Hoppa yfir valmynd
15. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vikuna 7. - 11. janúar 2019.

Mánudagur 7. janúar

Kl. 09:00 Fundur með ráðherrum í ríkisstjórn.

Þriðjudagur 8. janúar

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 11:30 Fundur um frumvörp á sviði neytendamála.

Miðvikudagur 9. janúar

Kl. 09:45 Fundur um nýsköpun, klasa o.fl.

Kl. 10:15 Fundur um vindorkugarða.

Kl. 13:00 Opinn fundur um vindorku og rammaáætlun.

Kl. 16:30 Fundur með Vegagerð að Reykhólum.

Fimmtudagur 10. janúar

Kl. 13:00 Fundur um ýmis mál tengd ferðaþjónustu.

Föstudagur 11. janúar

Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 12:00 Framkvæmdastjórnarfundur.

Sunnudagur 13. janúar

Ferð með orkumálasendinefnd til Noregs.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira