Hoppa yfir valmynd
25. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra vikuna 29. apríl - 3. maí 2019.

Mánudagur 29. apríl

Kl. 09:00 Fundur með ráðherrum í ríkisstjórn.

Kl. 10:00 Skrifstofufundur.

Kl. 11:00 Fundur með fulltrúum OECD vegna Economic Survey.

Kl. 12:00 Fundur um upprunaábyrgðir raforku.

Kl. 13:00 Þingflokksfundur.

Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir í þinginu.

Þriðjudagur 30. apríl

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 11:00 Fundur um löggæsluáætlun.

Kl. 13:00 Yfirstjórnarfundur í dómsmálaráðuneyti.

Kl. 18:00 Setningarávarp kirkjuþings.

Miðvikudagur 01. maí

Verkalýðsdagurinn.

Fimmtudagur 02. maí

Kl. 08:30 Ferðaþjónustufundur - kynning á nýrri greiningu - þátttaka í
               umræðum.

Kl. 10:30 Ökuprófi Landsbjargar hrint úr vör.

Kl:11:30 Fundur smálán.

Kl. 12:30 Fundur um Víkurkirkjugarð.

Kl. 13:00 Starfshópur um sektainnheimtu.

Föstudagur 03. maí

Kl. 08:30 Í bítið á Bylgjunni.

Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 14:00 Ávarp á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira