Hoppa yfir valmynd
13. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. - 12. desember 2021

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. – 12. desember 2021


Mánudagur 6. desember
Kl. 11:00 Fundur með forsætisráðherra og innviðaráðherra.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:15 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Þriðjudagur 7. desember
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:30 Mælt fyrir bandormum og fjármálastefnu á Alþingi.

Miðvikudagur 8. desember
Kl. 10:00 Fundur með sendiherra Indlands.
Kl. 10:30 Fundur með fulltrúum Bálfarafélags Íslands og Trés lífsins.
Kl. 11:30 Fundur með Haraldi Þórðarsyni og Steingrími Finnssyni hjá Fossar Markets.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 Fundur með forseta ASÍ.
Kl. 16:30 Fundur með forsætisráðherra og innviðaráðherra.

Fimmtudagur 9. desember
Kl. 10:30 Fundur með félagsmálaráðherra.
Kl. 11:00 Fundur með Salvöru Nordal.
Kl. 13:00 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 16:15 Símtal við forseta Íslands.
Kl. 16:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 18:30 Kvöldverðarboð seðlabankastjóra.

Föstudagur 10. desember
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:30 Þingflokksfundur.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum