Hoppa yfir valmynd
14. október 2019 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 7. október - 13. október 2019

Mánudagur 7. október

Kl. 09:00   Vinnudagur þingflokks.

Þriðjudagur 8. október

Kl. 08:30   Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.

Kl. 09:30   Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 11:00   Fundur með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Kl. 13:30   Óundirbúinn fyrirspurnarími á Alþingi.

Kl. 14:00   Sérstök umræða á Alþingi um velsældarhagkerfið.

Kl. 15:00   Sérstök umræða á Alþingi um jarðamál og eignarhald þeirra.

Kl. 18:00   Mælt fyrir frumvarpi til laga um heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli 521/201.

Miðvikudagur 9. október

Kl. 11:00   Fundur með Guðrúnu Nordal.

Kl. 11:30   Fundur með Þórunni Sigurðardóttur.

Kl. 13:00   Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 10. október

Kl. 10:15   Fundur með Kim Kielsen, formanni landsstjórnar Grænlands.

Kl. 11:00   Fundur með Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna.

Kl. 12:30   Hringborð Norðurslóða í Hörpu.

Kl. 14:00   Fundur með Antii Rinne, forsætisráðherra Finnlands.

Kl. 15:00   Innanhúsfundur.

Kl. 19:00   Viðtal í Kastljósi á RÚV.

Föstudagur 11. október

Kl. 08:30   Fundur með Maeleine Rees.  framkvæmdastjóra Alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF).

Kl. 09:00   Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.

Kl. 09:30   Ríkisstjórnarfundur.

Kl. 12:00   Hádegisverður með þátttakendum á Hringborði Norðurslóða.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum