Hoppa yfir valmynd
09. mars 2020 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 17. – 23. febrúar 2020

Mánudagur 17. febrúar

Kl. 09:00 Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 10:00 Fundur með Páli Hreinssyni
Kl. 11:00 Innanhúsfundir
Kl. 12:00 Hádegisverður með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál
Kl. 16:45 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál

 

Þriðjudagur 18. febrúar

Kl. 08:30 Ávarp á málþingi Stjórnarráðsins um mat á áhrifum lagasetningar
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:15 Stöðufundur um viðbrögð við kórónaveirunni - COVID-19
Kl. 10:45 Innanhúsfundir
Kl. 12:00 Hádegisfundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra
Kl. 14:20 Undirritun samnings við Samtökin ´78
Kl. 14:30 Undirritun samnings við Kvenréttindafélagið
Kl. 15:00 Fundur með Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar
Kl. 16:00 Innanhúsfundur
Kl. 16:30 Fundur með frú Vigdísi Finnbogadóttur

 

Miðvikudagur 19. febrúar

Kl. 10:00 Heimsókn í fangelsið á Hólmsheiði
Kl. 12:00 Hádegisverður hjá forseta Íslands á Staðastað
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30  Fundur um alvarlega stöðu í vinnudeilu ISAL - Reinhold Richter, Kristján Þórður Snæbjörnsson, Ragnar Þór Ingólfsson, Hilmar Harðarson og Guðmundur Helgi Þórarinsson
Kl. 16:00 Innanhúsfundir
Kl. 16:30 Fundur með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra

Fimmtudagur 20. febrúar

Kl. 10:00 Setning Jafnréttisþings
Kl. 10:30 Innanhúsfundir
Kl. 12:15 Hádegisverðarfundur með Katrínu Olgu Jóhannesdóttur, fyrrverandi formanni Viðskiptaráðs
Kl. 13:30 Fundur með Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar
Kl. 14:00 Fundur með Svönu Helen Björnsdóttur og Jóni Ágústi Þorsteinssyni, fyrir hönd Klappa, grænna lausna
Kl. 14:30 Innanhúsfundir
Kl. 15:00 Fundur með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra

 

Föstudagur 21. febrúar

Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:30 Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál
Kl. 12:00 Fundur hjá Vinstri-grænum
Kl. 14:00 Fundur í Flateyrarnefnd
Kl.16:00 Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra

 

Laugardagur 22. febrúar

Kl. 12:00 Opinn fundur VG um verkalýðsmál

 

Sunnudagur 23. febrúar

Kl. 11:00 Ávarp á konudagsmessu í Vídalínskirkju

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum