Hoppa yfir valmynd
22. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra vikuna 1. - 6. apríl 2019.

Mánudagur 1. apríl

Kl. 11:00 Skrifstofufundur.

Kl. 12:30 Fundur um MDE.

Kl. 13:00 Þingflokksfundur.

Kl. 15:00 Þingfundur.

Þriðjudagur 2. apríl

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 13:00 Yfirstjórnarfundur.

Kl. 14:30 Fundur með skrifstofu réttinda einstaklinga.

Miðvikudagur 3. apríl

Kl. 09:30 Fundur um stýrihóp um leiðarljós ferðaþjónustunnar.

Kl. 11:00 Skýrsluskil starfshóps um raforkumál garðyrkjubænda.

Kl. 11:30 Skýrsluskil þriggjafasanefndar.

Kl. 12:30 Fundur með fulltrúa Íslandsstofu.

Kl. 13:00 Þingflokksfundur.

Kl. 14:00 Upphafsávarp á ársfundi Orkustofnunar.

Kl. 15:30 Ávarp á ráðstefnu um Social Progress Index - ferðaþjónusta í samhengi við
                heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Fimmtudagur 4. apríl

Kl. 09:00 Opinn fundur með atvinnuveganefnd um stöðu ferðaþjónustunnar í ljósi
                gjaldþrots WOW.

Kl. 13:30 Fundur um álagsmat EFLU.

Kl. 14:30 Setningarávarp á aðalfundi ferðaþjónustubænda.

Kl. 15:00 Hringferð þingflokks.

Föstudagur 5. apríl

Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur

Hringferð þingflokks

Laugardagur 5. apríl

Hringferð þingflokks

Sunnudagur 6. apríl

Hringferð þingflokks

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira