 6 6 1% 0,5%  1%
Já, sótt um þjónustuíbúð 30 30 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 1.007 1.007 100%
Á ekki við 17 17
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028

Þeir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.

  Nei, sótt um hvorugt Já, bæði sótt um þjónustu- íbúð og færni- og heilsumat Já, sótt um færni- og heilsumat Já, sótt um þjónustuíbúð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nei
Heild 96% 0% 1% 3% 1007 1007  96%
Kyn óg
Karl 97% 0% 1% 2% 467 479  97%
Kona 95% 0% 1% 4% 540 528  95%
Aldur óg
67-69 ára 98% 0% 0% 2% 229 229  98%
70-72 ára 98% 0% 0% 1% 220 220  98%
73-75 ára 99% 0% 0% 1% 150 150  99%
76-79 ára 95% 1% 1% 4% 141 141  95%
80-87 ára 92% 0% 1% 7% 205 205  92%
88 ára og eldri 93% 2% 2% 3% 62 62  93%
Búseta óg
Reykjavík 96% 0% 1% 4% 366 371  96%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 98% 0% 1% 1% 256 260  98%
Landsbyggð 95% 0% 1% 4% 385 376  95%
Hjúskaparstaða óg
Gift(ur) eða í sambúð 98% 0% 0% 1% 635 637  98%
Ekkja eða ekkill 92% 1% 1% 6% 235 232  92%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 94% 0% 1% 5% 128 129  94%
Fjöldi heimili óg
Býr ein(n) 92% 1% 1% 6% 345 343  92%
Tveir 98% 0% 0% 1% 598 599  98%
Þrír eða fleiri 98% 0% 0% 2% 57 57  98%
Staða á vinnumarkaði óg
Stundar launaða vinnu 98% 0% 0% 2% 175 177  98%
Vill stunda launaða vinnu 96% 0% 1% 3% 155 155  96%
Vill ekki st. launaða vinnu 95% 0% 1% 3% 645 643  95%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 97% 0% 0% 3% 95 94  97%
201-300 þús. kr. 93% 1% 1% 5% 137 136  93%
301-400 þús. kr. 96% 0% 0% 4% 132 132  96%
401-500 þús. kr. 99% 0% 0% 1% 104 105  99%
Yfir 500 þús. kr. 98% 0% 1% 1% 112 113  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 98% 0% 0% 2% 303 303  98%
Frekar gott 97% 0% 0% 3% 429 429  97%
Hvorki né / í meðallagi 97% 0% 1% 3% 145 145  97%
Mjög eða frekar slæmt 89% 1% 2% 8% 127 127  89%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
90% 1% 2% 8% 148 148  90%
Nei 94% 0% 1% 6% 252 251  94%
Tegund gagnaöflunar óg
Könnun svarað á netinu 99% 0% 0% 1% 446 449  99%
Könnun svarað í síma 94% 0% 1% 5% 561 558  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 59. Er bíll á heimilinu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
897 896 87% 2,0%  87%
Nei 131 132 13% 2,0%  13%
Fjöldi svara 1.028 1.028 100%
Vil ekki svara 0 0
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 87% 13% 1028 1028  87%
Kyn ***
Karl 95% 5% 479 491  95%
Kona 81% 19% 549 537  81%
Aldur ***
67-69 ára 95% 5% 229 229  95%
70-72 ára 95% 5% 223 223  95%
73-75 ára 95% 5% 153 153  95%
76-79 ára 91% 9% 144 144  91%
80-87 ára 77% 23% 212 212  77%
88 ára og eldri 43% 57% 67 67  43%
Búseta ***
Reykjavík 79% 21% 374 379  79%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 88% 12% 259 263  88%
Landsbyggð 94% 6% 395 386  94%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 98% 2% 643 645  98%
Ekkja eða ekkill 67% 33% 242 239  67%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 71% 29% 134 135  71%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 68% 32% 346 344  68%
Tveir 98% 2% 600 601  98%
Þrír eða fleiri 98% 2% 58 58  98%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 99% 1% 176 178  99%
Vill stunda launaða vinnu 90% 10% 159 159  90%
Vill ekki st. launaða vinnu 83% 17% 660 658  83%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 66% 34% 98 97  66%
201-300 þús. kr. 81% 19% 139 138  81%
301-400 þús. kr. 97% 3% 133 133  97%
401-500 þús. kr. 100% 0% 104 105  100%
Yfir 500 þús. kr. 99% 1% 113 114  99%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 90% 10% 308 308  90%
Frekar gott 87% 13% 436 436  87%
Hvorki né / í meðallagi 84% 16% 149 149  84%
Mjög eða frekar slæmt 85% 15% 132 132  85%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
65% 35% 151 151  65%
Nei 81% 19% 270 269  81%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 96% 4% 451 454  96%
Könnun svarað í síma 80% 20% 577 574  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 60. Hvernig kemst þú ferða þinna?

Þeir sem segja að það sé ekki bíll á heimlinu voru spurðir þessarar spurningar.

  Í strætis- vagni Gangandi Með barni/ börnum (t.d. barn skutlar) Með aksturs- þjónustu eldri borgara Í leigubíl Með vinum/ ættingjum Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 34% 45% 52% 19% 22% 24% 8% 131 130
Kyn óg óg
Karl 44% 60% 40% 8% 28% 12% 16% 24 25
Kona 31% 42% 55% 22% 21% 27% 7% 107 105
Aldur óg óg *** óg óg óg óg
67-69 ára 58% 41% 8% 8% 25% 35% 24% 12 12
70-72 ára 54% 73% 18% 27% 27% 36% 18% 11 11
73-75 ára 50% 0% 62% 25% 13% 0% 0% 8 8
76-79 ára 49% 75% 25% 9% 8% 16% 0% 12 12
80-87 ára 32% 45% 69% 25% 24% 21% 2% 49 49
88 ára og eldri 13% 40% 60% 16% 23% 29% 13% 38 38
Búseta ** * * óg
Reykjavík 42% 44% 55% 16% 29% 21% 9% 77 77
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 36% 40% 60% 30% 20% 17% 7% 30 30
Landsbyggð 4% 57% 35% 18% 4% 44% 9% 24 23
Hjúskaparstaða ** óg
Gift(ur) eða í sambúð 41% 50% 58% 25% 33% 8% 8% 12 12
Ekkja eða ekkill 23% 43% 59% 23% 18% 20% 6% 80 79
Ógift(ur) og ekki í sambúð 55% 50% 37% 10% 26% 35% 13% 38 38
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg óg
Mjög gott 40% 53% 46% 17% 10% 27% 7% 30 30
Frekar gott 35% 45% 57% 23% 32% 24% 9% 56 56
Hvorki né / í meðallagi 33% 38% 46% 17% 21% 34% 8% 24 24
Mjög eða frekar slæmt 21% 42% 53% 16% 16% 11% 11% 19 19
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? óg
17% 35% 63% 29% 28% 19% 10% 52 52
Nei 33% 45% 57% 14% 21% 34% 8% 51 51
Tegund gagnaöflunar ** *** óg óg óg óg
Könnun svarað á netinu 65% 65% 12% 35% 47% 54% 6% 17 17
Könnun svarað í síma 29% 42% 58% 17% 18% 20% 9% 114 113

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs. Svarendur gátu merkt við allt sem við átti. 0,1% svarenda vildi ekki svara spurningunni.

Atvinnuhagir

Tafla 61. Ert þú í launaðri vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
169 167 16% 2,3%  16%
Nei 850 852 84% 2,3%  84%
Fjöldi svara 1.019 1.019 100%
Vil ekki svara 9 9
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 16% 84% 1019 1019  16%
Kyn ***
Karl 25% 75% 475 487  25%
Kona 9% 91% 544 532  9%
Aldur ***
67-69 ára 40% 60% 225 225  40%
70-72 ára 21% 79% 220 220  21%
73-75 ára 10% 90% 153 153  10%
76-79 ára 6% 94% 142 142  6%
80-87 ára 4% 96% 212 212  4%
88 ára og eldri 1% 99% 67 67  1%
Búseta
Reykjavík 16% 84% 371 376  16%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 17% 83% 259 263  17%
Landsbyggð 16% 84% 389 380  16%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 21% 79% 635 637  21%
Ekkja eða ekkill 5% 95% 242 239  5%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 82% 133 134  18%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 11% 89% 345 343  11%
Tveir 19% 81% 591 593  19%
Þrír eða fleiri 31% 69% 58 58  31%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 7% 93% 98 97  7%
201-300 þús. kr. 9% 91% 139 138  9%
301-400 þús. kr. 10% 90% 132 132  10%
401-500 þús. kr. 20% 80% 103 104  20%
Yfir 500 þús. kr. 45% 55% 110 111  45%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 27% 73% 305 305  27%
Frekar gott 15% 85% 433 433  15%
Hvorki né / í meðallagi 7% 93% 147 147  7%
Mjög eða frekar slæmt 7% 93% 131 131  7%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
3% 97% 151 151  3%
Nei 13% 87% 267 266  13%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 24% 76% 441 445  24%
Könnun svarað í síma 11% 89% 577 574  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 62. Hversu margar stundir á viku vinnur þú?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Minna en 38 stundir 67 67 44% 7,9%  44%
38 stundir eða meira 87 85 56% 7,9%  56%
Fjöldi svara 154 152 100%
Á ekki við - ekki í launaðri vinnu 859 861
Vil ekki svara 15 15
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Minna en 38 stundir 38 stundir eða meira Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðalfjöldi vinnustunda á viku
Heild 44% 56% 152 154 34,4
Kyn
Karl 33% 67% 108 111 36,6
Kona 70% 30% 44 43 29,2
Búseta
Reykjavík 51% 49% 55 57 34,2
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 37% 63% 40 41 36,9
Landsbyggð 41% 59% 57 56 32,9
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 43% 57% 119 121 34,9
Ekkja eða ekkill 37% 63% 11 11 33,0
Ógift(ur) og ekki í sambúð 50% 50% 22 22 32,3
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 43% 57% 35 35 34,1
Tveir 48% 52% 98 99 33,8
Þrír eða fleiri 28% 72% 18 18 39,1
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 43% 57% 7 7 34,1
201-300 þús. kr. 59% 41% 12 12 23,9
301-400 þús. kr. 59% 41% 12 12 33,7
401-500 þús. kr. 53% 47% 21 21 36,5
Yfir 500 þús. kr. 44% 56% 47 48 33,7
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 35% 65% 76 77 37,7
Frekar gott 48% 52% 58 59 31,2
Hvorki né / í meðallagi 60% 40% 10 10 37,2
Mjög eða frekar slæmt 75% 25% 8 8 23,4
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
74% 26% 4 4 22,2
Nei 37% 63% 33 33 37,2
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 41% 59% 94 96 35,9
Könnun svarað í síma 49% 51% 58 58 32,0

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 63. Myndir þú vilja vera í launaðri vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
159 159 19% 2,7%  19%
Nei 658 660 81% 2,7%  81%
Fjöldi svara 817 819 100%
Á ekki við - er í launaðri vinnu 178 176
Vil ekki svara 33 33
Alls 1.028 1.028

Þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 19% 81% 819 817  19%
Kyn *
Karl 24% 76% 341 350  24%
Kona 17% 83% 478 467  17%
Aldur ***
67-69 ára 34% 66% 126 125  34%
70-72 ára 29% 71% 167 167  29%
73-75 ára 24% 76% 130 130  24%
76-79 ára 11% 89% 130 130  11%
80-87 ára 9% 91% 202 202  9%
88 ára og eldri 5% 95% 63 63  5%
Búseta *
Reykjavík 17% 83% 298 301  17%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 16% 84% 207 210  16%
Landsbyggð 24% 76% 314 306  24%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 23% 77% 483 483  23%
Ekkja eða ekkill 9% 91% 222 219  9%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 26% 74% 108 108  26%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 15% 85% 297 295  15%
Tveir 22% 78% 465 465  22%
Þrír eða fleiri 21% 79% 39 39  21%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 20% 80% 90 89  20%
201-300 þús. kr. 16% 84% 123 122  16%
301-400 þús. kr. 25% 75% 115 115  25%
401-500 þús. kr. 23% 77% 79 80  23%
Yfir 500 þús. kr. 10% 90% 58 59  10%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 18% 82% 216 215  18%
Frekar gott 19% 81% 350 349  19%
Hvorki né / í meðallagi 23% 77% 132 132  23%
Mjög eða frekar slæmt 20% 80% 118 118  20%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
14% 86% 146 146  14%
Nei 19% 81% 222 221  19%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 24% 76% 311 313  24%
Könnun svarað í síma 17% 83% 508 504  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 64. Voru starfslok þín sveigjanleg, það er gast þú valið hvenær þú hættir að vinna, eða þurftir þú að hætta á einhverjum tilteknum aldri?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, starfslokin voru sveigjanleg 424 424 54% 3,5%  54%
Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri 214 214 27% 3,1%  27%
Þurfti að hætta vegna veikinda 147 149 19% 2,7%  19%
Fjöldi svara 785 787 100%
Á ekki við, var ekki í launaðri vinnu 42 43
Á ekki við, er í launaðri vinnu 178 176
Vil ekki svara 21 21
Alls 1.026 1.027

Einungis þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu fengu þessa spurningu. Fjöldinn sem er merktur sem „Á ekki við, er í launaðri vinnu” telur þá sem segja „Já” og „Vil ekki svara” í spurningunni „Ert þú í launaðri vinnu?”.

Athugið að fyrri ár var ekki í boði að merkja við „Þurfti að hætta vegna veikinda”. Einnig skal taka fram að í skýrslunni frá 2012 var „Á ekki við, var ekki í launaðri vinnu” tekið með í prósentureikninginn, hér er sá valkostur felldur út. Hlutföllin í þessari skýrslu eru því örlítið hærri en þau sem voru í fyrri skýrslu.

  Já, starfslokin voru sveigjanleg Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri Þurfti að hætta vegna veikinda Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Já, starfslokin voru sveigjanleg
Heild 54% 27% 19% 786 785  54%
Kyn ***
Karl 55% 32% 13% 332 340  55%
Kona 53% 24% 23% 455 445  53%
Aldur ***
67-69 ára 49% 19% 31% 123 123  49%
70-72 ára 48% 30% 22% 161 161  48%
73-75 ára 44% 32% 24% 129 129  44%
76-79 ára 63% 25% 12% 123 123  63%
80-87 ára 58% 28% 14% 192 192  58%
88 ára og eldri 69% 26% 5% 57 57  69%
Búseta
Reykjavík 54% 28% 18% 297 300  54%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 60% 25% 16% 195 198  60%
Landsbyggð 50% 28% 22% 294 287  50%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 56% 26% 18% 466 467  56%
Ekkja eða ekkill 55% 26% 20% 210 208  55%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 43% 34% 24% 102 102  43%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 51% 28% 21% 287 285  51%
Tveir 56% 25% 19% 445 445  56%
Þrír eða fleiri 50% 42% 8% 36 36  50%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 45% 20% 35% 86 85  45%
201-300 þús. kr. 51% 33% 16% 117 116  51%
301-400 þús. kr. 59% 27% 14% 111 111  59%
401-500 þús. kr. 45% 36% 19% 79 80  45%
Yfir 500 þús. kr. 55% 36% 8% 59 60  55%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 65% 30% 5% 209 208  65%
Frekar gott 57% 30% 12% 331 331  57%
Hvorki né / í meðallagi 51% 22% 27% 126 126  51%
Mjög eða frekar slæmt 29% 19% 52% 117 117  29%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
48% 21% 31% 139 139  48%
Nei 43% 30% 27% 209 208  43%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 47% 37% 16% 297 299  47%
Könnun svarað í síma 58% 21% 21% 489 486  58%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 65. Hversu gamall/gömul varst þú þegar þú hættir að vinna launaða vinnu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Undir 60 ára 48 48 6% 1,7%  6%
60-69 ára 485 487 63% 3,4%  63%
70-79 ára 235 234 30% 3,2%  30%
80 ára eða eldri 6 6 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 774 775 100%
Vil ekki svara 32 32
Alls 806 807

Þeir sem sögðust ekki vera í launaðri vinnu en höfðu einhverntíman verið í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.

  Undir 60 ára 60-69 ára 70-79 ára 80 ára eða eldri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðalaldur við starfslok
Heild 6% 63% 30% 1% 775 774 66,9
Kyn
Karl 4% 55% 39% 2% 327 335 68,3
Kona 8% 69% 23% 0% 449 439 65,8
Aldur
67-69 ára 16% 83% 1% 0% 124 124 63,4
70-72 ára 7% 72% 21% 0% 163 163 65,9
73-75 ára 8% 66% 27% 0% 130 130 66,1
76-79 ára 1% 68% 31% 0% 116 116 68,1
80-87 ára 3% 43% 52% 2% 188 188 69,0
88 ára og eldri 2% 36% 56% 6% 53 53 69,4
Búseta
Reykjavík 7% 64% 29% 1% 289 292 66,7
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 6% 66% 28% 0% 194 197 66,8
Landsbyggð 6% 60% 33% 1% 292 285 67,1
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 6% 67% 26% 1% 462 463 66,8
Ekkja eða ekkill 6% 54% 39% 0% 207 205 67,5
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 61% 30% 1% 99 99 65,9
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 7% 59% 34% 1% 280 278 66,8
Tveir 6% 68% 25% 1% 442 442 66,8
Þrír eða fleiri 8% 40% 52% 0% 37 37 67,8
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 4% 66% 29% 1% 83 82 66,6
201-300 þús. kr. 11% 51% 36% 2% 118 117 66,9
301-400 þús. kr. 5% 66% 29% 0% 111 111 67,0
401-500 þús. kr. 3% 71% 27% 0% 77 78 67,1
Yfir 500 þús. kr. 2% 72% 26% 0% 60 61 66,9
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 3% 59% 36% 1% 205 204 67,9
Frekar gott 4% 63% 32% 1% 328 327 67,2
Hvorki né / í meðallagi 10% 63% 27% 0% 125 125 66,3
Mjög eða frekar slæmt 15% 66% 18% 1% 115 115 64,6
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 59% 33% 0% 135 135 67,0
Nei 11% 54% 35% 1% 206 205 66,1
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 5% 67% 28% 0% 300 302 66,6
Könnun svarað í síma 7% 60% 32% 1% 475 472 67,1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Lífeyrisaldur

Tafla 66. Hvað finnst þér um að lífeyrisaldur verði hækkaður með hægum skrefum úr 67 árum í 70 ár?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Líst mjög illa á það 172 172 18% 2,4%  18%
Líst frekar illa á það 142 143 15% 2,2%  15%
Líst hvorki vel né illa á það 292 292 30% 2,9%  30%
Líst frekar vel á það 211 211 22% 2,6%  22%
Líst mjög vel á það 159 158 16% 2,3%  16%
Fjöldi svara 976 976 100%
Vil ekki svara 52 52
Alls 1.028 1.028
  Líst mjög illa á það Líst frekar illa á það Líst hvorki vel né illa á það Líst frekar vel á það Líst mjög vel á það Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Líst frekar eða mjög vel á það
Heild 18% 15% 30% 22% 16% 976 976  38%
Kyn **
Karl 18% 13% 30% 19% 20% 455 466  39%
Kona 18% 16% 29% 24% 13% 521 510  37%
Aldur
67-69 ára 22% 16% 29% 18% 15% 222 222  33%
70-72 ára 16% 13% 35% 19% 17% 211 211  36%
73-75 ára 23% 14% 25% 23% 15% 144 144  38%
76-79 ára 16% 15% 33% 21% 14% 140 140  35%
80-87 ára 13% 14% 29% 25% 19% 198 198  45%
88 ára og eldri 13% 15% 24% 31% 16% 61 61  48%
Búseta
Reykjavík 19% 14% 28% 22% 17% 354 359  39%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 19% 11% 28% 25% 18% 248 252  42%
Landsbyggð 16% 18% 33% 19% 15% 373 365  34%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 18% 13% 31% 21% 17% 613 615  38%
Ekkja eða ekkill 15% 20% 26% 26% 13% 224 222  39%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 22% 12% 35% 17% 14% 130 130  31%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 18% 18% 28% 22% 14% 328 327  36%
Tveir 16% 13% 32% 22% 18% 567 568  39%
Þrír eða fleiri 31% 14% 21% 19% 15% 58 58  34%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 13% 9% 36% 21% 21% 168 170  42%
Vill stunda launaða vinnu 20% 12% 25% 22% 21% 154 154  44%
Vill ekki st. launaða vinnu 18% 16% 29% 22% 14% 625 624  36%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 14% 18% 27% 22% 19% 95 95  41%
201-300 þús. kr. 21% 19% 25% 19% 16% 133 132  35%
301-400 þús. kr. 18% 14% 30% 19% 18% 126 126  37%
401-500 þús. kr. 23% 17% 30% 16% 15% 101 102  30%
Yfir 500 þús. kr. 13% 11% 26% 24% 26% 109 110  50%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 16% 16% 26% 20% 21% 290 290  41%
Frekar gott 15% 14% 32% 23% 16% 415 415  39%
Hvorki né / í meðallagi 20% 13% 35% 22% 11% 143 142  32%
Mjög eða frekar slæmt 25% 16% 27% 21% 12% 126 126  32%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
16% 14% 32% 23% 15% 141 141  37%
Nei 19% 14% 34% 18% 15% 256 255  33%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 14% 12% 37% 17% 20% 435 438  37%
Könnun svarað í síma 20% 17% 24% 25% 13% 541 538  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 67. Finnst þér að það ætti að auðvelda þeim sem eru komnir á lífeyrisaldur að vera áfram virkir á vinnumarkaði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
924 924 97% 1,1%  97%
Nei 32 32 3% 1,1%  3%
Fjöldi svara 956 956 100%
Veit ekki 56 56
Vil ekki svara 16 16
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 97% 3% 956 956  97%
Kyn
Karl 96% 4% 449 460  96%
Kona 97% 3% 507 496  97%
Aldur óg
67-69 ára 98% 2% 219 219  98%
70-72 ára 99% 1% 204 204  99%
73-75 ára 97% 3% 147 147  97%
76-79 ára 94% 6% 131 131  94%
80-87 ára 96% 4% 192 192  96%
88 ára og eldri 92% 8% 63 63  92%
Búseta
Reykjavík 96% 4% 342 347  96%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 96% 4% 246 250  96%
Landsbyggð 97% 3% 367 359  97%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 97% 3% 603 605  97%
Ekkja eða ekkill 95% 5% 223 221  95%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 98% 2% 122 123  98%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 96% 4% 321 320  96%
Tveir 98% 2% 560 561  98%
Þrír eða fleiri 95% 5% 56 56  95%
Staða á vinnumarkaði *
Stundar launaða vinnu 99% 1% 171 173  99%
Vill stunda launaða vinnu 99% 1% 150 150  99%
Vill ekki st. launaða vinnu 95% 5% 607 605  95%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
200 þús. kr. eða lægri 97% 3% 92 91  97%
201-300 þús. kr. 97% 3% 133 132  97%
301-400 þús. kr. 97% 3% 124 124  97%
401-500 þús. kr. 94% 6% 98 99  94%
Yfir 500 þús. kr. 98% 2% 108 109  98%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? óg
Mjög gott 96% 4% 289 289  96%
Frekar gott 97% 3% 408 408  97%
Hvorki né / í meðallagi 96% 4% 137 137  96%
Mjög eða frekar slæmt 96% 4% 119 119  96%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
93% 7% 138 138  93%
Nei 95% 5% 241 240  95%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 97% 3% 408 411  97%
Könnun svarað í síma 96% 4% 548 545  96%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Fjárhagur

Tafla 68. Hverjar eru ráðstöfunartekjur þínar á mánuði, það er að segja allar tekjur þínar eftir skatt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 288 290 43% 3,8%  43%
201-300 þús. kr. 242 242 36% 3,6%  36%
301-400 þús. kr. 83 82 12% 2,5%  12%
401-500 þús. kr. 28 28 4% 1,5%  4%
Yfir 500 þús. kr. 30 29 4% 1,5%  4%
Fjöldi svara 671 671 100%
Svarar ekki 357 357
Alls 1.028 1.028

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘140 þús. kr. eða minna’, ‘141-170 þús. kr.’, ‘171-200 þús. kr.’, ‘201-250 þús. kr.’ og ‘Meira en 250 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727. Því breytist t.d. gamli launaflokkurinn ’141-170 þús. kr.’ í ‘191-230 þús. kr.’

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal ráðstöfunartekjur einstaklinga í þús. kr.
Heild 43% 36% 12% 4% 4% 671 671 257,8
Kyn ***
Karl 32% 38% 16% 7% 8% 328 336 294,3
Kona 54% 35% 9% 1% 1% 343 335 222,9
Aldur ***
67-69 ára 30% 31% 24% 9% 7% 154 154 305,6
70-72 ára 45% 40% 8% 3% 5% 152 152 252,1
73-75 ára 55% 28% 10% 5% 3% 108 108 238,8
76-79 ára 38% 44% 10% 3% 5% 99 99 254,0
80-87 ára 48% 39% 9% 2% 2% 127 127 237,3
88 ára og eldri 61% 32% 7% 0% 0% 31 31 211,7
Búseta ***
Reykjavík 43% 34% 14% 3% 6% 253 257 264,5
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 38% 36% 14% 6% 6% 154 156 272,9
Landsbyggð 47% 38% 10% 4% 2% 264 258 242,6
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 45% 29% 15% 5% 6% 413 415 268,0
Ekkja eða ekkill 41% 47% 9% 1% 2% 160 158 239,2
Ógift(ur) og ekki í sambúð 41% 46% 7% 4% 2% 95 96 245,8
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 38% 47% 10% 2% 2% 239 238 248,1
Tveir 47% 29% 13% 6% 6% 392 393 265,0
Þrír eða fleiri 39% 35% 25% 0% 0% 31 31 254,5
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 16% 25% 31% 13% 14% 110 111 366,3
Vill stunda launaða vinnu 57% 39% 1% 0% 4% 106 106 219,7
Vill ekki st. launaða vinnu 47% 38% 10% 3% 2% 438 437 240,3
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 96% 3% 1% 0% 0% 97 96 177,8
201-300 þús. kr. 18% 82% 0% 0% 0% 138 137 233,5
301-400 þús. kr. 65% 17% 17% 1% 1% 131 131 229,3
401-500 þús. kr. 20% 54% 18% 8% 0% 100 101 271,0
Yfir 500 þús. kr. 9% 22% 29% 15% 25% 111 112 413,6
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 38% 33% 15% 7% 6% 200 200 285,7
Frekar gott 40% 41% 12% 2% 5% 274 274 254,7
Hvorki né / í meðallagi 47% 33% 13% 5% 1% 96 96 243,5
Mjög eða frekar slæmt 58% 30% 7% 2% 3% 98 98 225,2
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
52% 35% 11% 0% 2% 99 99 226,9
Nei 44% 37% 12% 5% 2% 170 170 247,1
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 29% 38% 18% 7% 8% 306 309 293,0
Könnun svarað í síma 55% 34% 7% 2% 2% 364 362 228,3

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 69. Hverjar eru ráðstöfunartekjur heimilisins á mánuði, það er að segja allar tekjur heimilisfólks eftir skatt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 97 98 17% 3,0%  17%
201-300 þús. kr. 138 139 24% 3,4%  24%
301-400 þús. kr. 133 133 23% 3,4%  23%
401-500 þús. kr. 105 104 18% 3,1%  18%
Yfir 500 þús. kr. 114 113 19% 3,2%  19%
Fjöldi svara 587 587 100%
Svarar ekki 441 442
Alls 1.028 1.029

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘180 þús. kr. eða minna’, ‘181-250 þús. kr.’, ‘151-300 þús. kr.’, ‘301-400 þús. kr.’ og ’Meira en 400 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727.

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal ráðstöfunartekjur heimilis í þús. kr.
Heild 17% 24% 23% 18% 19% 586 587 403,8
Kyn ***
Karl 10% 18% 25% 23% 24% 303 311 458,5
Kona 24% 29% 20% 12% 14% 282 276 345,1
Aldur ***
67-69 ára 8% 13% 21% 24% 35% 131 132 482,0
70-72 ára 9% 23% 25% 20% 24% 134 134 425,2
73-75 ára 20% 22% 24% 16% 17% 90 90 375,1
76-79 ára 17% 19% 20% 29% 15% 90 90 437,0
80-87 ára 26% 38% 27% 3% 6% 113 113 326,6
88 ára og eldri 47% 39% 7% 7% 0% 28 28 232,8
Búseta ***
Reykjavík 21% 24% 17% 16% 22% 220 224 393,1
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 15% 18% 21% 22% 24% 140 142 420,6
Landsbyggð 14% 26% 29% 17% 14% 226 221 403,9
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 3% 8% 31% 28% 30% 360 362 504,7
Ekkja eða ekkill 38% 51% 9% 1% 2% 139 138 240,7
Ógift(ur) og ekki í sambúð 40% 45% 8% 5% 2% 84 85 245,5
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 38% 47% 8% 3% 4% 223 222 251,5
Tveir 2% 9% 33% 26% 30% 331 333 506,4
Þrír eða fleiri 8% 8% 21% 46% 17% 24 24 458,1
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 6% 11% 13% 20% 49% 107 108 541,2
Vill stunda launaða vinnu 20% 22% 32% 20% 6% 91 91 379,8
Vill ekki st. launaða vinnu 19% 27% 23% 16% 14% 374 374 371,4
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 100% 0% 0% 0% 0% 98 97 165,6
201-300 þús. kr. 0% 100% 0% 0% 0% 139 138 258,8
301-400 þús. kr. 0% 0% 100% 0% 0% 133 133 375,1
401-500 þús. kr. 0% 0% 0% 100% 0% 104 105 465,5
Yfir 500 þús. kr. 0% 0% 0% 0% 100% 113 114 766,2
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 14% 22% 20% 19% 25% 177 177 424,8
Frekar gott 18% 23% 23% 18% 19% 246 246 402,2
Hvorki né / í meðallagi 17% 20% 28% 16% 19% 75 75 431,7
Mjög eða frekar slæmt 18% 33% 23% 17% 9% 86 86 345,6
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
24% 40% 19% 12% 5% 88 88 297,3
Nei 15% 27% 22% 17% 19% 146 146 388,4
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 5% 15% 22% 26% 31% 269 272 499,4
Könnun svarað í síma 26% 31% 23% 11% 9% 316 315 322,5

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 70. Hversu háar tekjur finnst þér hæfilegt að þú hafir til ráðstöfunar á mánuði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
200 þús. kr. eða lægri 24 24 4% 1,4%  4%
201-300 þús. kr. 322 324 49% 3,8%  49%
301-400 þús. kr. 182 181 28% 3,4%  28%
401-500 þús. kr. 63 62 10% 2,2%  10%
Yfir 500 þús. kr. 66 65 10% 2,3%  10%
Fjöldi svara 657 656 100%
Svarar ekki 371 371
Alls 1.028 1.027

Athugið að flokkarnir sem notaðir eru í grafinu eru sömu launaflokkar og voru í könnuninni sem gerð var árið 2012 en uppreiknaðir á núvirði. Í 2012 könnuninni var notast við flokkana: „‘200 þús. kr. eða minna’, ‘201-250 þús. kr.’, ‘251-300 þús. kr.’, ‘301-400 þús. kr.’ og ’Meira en 400 þús. kr.”. Til að launatölurnar í könnununum tveimur séu samanburðarhæfar eru flokkarnir úr 2012 könnuninni uppreiknaðir miðað við núverandi launavísitölu (fengið af vef Hagstofunnar). Launavísitalan í nóvember 2016 var 589,9 og 437,7 í nóvember 2012. Eldri launaflokkarnir eru því uppreiknaðir um þessa hlutfallslegu hækkun launavísitölu sem nemur 1,347727.

  200 þús. kr. eða lægri 201-300 þús. kr. 301-400 þús. kr. 401-500 þús. kr. Yfir 500 þús. kr. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Hæfilega háar ráðstöfunartekjur að mati einstaklinga í þús. kr. að jafnaði
Heild 4% 49% 28% 10% 10% 657 657 394,3
Kyn ***
Karl 3% 42% 28% 12% 15% 320 328 395,7
Kona 5% 57% 27% 7% 5% 337 329 392,9
Aldur ***
67-69 ára 3% 31% 29% 20% 18% 153 153 501,9
70-72 ára 3% 45% 34% 6% 12% 144 144 392,1
73-75 ára 1% 60% 20% 9% 9% 104 104 396,7
76-79 ára 3% 52% 33% 4% 7% 95 95 346,3
80-87 ára 4% 63% 24% 6% 3% 129 129 329,0
88 ára og eldri 19% 60% 15% 6% 0% 32 32 289,2
Búseta ***
Reykjavík 4% 47% 32% 9% 9% 239 243 419,7
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 1% 39% 30% 12% 17% 153 155 420,8
Landsbyggð 5% 58% 22% 9% 6% 265 259 356,0
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 2% 44% 27% 12% 15% 395 396 436,6
Ekkja eða ekkill 7% 58% 29% 6% 1% 157 155 317,9
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 56% 27% 7% 3% 104 104 349,5
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 6% 54% 30% 7% 3% 246 245 341,6
Tveir 2% 47% 27% 11% 13% 363 364 429,4
Þrír eða fleiri 0% 39% 23% 12% 26% 34 34 432,5
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 23% 32% 18% 25% 116 117 583,7
Vill stunda launaða vinnu 3% 51% 28% 10% 8% 115 115 361,9
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 58% 25% 7% 6% 408 407 350,1
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 16% 67% 15% 2% 0% 83 83 286,5
201-300 þús. kr. 2% 59% 36% 2% 2% 125 125 325,0
301-400 þús. kr. 1% 58% 25% 9% 7% 113 113 388,0
401-500 þús. kr. 0% 35% 29% 12% 23% 88 89 421,9
Yfir 500 þús. kr. 0% 13% 38% 16% 33% 86 87 602,0
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 2% 50% 26% 11% 12% 192 192 410,3
Frekar gott 5% 46% 29% 10% 10% 269 269 414,4
Hvorki né / í meðallagi 5% 42% 36% 11% 5% 96 96 357,2
Mjög eða frekar slæmt 3% 64% 18% 5% 10% 99 99 345,2
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
7% 59% 24% 4% 5% 94 94 328,1
Nei 5% 47% 32% 8% 8% 178 178 425,7
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 0% 28% 37% 15% 20% 290 292 493,4
Könnun svarað í síma 6% 66% 20% 5% 2% 367 365 316,1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 71. Myndir þú segja að þú hafir oft, stundum, sjaldan eða aldrei fjárhagsáhyggjur?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Oft 115 115 11% 2,0%  11%
Stundum 201 201 20% 2,5%  20%
Sjaldan 229 228 23% 2,6%  23%
Aldrei 466 467 46% 3,1%  46%
Fjöldi svara 1.011 1.011 100%
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.028
  Oft Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stundum eða oft
Heild 11% 20% 23% 46% 1011 1011  31%
Kyn **
Karl 10% 20% 27% 43% 474 486  30%
Kona 13% 20% 18% 49% 537 525  32%
Aldur ***
67-69 ára 17% 28% 25% 31% 223 223  44%
70-72 ára 15% 23% 25% 37% 218 218  38%
73-75 ára 14% 22% 23% 41% 151 151  36%
76-79 ára 6% 20% 27% 47% 142 142  26%
80-87 ára 7% 11% 18% 64% 211 211  18%
88 ára og eldri 0% 8% 11% 82% 66 66  8%
Búseta
Reykjavík 11% 19% 25% 45% 367 372  30%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 13% 21% 22% 43% 255 259  34%
Landsbyggð 11% 20% 20% 49% 389 380  31%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 11% 23% 26% 41% 633 635  34%
Ekkja eða ekkill 7% 14% 18% 62% 239 237  21%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 21% 18% 18% 42% 132 132  40%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 13% 17% 16% 54% 341 340  30%
Tveir 10% 22% 25% 42% 588 590  33%
Þrír eða fleiri 12% 16% 34% 38% 58 58  28%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 8% 25% 33% 34% 174 176  33%
Vill stunda launaða vinnu 30% 26% 12% 32% 159 159  56%
Vill ekki st. launaða vinnu 8% 17% 22% 54% 651 649  25%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 17% 15% 18% 51% 97 96  31%
201-300 þús. kr. 17% 15% 16% 51% 139 138  33%
301-400 þús. kr. 17% 24% 16% 44% 131 131  40%
401-500 þús. kr. 16% 25% 26% 33% 104 105  41%
Yfir 500 þús. kr. 2% 22% 42% 34% 113 114  24%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 5% 16% 21% 58% 303 303  21%
Frekar gott 10% 23% 24% 44% 427 427  33%
Hvorki né / í meðallagi 16% 20% 25% 40% 147 147  35%
Mjög eða frekar slæmt 25% 19% 21% 35% 131 131  44%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins? ***
14% 11% 18% 56% 151 151  25%
Nei 14% 26% 20% 39% 267 266  41%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 15% 33% 32% 20% 435 439  48%
Könnun svarað í síma 8% 10% 16% 66% 575 572  18%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 72. Telur þú að það sé mikil eða lítil þörf fyrir sérstaka fjárhagsráðgjöf fyrir eldri borgara?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 25 25 3% 1,1%  3%
Frekar lítil 61 61 7% 1,7%  7%
Hvorki né 171 170 20% 2,7%  20%
Frekar mikil 406 407 48% 3,4%  48%
Mjög mikil 180 180 21% 2,8%  21%
Fjöldi svara 843 843 100%
Veit ekki 168 169
Vil ekki svara 17 17
Alls 1.028 1.029
  Mjög lítil Frekar lítil Hvorki né Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 3% 7% 20% 48% 21% 842 843  70%
Kyn
Karl 3% 9% 23% 44% 21% 400 410  65%
Kona 3% 6% 18% 52% 21% 442 433  73%
Aldur
67-69 ára 4% 4% 19% 51% 22% 192 193  73%
70-72 ára 2% 7% 21% 50% 20% 182 182  70%
73-75 ára 1% 6% 23% 49% 21% 134 134  69%
76-79 ára 3% 15% 21% 42% 19% 120 120  61%
80-87 ára 4% 8% 19% 49% 21% 167 167  70%
88 ára og eldri 6% 2% 19% 42% 30% 47 47  72%
Búseta
Reykjavík 3% 6% 19% 49% 23% 310 314  71%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 2% 8% 21% 47% 22% 220 223  69%
Landsbyggð 3% 8% 21% 48% 20% 313 306  68%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 2% 8% 21% 49% 19% 538 540  68%
Ekkja eða ekkill 4% 6% 21% 47% 22% 189 187  70%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 7% 12% 47% 31% 110 111  77%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 4% 7% 17% 46% 26% 276 275  72%
Tveir 2% 8% 22% 50% 18% 497 499  68%
Þrír eða fleiri 6% 6% 21% 41% 27% 52 52  67%
Staða á vinnumarkaði
Stundar launaða vinnu 1% 6% 20% 52% 22% 144 146  73%
Vill stunda launaða vinnu 2% 7% 19% 46% 25% 135 135  71%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 8% 20% 48% 21% 538 537  69%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 6% 9% 17% 47% 21% 82 82  68%
201-300 þús. kr. 3% 7% 16% 42% 33% 115 115  75%
301-400 þús. kr. 5% 6% 28% 47% 14% 109 109  61%
401-500 þús. kr. 4% 8% 27% 38% 23% 89 90  61%
Yfir 500 þús. kr. 0% 10% 23% 50% 18% 96 97  67%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt?
Mjög gott 2% 7% 17% 51% 24% 249 250  74%
Frekar gott 4% 8% 24% 46% 19% 362 362  64%
Hvorki né / í meðallagi 3% 7% 18% 51% 20% 121 121  72%
Mjög eða frekar slæmt 2% 5% 19% 49% 26% 109 109  74%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
2% 7% 18% 45% 28% 119 119  72%
Nei 2% 9% 19% 50% 21% 219 218  70%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 2% 7% 29% 43% 19% 374 377  62%
Könnun svarað í síma 4% 7% 13% 52% 23% 468 466  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 73. Myndir þú nýta slíka fjárhagsráðgjöf fyrir eldri borgara ef hún stæði til boða?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, alveg örugglega ekki 211 211 21% 2,5%  21%
Nei, líklega ekki 289 289 29% 2,8%  29%
Ekki viss 180 180 18% 2,4%  18%
Já, líklega 219 219 22% 2,5%  22%
Já, alveg örugglega 113 113 11% 1,9%  11%
Fjöldi svara 1.012 1.012 100%
Vil ekki svara 16 16
Alls 1.028 1.028
  Nei, alveg örugglega ekki Nei, líklega ekki Ekki viss Já, líklega Já, alveg örugglega Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 21% 29% 18% 22% 11% 1012 1012  33%
Kyn
Karl 21% 28% 17% 23% 11% 472 484  34%
Kona 21% 29% 19% 20% 11% 540 528  32%
Aldur **
67-69 ára 14% 24% 23% 27% 12% 225 225  39%
70-72 ára 18% 25% 23% 21% 12% 219 219  33%
73-75 ára 21% 30% 17% 21% 11% 153 153  32%
76-79 ára 25% 32% 11% 19% 12% 142 142  31%
80-87 ára 24% 35% 12% 19% 10% 209 209  29%
88 ára og eldri 33% 25% 16% 19% 8% 64 64  27%
Búseta
Reykjavík 21% 28% 17% 22% 13% 369 374  34%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 22% 28% 17% 23% 10% 254 258  33%
Landsbyggð 20% 29% 19% 21% 11% 389 380  31%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 19% 28% 20% 23% 11% 635 637  33%
Ekkja eða ekkill 25% 31% 14% 20% 10% 238 235  30%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 21% 28% 13% 21% 17% 132 133  38%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 23% 30% 14% 20% 12% 340 338  32%
Tveir 19% 29% 19% 22% 10% 591 593  33%
Þrír eða fleiri 24% 19% 24% 24% 8% 58 58  33%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 22% 22% 20% 25% 11% 174 176  36%
Vill stunda launaða vinnu 14% 18% 20% 27% 22% 158 158  48%
Vill ekki st. launaða vinnu 22% 33% 16% 19% 9% 651 649  28%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
200 þús. kr. eða lægri 26% 29% 13% 17% 16% 97 96  32%
201-300 þús. kr. 26% 22% 10% 27% 15% 139 138  43%
301-400 þús. kr. 24% 33% 19% 14% 11% 132 132  24%
401-500 þús. kr. 21% 25% 25% 22% 8% 104 105  30%
Yfir 500 þús. kr. 20% 28% 18% 23% 10% 113 114  33%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? *
Mjög gott 26% 27% 19% 21% 8% 304 304  28%
Frekar gott 19% 31% 18% 21% 11% 428 428  32%
Hvorki né / í meðallagi 21% 25% 18% 20% 16% 147 147  36%
Mjög eða frekar slæmt 15% 28% 14% 29% 15% 130 130  44%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
26% 26% 17% 21% 10% 148 148  31%
Nei 17% 26% 19% 22% 16% 265 264  38%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 8% 29% 28% 25% 10% 440 444  35%
Könnun svarað í síma 31% 28% 10% 19% 12% 571 568  31%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 74. Hefur þú á síðustu 5 árum einhvern tíma frestað því að fara til læknis af fjárhagsástæðum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
56 56 5% 1,4%  5%
Nei 959 960 95% 1,4%  95%
Fjöldi svara 1.015 1.016 100%
Veit ekki 2 2
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.029
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 5% 95% 1015 1015  5%
Kyn
Karl 6% 94% 471 483  6%
Kona 5% 95% 544 532  5%
Aldur **
67-69 ára 10% 90% 225 225  10%
70-72 ára 6% 94% 221 221  6%
73-75 ára 6% 94% 151 151  6%
76-79 ára 4% 96% 142 142  4%
80-87 ára 3% 97% 210 210  3%
88 ára og eldri 0% 100% 66 66  0%
Búseta
Reykjavík 8% 92% 368 373  8%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 96% 254 258  4%
Landsbyggð 4% 96% 393 384  4%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 5% 95% 635 637  5%
Ekkja eða ekkill 2% 98% 239 236  2%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 84% 134 135  16%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 6% 94% 342 340  6%
Tveir 5% 95% 592 593  5%
Þrír eða fleiri 3% 97% 58 58  3%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 3% 97% 174 176  3%
Vill stunda launaða vinnu 14% 86% 156 156  14%
Vill ekki st. launaða vinnu 4% 96% 654 652  4%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
200 þús. kr. eða lægri 12% 88% 97 96  12%
201-300 þús. kr. 6% 94% 138 137  6%
301-400 þús. kr. 8% 92% 132 132  8%
401-500 þús. kr. 8% 92% 104 105  8%
Yfir 500 þús. kr. 2% 98% 112 113  2%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 2% 98% 304 304  2%
Frekar gott 6% 94% 432 432  6%
Hvorki né / í meðallagi 5% 95% 146 146  5%
Mjög eða frekar slæmt 14% 86% 130 130  14%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
8% 92% 150 150  8%
Nei 8% 92% 262 261  8%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 7% 93% 439 442  7%
Könnun svarað í síma 4% 96% 577 573  4%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 75. Hefur þú á síðustu 5 árum einhvern tíma frestað því að kaupa lyf af fjárhagsástæðum?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
59 59 6% 1,4%  6%
Nei 957 957 94% 1,4%  94%
Fjöldi svara 1.016 1.016 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 11 11
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 6% 94% 1016 1016  6%
Kyn
Karl 4% 96% 471 483  4%
Kona 7% 93% 545 533  7%
Aldur
67-69 ára 8% 92% 226 226  8%
70-72 ára 7% 93% 221 221  7%
73-75 ára 7% 93% 152 152  7%
76-79 ára 3% 97% 142 142  3%
80-87 ára 6% 94% 210 210  6%
88 ára og eldri 0% 100% 65 65  0%
Búseta
Reykjavík 7% 93% 369 374  7%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 7% 93% 255 259  7%
Landsbyggð 4% 96% 392 383  4%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 4% 96% 637 639  4%
Ekkja eða ekkill 4% 96% 238 235  4%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 84% 134 135  16%
Fjöldi heimili *
Býr ein(n) 8% 92% 343 341  8%
Tveir 5% 95% 593 594  5%
Þrír eða fleiri 3% 97% 58 58  3%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 2% 98% 175 177  2%
Vill stunda launaða vinnu 15% 85% 157 157  15%
Vill ekki st. launaða vinnu 5% 95% 653 651  5%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
200 þús. kr. eða lægri 15% 85% 97 96  15%
201-300 þús. kr. 8% 92% 138 137  8%
301-400 þús. kr. 7% 93% 132 132  7%
401-500 þús. kr. 7% 93% 104 105  7%
Yfir 500 þús. kr. 0% 100% 113 114  0%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 1% 99% 304 304  1%
Frekar gott 5% 95% 433 433  5%
Hvorki né / í meðallagi 8% 92% 146 146  8%
Mjög eða frekar slæmt 18% 82% 130 130  18%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
10% 90% 150 150  10%
Nei 10% 90% 263 262  10%
Tegund gagnaöflunar
Könnun svarað á netinu 7% 93% 441 444  7%
Könnun svarað í síma 5% 95% 576 572  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Félagsleg virkni

Tafla 76. Myndir þú segja að þú værir einmana oft, stundum, sjaldan eða aldrei?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Oft 42 42 4% 1,2%  4%
Stundum 134 134 13% 2,1%  13%
Sjaldan 182 182 18% 2,3%  18%
Aldrei 666 666 65% 2,9%  65%
Fjöldi svara 1.024 1.024 100%
Vil ekki svara 4 4
Alls 1.028 1.028
  Oft Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stundum eða oft
Heild 4% 13% 18% 65% 1024 1024  17%
Kyn
Karl 3% 12% 19% 66% 477 489  15%
Kona 5% 14% 17% 64% 547 535  19%
Aldur
67-69 ára 4% 11% 23% 63% 229 229  15%
70-72 ára 5% 12% 13% 70% 223 223  17%
73-75 ára 7% 15% 16% 62% 152 152  22%
76-79 ára 4% 13% 18% 65% 144 144  17%
80-87 ára 4% 13% 18% 65% 210 210  17%
88 ára og eldri 0% 20% 17% 64% 66 66  20%
Búseta
Reykjavík 5% 14% 19% 61% 374 379  20%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 4% 10% 16% 70% 256 260  15%
Landsbyggð 3% 14% 18% 65% 394 385  16%
Hjúskaparstaða ***
Gift(ur) eða í sambúð 1% 10% 15% 74% 643 645  11%
Ekkja eða ekkill 5% 22% 21% 51% 240 237  27%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 16% 15% 21% 48% 134 135  31%
Fjöldi heimili ***
Býr ein(n) 9% 20% 22% 49% 344 342  30%
Tveir 1% 10% 15% 74% 598 599  11%
Þrír eða fleiri 2% 7% 19% 72% 58 58  9%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 3% 8% 17% 72% 176 178  11%
Vill stunda launaða vinnu 10% 18% 19% 53% 159 159  28%
Vill ekki st. launaða vinnu 3% 14% 17% 67% 657 655  17%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 13% 18% 18% 51% 98 97  31%
201-300 þús. kr. 9% 24% 17% 49% 139 138  33%
301-400 þús. kr. 1% 12% 21% 66% 133 133  13%
401-500 þús. kr. 1% 12% 15% 72% 104 105  13%
Yfir 500 þús. kr. 0% 7% 17% 76% 113 114  7%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 1% 7% 13% 79% 307 307  8%
Frekar gott 4% 13% 19% 65% 434 434  17%
Hvorki né / í meðallagi 3% 19% 25% 53% 149 149  22%
Mjög eða frekar slæmt 15% 21% 17% 48% 131 131  35%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
10% 20% 20% 50% 149 149  30%
Nei 5% 19% 19% 57% 269 268  24%
Tegund gagnaöflunar ***
Könnun svarað á netinu 3% 14% 23% 59% 449 452  18%
Könnun svarað í síma 5% 12% 13% 70% 576 572  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 77. Hittir þú annað fólk (en það sem býr á heimilinu) á hverjum degi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
724 723 71% 2,8%  71%
Nei 297 298 29% 2,8%  29%
Fjöldi svara 1.021 1.021 100%
Vil ekki svara 7 7
Alls 1.028 1.028
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 71% 29% 1021 1021  71%
Kyn ***
Karl 76% 24% 474 486  76%
Kona 66% 34% 547 535  66%
Aldur **
67-69 ára 77% 23% 228 228  77%
70-72 ára 77% 23% 222 222  77%
73-75 ára 68% 32% 152 152  68%
76-79 ára 66% 34% 142 142  66%
80-87 ára 63% 37% 211 211  63%
88 ára og eldri 71% 29% 66 66  71%
Búseta
Reykjavík 70% 30% 370 375  70%
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur 68% 32% 256 260  68%
Landsbyggð 73% 27% 395 386  73%
Hjúskaparstaða
Gift(ur) eða í sambúð 73% 27% 641 643  73%
Ekkja eða ekkill 67% 33% 241 238  67%
Ógift(ur) og ekki í sambúð 69% 31% 134 134  69%
Fjöldi heimili
Býr ein(n) 68% 32% 344 342  68%
Tveir 72% 28% 597 598  72%
Þrír eða fleiri 72% 28% 58 58  72%
Staða á vinnumarkaði ***
Stundar launaða vinnu 88% 12% 176 178  88%
Vill stunda launaða vinnu 69% 31% 159 159  69%
Vill ekki st. launaða vinnu 66% 34% 655 653  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
200 þús. kr. eða lægri 63% 37% 98 97  63%
201-300 þús. kr. 72% 28% 138 137  72%
301-400 þús. kr. 61% 39% 133 133  61%
401-500 þús. kr. 75% 25% 103 104  75%
Yfir 500 þús. kr. 84% 16% 113 114  84%
Myndir þú segja að heilsufar þitt sé almennt gott eða slæmt? ***
Mjög gott 80% 20% 306 306  80%
Frekar gott 73% 27% 432 432  73%
Hvorki né / í meðallagi 61% 39% 148 148  61%
Mjög eða frekar slæmt 54% 46% 132 132  54%
Færð þú heimaþjónustu á vegum sveitarfélagsins?
64% 36% 150 150  64%
Nei 66% 34% 268 267  66%
Tegund gagnaöflunar *
Könnun svarað á netinu 74% 26% 445 448  74%
Könnun svarað í síma 68% 32% 577 573  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 78. Hversu oft koma börn, ættingjar og vinir í heimsókn eða þú ferð í heimsókn til þeirra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/ Aldrei 33 33 3% 1,1%  3%
1 sinni í mánuði 52 52 5% 1,4%  5%
2-3 í mánuði 126 126 13% 2,0%  13%
1 sinni í viku 206 205 20% 2,5%  20%
Nokkrum sinnum í viku 425 425 42% 3,0%  42%
Daglega eða oftar 167 168 17% 2,3%  17%
Fjöldi svara 1.009 1.009 100%
Vil ekki svara 19 19
Alls 1.028 1.028