Hoppa yfir valmynd
23. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. - 22. september 2019

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. - 22. september 2019

Mánudagur 16. september
Kl. 08:30 Flutti ávarp og sat alþjóðlega ráðstefnu um velsældarhagkerfi (WellBeing Economy Governments -WEGo) í Háskóla Íslands.
Kl. 12:00 Hádegisverður með þátttakendum WEGo ráðstefnu í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
Kl. 13:30 Kynning á skýrslu OECD með Ángel Gurría og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 15:00 Fundur með Derek Mackay, fjármálaráðherra Skotlands.
Kl. 16:00 Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra, og Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra.

Þriðjudagur 17. september
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 14:00 Mælt fyrir frumvörpum á Alþingi.
Kl. 15:00 Fundur stjórnar í Stjórnstöð ferðamála.

Miðvikudagur 18. september
Kl. 10:30 Fundur með Sigurjónu Sverrisdóttur.
Kl. 12:00 Fundur í Valhöll.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:00 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd.
Kl. 16:15 Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Fimmtudagur 19. september
Kl. 08:30 Stjórnendastefna ríkisins kynnt – Ávarp.
Kl. 10:30 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 14:00 Kurteisisheimsókn Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna.
Kl. 15:00 Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Föstudagur 20. september
Orlof.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum