Dagskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vikuna 23. - 27. september 2019.
Mánudagur 23. september
Þátttaka í Vestnorden ráðstefnunni í Færeyjum 23. – 26. september
Fimmtudagur 26. september
Kl. 15:00 Fundur um fjármál
Kl. 17:30 Kvöldverður fyrir kjörræðismenn Íslands í boði ríkisstjórnarinnar.
Föstudagur 27. september
Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála, orkumál.
Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:30 Viðtal með dómsmálaráðherra við LS blaðið
Kl. 13:00 Kynningarfundur á framtíðarsýn og jafnvægisás ferðaþjónustunnar
Kl. 16:30 Þingflokksfundur