Hoppa yfir valmynd
26. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 19.-25. október 2020

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 19. – 25. október 2020


Mánudagur 19. október
Kl. 09:00 Fundur Þjóðhagsráðs.
Kl. 11:45 Fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:15 Fundur með Ásmundi Friðrikssyni, Pétri Guðmundarsyni og Kristinn Guðnason.

Þriðjudagur 20. október
Kl. 10:00 Fundur OECD Round Table on Sustainable Developement.
Kl. 15:00 Mælt fyrir frumvarpi um framhald lokunarstyrkja og frumvarpi um tekjufallsstyrki á Alþingi.

Miðvikudagur 21. október
Kl. 11:00 Fundur með Sturlu Sigurjónssyni, sendiherra í London.
Kl. 11:30 Fundur með Kristjáni Sturlusyni, sveitarstjóra Dalabyggðar, Skúla Guðbjörnssyni og Þuríði Jóneyju Sigurðardóttur.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 22. október
Kl. 10:30 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 11:00 Sérstök umræða um tollamál við Sigurð Pál Jónsson.
Kl. 13:00 Kynning Róberts Wessman á starfsemi Alvogen.
Kl. 15:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 16:00 Heimsókn í Klettás.









Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum