Hoppa yfir valmynd
14. mars 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 13. - 17. febrúar 2023

Mánudagur 13. febrúar - Kjördæmavika

Kl. 7:10 – Brottför til Akureyrar

Kl. 08:30 – Háskólinn á Akureyri

Kl. 08:45 – Verkmenntaskólinn á Akureyri

Kl. 09:35 – Menntaskólinn á Akureyri

Kl. 10:30 – Pálínuboð með félagi eldri borgara

Kl. 11:45 – Súpufundur í MA

Kl. 13:15 – Skógarlundur, starfsstöð fólks með mismikla starfsgetu

Kl. 14:00 - Ráðhús Akureyrar – Velferðarsvið og bæjarstjóri

Kl. 15:10 – Efla verkfræðistofa

Kl. 15:45 – Norðurorka

Þriðjudagur 14. febrúar

Kl. 11:30 – Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Snæfellsbæ

Kl. 13:00 – Fiskvinnsla G.Run

Kl. 14:30 – Bæjarstjóri Snæfellsbæ tekur á móti og kynnir starfsemi í

Kl. 16:45 - Stakkhamrar

Kl. 20:15 Opinn félagsfundur í Borgarbyggð

Miðvikudagur 15. febrúar

Kl. 08:30 Háskólinn á Bifröst

Kl. 9:30 – Nýsköpunarsetur í Búðardal?

Kl. 10:30 – Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri

Kl. 14:30 – Fjölsmiðjan á Akranesi ásamt bæjarstjóra Akraness

Fimmtudagur 16. febrúar

Kl. 10:00 – Fundur með sérfræðingum FRN

Kl. 13:00 – 17:00 Landsáætlun í málefnum fatlað fólks í Hörpunni

Föstudagur 17. febrúar

Kl. 11:30 – Ávarp ráðherra á Félagsráðgjafaþingi - Vinnuumhverfi, valdefling og tækni

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum