Hoppa yfir valmynd
09. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vikuna 17. - 30. september 2018.

Mánudagur 17. september

Kl. 11:00 Fundur með fulltrúum Samtaka Íslenskra Framtaksfjárfesta.

Kl. 13:00 Þingflokksfundur.

Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi.

Kl. 15:45 Sérstök umræða á Alþingi um orkuöryggi þjóðarinnar.  

Kl. 16:30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Þriðjudagur 18. September – 30. september

Þátttaka í Ministerial Roundtable í Japan í samstarfi við UNWTO vegna Tourism Expo Japan um sjálfbæra ferðaþjónustu fyrir þróun samfélaga.

Kynnisferð til Nýja Sjálands um hvernig þarlend stjórnvöld og fyrirtæki nálgast ferðaþjónustu með sjálfbærni og stýringu í huga.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira