Hoppa yfir valmynd
10. september 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 3. - 7. september

Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra

 

Mánudagur 3. september

Kl. 10:00 – Fundur með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Kl. 12:00 – Fundur með menntamálaráðherra á Stokkseyri

Kl. 17:30 – Fundur með menntamálaráðherra í menntamálaráðuneytinu

Þriðjudagur 4. september

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 11:00 – Fundur með forsætisráðherra

Kl. 11:30 – Norrænn fundur um börn í Hörpu

Kl. 15:00 – Fundur með Eileen Munroe, prófessor við LSE

Kl. 19:00 – Kvöldverður með Mörtu Santos Pais, sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu þjóðanna varðandi ofbeldi gegn börnum.

Miðvikudagur 5. september

Kl. 09:00 – Leiksýningin Krakkarnir í hverfinu í Laugarnesskóla

Kl. 11:00 – Fundur með BSRB

Kl. 12:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Kl. 13:00 – Erindi ráðherra á Norrænum húsnæðismálafundi

Kl. 14:15 – Ráðstefna um börn í Hörpu

Kl. 15:00 – Fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Kl. 15:30 – Fundur í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu

Kl. 16:00 – Ávarp ráðherra á Norræna barnaverndarþinginu í Hörpu

Kl. 17.30 – Ráðhúsið - móttaka vegna Norrænu barnaverndarráðstefnunnar

Kl. 19:00 – Kvöldverður með gestum Norrænu barnaverndarráðstefnunnar

Fimmtudagur 6. maí

Kl. 09:00 – Vinnudagur þingflokksins

Kl. 10:00 – Fundur í ráðherranefnd í Stjórnarráðshúsinu

Kl. 19:00 – Kvöldverður vegna heimsóknar norskra þingmanna

 

Föstudagur 7. september

Kl. 08:00 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 10:00 – Undirritun viljayfirlýsingar um samstarf í þágu barna

Kl. 10:30 – Fundur með forsvarsmönnum Byggingafélags námsmanna

Kl. 11:00 – Fundur með forsvarsmanni Samtakanna ´78

Kl. 13:00 – Samráðsfundur með stéttarfélögum vegna húsnæðismála

Kl. 14:00 – Fundur með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra

Kl. 16:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

 

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira