Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vikuna 10. - 14. september 2018.
Mánudagur 10. september
Kl. 08:00 Viðtal í morgunútvarpi Rásar 2.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 13:45 Kynning á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum – blaðamannafundur
í Austurbæjarskóla.
Kl. 15:15 Fundur stjórnar í Stjórnstöð ferðamála.
Þriðjudagur 11. september
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:00 Setning Alþingis.
Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Miðvikudagur 12. september
Kl. 10:15 Fundur um samkeppnismál.
Kl. 11:00 Skil á skýrslu um rannsókn á stöðu og horfum í íslenskri verslun.
Kl. 11:30 Fundur með framkvæmdastjóra Staðlaráðs.
Kl. 12:30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 13:00 Fundur með fulltrúa Landsbjargar.
Kl. 14:00 Kynning á greinagerð um 3ja orkupakkann.
Kl. 19:30 Stefnuræða forsætisráðherra.
Fimmtudagur 13. september
Kl. 10:30 Fyrsta umræða frumvarps til fjárlaga 2019.
Kl. 18:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Föstudagur 14. september
Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 10:30 Fjárlagaumræða á Alþingi.