Hoppa yfir valmynd
18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 27. janúar – 2. febrúar 2020

Mánudagur 27. janúar

Fundur í Nordic Green-Left Alliance 26.1.2020-27.1.2020 í Osló

Þriðjudagur 28. janúar

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Bæjarstjórn Ísafjarðar um málefni Flateyrar; Þórdís Sif Sigurðardóttir, Daníel Jakobsson, Marzelíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir
Kl. 15:00 Fundur með Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA
Kl. 15:30 Fundur með ráðuneytisstjóra

Miðvikudagur 29. janúar

Kl. 08:30 Fundur með Unni Gunnarsdóttur, varaseðlabankastjóra Seðlabanka Íslands
Kl. 09:30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 10:15 Fundur með Orra Haukssyni, forstjóra Símans
Kl. 12:20 Fundur með heilbrigðisráðherra
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 16:00 Mælt fyrir frumvarpi til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands

Fimmtudagur 30. janúar

Kl. 09:00 Starfsmannafundur
Kl. 09:30 Viðtal við Viðskiptablaðið
Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 11:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 14:00 Ávarp við opnun Oksins, nýs rýmis, í Borgarbókasafni, Gerðubergi.
Kl. 14:30 Landsbyggðir, viðtal á N4
Kl. 15:15 Fundur með stjórn ASÍ (Drífa Snædal, Vilhjálmur Birgisson, Kristján Þórður Snæbjörnsson), fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og félags- og barnamálaráðherra
Kl. 17:40 Stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach; afhending verðlauna

Föstudagur 31. janúar

Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál
Kl. 12:00 Langur þingflokksfundur

Sunnudagur 2. febrúar

Fundur leiðtoga EFTA-EES ríkjanna í Osló.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum