Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Skýrsla starfshóps um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna

Skýrsla starfshóps um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna

18.10.2017

Helstu áherslur í tillögum starfshópsins eru m.a. að tryggja skilvirkni í tilkynningum og viðbrögðum við sjúkdómum, vanhöldum og slysum á dýrum, og að rekin sé...

Fréttamynd fyrir Áfangaskýrsla um rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

Áfangaskýrsla um rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

13.10.2017

Í áfangaskýrslunni kemur fram að ytri skilyrði hafi verið óhagstæð á árinu 2016 og útlit sé fyrir að afkoman versni á árinu 2017.

Mynd - Aðgerðir í þágu ferðaþjónustu

Hvað gerum við

Hlutverk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er að búa í haginn fyrir öflugt og framsækið atvinnulíf.

Tveir ráðherrar fara með málaflokka ráðuneytisins; sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherranna.

Nánar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þorgerður Katrín er fædd í Reykjavík 4. október 1965. Foreldrar: Gunnar H. Eyjólfsson (fæddur 24. febrúar 1926, dáinn 21. nóvember 2016) leikari og Katrín Arason (fædd 12. desember 1926) deildarstjóri. Maki: Kristján Arason (fæddur 23. júlí 1961) viðskiptafræðingur.

Nánar


Ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir er fædd á Akranesi 4. nóvember 1987. Foreldrar: Gylfi R. Guðmundsson (fæddur 16. mars 1956) þjónustustjóri, sonur Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur alþingismanns, systursonur Guðjóns Arnars Kristjánssonar alþingismanns, og Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir (fædd 28. maí 1957) sjúkraliði. Maki: Hjalti Sigvaldason Mogensen (fæddur 28. maí 1984) lögmaður.

Nánar


ALLT Á EINUM STAÐ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn