Hoppa yfir valmynd
19. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 12. - 18. nóvember

Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra

Mánudagur 12. nóvember

Kl. 08:00 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni

Kl. 09:00 – Fundur með forsvarsmönnum Þroskaþjálfafélags Íslands

Kl. 09:30 – Fundur með Gunnlaugi A. Júlíussyni, sveitarstjóra Borgarbyggðar

Kl. 10:00 – Fundur með forsvarsmönnum ADHD samtakanna

Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Kl. 11:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:00 – Þingflokksfundur

Kl. 15:00 – Alþingi, óundirbúnar fyrirspurnir

Kl. 16:00 - Ríkisstjórnarfundur

Kl. 17:00 – Fundur með Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Þriðjudagur 13. nóvember

Kl. 08:15 – Fundur ráðherra Framsóknarflokksins

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:00 – Fundur með stjórn Sambands eldri framsóknarmanna

Kl. 14:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra

Kl. 14:30 – Fundir með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni

Miðvikudagur 14. nóvember

Opinber heimsókn til Stokkhólms

Fimmtudagur 15. nóvember

Opinber heimsókn til Stokkhólms

Föstudagur 16. nóvember

Opinber heimsókn til Stokkhólms

Helgin 17.-18. nóvember – Miðstjórnarfundur framsóknarmanna á Hornafirði

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira