Hoppa yfir valmynd
10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 11. maí – 15. maí 2020

Mánudagur 11. maí

Kl. 10:20  Fundur vegna opnunar landamæra með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ástu Valdimarsdóttur ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu, Bryndísi Hlöðversdóttur ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu og Páli Þórhallssyni lögfræðingi  
Kl. 11:00 Fundur um málefni barna með ódæmigerð kyneinkenni
Kl. 11:30 Fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra og  Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Kl. 12:00 Fundur með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra og Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis-og auðlindaráðherra   
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál

Þriðjudagur 12. maí

Kl. 08:00 Fundur með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra 
Kl. 08:40 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 Fjarfundur með norrænum jafnréttisráðherrum
Kl. 13:00 Fundur á Alþingi
Kl. 15:00 Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar vegna afléttinga ferðatakmarkana
Kl. 16:00 Viðtal við Kjarnann
Kl. 18:00 Viðtal við Christiane Amanpour hjá CNN

Miðvikudagur 13. maí

Kl. 10:00 Fundur með Páli Þórhallssyni og Unni Brá Konráðsdóttur
Kl. 11:15 Fundur með Ásdísi Jónsdóttur vegna Vísinda-og tækniráðs
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Upptaka á ávarpi fyrir Regnbogakortið
Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál

Fimmtudagur 14. maí

Kl. 10:00 Upptaka fyrir ráðstefnuna Political Agency after Covid 19
Kl. 12:00 Fjarfundur með  Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra og Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis-og auðlindaráðherra
Kl. 14:30 Fundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra, Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, Karli Björnssyni, framkvæmdastjóra Samband íslenskra sveitarfélaga, Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Samband íslenskra sveitarfélaga og Heiði Björg Hilmisdóttur 

Föstudagur 15. maí

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00  Fundur með Hrafni Gunnlaugssyni og Hilmari Erni Hilmarssyni
Kl. 14:00  Viðtal við New Yorker Magazine
Kl. 15:00  Fundur með Hugin Frey Þorsteinssyni
Kl. 17:00  Þátttaka í viðburði á vegum The Progressive International

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum