Hoppa yfir valmynd
14. mars 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 6.-10. febrúar 2023

Mánudagur 6. febrúar

Kaupmannahöfn - Samningafundur Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs um fjárhagsáætlun 2024

Kl. 16:00 – Fjarfundur með sérfræðingum FRN

Kl. 20:00 – Efnahags- og fjármálanefnd VG

Þriðjudagur 7. febrúar

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 12:45 – Fundur með sérfræðingum FRN

Kl. 14:30 – Fundur með sérfræðingum FRN

Kl. 20:00 – Velferðarnefnd VG

Miðvikudagur 8. febrúar

Kl. 13:00 – Þingflokksfundur

Fimmtudagur 9. febrúar

Kl. 08:00 – Fundur í Þjóðhagsráði

Kl. 10:30 – Alþingi – óundirbúnar fyrirspurnir

Kl. 11:30 – Alþingi - atkvæðagreiðsla

Föstudagur 10. febrúar

Kl. 08:00 – Fundur í ráðherranefnd um innflytjendur og flóttafólk

Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 11:30 – Fundur með innviðaráðherra um húsnæðismál innflytjenda

Kl. 13:00 – Undirritun samnings við LSH vegna Project Search

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum