Hoppa yfir valmynd
04. júní 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 28. maí - 3. júní 2018

Mánudagur 28. maí

Kl. 09:00    Fundur með formönnum flokkanna sem sæti eiga á Alþingi.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 15:00    Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.

Þriðjudagur 29. maí


Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00    Vinnuhádegisverður með Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands.
Kl. 14:00    Sérstök umræða á Alþingi við Oddnýju Harðardóttur um jöfnuð og traust.
Kl. 16:30    Ávarp í Norræna húsinu vegna opinberrar heimsóknar forsætisráðherra Eistlands.

Miðvikudagur 30. maí

Kl. 13:00    Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 31. maí

Kl. 09:00    Fundur með Pétri Hrafni Árnasyni sagnfræðingi, vegna sögu VG.
Kl. 10:00    Heimsókn þýskra þingmanna.
Kl. 14:00    Fundur með Vali Ingimundarsyni, sagnfræðingi.

Föstudagur 1. júní

Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Kl. 13:00    Fundur í Vísinda- og tækniráði.
Kl. 16:00    Keypti fyrstu töskuna í fjáröflun Mæðrastyrksnefndar í Melabúðinni.
Kl. 19:00    Kvöldverður með Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í ráðherrabústaðnum.

Sunnudagur 3. júní

Kl. 12:30    Tók þátt í hátíðarhöldum í Grindavík á sjómannadaginn og flutti ávarp.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum