Hoppa yfir valmynd
13. maí 2019 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 6. - 12. maí 2019

Mánudagur 6. maí

Kl. 10:00    Innanhússfundur.
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 15:45    Atkvæðagreiðslur.
Kl. 16:30    Fundur með Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjaverði, Hörpu Þórsdóttur, forstöðumanni Listasafns Íslands og Hilmari Malmquist, forstöðumanni Náttúruminjasafns Íslands.
Kl. 17:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Þriðjudagur 7. maí

Kl. 08:30    Fundur með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:30    Innanhússfundur.
Kl. 13:00    Fundur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld í Norræna húsinu.
Kl. 15:00    Atkvæðagreiðslur í Alþingi.

Miðvikudagur 8. maí

Kl. 08:30    Fundur með Mervyn King, fyrrverandi seðlabankastjóra Bretlands.
Kl. 09:30    Fundur með forseta Íslands.
Kl. 10:30    Innanhússfundur.
Kl. 11:00    Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra.
Kl. 12:00    Fundur með nefndarformönnum og þingflokksformönnum.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 17:15    Fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Dr. Carl Baudenbacher, fyrrum forseta EFTA dómstólsins.

Fimmtudagur 9. maí

Kl. 08:30    Flutti ávarp á ársfundi Samáls.
Kl. 10:00    Fundur með Jóni Ólafssyni.
Kl. 11:00    Innanhússfundur.
Kl. 12:00    Hádegisverður með Hugin Frey Þorsteinssyni.
Kl. 13:00    Starfsmannafundur um stefnumótun forsætisráðuneytisins.
Kl. 15:00    Fundur með Andre Gattolin.
Kl. 17:30    Ávarp hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda.

Föstudagur 10. maí

Kl. 08:30    Fundur með Andra Árnasyni og Kristrúnu Heimisdóttur.
Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:00    Fundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Skúla Magnússyni dómara og Carl Baudenbacher, fyrrum forseta EFTA dómstólsins.
Kl. 13:00    Fundur formanna flokkanna um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Kl. 15:00    Stjórnarfundur VG.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum